Vísir - 05.01.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 05.01.1955, Blaðsíða 4
VfSIR Miðvikudaginn S. ganúai' 1955. FRAMFARIR OG TÆKNI Beizlun sólarorku við Hvað hefur Rússum orðið ágengt í þessu efni ? I október sl. var haldinn fundur vísindamanna úr ýms- um löndum heims í Nýju Delhi, að tilhlutan UNESCO, Menn- ingar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóðanna og Ind- verksu vísindastofnunarinnar um hagnýtingu orku sólar og vinda á þurrkasvæðum heiíns. Löngum hefur sá söngur ver- ið kyrjaður, að sólarorkunni sé kastað á glæ, þar sem henn- ar sé mest þörf, á þurrum, sól- ríkum landsvæðum sem eru eldsneytissnauð. Sólarorkan sem daglega fellur á ekru lands í þessum hlutum heims svarar að orkugildi til fjögutra smá- lesta af kolum. Dr. Farrington Daniels frá Wisconsinháskóla ræddi þessi mál á fundi vísindamannanna og benti á ýmsar alkunnar staðreyndir, en gat þess sér- stakl. að orkusstöðvar til beizl- unar sólarorku muni koma að miklu gágni til þess að fæðá hinar hungruðu milljónir Ind- lands, sem nú nota húsdýra- áburð til eldsneytis, í stað þéss að nota hann til að frjóvga jorðina, en slíkar stöðyar mættu ekki vera dýrar. Hlustað var með mestri athygli á A. V. Baum prófessor, yfirmann Kryshishanovsky- rannsóknarstofnunarinnar í Tashkent, því að það gerist ékki á hverjum degi, að vís- indamenn allra þjóða fái tæki- kominn í aðra lífshjættu. Tröppurnar, sem ég hafði stokkið á, voru gangmegin á lestinni og dyrnar vor.u ramm- læstar. Þarna var aðéins rúm fyrir fæturna' á mér. i Eg krækti öðrum íiandleggnum után um handriðið, en barði á glerið í hurðinni með hinni, til þess áð. láta vita af mér. Lestin var að smáherðá á sér og var nú kómin á fléygiferð. Þegai' einn farþeganna loks tók eftir mér, héldu mehn í fyrstu að verið væri að gera tilraun til að ræna lestina, og það leið talsverður tími áður en þeir kömust í skilning um hið rétta. Kom þá lestarstjór- 1 ínn; opnaði dyrn-ar og hleypti mér ir.n, næstum því örmagna af kulda og skelfingu. Strax daginn eftir bárst frétt um það að sögunarmyllan og húsið, sem ég hafði' lifað í þessa skelfingarnótt, hefði brunnið til ösku og íbúarnir horfið. Þegar ég skýrði lög- reglunni frá næturævintýri mínu, var þegar hafin rann- sókn á staðnum, Fundust þá í saghrúgunni undir húsveggn- um líkamsleifar fimm manna, þar á meðal af dreng um íermingaraldur og konu. færi til að hlýða á erindi um reynslu rússneskra vísinda- manna, sem eru jafnan hlé- drægir á alþjóðafundum, þá sjaldan þeir sækja slíka fundi. Baum gat um ýrnsa reynslu Rússa varðandi beizlun sólar- orkunnar, er ekki var áður kunnug. — Tashkent er í Uzbek-lýðveldinu norður af Afghanistan og vestur af kín- verska fylkinu Sinkiang. í Tashkent hefur tekist að beizla sólarorkuna með því að nota íhvolfa spegla um 10 metra í þvermál og framleiðá þannig 130 pund af gufu á klst. við 100 punda þrýsting á ferþumlung. Þetta eru furðu- leg tíðindi. Um þessa „sólar- vél“ er lítið kunnugt. Vélar, sem gerðar hafa verið af þessu tagi, og um er kunnugt, hafa jafnan verið lágþrýstingsvélar. Til margra nota. Eri eftir upplýsingum Baums að dæma eru þarna í notkun eldunartæki, þar sem ávext- ir, grænmeti og fleira er soðið niður við háan þrýsting, vatn eimað, og framleidd orka til að búa til ís og orka til upp- hitunar rannsóknarstofnúnar- innar. — Rússar hafa einnig farið að dæmi Bandaríkja- manna og Evrópumanna, til þess að ná salti úr sjó, og gera hann hæfan til drykkjar. Baum sagði frá stöð, þar sem fram- leiddar eru 75.000 smálestir af férsku vatni úr sjó og 12.000 smálestir af ís. Vatnið er notað sem drykkjarvatn handa stór- gripum, sem eru á beit í Kara Kur-auðninni. Öll frásögnin var þó svo sneydd ítarlegum upplýsingum, að á þessu stigi er ekki gerlegt, að ræða hversu mikilvægar þessar tilraunir kunna að vera. Og það er al- kunnugt, í Bandaríkjunum og víðar, að hægt er að nota sól- arhitann til eldunar. Dr. C. G. Abbott, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri SmitMsonian- stofnunarinnár, hefur gert það árum saman í Kaliforníú, og dr. Maria Telkes- hefur framleitt einfalt heimilisáhald til þess- ara nota. Framtíða'rdraumari Baum sagði, að rússneskum vísindámönnum hefði ekki tek- ist að nota sólarhitann til að knýja venjulegar vélar til raf- orkuframleiðslu, vegna erfið- leikanna á að safria orku, þeg- ar sólin skín ekki, en hann tel- ur geysilega möguleika fyrir hendi til hagnýtingar sólarorku á þúrrkasvæðum héims, og lauk máli sínú með skáldlegum hugleiðingum um, að þegar búið yrði að beizla sólarorkuna, myndi allt blómgast þar sem annars staðar. (N. Y. Tiinés). Sfönplausir hjófbarðar Þeir encfast miklu betur, og með þelpn er ekki hætta á, að ,,hvellspringi‘;. ur ur Verða teknir í notkun vestan hafs á næstiinni. “ í Bandáríkjimum hefur tek- izt að framleiða benzíngeymi, sem þolir geigvænleg högg, án þess að á honum sjái. Var geymir þessi reyndur ný- lega með því, að hánnvar fylit- ur af vatni en síðan var honum komjð fyrir innan f flugvéla- vængysem-'var i*ennt mfeð morg hundruð 'kíiómetra hraða. á sandhindrun, er styrkt hafði verið með stálvegg. Vængur- inn var varla' þekkjanlegur eftir .áreksturinn, en ekkért gat eða rifa hafði komið á geym- inn, ekki einu sinni svo, að hægt væri að stinga í það títu- prjóni. Það var flugmálastjörn Bandáríkjanna, sem hafð^ uni- sjá með tilraun þessarij jeii geymir sá, sem reyndur var, hafði verið búinn til í sam- vinnu ■ hjá gúmmíverksmiðj- unum Goodyear og United States Rubber. Það er nælon, sem er að- alefni geymisins og það, sem því veldur, að hann er svona sterkur, en auk þess er gúmmí notað í hann. Notazt er við fern lög af þykkofnum nælondúk, sem difið ér i gúmmíkvoðú, þar til þau eru gegndrepa, en að því búnu er geymirinn mótaður, sett í hann mælitæki og þar fram eftir götunum. Ér, hann frábrugðinn þeim geymum, sem ameríski flugherinn fann upp á stríðsárunum, en þeir voru fóðraðir með kvoðu- kenndu efni, sem lokaði jafn- óðum öllum skotgötum, §erii á þá komu.’ ; , ‘‘ Cessna-^lugvjélaverksniið j - urnar; sem búa til frekari létt- ar flugyélar, hafa tilkynht, að þ.ær muni þegar fara aðjjrijota geyma þessa, því að þeir muni girða fyrir, að eíc(úr! komi upp í eldsneyti flugvéla, er þær hrapa til jarðar. En nælön- geymarnir verða, fyrst um sinn að minnsta kosti, þyngri en þeir geymar, sem nu; eru notaðip, eð,a .2—-60ú ensk pund eftir stærð. Flestir bandárískir bílar, sem smíðaðir verða á þessu ári, eru búnir slönguláusum hjól- börðum. Kúnnáttumenn telja, að þess- ir hjólbarðar séu mesta nýjung- in; sem um getur í gúm-iðnað- inum síðan árið 1922, er hinar breiðu gúm-slöngur og hjól- bárðar (balloon-tifes) komú til sögunnar. Slöngúlaúsu hjól- barðarnir þykja einkum merki- legir fyrir þá sök, að þeir springa ekki með venjulegum hætti eins og slöngurnar, og ákaflega auðvelt er að stöðva leka á þeim. Má heita, að með þeim sé úr sögunni sú fyrir- höfn, sem felst í því að þurfa að skipta um hjól á vegabrún, að skipta vun hjól á vegarbrún, setjast við að bæta. Hinir nýju hjólbarðar eru alveg eins; útlits eins og; gömlu hjólbarðarnir, en loftið er inn- an í þeim sjálfum. Hjólbarðinn fellur því þétt að hjólinu (,,felgunni“). Ef nagli rekst í gegnum slöngulausan hjólbarða, situr hann fastur og loft lekur ekki með honum, fyrr en naglinn er dfeginn út. Þá er hægt að reka svolítinn gúm-tappa í gat- ið, eða láta í það gúm-lím, og er það allur galdurinn, sem hvert barn getur gert. Tilraun- ir hafa leitt í ljós, að unnt er aðt aka bifreið um 8000 km. með nagla í hjólbarðanum án þess, að loftíð hafi farið úr honum. Ef nýtízku hjólbarði verður fyrir skemmdum, t. d. skérst illa, springur hann ekki strax, lieldur lekur smám saman úr honum, og dregur þetta 'stór- lega úr slysahættunrii* 1 af slik- um óhöppum. Áður hafa verið gepðar .141- raunir með slíka hj'óíbarða úr venjulegu (náttúru) gúmi, en gefizt illa. En með gerfi gúm- inu butyl, sem er miklu ’betri loftgeymir en venjulegt gúm, hefur vandamár þetta verið leýst. í; '• VerÁtá'himÍíH' nýju iajQÍbörð-‘ um var í fyrstu allmiklu hærra en á hinum eldri, en nú er það áþékkt. Þá þola nýju hjólbarð- arnir miklu b'etur hita, og end- ast þar af leiðandi stórum bet- ur. Tilraunir hafa leitt í ljós,. að hjólbarðaviðgerðir hafa, minnkað um 80% með tilkomu, hinna slöngulausu hjólbarða. A-rafstöð, sem flug- vélar geta flutt. Amerískit fyrirtæki hefuK verið falið að smíða 2000 kw. rafstöð, sem knúin yrði me® i kjarnorku. I Mesta nýjungin. við rafstöð þessa verður sú, að hún á að | verða svo létt, að hægt sé að flytja hana flugleiðis, svo að j unnt sé að koma henni fyrir- I varalítið til afskekktra staða. j Ráfstöð þessi á að verða full- ' gerð á tveim til þrem árum, og kostnaðurinn við hana 33— 34 millj. kr. IWargir Bretar a Um áramót höfðu hvorki meira né minna en 409,00® manns sótt um leyfi til að taka bílstjórnarpróf. Er þetta 23% meira en unv sama léyti á síðasta ári, og’ hafa prófdómarar samgöngu- málaráðuneytisins ekki undan. Eru þeir þó 520. Af þeim sök- um hefur verið ■ ákvéðlð að út- nefna 160 prófdómara tii við- bótar. • Iðnaðarframleiðsla í Sví- þjóð jókst um 4% á s. I. ári, en járnmálsframleiðsla minkaði um 10% og vefn- aðarvöruframleiðsla sömu- leiðis um 10 a£ hundraði. MARGT A SAMA STAÐ Þýzkur verkfræðingur hefur komið með tillögu um lausn bílastæðavandamálsins, sem vakið hefur talsverða athygli. Stingur hann upp á því, að gerð verði gríðarstór hjól með mörgum götum eða skúrum fyrir bíla, en hjóRnu, sem verður lóðrétt og að nokliru byggt í jörð, má snúa svo að hægt sé að aka bílum úr því og í. Myndirnar hér að ofan sýna hugvits- manninn og teikningu af uppfinningu hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.