Vísir - 28.12.1954, Side 5
Þriöjudaginn 28. desember 1954.
..5
Athygliverð grein í tímaritinu
. ,Fjármálatíðindi“, eftir Jóhannes
Nordal hagfræðingv
I október-desemberhefti tímaritsins Fjármólatíðindi, sem
mt er gefið af Hagfræðideild Landsbanka íslands, birtist for-
mstugrein, eftir ritstjórann, Jónhannes Nordal hagfræðing, er
nefnist „Hvert stefnir?“ Greinin fjallar um mál, sem varðar
okkur öll, en þar er m. a. rætt um frjáls viðskipti, óheilla-
vænlega haftastefnu og sitthvað fleira, sem hollt. er að kunna
skil á. Visir hefur fengið leyfi J. N. til þess birta greinina, og
fer hún hér á eftir.
Mikil umskipti hafa orðið í og samdrætti bankáútlána með
gjaldeyrismálum á undanförn-! hærri vöxtum, hefur tekizt að
um tveimur árum. Hinn sífelldi lækka á skömmum tíma hina
dollaraskortur, sem þjakáð langvinnu verðbólgti, sem hófst
hefur fjármálalíf Vestur- á styrjaldarárunum. Jafnvægi
Evrópu og. margra annarra hefur þannig náðst innan lands,
Muta heims, hefur Iæknazt að j en því hefur ætíð fylgt, áður
miklu leyti, og viðskipti landa langt liði, stórkostleg breyting
á milli verða frjálsari með til batnáðar í utanríkis- og
hverjum mánUðí, sem líður.
Flestar vestrænar þjóðir stefna
nú einhuga að því marki að
koma á fót frjálsum gjaldeyris-
viðskiptum og að endurreisa
verzlunarfrelsi.
Djúptæk hugarfarsbreyting
befur orðið í þessum efnvun, en
hún er ekki fólgin í því, að
rnenn hafi skyndilega lært að
meta, hvers virði írjákari við-
skipti eru fyrir hag þjóða,
heldur hiriu, að þeir hafa kom-
jzt að raim um, að hægt er að
korna þessari hugsjón í fraim;
greiðsluviðskiptum. Hin marg-
víslegú vandamál í þessu sam-
bandi eru rædd af óvenjulegri
þekkingu. í tveimur fyrirlestr-
um eftir dr. Per Jacobsson, sem
birtir eru í þessu hefti Fjár-
málatíöinda.
Mikilvægasti lærdómurinn,
sem menn hafa dregið af
reynslu síðustu ára, er, að fjár-
málastefnan innan lands ræður
hiestu um það, hver gjaldeyris-
afkoman verður og hvort hægt
er að reka friáís viðskipti út á
við; og þaðfter ekkert í eðli
hlútanna, ;íém véldur því, að
kvæmd. Hpft hafa aldrei yenð.. . “ ’Æ .
. '.;,d ö - .rþjoðir þyríi að bua við hoft og
talm æskileg j sjalfu ser nemav . z, f- , . .. ,. ,
,. < s fgjaldeyrísskort. Ny alda bjart-
aí famei|niim, hopi Kiamw Þau , breifet út> sI5a„
yoru sett sem neyðarraðstofun; • •»■ ■ , , ,,
, ,, ... i , menn foru ao gera ser þetta
j nokkrum londum, þegar
heimskreppan istóð sem hæst
eftir 1930, og á styrjaldarár-
unum urðu þau almenn um all-
an heim. Flestar þjóðir voru þó
staðráðnar í, að þau skyldu
afnumin eins fljótt og unnt
væri, og í áætlunum, sem
gerðar vóru á stríðsárunum
um. nýskipun fjármála, eftir að
friður yrði saminn, var frelsi í
viðskiptum þjóða á milli gert
«ð einu höfuðmarkmiði al-
þjóðasamvinnu í efnahagsmál-
um. En hin þráláta verðbólga
og. dollaraskortur, sem ein-
kenndi, efnahagsástand fyrstu
áranna eftir stríðið, komu
mörgum á þá skoðun, að gjald-
eyrishömlur væru óumflýjan-
legar og það væri óskadraumur
einn, að nokkru sinni yrði hor’f-
ið aftur til fullkomins við-
skiptafrelsis. Sannaðist hér
eins og oft.áður, hve fljýtt hug-
ir manna samlaga sig nýjum
aðstæðum, svó. að ráðstafanir,
sem upphaflega er gripið til
eíngöngu ti] bráöabirgöa, .eru
eftir skamman tíma álitnar
sjálfsagðar og jafnvel óhjá-
kvæmilegar. ■ *j.
En þelta, hugavfar hefur
gjöÉhreytzt;.i fle§tum lönduni
nú að undanförnu. Ný viðhorf
hafa skapazt, sem haf-a sýht, að
unnt væri að endurreisa frjáls
gjaldeyrisyiðskipti mjög fljót-
lega, ef vilji væri fyrir hendi.
Þessi umskipti má að mestu
leyti þakka hinni nýju stefnu
i fjármálum, • sem tekin hefur
vérið uþp í hvérju landinu á
fætur öðru siðustu fjögur árin.
Með margvísiegum fjármálá-
legum . ráðstöfunum, en þó
einkiun Iækkirn « ríkisútgjáldá1
að lækka verðlag til samræmis
við það, sem er í öðrum lönd-
um.
Því miður hefur þróunin
verið mjög í öfuga átt að þessu
leyti upp á síðkastið. Gífurleg
þensla hefur verið í efnahags-
kerfinu síðustu tvö árin, sem
á rót sína að rekja til varnar-
liðsframkvæmda og mjög mik-
illar innlendrar fjárfestingar.
-Eftirspurn innan lands hefur
farið síyaxándi, og mjög alvar-
legur vinnuaflsskortur hefur
gert vart við sig í mörgum
framleiðslugreinum. Er allt
útlit fyrir, að nýrri kauphækk-
unaröldu verði hrundið af stað,
áður en langt líður, ef ekki er
gripið í taumana. Almenn
verðhækkunaralda mundi hafa
hinar hættulegustu afleiðingarj
og mundu ayka á ný vantrú
manna á gjáldmiðiinum. Er j
þegar að sjá aivarleg merki
þess, að sþarifjársöfnun sé far-
in að minnka, en í nóvember
lækkuðu spariinnlán í bönk-
um í fyrsta sinn í tvö ár og þá
um fullar tólf millj. Vegna
hinna miklu duldu doilaratekna
hefur þenslan x efnahagskerf-
inu enn ekki leitt til aukins
gjaldeyrishalla, en varla getur
liðið á löngu, áður en svo fer,
ef ekki tekst að stöðva verð-
þensluskrúfuna.
Nauðsynlegt er, að sem fyrst
Desemberhefti
Stefnis kómið út.
Stefnir, tímarit S. U. S.. des-
emberheftið, er nýkomið út ogr
er það mjög fjölbreytt og-
vandað. Er það borið út til á-
skrifenda og einnig selt í lausa-
mega ekki gleyma því, að önn-
ur markmið eru til, sem eru
ekki síður mikilvæg fyrir af-
komu þjóðarinnar: blómlegir
atvinnuvegir, traustur gjald-
miðill og haftalaus viðskipti. Ef
ísiendingar nota nokkurn hluta
þess auðs, sem þeim hefur nú
borizt í hendur, tii þess að
draga úr peningaþenslunni og ' sölu.
auka gjaldeyrisforðann, skapa + ... ,
v,- . , ■ , , , I ntmu eru kvæði, sogtu’ oc
þeir ser hma traustustu undir- .. _ . , .
f , . j. „ ntgerðir. Þar er grem eftir-
stöðu frekari framfara, sem vol ^ T
er ^ I Onnu Larsson, sendikennara,
T ", , . , ...' «m sænska skáldið Bellman,
Loks er þess að mmnast, að . , ’
flestar lýSfrjálsar W68ir stefna1 í™.16 * Gunnar sem
ná as því, as koma á frjáfsum l ^
ibrot ur oprentaðn skaldsogu
eftir Iridriða G. Þorsteinsson.
Ennfremúr er í ritinu grein,
sem heitir „Harðstjórri túar-
gjaldeyrisviðskiptum, og verð-
ur þess ef til vill ekki langt að
bíða, að því marki verði náð.
Hætt er við, að hver sú þjóð,
sem þá dregst aftur úr og getur
ekki staðizt samkeppni á hinum
frjáisu mörkuðum, reyrist æ
fastar í viðjar hafta og vöru-
skiptaverzlunar. Ef íslending-
ar vilja forðast það hlutskipti,
og njóta í stað þess þeirra gæða,
er frjálsari viðskipti mundu
færa þeim, verða þeir að gera
það að höfuðmarkmiði fjár-
málastefnu sinnar á næstunni
að draga úr þenslunrii í efna-
hagskerfinu og skapa sér
traustan og heilbrigðan gjaid-
miðil.
innár“, éftir skólastjórarin á*
Askov, Kriud Hansen, Hannes
Pétursson þýðir kvæði eftir-
Eilke og Stefan George, greirx
er eftir Steingrím Sigurðsson,
smásaga eftir Alberto Moravia..
kvæði eftir Matthías Jóhann-
esson og Þorstein Thorarensen-
og kvikmyndaþáttm’ eftir Jón
Júiíusson. '
MAGNCS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaðiu:. '
Málflutningsskrifstofa
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
J- N.
VV%VtfVWlAVyWWWWWVV/WWVWVWWWWWVWWW
sé gripið til ráðstafana, sem^
dregið gætu úr þenslunni, ekki
ljóst. Hver þjóð er í þessu efni
fyrst og fremst sinnar eigin
gæfu smiður, og hún verður
sjálf að veija, hvort hún vill
gera þær ■ r áðstafanir, seiri
náuðsýnlegar eru tii þess að
geta tekið þátt í þvi að koiria á
viðskiptafrelsi meðal allra
vestæririá þjóða.
íslendingar hljóta að spyrja
sig þeirrar spurningar, hvort
þeir séu ekki að verða eftir-
legukindur í þróuninni í átt til
frjálsari viðskipta þrátt fyrir
það, .sem.:áunnizt hefur í þeim
efnúm síðan 1950. Gengislækk-
unin átti mikinn þátt í því að
komá á meira jafnvægi út á
við, en einnig hefur Íslending-
um borizt í hendur mikið erlent
1 fé í lánum, óaíturkræfum
framlögum og síðustu. tvö árin
sem tekj.ur af. varnarliðinu og
fráriikværifdum :þess. AfJ öllum
þessum ástæðum *. hefur inn-;
fiutningur orðið mikiu. greiðari
óg dollaraéighin aukizt,
; Samt ertt íslendingár: enn,
langt 'á eftir flestum öðrum
Evróþuþjóðum í gjáldeyrismái-
um. Jöfnuður sá, •sera náðst
hefur ; gagnvart';; ú:tljöridúm‘ að
undanför-öu, ibýggist á stórkost-
iegum beinum og óbeinum xrt-
flutningsStyrkjum, niður-
greiðslu innlends verðlags,
gjaldeyria- og innflutnings-
hömlum, ■ háum tollum og.
öðrum álöguni á innflútta vöru'.
Jafnframt hefur iriéira og meira
af ‘ útilutningnum '■ béirizt til
vöruskiptalandanná. 'Það á á-
reiðanlega við um tsland eins
og önnur'lönd, að ffrimskilyrðið
fýrir því að komá á jafrivægi
út á við er að drágá úr þerisl-
■unni innaTi lands,Ö^éifttrfíjÍ3árf
aðeins til þess, að íslendingar
einangrist ekki sem eina hafta-
þjóðin í hinum lýðræðissinnaða
heimi, heldur einnig í þeim til-
gangi að vernda það, sem áunri-
izt hefur á undanförnum árum.
Aðstæður eru nú að ýmsu leyti
hagstæðai’, gjaldeyristekjur
miklar og riæg atvinna, svo að
aðgerðir til að draga úr þensl-
unni aétti ekki að þurfa að hafa
neinar óheillaafleiðingar í för
með sér, Meginorsakir vand-
ræðanna eru fólgnar í peninga-
þenslunni og hinni gífurlegu
fjárfestingu. sem nú á.sér stað.
Til þess að lækna þetta verður
að draga úr útlánum bankanna
með hærri vöxtum eða á ann-
an hátt, eu sérstaklega er nauð-
synlegt að bætá aðstöðu ríkis-
sjóðs og viðskiptabankanna
gagrivart seðlabankanum, til
þess að gei-a honum kleift að
minnka seðlaveltuna og auka
g jaldey r isfor.ðarin. f
íjölbreyttu
úrvali
fáið >ið
ílugelda hjá
okkur fyrir
gamlárskvöld.
Verð frá kr. 7.60.
Kaupið flugelda og stjörmiljós í
FÍIJ&ELDASÖUIMI
Veltusundi. g’
i\Vt,.%V.‘.V.W,,.W.V.V.%W.%WAÍV,.V.WVW.WAVW ;
www.v.vwb‘.vA,.*.vww.,.w.w.,wwwtfWwvr.
;■
vegoa vaxtareiknings 30. og 31. desemher.
-■ Nú er óvénjúrifikiíl fram-
kvæmdahugur í mönnum og
stórkostiegar áætlanir uhi íjár-
festingu. á prjónunum. Eru
margir þeirra skoðunar, áð góð
afkoma ríkissjóðs og sveitar-
félaga og aukning innlána rétt-
! laéíi'' stóraúkningú ' állrá fram-
kvsériicia, eri súo ‘er' vissulegá
ekki Mikil hækkún ríkistekna
getur verið mé'fbi' úirii dulda
verðbólgu, og þegar þannig er
ástatt, er riauðsynlégt, að út-
gjöldúin ríkissjóðs sé stillt
mjög í hóf og rekstrarafgangur
notaður ■ til að draga úr pen-
ingaþenslunni.
Þótt fjárfesting og fram-
kvæmdir séu ein meginundir-
staða , aukinnar hagsældar,
verður að fara varlega, svo að
þjóðinni verði ekki steypt út í
véfðbolgu4 ænn á mý. fMenri
^IHirisjóður Rcykjarikur
násiryiiuisí
;| 'j i
Barnshafandi konur
Miðvikudaginn 29. des. flytur rannsókn á barnshafandi ]
konum úr fæðingadeild Landsspítalaris í hina nýjú]
Heiisuverndarstöð Reykjavíkur (Mæðravernd).
Viðtalstímar: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl, jý
1.30—3 e.h.
. 3a>y
Inngangur er frá Barónsstíg merktur Mæöravernd.
Stiórit Heiísuverndarstöðvar Reykjavíkur.