Vísir - 05.01.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 05.01.1955, Blaðsíða 8
6 VtSIR fekólans í Moskvu. Nú voru horfur stórum betri en fáein- jjm árum áður. I fyrstu höfðu ekki þótt iglæsilegar horfur fyrir mann, er hafði numið borgaralegan refsirétt, því að bolsivikar itöldu, að sakamálalöggjöf væri að-eins ■ verkfæri í hönd- um ríkisins — yfirstéttarinnar. Slík löggjöf mundi verða að engu, er byltingin. gerði stétta- muninn að engu. Það var marxistakenning dag'sins. næsta fáir, sem hirða um að þeirra, sem hann kallar „lýð- íá sér verjanda. Öfug þróun. En er líða tók á þriðja tug aldarinnar beindist þróunin í þveröfuga átt. Ríkisbáknið —- með ógrynni lögreglu að bak- hjarli — þarfnaðist nýrra kúg- unarlaga til þess að löggilda völd sín á ölium sviðum rnann- legs lífs. Vishinsky lagði af greiðvikni fram þekkingu sína í þessum tilgangi. Skömmu eftir 1930 ,,dó“ kenningin um að lögin mundu verða að engu. Leikni hans kom einnig fram í því að beita orðatiltækjum lýðræðisins til að vegsama ein- ræðið. En frægur varð þessi fim- leikamaður stjórnmálanna árið 1926, þegar hann var i forsæti við Shaktá-málaferlin svo- nefndu, en þá voru 53 verk- fræðingar lögsóttir fyrir -skemmdarstarfsemi. Hrakyrti hann sakborningana svo, að sumum. undirtyllum hans þótti nóg um, en yfirboðarar hans voru harla ánægðir. Sjö árum síðar var hann valinn til að lögsækja útlendinga og Rússa í Meiro -Vi ekers-m álafeilu n um. Þar þótti húsbændum hans einnig rnikið til dugnaðar hans kóma, en hann náði hámarki í átta stunda skammaræðu, er hann formælti bæði sakborn- ingum og vitnum hin's opin- bera. Opinber ákærandi. En þetta var aðeins aðalæf- ing íyrir stórt hlutverk í sjón- leik Stalins til að ná algerum völdum í flokknum.. Árið 1934 var Vishinsky gerður aðalrann- sóknardómari vegna morðs Kírovs, riíara Leningraddeild- ar flokksins og annars va'Jda- mesta manns miðstjóx-narinn- ar. Vishinsky tilkynnti Stalin niðurstöður sínar milliliðalaust, en skýrsla um þær hefur aldrei verið birt opinberlega. Ýmis- ]egt. einkennilegt — annað en það, að Kix-ov var eini hættu- legi andstæðingurinn, sem Stalin átti — þótti benda til þess, að Stalin mundi eiga ein- hvern þátt í morðinu. Hvað um það — Síalin réð því, að Vishinsky varð aðal- ákærandi ríkisíxis! í tækan tíma til að hafa yfirumsjón með hreinsunarmálaferlunum 1936- 38. Eins og allir vita, varð hverskonar gagnrýni réfsivert athaífi á þeim árum og mið- .stjórn flokksins . varð alvöld í öl’ura efrium. í rauninni ef dómsvald Sovétrikjanna nú ekki annað en dómsvald Kommúnistaflokksins, því að enda þótt hver maður hafi ,að nafninu til rétt til að kveðja vepjanda sér til fulltingis, er það ekki ýkja mikið, sem verjandi þorir að segja gegxi urnboðsmanni einræðisherrans- — sækjandanum. Þeir er.u,. þvi Aðeins tveggja kosta völ. í x-auninni á sá maður, sem er ákærður fyrir ..p.ólitískt af- í brot, aðeins tveggja kosta völ — áð játa állt pg biðjast misk- unnar éða vefða pyníaður að öðrum kosti. í: ofsóknarréttarhölöunum um miðjan fjófða tug aldari-nnar „tapaði“ Vishinsky alárei máli.1 |-Sex hópar þekktra bolsivika i v-oru leiddir fyfir rétt ó því j tímabili G(g voru 54 þeirra. ] gerðir áð „óargadýrum" við yiirheyrslurnar. Margir voru 1 dæmdir á laun. sennilega af því að þeir neituðu að játa. Dómar voru kveðnir upp, en ékkert birt um sakargiítir eða málsmeðferð. Eigi færri en átta . hershöfðingjar voru skotnir, án ■ þess að þeir væru sakaðir um i nokkurn skapaðan hlut opin- berlega. I Fyrir moiÆ Kirovs var ' dauðarefsing ekki til í Kúss- landi fyrir pólitísk afbrot — Lenin hafði verið því andvígur. Stalin vildi síðar fá dauða- í-æðislegustu stjórnarskrá heims“. Á þessum umbrotatímum hafði Víshinsky einkar náið i samstarf við Jagoda, meðlim miðstjórnarinnar og yfirm.ann , leynilögi’eglunnar — NKVD. En árið 1938 var sami Jagoda , ákærður fyrir margvisleg ó- ! dæði. Þegar fyrir réttinn kom, i leitaðist liann við að aftur- kalla játningu sína, en Vish- I insky var fljótur að þagga nið- ur í honum. Jagoda var sekur fundinn og tekinn af:þegar. SÍÐAKI GREININ UM VISHÍNSKY BIRTIST f NÆSTA 12 SÍÐU BLAÐI. Gdv-frjxi selisr met í fóÆuMrmm frá Kæstrup. Síðastliöinn sunmtdag lesíaði ÍGullfaxi — millilandavél Fiugfé- lags íslands — meiri póst á Ka- ' strup-flugvelli í Khöfn, en nokk- uru sinni áður hafði farið með einni flugvéi þaðan. ! Alls tók Gullfaxi 85 póstpoka, refsingu leidda i lög, en þá réð e®il HT5' Þess lék liann Kirov. frá því, en eftir lát hans nokkuð á 2. Icst af öðruin llutn- var tillaga Stalins samþykkt in8i og- 18' iarþega. umsvifalaust. Þúsundir manna teknar af lífi. Nöfn. þeirra manna, sem Vishinsky sendi i gröfma. •— suma eftir að þeii* höfðu verið heilt-ár.. í höndu m. Iögreglúnn- ( ar --- eru fræg írá fýrstu árum , byltingarinnar. Margír voru i miðstjörninni eða fvrrverandi ; ráðherrar: svo sem Rykov. Kamenev, Zínoviev, Smirnov, Bukharin, Sokolnikov, Krest- (insky og s.- frv. Þúsöndir voru (hraktir i útlegð- eða skotnír og meira erii tiiilljón manna varð flokksræk. Meðal þeirra, sem :;mál var.- íiöfðáð gegn. var Krýlenko, ,-j þekktasti lögsþékíngur, Sovét- ríkjanna, er Vishinsky tók við störfum unáir handleiðslu hans. Kx-ylenko hafði verið vinúr Lenins og hann ög . Vishinsky höfðu samið lögfræðiharidbók,. enda varð V-ishinsky eftirrriað- ur hans. Krylenko var sagðm- ágætlega fær. um að' öðlast þá tvíhyggju, -sem nauðsynleg er fcil að lögsækja byltíngarmenn, er hann hafði haft;. náið sam- starf við. Vishinsky hafði einn- ig fullan hug á að Iæra af honum, enda Iauk sámstarfi þeirra svo, að Vishinsky hjálp- aði hinum gamla yfirboðara • sínum til að Verðá skoíinn. | En að launum fyrir elju sína ! víð þettavar.Vishinsky sæmdur j orð-u Rauða verkamannafánans, gerður að meðlim æðsta ráðs- ins og sýndur margvíslegur annar sómi, svo sem sá, að hann fékk 200,000 rúblna Stalins-verðlaun. Innanlandsflug hef-ur verið með mesia móti síðnstu dágana, sem um getur um þetta leyti. árs. Þannig fluttu flugvélar’-F! I. á þriðja huiulrað farþega s.I. sunnií dág og m. a. var Sölfaxl — ],in nýja millilandavél félagsins scnd tvivegis til S^úðárkróks eftir far- þegum, cr voru selflirttir þangað frá Hólmavík og Akureyri. Eri auk Sólfaxa fóru Douglasvélar fjórar ferðir beint á millí Akur- eyrar og Reykjavíkur. í gær voru þrjár flugvélar semlar til Akureyrar.- Eru það bæði skólanemendur og sjómerin sem sóttir og flútlir eni iiiilíi þessara stáða. ÁRMENNINGAR. íþrótta- -æfingarnar eru byrjaðar aft- ur og verða þannig í íþrótta- húsinu í kvöld: Minni salur: Vikivaka- og þjóðdansafl: KI. 7: 6—8 ái'a börn. — Kl. 7.40: 9—10 ára böm. —-Kl. 8.20: 11—12 ára börn. —- Kl. 9: Unglingaf!.. — Mætið öíl. — Stjómin. Miðvikudaginn. .5, janúar 1955 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Sörlaskjóli 64, up.pi. Alger reglúsemi, áskilin. (52 GET tekið. no-kkra menn í fæði. Sími 7865. (53 MMMMI AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast í Westend, Vesturgötu 45. — (35 HERBERGI vantar fyrir starfsmann. Otto A. Michel- sen. Sími 81380. (21 KÚNSTSTOPPUM og ger- um við. allan fatnáð. Kúnst- stoppið, - Aðalsíræti 18 (Upp- salir). Gengið. inn frá Tún- götu. (33 LÍTIÐ herbergi til leigu að Hjallalandi við Nesveg. Reglusöm stúlka gengur fyi*- h'. — (60 axiUMAVÉX A-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og móiorum. Raflagn- ir og breytmgar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagata 23, sími 81279. STÓR lyklakippa með númeraspjaldi, tapaðrst á gamlársdag. Vinsamlegast skilist á lögi’eglustöðina, gegn fundarlaunum. (38 GULLARMBAND hefir tap- azt. Finnandi vinsamlega skili því á Bræðraborgar- stíg 1, gegn fundarlaunum. FRÍMERKJASAFNARAR. Hentugar geymslumöppur af ýmsum stærðum fyrir heilar frímerkjaarkir og fyrstadags umslög. Sig- mundur Ágústsson, Grettis- götu 30. (58 PENINGAR töpuðust í miðbænum í gærmorgun. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 1174. (43 MÁNUDAGINN 3. jan. tapaðist kvenmannsann- bandsúr (gyllt) fi’á Banka- stræti um miðbæinn að Ás~ vallagötu 39. Skilvís finn- andi geri vlðvart í síma .5492 eða Ásvallagötu 39. Fundai’laun, (55 SEM NÝ kíæðskerasaum- uð föt (brún) á meðalmann, til sölu með tækífærisverði á Njálsgötu 104, kj,, eftir kl. 7. (49 NOTABUK b.arnavagn (amerískur) óskast til kaups Uppl. í síma 80555: (54 TVÆR buddur fundnar á gamlársdag. Sími 2008, (51 Á ÞORLÁKSMESSU tap- aðist karlmannsarmbandsúr. Tegund (Grana-sport). — Finnandi vinsaml. hringi i síma 81143. (50 SAUMAVÉL, Necci, hand- snúin með mótor til sölu. — Nökkvavogi 15. Uppl. í síma 2859. (45 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar. húsgögn o. fl. — Foi-nsalan Greuisgötu 31. —• Simi 3562. (179 BLÁTT unglingahjól (Her- cules) tapaðst í Súðurgötu í gær. Firmandi geri viðvart á Hávallagötu 47. Sími 7845. (61 KAUPUM og seljum alls- konar notuS búsgögn, karl- mannafatnað o. m.-fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. "(269 KVENÚR, gull, fundið. — Uppl. í síma 2607 kl. 5—8. TÆKIFÆRÍSGJAFIR: Málverk, Ijósmyndir, mynd* Æfingar í í'iróttaliúsinu verða þannig í kvöld: Stærri Salur: Kl. 7—8 III. fl. karla, handknattleikur. — Kl. 8— 10, körfuknattleikur karla. Fjölmennið og mætið stund- víslega. —- Stjómin. RAFTÆKJAEIGENDUR 1 Tryggjum yður lang ódýr- asta . viðhaidskostnaðmn. varanlegt viðhald og tor- fengna- varahlutL Ráftækja- tryggingar h.f. Sími 7601 ALlir fara sömu leið. j Árið 1936 vár Víshinsky á- samt fleiri mönum gerður að ritstjóra Sovétstjórnarskrár- innar, ásamt Jegorov, Jezhov, (Uborovich og Jakir. Hann ! hjálpaði síðar til að dæmá þá alla sem ,,fasista“ og „svikara“, ! en ekkert bendir til þess, a'ð I' kamr hafi — að rannsökuðu máli - — skipt um. - skoðun á sameiginlegu. meistaraverki ' MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir fOi-stofuherbergi, með innbyggðum skáp. Hefi síma. Tilboð sendist fyi'ir fimmtudagskvöld, afgr. Vís- is, merkt: „7 — 490“. (39 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 81825, kl. 9—6. (40 HERBERGI til leigu nú þegai' á Sólvallagötu 27, II. hæð til vinstri, eftir kl. 6. SKRIFSTOFUSTÚLKA óskar eftir herbergi, nærri miðbænum. .— Uppl. í síhia 5945. „ (48 ENSKU og DÖNSKU utwk íiiðúfz /^jcinsson .AUFÁSVFGI 25 . SÍMI I46H ESTUR-STILAR-TALÆFINGA? ir, málverk og- saumaðai myndir,— Setjum upp vegg- teppi Ásbru. Simi 82108, Grettisgötu 54. 090 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgöcu 112. Kaufxir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, góífteppi og ileira. Sími 81570. (48 SKRIFTARNÁMSKEIÐ hefst föstudaginn 14. janúar. Ragnhildur Ásgeii'sdóttii'. Sími 2907. (44 DUGLEG stúlka óskast strax. Uppl. í sima 6450, (57 STÚLKA getur fer.gið at- vinnu við eldhússStöi-f nú þegar. Uppl. í eldhúsinu að Rö'ðli eða í síma 6305.. (56 Hitari í vél. STÚLKA óskást í Mötu- neyti-F. :R. — Uppl.-.i. síma 81110. (46 PLOTUR í grafreitL Út- vegum áktraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrír- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kiah^.«c). — Simi 612«.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.