Vísir - 07.01.1955, Blaðsíða 6
VISIR
Föstudaginn 7. janúar 1955
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna,
Félagsprentsmiðjan h.f.
Maður fetiur af skipi í Reykja-
Vi
Krókmr festísl ií augnaiok
drengs og oili niikliim áverka.
Svolítil orðsendiRg.
Gunnar M. Magnúss, sem kommúnistar af gamansemi eða
hreklt nefndu „þjóðarleiðtoga“, sendir nú frá sér áskorun
í blaði föðurlandsvinanna á Þórsgötu 1 og Skólavörðustíg 19,
þar sem skorað er á „fulltrúa félaga, sem eru innan And-
spyrnuhreyfingarinnar og aðra þá hernámsandstæðinga, sem
tekið hafa undirskriftalista varðandi uppsögn herstöðvasamn-
ingsins“ að skila þeim sem allra fyrst.
Má gera ráð fyrir, að þessi áskorun hins lánlausa þjóðar-
leiðtoga boði einhver tíðindi á næstunni, enda ekki við því að
búast, að Gunnar gefist upp í viðleitni sinni til þess að bjarga
samlöndum sínum, svo geyst, sem farið var af stað. Undan-
farið hefur verið heldur hljótt um undirskriftasöfnun þessa,
enda talið hyggilegra að fara með leynd, þar sem kommúnista-
dauninn var svo megn af þessu uppáhaldsfyrirtæki föður-
landsvinanna, og u«. „æmilegir menn kusu að fá fnyk þann
inn í híbýli sín. Þó var fundið upp spánýtt fyrirkomulag til
þess að gera undirskriftasöfnun þessa aðgengilegri, sem einkum
var fólgið í því, að ekki skyldu nöfn þeipra, er létu glepjast til
þess að undirrita, gerð heyrin kunn. Þótti aðferð þessi snjallræði
mikið, þar sem með því vannst einkum það, að ógerlegt er
með öllu að vita, hve margir raunverulega létu blekjast, en
hins vegar í lófa lagið að tilkynna hvaða tölu sem vera skal,
og þar með sýna hið mikla fylgi þjóðarinnar við þetta brölt
Gunnars M. Magnúss og kommúnista, sem gera hann. út.
Á sínum tíma var hafin hér á landi gífurleg friðarsókn
undir rytjulegri dúfu Picassos, eins og menn rekur minni til.
Geysilegt brambolt var í sambandi við þessa íslenzku friðar-
sókn, en svo undarlega vildi til, að nákvæmléga um sama leyti
og hinir íslenzku friðarvinir reðu ekki við mildi sína og mann-
kærleika, urðu kommúnistai- um heim allan gripnir sömu
kennd, en það stóð vitanlega ekki í neinu sambandi við fyrjr-
tæki mannanna á Þórsgötu 1 og Skólavörðustig 19, og ráða-
menn í Moskvu vissu víst ekkert um friðarsóknina, nema þá
helzt í óspurðum fréttum.
í fyrstu voru rekin upp mikil öskur í sambandi við midir-
skriftasöfnun þessa, og stóð mikið til. Brátt fór vindurinn úr
blöðrunni, og lauk þessu svo, að blaðran féll saman, en tókst
aldrei á loft. Aldrei var vitað, hve margir hefði látið ginnast
til þess að undirrita friðarávarp dúfu-manna, en hitt í almæli,
að nöfn ýmissa höfðu verið tekin traustataki eða svo villt um
heirnildir, að menn rituðu nöfn sín þar undir í grandaleysi og
urðu síðan að birta yfirlýsingar um, að þeir hefðu aldrei komið
nálægt þessu, hefðu þeir vitað, hvernig allt var í pottinn búið.
Nú er það spá margra, að herferð Gunnars þjóðarleiðtog'a
og annarra andspyrninga muni fá svipaðan enai. Ao vís’.i 'teÞa
þeir sig hafa sett undir lekann með því að iofa að birta ekki
nöfn undirskrifenda, en þar í mót kemur, að enginn legg’ur
trúnað á tölu þá, sem birt kann að vera. En ef þetta kynni aS
verða til þess að magna nokkurn byr undir vængi hins hrörn-
andi kommúnistaflokks á íslandi, væri nokkuð unr.ið, að þvi
er fyrrnefndur Gunnar M. Magnúss og sáíufélagar hans telja,
en til þess er leikurinn vitanlega gerður,-
Öfugmæla-æfingar Gunnars M. Magnúss og kommúnista
ýfirleitt er annars furðulegt fyrirbæri, sem víllt g’etur ein-
hverjum sýn um stundarsakír, en. heldur' ekki lengur. Nú
rembast þessir menn við að égna til fjandskapár við hermenn
þá, sem annast varnir landsins, éf til ófriðar kynni að draga,
en þessir sörau rnenn myndu ekki; ráða sér fyrir kasti, ef her-
mennirnir, sem nú dvelja hér, væru af öðru og sennilega ,.vin-
samlegra“ þjóðerni. Þeir æpa hátt um lýðræði, en myndu láta
það verða sitt. .fyrsta verk að afnesr.a það. eí þeir fengju
bólmagn til þess. Þessir dánumenn þykjast elska mannréttindi,
en fagna því, er fréttist um réttleysi fólks í járntjaldslöndun-
um. Þessir sömu menn telja sig föðurlandsvini, en eru þó af
því sauðahúsi, sem ævinlega bregzt æ.ttlandinu á örlagastundu.
Allir, sem vilja hugsa og nenna því, vita, að Gunnar M.
Magnúss og andspyrningar hans, eru ekkert annað en leppar
kommúnista, sem sækja að sama marki og skoðanabræður
þeirra um heim allan undir yfirstjórn alþjóðakommúnismans.
Hér dugar enginn dulbúningur, hvorki nafn Einars Þveræings
né fögur hugtök svo sem ættjarðarást,. íslendingáeðli og þar
fram eftir götunum, sem þeir svívirða með óviðurkvæmilegri
notkun, óþrifaáformum sínum til framdráttar. Þjóðin þekkir
nu orðið þéssa fugla og varar sig á þeiin.
í nótt, klukkan langt gengin 4,
varð slys við Reykjavíkurhöfm,.
Maður, sem staddur var í m.s.
Helgafelli, en það liggur bundlð
við Grófarbrýggju, féll af .skip-
inu og niður á bryggjuna, og var
það 4—5 metra hátt fall.
Maðurinn mun hafa meiðzt all-
mikið á höfði og hendi og jafn-
vel víðar, og' lækuir sem var til-
kváddur, taldi 'natrðsyniégt að
hinn slasaði mður' yrði fluttur í
JjaijdSspítalami til frekari raiínr..
sökuár.
Annað slys vildi til um miðj-
an dag í gær. Var komið með 13
ára gamlan dreng á lögreglustöð-
ina kl. riirulega 4 í gærdag. Var
drengur þessi með mikinn á-
verka við vinstra anga og hafði
Sá áverki orsákast þannig, að
nokkru áður, er drengurinn var
staddur inni í reiðhjólaverk-
stæði, slóst krókur, sem notaður
er til þess að krækja upp reið-
hjólunum, í andlit drengsins,
kræktist í augnalok hans og reif
út úr. Farið yar' með drenginn í
Landspitalann til aðger’ðar.
Blindaðist af bílljósum.
í gærmorgun tilkynnti bifreið-
arstjóri nokkur lögreglunni frá
þvi, að þegar hann nokkru á'ður
hai'i verið á ferð í bíl sinum eft-
h- Reykjanesbraut, hafi MII
koiriið á móti homim með’ svo
skærurn ljósum að þau hafi blirid-
að sig algerlega og hanu fyrir
bragðið ekið bíl síiiúrri út afi
Átti þessi útafakstur sér stað
móts við Þórqddk^riðjj- en ekki
kvað bifreiðarstjórinn sig hafa
sakáð.
Þréttándabrennur.
Tölttvcrð brögð voru að þvi að
börri og unglingrir kvéiktú smá
brennur viðsvegar um bæinri í til
efni af þrellándanuni. Nokkru
fyrir miðnætti fór lögvcglan í sam
raði við slökkviliðiö í eftirlits-
ferð mn bæinri og' slökkti þá 'alí-
jr brennur sem enn voru í gang'i
tll þess að fyrirbyggjá að þær yllu
felcisv.oða.
Earn í óskilum.
1 fyrrakvöld uiu áttaleytið fann
lögreglan lítið telpubam á fe.rli í
luí-kjargötu, sem ekki gat gert
greirt fyrir séi- og 'vissi ekki um
jieimilisfang sitt. En þegar barn-
'ið var búið að vera nokkra stund
L vörzlu lögreglunnar, hringdi
jmöðir þess á lögreglustöðina að
leita þess.
Verðmæti finnast.
í nótt fundu lögreglumenn, er
voru á varðgöngu, peningaveski
á götu og í veskinu miklar fjár-
fúlgur og ýmis skjöl. Gat þá
rennt grun í hver éigandinn
myndi vera og komu þeir vesk-
inu til skila.
Ölvun við akstur.
; Lögreglan tók i gærkveldi ölv
áðan bílstjóra við akstur og’ ann-
an i fyrrakvöld fyrir sömu sak-
Éftirfarandi bréf hefur Visi
borizt frá „Gamla", sem cr löngu
ktinnur lesendum Bergmáls: '
„í Bergmáli í dag (51/1.) er
birt bréf frá „Vandalausiim", þar
sem minnzt er á Veðurstofuna,
sein „sumir nú halda, að sé ein-
göngu samkrinda „falsspámanna“
eða hvað?“ — Eg sting niður
þenria um. þessi ummæli, af því
að mér finrist þap ómakíeg xrieð
ölln. Eg get nefnilega ekki með
nokkru mó.ti Titið á þessi um-
niíejj sem „niisheppnaða fyridni",
— tel. þau h'nútukast í garð
nierkrár pg- gagnlégrar stofnun-,
aiv sem' sjáifsagl- sé að mótmæla
áf einhvé'rjum þeirra, sem kunna
að méta starf þeirra, sem þar
viima. en það' gera væritanlega
flestir riú orðið.
Var að leita að
skónum sínum.
Seinni hlutá s.l. nætur handtók
Tö'greglan mann við íbúðarhús
’eitf Bér í bænum, sem var að
skríða inn um glugga og var
hálfur kominn inn. Ekki átti
Újað'ur þessi heima í luisinu, en
aðspurður kvaðst hann vera að
ssekja skóna sína, enda var hann
á sokkaleistúnum, þegar liann
var tekinn. Ekki þótti þetta
sennileg skýring, en við athugun
'kora þó í Ijós að skór mannsins
fíindust á gangi uppi á efri hæð
tifiksiris. Hafði hann farið þíftigað
áður um nótlina, sennilega inn
Iim ólæstar útidyr, en tók þá af
sér skóna til þess að vekja ekki
h'ávaða. Ekki vildi rnaður.inq gefa
Öéiririr fr-tíkari skýringar á'ferð-
.-41)11111 í þetta hús.
Hvað viltu vitai
x-9 spyr:
„Hve hátt er kaupgjaW, 'ifc)
icésmiðja, b) verkanianna I
/estur-Þýzkalandi? Hvert er
gengi marksins miðað viö
danska krónu?“
! Sv'an Vísir leitqði uþ'plýs -
tinga í þýzka sendiráðinu í
Reykjavík varðandi þessa
spurningu og fékk þau svör, a’3
laun væru dálítið misnuinandí
■eftir þv'í hvar væri í landinu,
Dr. Ilemvig Effenberg : við'-
skiptaráðunautur sendiráðsins
taldi hepp.ilegast fyrir ispyr.t -
andann að-leita frékari iipplýs'-
inga iijá Zentraláusgleich's.steiie-
fur Arbeitsyermittlung,; Uteiá -
kopfstrasse Tl—13, Köln -
Mulheim.
Vísir þakkar Dr. Effenberg
svarið og vonar að spyr.jand-
anum komi það að' gagni. Hvað
gengi viðvíkur stendur það a?
óg.til í dagblöðunum og getui
spyrjandinn athugað þá hlíð
málsins sjálfur.
Guðmundur spyr.
„Var Grænland gert a& amti
úr Daatnörku, að undangeriginni
atkvæðagreiðslu á GrænJandi?“
Svar: Þetta var gert með
samþykkt Landsráðsins græn-
isnzka, en ekki talið fær-t að
D-ia álits við þjóðaratkvæða-
j 'olu, þar eð Grænléndingar
rru ekki talir hafa til að-bera
Ttsegari stjórnmálabroska, til
:öes,s rið geta tekið . afslöðu í
srikú má'li.
Helgi spyr:
..Hvort er réttara að skrila
ívöfalt eða tvefait?"
" Svar: Þetta er hvort tveggja
rétr.: en tvei'ait er eldri rit-
í’.SItlU'.
ítvai-pslilustandi spyr:
,,Hvað hýðir orðið ráptuðra?“
Svar: Ráptuðra 'er sama og
,,döiTÍúveski“, og mun íslenzk-
ara hvort sem það' á eftir að
festast í málinu eða ekki.
Gleyminn spyr:
„Hvaða myndhöggvari hefur
gert líkneskju af Jótii Arasyni
feiskupi?“
Svar: Það gerði Guðmundur
, Einafsson frá Miðdat.
Ómaklegt aðkast. ’ '
Nú mun „Vándalaus? kannske
segja, að ástæðúlaust sé fyrir
„Gamla“,. eða Pétur eða 'Pál, 'að
taka syári þessarar stofnunar, en
þar til svara ég, að þegar merk-
- ' ' ' - ’ ?
ar stofnanir verða fyrir ómak-
legu aðkasti, tel ég það fyrir
neðari virðingu forstöðiimanna
þeirra, að. vii-ða þá svars, sem
hriútrinum kásta, en liins vegar
geta velunnarar slíkra stofnaria
þá gjarrian sýnt sinn góða hrig
til þelrra. ,
Hvergi óskeikul.
Ekki þari' að, taka fram, áð
véðurþjónustá; ér hvergi svo fujl-
kqmin að birtar séu óskeikular
spár. Og i þyí umhléýþinganna
laiidi, séiu við iriuun i, finnst
mér filrðu gegria, hvei-su áreið-
anlégár spárnar eru yfirleitt,
þégar þess og er gætt, að öll skil-
yt:ði til að inna þessa þjónustú
af 'íiéndi liafa lörigum verið, injög
eríið, eii hafa þó farið mjög
batnaiiiii á síðari timum.
Ágíetir véðurfræðingar.
Eg hygg. að tsland sé vel sæirit
af yeðui-fræðirigurii sínum, alit
fi:.j slofnun Veðurstofu íslands,
eri fyrsli i'orsföðumaður hennar
yar hinri gagnmerkí yisindamað-
ur. Þorkell Þorkeisson, en meðal
a miarra þjóSkunnra Slarfs-
manna liémiar eru Jón Eyþórs-
son, Hjörn I.. Jórisson, friVThere-
sía.Guðnnmdsson, núverandi v.eð
m-,stofustjóri,, svó. nokkrir séu
íieludii-, óg á síðari árum hafa
bæz! við íriargir urigir, efnilegir
starfsiúenn, og lutfa sumir þeirra
gyl.ið sér ailmildð örð, fiæði hér
iu'imá og eriendis.
Eg vil að . siðustu sem eirin
hiiia riiorgú, sejn ber þakkarhug
í bí-jósti, til stnrfsmana Vcðqr-
sbil'muiar. fyrir ýel unnin störf,
ósky slofnuninrii og starfsmönri-
mií liennár fársæis ' árs,. með
þökkuin fyi-ir gömlu' árin. —-
Ganili.--
líérgniálið Jmkkar „Gí|irila“ <11-
krifið.-
Skjólabúar.
Það er drjúgur spölur inn
í Miðbæ, en til að koma
smáauglýsingu í Vísi,
þarf ekki að fara
lengra en í
J\eshúð9
Kesvegi 39.
Sparið fé með bv* a*ð
setja smáauglýsingu í
VÍSI.