Vísir - 04.01.1955, Side 4

Vísir - 04.01.1955, Side 4
4 nsm Þriðjudaginn 4. janúar 195S WlSSM. D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson, Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson, Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna, Félagsprentsmiðjan h.f. í fyrri hluta í’æðu Þegnskapur er nau&syn. kti torsætisráSher„ hina furðulegu og glæsilegu sögu Olafur Thors forsætisráðlierra flutti þjóðinni ávarp um ára- ' hinnar ísienzku þjóðar. Hann mótin, eins og venja er. Var ræðan skörulega flutt, eins saggi söguna af einni hiiína og við var að búast, en þó munu menn frekar hafa hlerað eftir ^jjájnennustu þjóða veraldar, Farsælast frá fátækt Thors forsætisráðherra: flýta sér með hægð til bjargálna." Sarni rétturinn öltum til handa, sömu skyldurnar á allra herðar. Ólafur Thors forsætisráSSherra rlutti útvarpsræðu á gaml- árskvöld, eins og kunnugt er. Kæðan vakti mikla athygli, eins og vænta mátti, og fyrir því liefur Vísir fengið hana til birtingar. Rúm biaðsins leyfir ekki, að ræðan sé birt í heild, þótt æskilegt hefðl Verið. sinnar; hreint feigðarflan að óbreytt- itm hag framleiðslunnar. Öll- uun^ ber rík skylda til að láta því, sem ráðherrann hafði að segja en hvernig hann sagði það. Hann flutti þjóðinni varnaðarorð, sem öllum hefur verið hollt að hlýja á og hyggja að. Þótt margur hafi borið mikið úr býtum að undanförnu, og kjör flestra verið betri að mörgu léyti en þau hafa verið um langan aldur, er engan veginn svo komið, að risið sé upp eitthvert þúsund ára ríki hér á landi frekar en annars staðar. Því að velmegun almennings er ekki •endurspeglun af velmegun atvinnuveganna, sem efnahag'ur þjóð- arinnar byggist á. Helztu atvinnuvegirnir eru reknir með tapi. Bátaútvegurinn hefur nú um nokkurt árabil notið bátagjaldeyrisins svonefnda, og telja útvegsmenn, að ekki komi til greina að gera bátana út, nema þeir njóti þessarra sömu fríðinda áfram, því að ella sé ekki fyrir hendi grundvöllur fyrir starfsemi þessarrar geinar sjávarútvegsins. Togaraútgerðin varðist áföllum lengur en bátaútvegurinn, en á síðasta ári var þó svo komið, að hún var í þrotum, og var þá ekki annað að gera en að reyna að finna einhverja lausn á vanda hennar, til þess að hin stór- virku framleiðslutæki stöðvuðust. ekki um ófyrirsjáanlegan . tíma. Engimi mótmælir því, að þessir atvinnuvegir eiga við mikla erfiðleika að stríða. Að útveginum standa menn i öllum flokk- um, svo áð sögurnar um erfiðléika hans eru ekki tilbúningur, sem eigna má einum flokki til að skella skuldinni á hann. Hitt er sönnu nær, að þjóðin verður öll að taka á sig sökina, af því.að hún hefur ekki haft fyrirhyggju til að fara sér hægt við eyðslu þess fjár, sem hún hefur áflað, af því að aflinn hefur verið meiri en hún hefur átt að venjast. Á þessu verður nokkur breyting að verða, ef ekki á illa að fara, og því fyrr .sém breytingin gerist, því beiur mun þjóðinni vegna. Þau varnaðarorð, sem Ölafur Thors forsætisráðherra beindi til þjóðarinnar á gamlárskvöld, eru birt á öðrum stað hér í blaðinu, en þó þykir rétt, að nokkur þeirra sé endurtekin hér til frekari áherzlu. Varnaðarorð hafa heýrzt oft, og þá er ailtaf hæt’tan á því, að menn taki minna mark á þeim. En nú er svö nggvænlegt útlit í efnahagsmálum þjóðárinnar, áð hun verður að heyra. Ólafur Thors komst meðal amjars svo að orði: “. . . . Eg segi sem býr á mörkum hins byggi- lega heims, en barðist ölduin saman gegn ofurefli og sigraði. Þá rakti forsætisráðherra hina glæsilegu nútímasögu þjóðar- innar, brá upp mynd afmesta framfaratímabili hennar. Hann rakti verklegar framkvæmdir, andlega starfsemi í landinu, skyldur ríkisins gagnvart þegnum og skyldur þegnanna gagnvart ríkinu. Síðan mælti forsætisráðherra viðvörunar- orð, hvatti menn til að „íiýta sér með hægð“, en gæta þess að missa ekki fótanna í peninga- flóðinu. í síðari helmingi ræðu sinnar, sem hér fer orðrétt á eftir, mælti Ólafur Thors forsætis- ráðherra: „Það. er speki sem mena; eru farnir að kannast við, *að engin þjóð getur til langframa eytt meiru en aflast. Þetta hafa margir sagt oft. Líklega svo oft að fólk er hætt að taka eftir því. En góð vísa er aldrei of oft kveðdn. Og fyrir því sig þettá skipta, einfaldlega vegna þess, að íslendingum er voðinn vís varist þeir ekki þá hættu, sem nú er á svéimi í keypis fræðslu, styrk til að rækta jörð sína, styrk til að borga útgerðartjón, styrk til að hyggja hús sín, styrk til að flytja þangað ljós og yl, styrk ef hann hendir slys, sjúkdóm- ur eða örorka, styrk til að búa með ellinni og farareyrir til Himnaríkis ef með þarf. Ýmis önnur skjól hafa þegn- arnir skapað sjálfum sér í höll heildarinnar, salarkynnum þjóðfélagsins. En í allri sigur- vímunni kann mönnum að hafa 1 gleymzt að ef grunnur þessara^ hallar riðar eða stoðirnar fúna ég því nú — ég segi .það fyrir, að ef ménn halda uþpteknum hætti og krefjast æ því meira það fyrii', að ef menn halda uppteknum hætti og krefjast .æ af framleiðsiunni sem ver því meir af framleiðslunni sem ver vegnar, þá er jafn-víst að, vegnar! þá er jafnvíst> að þjóð. þjóðin kallar skjótlega yfir sig nýtt gengisfall, eins og víst er -n kal|ar að steinninn, sem sleppt er úr hendinni, fellur...til jarðar^en flýgur ekki í loft upp. Menn vita þetta en haía þá vitneskjii að engu. Sá, sem öðlast trúnað stéttar sinnar og valinn er til jafnskjótt yfir sig nýtt gengisfall, eins , og víst ér að steinninn. sem sleppt er úr hendinni, fellur til íorustu, telur það helgustu skyldu sína að gera sem mestar jarðar en f]ýgur ekki í oft kröfur á hendur atvinnurekstrinum um bætt kjör sinnar stéttar. Upp Menn vifa þefta en hafa í þessu kápphlaupi virðist enginn vilja nota traust manna til þa vitneskju að engu' Sá sem að koma’viti fyrlr þá, heldur þykist sá inéstur, sem geystast fer,- öðlast trúnað stéttar sinnar og ' eru. Engin gleði er sannari og Enginn vill vera annars eftirbátur, og engjnn læzt skilja, að yaliíin er til forýstu telur það váranlegri, en vinnugleðin. enda þótt ein .stétt geti hagnazt á köstnáð annarrar, hagnast '. helgustu skyldu 'sína að géra' Hvíld og iðjuleýsi er eklti gleði L a at> rt t n W a rí o a 11 i „ ’av»i 1 i t a wi v, , w I ia ,»J Ts ^ 1 I — H .. i /. A r.:.... , • — ■••• ■ heldur kvol. nema sem Maðvarpanum . Falli krónan nú, er ekkert sennilegra en að nýtt gengisfall láti ekki lengi biða sín, og sízt ofmælt að óvíst er með öllu, hvar eða hvort þjóðin þá fær stöðvað sig. Glúndrpðinn sem þá mun skapast í fjárhags- og atvinnu- lífi Ipjóðarinnar leiðir íslend- inga, líka þig, hlustandi góður, með betlistaf í hendi út á ó- heillábraut, sem enginn veit hvar endar. ★ Em hvers er þá krafizt af þjóðiniii, er spur.t? ÞaS er einfaldur sannleikur, sem öllum íslendingum ber að þekkja, að ísland getur aldrei prðið sæluríki ónytjunga. Hér verð-a menn að vinna ef þeir ■vilja mat fá og ekkl sízt vilji þeir fá betra fæði, skæði og klæði en aðrir. Jafn fámenn þjóð, getur ekki stofnsett og starfrækt menningarríki í svo stóru landi við jafn óblíð nátt- úruskilyrði, nema að sérhver kveð ég nú þessa vísu og kveð J einsfaklingur þjóðarinnar af- við raust, að mér er nú stund- J kasti meiru en einstaklingar um órórra en áður. j annarra þjóða géra, svö sem Ég er ekki einn af minni | t.d. islenzku.sjómennirpjr ge^a. spamönnunum af því, ég er \ Hér vinna márgir Íangan dag enginn spámaður. En þó spái og strangaij, ren ekki nasrri .aU- ir. Og þeim fjölgar, sem sækja fast að styttá stuttan <vinnudag- og'hækka jafnframt hátt dag- kaup. Þetta myndu menn ekkí gera, ef þeir gerðu sér grein fyrir því, að hóglífi og ó- mennska leiðir fjárhagslegt hrun yfir þjuðina og lang er llklegast að frelsið sigli í kjöl- farið.' Eá þeim er heldur 1 engin vorkunn að vinna sein heilir- getur hún hrunið. Þá er þeirri sæluviku lokið, en hópurimi kemst á vergang og verður að Framh. a 6. síðu. þó engin, þ.égar allir éru komnir á leiðarenda. Þegar allar stéttir sem mesta kröfu á hendur at- hafa fengið framgengt kröfum sínum, fá allir fleii’i krónur,1 vinnurekstrinum um bætt kjör sem að sama skapi verða smærri. Framhjá þessari staðreynd getur enginn hlaupið, fremur en menn hlaupa af sér skuggann .sinn .... Þetta kapphlaup er því hreint feigðarflan að óbreytt- um hag framleiðslúnhar.. .. , ; u::i. Enhyers er krafizt af þjúðinnij er spurt? Það, er ein- faldur' saáhléilfúr; 's'éfn ■: öliurri. ísléndirigum ber áð þékkjá, áð ísland getur ajdréi órðið sjelúríkí ónýíjunga: Hér verða menn að vinna, ef þeir vilja mat fá og ekki sízt vilji þeir fá betra fæði, skæði og klæði en aðrir.... Hér vinna margir langan dag og strangan, en ekki- nærri allír. Og þeim fjölgai', sem sækja fast að stytta stuttan vinnudag' og hækka jafnframt hátt dagkaup.... Að undanförnu hefur kjörorðið verið: Sami mikli rétturinn öllum til handa. Þannig hefur þegninum verið tryggður mikill réttur á hendur þjóðfélaginu. . .. Kjörorðið á því að vera: Sami mikli rétturinn öllum til handa og sömu . miklu skýldurnar á allra herðar. ...“ Hér skal ekki fleira haft eftir að sinni, en menn ættu að hugléiða þetta með skynsemi og án þess að láta flokksafstöðu ákveða skoðanir sínar. r _ _ ^z sinnar stéttar. í þessu kapphlaupi virðist enginn vilja nota traust mann.s til áð’kbma ýlfi-fýrír þaý'hélá- ur þykist sá mestur sem gey§t- ast fér. Enginn vill véra anii- ars eftirbátur, og enginn læst' skilja, að enda þótt ein stétt geti hagnas.t á kostnað annarr- ar, hagnast þó engin þegar allir eru komnir á leiðarenda. Þeg- ar allar stéttir hafa fengið fram gengt. kröfum sínum, fá allir fleiri krónur, sem að skapi verða smærri. .Framhjá þessari staðreynd getur eng- rnn hlaupið, fremur en metui hlaupa af sér skugga súm. Þetta kapphlaup er því til- breyting frá starfinu. Islend- ingum ber því að vinna, vinna mikið og lengi, með vinnu- gleðina sem foruúaut, svo af- k'ösfin verði sem drýgst og inp- legg hvers einstaifíin'gfe í arbúið sem mest. ★ Á undanförnum áratugum hafa aliir lágst á eitt um að tryggja það, að þjóðfélagið gerði skyldur sínar gagnvart einstaklingnum. Með víðtækri lagasetningu og nærri geig- sama ' vænlegum tilkostnaði, sér þjóð- féiagið fyrir þegninum þegar þörf krefst og jafnvel umfram það. Hann fær styrk til að fæðast, meðgjöf - í barnæsku, sé iiainu ekki elzta barn, ó- Jólagestur slcrifar Bergmáli: „Nú eru jólin að þessu sinni lið in, að kalla má, og áramótin, og eiga þá allir að vera betri eftir. Mikil ljósadýrð inni og úti — kannske fuUmikill íburður hið síðarnefnda; fegurð rýrnar við það, sem í ér lagt um of. Jóla- trén úti á víðavangi mega þó oft- ast þykja til prýði, ef þau eru vel gerð, sem þó nokkur mis- firéstur er á stundum. Skemmti- Íegást þótti það við Bankastræti, þó að ekki væri það stærst. En geysilegur kostnaður fylgir uppsetningu þeirra, segja raenn, og aldrei á við í snjóalöndum að vera að druslast með bómull á greinunum, sem lika strax lufsast ut um allt og er til sérstakra leiðinda. Er það undarlegt uppá- tæki og kjánaskapur; "og þó nú væri snjór á jörðtt, er þetta gerð- ist. Er sök sér inni við, eða þai; scln meun sjá aldrei snjó,'og í rauninni fer þetta alltaf út í yeður .og vind,. eins og sýniíegt liefur verið. Aramótagreinar. Menn lásu undanfarið áramóta- greinar svonefndra flokksforustu manna í blöðunum, og voru þær ekki allar mergjaðar, en þó var ein sérstaklega athyglisverð, frá formanni annars stjórnarflokks- ins. Útvarpsávarp forseta ís- lauds jþótti látlaust og vcl meint eins ög hans, var von og vísa, en spjal! forsætisráðherra, sem hann að sjálfsögðu flutti sem stjórnar- formaður óg fyi'ir bönd stjórnar- innár, sætti og Sætir mjög mis- jöfnum dómum og þó lielzt á einn veg. Ræða biskups. Ójá; það er ekki að vita, upp á livérju menn kunna að taka í ■útvpirpjiju'í .-r-; Messtu’æða biskups á nýjársdag var hógvjær að vanda. Og pngir prestar; miiint- ust nú á „vonda staðinn“, trúi ég, og ollu þannig engum óróa í sálum fólksins. Eg talaði við mann, sem kvaðst liafa verið í „móttöku“ rikis- stjórnarinnar í ráðherrabústaðn- um á nýársdag. Ekki varð þar komizt hjá fullum götulýð, og er illt til þess að vita, að svona er þetta. orðið.“ „Bergmál þakkar þetta skrif. Þar er á ýmsu tæpt og engin laijgloká um neitt. Þannig eiga bréf að vera. - .

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.