Vísir - 05.01.1955, Blaðsíða 1
45. arg.
Miðvikudaginn 5. janúar 1955
2. tbl.
’áðíiing Færeyinga á íslenzk
iskiskip hefst um næstu helgL
Míkl^ trukkið í Vín.
Vín (AP). — Samkvæmt
upplýsngum borgarstjórnar-
! innar neyta 10% borgarbúa á-
fengis að staðaldri.
Alls teljast borgarbúar nú
uni 1,6 milljón, og eru þvi á-
-Etinir fifrsisa m>n issas
smvíí MÞa'niininffaan n i narsi*
Samkvæmt upplýsingum,
sem Vísir hefur fengið frá
Landssambandi íslenzkra út-
vegsmanna stendur til að ráða
hingað allmarga færeyska sjó-
fengisneytendur um 160,000. me,ln á togara og vélbáta> eins
Meiri hluti þeirra má teljast
og taki einnig til vinnu í
landi, en útvegsmenn getai
að sjálfsögðu ekki gengið inn
á annað fyrirkomulag en
það, sem snertir útveginn. ,
Þess er og að geta, að Ieyfii
ofdrykkjumenn. Borgarstjórnin
Þessi ungi maður (sá hærri á myndinni), heitir Robert Nessim ^efii’ hug á að koma upp sér-
Dasa, og er Israelsmaður. Hann var handtekinn í Kairo, sakaður
um njósnir fyrir ísraelsmenn
stökum sjúkrahusum fyrir
drykkjumenn.
AmarfeU á förum
tii Braziu.
IVSiklir saltfiskflutningar
í mánuðinum.
M/s Arnarfell, sem verið hef-
ir á ýmsum höfnum að lesta
þurrkaðan saltfisk, leggur af
stað liéðan áleiðis til Brazilíu
eftir 2—3 daga.
Skipið fer þangað með full-
fermi, um 1800 smál., og kemur
aftur með brazilskar vörur,
kaffi o. fl.
Flutningaskipið Tres fer
einnig eftir 2—3 daga, með um
850 lestir af saltfiski til Spánar,
og tvö smáskip fara hvað líður
til Miðjarðarhafslanda, Mogens
S til Genúa og Elin S til Napoli
og Grikklánds. Skip þessi flytja
.samtals til þessara landa um
1100 smálestir.
Þegar allur þessi saltfiskur er
farinn, samtals 3750 smálestir,
verðuf mjög lítið eftir af salt-
fiski í landinu, aðeins smáslatt-
ar, sem fara seint í mánuðin-
um.
Togarar komast ekki á
veiðar vegna manneklu.
Tyeir togarar Bæjarútgerðarinnar
hafa legið hér síðan um jðl yogna
þessa.
Tvö skip Bæjarútgerðar
Keykjavíkur komast ekki á
veiðar sökum manneklu, og
líkt mun ástatt um fleiri út-
gerðarfélög.
Ákaflega erfitt reynist að
manna nýsköpunartog'ara ís-
lendinga, og víða horfir til stór-
vandræða. Til dæmis liggja
togararnir „Skúli Magnússon11
og „Pétur Halldórsson“ báðir
bundnir við hafnargarða hér í
Reykjavík vegna þess, að ekki
fást menn á þessi ágætu skip.
„Skúli“ hefir legið hér síðan á
jólanótt og er enn með ísinn í
sér, sem hann tók fyrir norðan.
„Pétur Halldórsson" hefir leg-
ið hér enn lengur, eða síðan á
Alger samgöngustöðv-
un víða í Evrópuiöndum
Ástandið verst í Wales og A.-Frakhlamli.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgnn.
í gær yorn verstu hríðarveður
vetrarins í ýmsum löndmn álf-
unnar og höfðu samgöngur í
heilum landshlutum gersamlega
istöðvast í gærkveldi, svo sem í
Wales og Austur-Frakklandi.
Mikið var um árekstra faiar-
tækja og í Parísarborg einni biðu
margir hana af völdutn hálkunn-
ar á götununi.
Á Englandi var fannkoman
einna niest í héruðunum um-
h verfis London, í Wales og i vest-
ur- og austurhéruðum landsins.
í Wales voru heilar bilalestir
Jx kafi í fönn og mörg þorp al-
:gerlega einangruð.
í Nóregi og Sviþjóð hafa verið
tniklar fannkomur einkum norð-
an til um nokkurt skeið, en 1
fregnum frá Svíþjóð í morgun ér
einkum getið um marga og hættu-
lega árekstra milli bifreiða, vegna
isingar og hálku. Segir í Stokk-
hólmsfregnum, að fjölda marg-
ar bifreiðar liafi eyðilagzt af
völdum árekstra.
Öttast er, að fregnir um mann-
tjón á meginlandinu nái ekki til
nerna litils hluta þess manntjóns,
sem orðið hefur, því :ið í Parísar
borg einni létust 12 nvenn a. m.
k. af völdunv lválku á götunum,
Fannkovna vár
aðfangadag og er hann enn
með saltið, sem hann tók vegna
væntanlegrar veiðiferðar. Af
og í fyrra, en eins og getið er Alþýðusambandsins er einnig
á öðrum stað hér £ blaðinu, bundið því skilyrði, að þeir,
skortir mjög mannafla til sjó- sem koma, séu ráðnir til sjó-
sóknar á konvandi vertíð. j sóltnar. Er það von útvegs-
Fyrir hönd LÍÚ er farinn ut- rnanna, að til þess komi ekki,
an til þess að annast ráðning- að kröfur, sem þeir g'eta ekki'
arnar Baldur Guðmundsson út- J g'engið að, verði til þess að
gerðarmaður, Reykjavík, en valda erfiðleikum, er hindri
hann á sæti í stjórn sambands- ráðningar færeyskra sjómanna
ins og hafði ráðningarnar með. hingað á vertíðinni, því að
höndum v fyrra. Baldur Guð- mikil þörf er fyrir þá, og húm
mundsson er nú á leið frá j kann að vera enn meiri en í
Kaupmannahöfn til Þórshafnar ljós er komið. |
með Tjaldi, og mun verða
mun
kominn þangað 7. þ.m. Ræður
hann hing'að sjómenn fyrir þá
félagsmenn í LÍÚ, sem þess
óska.
Loks varð ekki
i
Ekki er hægt, eins og sakir
standa, að segja með vissu
öðrum togurum Bæjarútgerðar,llversu Þörfin er mikil, en það
Rvíkur er það að segja, að við|mun sennilega ekki fjarri, eftir
illan leik tókst að koma „Jóni, Þelm gógnum sem fyrir liggja
Einkaskeyti frá AP. ’ 1
t
London í morgun.
í Peking-útvarpinu í morgun
var sagt frá því í fyrsta skipti, að
Þorlákssyni“ á veiðar, og liggur
við borð, að áhöfn hans sé ekki
fullskipuð. Annars eru bæjar-
útgerðartogararnir allir á ís-
fiskveiðum nema „Þorkell
máni“ og „Þorsteinn Ingólfs-
son“, sem veiða í salt.
Vísir hefir spurzt fyrir um
þessi mál hjá Bæjarútgerð
Hafnarfjarðar, sem á togarana
„Júní“ „Júlí“ og' „Ágúst“. Þeir
ei’U allir á veiðum, en treglega
hefir gengið að manna skipin,
að því er blaðinu var tjáð í
gær. Hafa menn orðið að leggja
mjög hart að sér til þess að fá
menn á skipin, Hefir það tekizt
með naumindum, vegna þess,
að skipin eru á ísfiskveiðum, en
vafamál, hvort tækist, ef tog-
ararnir veiddu í salt.
Þá er vitað, að togararnir
„Karlsefni“ og „Vilborg Herj-
ólfsdóttir" liggja hér báðir og
komast ekki á veiðar sakir
marmeklu. Þykja þetta ill tíð-
indi sem vonlegt er.
nú, að á togarana og bátana , DaS Hammerskjöld, framkv.slj.
vanti á annað hundrað sjó-
rnanna. Gert er ráð fyrir, að>
fyrstu Færeyingarnir komi á
ms. Dronning Alexandrine 18.
þ.m. og fari sumir þeirra á tog-
ara, en aðrir á vélbáta. 12
munu fara til Patreksfjarðar
og nokkrir til Eyrarbakka og
Stokkseyrar.
Alþýðusamband íslands hef-
ur veitt leyfi til ráðninganna
fyrir sitt leyti, á sama grund-
velli og í fyrra, og veiti svo
sjómannafélögin á hverjum
stað sitt leyfi, nægir það til að
Félagsmálaráðuneytið veiti at-
vinnuleyfi.
SameinuSu þjóðanna, væri vænU
anlegur til Peking.
Um þetta 'hefur ekkert verið
sagt i frettum þessa útvarps áð-
ur og enn var þagað vendilegat
yfir því, hvert erindi hans væri,
en endurtekið að bandarísku
fangarnir 11 hefðu játað á sig
njósnir af eigin hvötum.
Þess var getið, að Chou En-Lai
myndi sjálfur taka móti Hamrn-
erskjökl. t
IMýr bátur til
Keflavíkur.
Óaðgengilegar
kröfur.
Frá íslendinga hálfu mun
ekkert vera til fyrirstöðu, aö
þetta geti orðið, án þess nokk-
ur snurða hlaupi á þi’áðinn,
en því er ekki að leyna, að af
Færeyinga hálfu hafa verið
bornar fram kröfur, sem eru
sumar þannig, að íslenzkir út-
vegsmenn geta ekki geng'ið að
þeim, og er nú eftir að vita
hvort þeim verður haldið til
streitu, eða Færeyingar aftur-
kalla þær, sem ekki er unnt
að ganga að. Eitt skilyrðanna
er, -að höfuðsamningsaðilar
Um ttýárið kom nýr bátur til
Keflavíkur.
Heitir hann Vilborg og er 48
um gervallt 'tonn á stærð. Er hann smíðað- j verði LÍÚ og Fiskimannafélag-
Þýzkaland og Austur-Evrópu og j ur á ísafirði. Eigandi er Albert ið í Færeyjum, veldur það
vetrarríki er nú allt suður að Bjarnason. væntanlega ekki erfiðleikum,
Miðjarðarhafi, en samtímis ber-
ast fregnir frá brezkum togurum
norður við heimskautsbaug, er
segja frá hlýindum sem á sumri
væri, og vekur þétta furðu mamia.
en ] að er önnur krafa, sem
Öll Kominformríkin nema ísl. útvegsmenn geta alls ekki
Albania haf a nú aflétt við-' gengið að
skiptabanniuu á Júgó- | en hún er sú, að atvinnu-
slaviu. i leyfi verði veitt allt áríð,
Togarar sækja
Færeyliíp.
Bæjarútgerðartogariun
Pétur Halldórsson fór á
veiðar í nótt. Ekki tókst að
fá nægan mannafla á skip-
ið hér og siglir liann til
Færeyja til bess að fá menn
til viðbótar.
Annarsstaðar 1 blaðinu
er sagt frá erfiðleikunum
á að fá nægan mannafla á
báta og togara á vertíðinni,
sem nú fer í hönd.
Blaðið hefur heyrt, að
Goðanesið, sem kom i nótt
hafi sótt menn til Færeyja.
Fréitaritari Stockholms-
tidningen í London skýnr
frá því, að Stracbey fyrrv.
ráðherda, en liann er einn af
kunnustu jafnaðanuönmun
Breta, muni koma í lieim-
sókn til Stokkliólms í þess«
ura mánuði. j