Vísir - 07.01.1955, Blaðsíða 9
Föstudaginn 7. janúar 1955
V ÍSFR
@ierfram!@ifi§ia.
(Franili. af 4. síðu)
því aS.fljótlega storknar glerið
svo, að ofraun verður að blása
það úf.
Kælingin vantlasöm
og tekur í vissum
íilfellum
langari tíma.
Þegar, bráðið gler er kælt,
má það og þarf að kólna fljótt
niður undir 550°, en kæling
þess úr 550“ og niður í 300° er
einkar vandasöm. Ef það er
snöggkælt á þessu hitasviði,
verður mikil innri spenna í
glerinu sjálfu. Er hún stundum
svo mikil, að glerið' þolir ekki
rispu af rykkorni, en springur
þegar af þeirri ástæðu með
ofsahraða og miklum hvelli í
smáagnör. Með því að kæla
glerið hægt og jafnt úr 550°
niður í 300° verður spennan í
glerinu lítil, og eigi það að
vera algerlega spennufrítt, þarf
kælingin að taka langan tíma.
Þegar til dæmis gler það er
kæltj sem nota á í ljósfræði-
áhöld, tekur kælingin oft á
annan mánuð, en 10 mánuði tók
að kæla glerið í holspegilinn
milíla í stjömurannsóknastöð-
inni á Palomar í Kaliforníu.
Þar er. þess þó að gæta, að sá
holspegill er um 5 m í þvermál,
og er hann stærsta glerstykki,
sem steypt hefi-r verið og vegur
um 60 tonn, Stundum er gler
þó kælt allsnögglega, samt
ekki of snöggt, t, d. með því að
dýfa glóandi glerinu niður í
heitt olíubað eða blása- á það
hæfilega köldu lofti. Verður
' glerið þá- mjög hart á yfirborð-
inu, svó að ekki er hægt að
rispa það með hertu. stáli, og
jafnframt þolir það betur högg
en ella. í slíku gleri er þó mik-
il innri spenna, en oft kemur
það ekki að sök.
Glerframleiðsla
á Islandi.
Gler er eitt hinna nytsam-
legustu efna og‘ not þess marg-
vísleg eins og alkunnugt er, svo
að ekki mun vera ástæða til
að geía þess frékar hér. En
vegna þess, hve gagnlegt glerið
er, má. það vera ánægj uefni,
að nú mun bláðlega verða hafin
glergerð,hér á landi, og er ætl-
unin að nota að mestu íslenzk
hráefni til framleiðslunnar. Um
þenna iðnað gildir þó það
sama og annan íslenzkan iðn-
að, að hann verður þá og því
aðeins til gagns fyrir þjóðina,
að harrn framleiði góða vöru á.
samkeppnisfæru verði. Enga
ástæðu hefi eg þó til að ætla
annað en að svo verði.
Til glerverksm. þessarar ei
stofnað af hlutafélagi hér í bæ
og er verksmiðja,n nú íi.spnð ;
um í .yogahverfinu. í P.évkja-
víþ. Gert er ráðUyrÍJ'j, Qð..húr
taki til starfa/sn.emr-a :á, þesyr
ári og framleiði uno. 3.600 tónr
*af gleri k ári. Úr því á að búa
til rúðugler, alls konar gíer-
umbúðir, búsáhöld og netja-
ltúlur.
Ekki mun að fullu afráðið,
hvaða kísilsýruríkt steinefni
verði notað í glerið. Slíkar
steintegundir eru harla fágæt-
ar hér, og þegar nota á þær í
gler, hafa þær þann mikla ó-
.kost að innihalda allmikið af
járni. Járnið.kemur að vísu ekki
að sök, þegar framleiddar eru
úr glerinu litaðar umbúðir, t. d.
ölflöskur, en það er nrjög baga-
legt, þegar um litlaust gler er
að ræða, t. d. rúðugler. Þó ér
hægt að eyða hinum litandi
áhifum járnsins að miklu eða
mestu leyti, þegar magn þess
í hráefnunum er ekki mjög
mikið. Bezta efnið, sem v.öl
mun vera á hér á landi í þessu
skyni, mun vera hverahrúðrið
við Gunnuhver á Reykjanesi,
en þó mun það ekki vera alger-
lega járnfrítt. Ætlunin mun
vera að nota þetta hverahrúður
í hinar vönduðustu glertegund-
ir eða krystalgler, og kemur þá
til kasta iðnaðarmanna okkar
að slípa hann vel og smekklega,
því að lítið gaman er að illa eða
óslípuðum krystal.
I hinar óvandaðri glerteg-
undir er ætlunin að nota annað-
hvort líparít úr Hvalfirði eða
vikur af Snæfellsnesi. Líparítið
er hið sama og rannsakað hefir
verið í sambandi við sements-
verksmiðjuna á Akranesi, og
er járnið í því þannig á sig
komið, að hægt mun vera að
hreinsa það frá, áður en steinn-
inn er settur í brseðsluna.
Kalkið, sem nota á til gler-
gerðarinnar, er skeljasandurinn
úr Faxaflóa, sem eimiig verður
notaður til framleiðslu sem-
entsins á Akranesi. Ekki verður
þó hægt að nota hann eins og
hann fæst með dælingunni í
Flóanum, heldur þarf að hreinsa
úr honum móbergið, sem bland-
azt hefir skelinni, og er það
engum vandkvæðum bundið.
Þessi efni, sem nú voru nefnd,
eru um 80% hráefnanna. Önn-
ur hráefni þarf að flytja inn,
og skiptir sódinn mestu máli
í því sambandi.
Með þessu vildí eg hafa svar-
að fyrstu spumingunni, hvað
það dásamlega efni væri, sem
nefnist gler, og er þó hlaupið
yfir mag't, sem vert væri um
að ræða.
Ekki líkur til
að hús verði
einvörðungu byggð
úr gleri.
Önnur spumingin er. þessi:
Er nokkuð til í því, að bráð-
um verði heil hús byggð úr
gleri.
Þeirri spurningu á eg bágt
með að svara, því að spámaður
er, eg ekki. Mér vitanlega hafa
engin hús verið byggð úr gleri
einu saman, og ólíklegt þykir
mér, að svo muni verða. Sér-
hvert hús er byggt að meira
eða minna Ieyt-i úr gleri, og eru
útveggirnir stundum að mest.u
leyti gler. En borið er bað uppi
af öðrum éfnum, einkum stáli
cða alúminíum, þegar gler þek-
hluta útyeggsins. Að
i r.já’fspgðu má einnig nota gler
| í: iiynveggi húsa, og er það
stp,ndpm , gert,, að meira eða
minna, leyti. Hægt væri eipnig
að nota gler í gólf, ef. glerið
væri borið uppi af öðrum efn-
um. En erfitt á eg með að
koma auga á kosti þess ao nota
gler við húsbyggingar mikið
fram yfir það, sem nú á sér
stað.
Gluggatjöld
ofin ur gleri.
Þriðja spurningin var þessi:
Hvernig er hægt að gera gler
Þessi glæsilega bygging á myndinni er bænhús Múhameðs-
trúarmanna, sem nýlega var tekið í notkun í Washington.
Tólf þjóðir Múhameðstrúarmanna lögðu fram fé til byggingar-
innar.
þannig að úr því verði spunnið
og' ofið.
Af því, sem áður var sagt,
mátti ráða, að hægt er að
teygja gler út í hárfína þræði.
Þeir eini allsterkir og beygjan-
legir. Þannig má fá glerþræði,
sem spinna má með ekki ólík-
um hætti og gervisilki og vefa
úr þeim voðir. Mér vitanlega
hefir slíkur vefnaður vart eða
ekki verið notaður til klæðn-
aðai-, en að eg bezt veit, hafa
verið gerð úr honum glugga-
tjöld og annað þess háttar, því
að auðvitað má hafa glerþræð-
ina, sem ofið er úr, mislita og
fá þannig munstur á vefnaðinn.
Mikið mun þó ekki vera um
slíkan vefnað. Við ýmiss konar
tæknilega famleiðslu er gler-
vefnaður hins vegar allmikið
notaður, t. d. við framleiðslu á
rafmagnshreyflum.
Erfitt að treysta
skotheldu gleri.
Fjórða spurningin var þessi:.
Hvernig er hægt að gera gler
skothelt?
Svonefj.it skothelt gler er
gert,. ineð svipuðum hætíi og
öi-j'ggisgler það,- sem ; no lao., er
í bifreiðar og önnur farartæki.
Þá eru glerplötur límdar sam-
an með seigu og gagnsæju.efni.
Ö.ryggisgler í bifreiðum er úr
Ogagnsætt gler
öðru megin frá.
Síðustu tvær spurningarnar
eru þannig; Hvernig er það
gler, sem aðeins sést í gegnmn
á annan veg',æða er það til? Og:
Lýsir ekki gegnum það nema á
annan veg og þá hvorn? i
Jú, slíkt gler er til, og hefirf
það verið notað í hurð á and-í
dyri á a. m. k. einu húsi hér |
bæ. Það er flutt inn frá Þýzka-
landi og er úr tveim glerplöt-
um. Á innanverðri ytri plöt-
unni er spegill, sem þó er þann-
ig gerður, að á sifurhimnunni
eru smágöt. Sú hlið silfurhimn-
unnar, sem veit að glerinu og
snýr út, er spegill, og sé horft
á hana ber meira á myndinni,
sem spegillinn speglar frá. sér
en því, sem er innan við rúð-
una og ætti að sjást í gegnum
götin á silfurhimnunni. Þess
vegna sést ekki inn úr rúðunni.
Hins vegar er sú hlið silfur-
himnunnar, sem veit frá gler-
inu og snýr inn, hrjúf á jrfir-
borðinu og ekki spegill. Þess
vegna sést út í gegnum götin á
silfurhimnunni, enda sé staðið
nálægt rfiðunni. Sé staðið
lengra frá henni, verður mjmd-
in ,að utanverðu óskýr. Að
sjálfsögðu berst minni birta í
gegnum þetta gler en venjulegt
gler, en jafnmikil birta báðum
megin frá.
menn
en ekki ketti ?
Sinn er slte 1-laitdi hverju um mataræbi.
Sinn ez siður í landi Iiverju,
segir spakmælið, og vissulega
á það við um maíaræði þjóð-
anna.
Hvers vegna borða menn
kanínur, . en ekki ketti? Og
hvernig stendur á því, að sum-
sum þykj.a rækjur ljúfmeti,; -en
líta ékki við kakkarlökkum?
Þetta virðist furðulegar spurn-
ingar, en þó eru þær ekki svo
skrítnar éða bjánalegar, þegar
betur ,er að gáð. Sumir háma
í sig snákakjöt af beztu lyst,
svo og hráan fisk, en aðra klýgj
ar við þegar á þetta er minnzt.
Nýlega var haldinn ráðstefna,
sem fjallaði um þessi og- því-
lík viðfangsefni í New York,;og
komu þar saman ýmsir kunnjr:
tveim glerplötum og einu lagi I sálfræðingar og aðrir kunnáttu-
af líminu. Hefir það g'ler þann | menn um slíka hluti.
kost, að spryngi það, t. d. í bif- j ^að er gamankunn stað-
reiðaslysi, valda . glerbrotin \ reynd, að sumar fæðutegundir
litlu eða engu tjóni á mönnum. j eru með öllu bannfærðar, þrátt
en jafnfrramt ,er glerið sterk- ' fyrir næringargildi þeirra, og
ara en jafnþykkt gler án milli- venjulega af trúar ástæðum eða
lagsins af lími. Ef glerplöturn-
ar eru sjö talsins og lýnlögin
þá sgx, er .g'lerið talið skotlielt.
í gegnum slíkt gler þerst
skammbyss,uk\Vi.a ekki, sé. henni
skotið að glerinu úr nokkurri
fjarlægð. En varasamt er að
treysta glerinu, ef., notuð eru
sterkari skot. Og enginn skyldi
gera sér leik að því áð lata
skjóta á sig. úc. skammbyssu,
enda þótt slíkt svonefnt skot-
helt gler hlífi honum. Einræð-
isherrum og öðrum stjórn-
málamönnum, sem búast mega
við líkamsárás hvenær sem er,
getur verið nokkuð öryggi í
því að sitja á bak við 'slíkt gler
sem þetta, ög g'eta samt sýnt
sig. En svo er fyrir að þakka,
að slíkar öryggisráðstafanir
munu vera með öílu óþarfar hór
á landi.
þá' af hégómaskap og þar fram
e'ftir götunum. Indíána .þýkja
engisprettur mesta lostæti, en
aðrir líta á bær sem' plágu og
ekkert annað.
Getið er um bandaríska
konu, barnakennara, sem bjó í
borginni Smj'rnu í Litlu Asíu.
Hún leií eljki við sliku góðmeti
sepi lambakj.öíi sem, matbúið
var í olífu-olíu og hrísgrjópum
í grape-blöðum, en hins vegar
lét hún sig drevma um banana-
ís. Þetta á sér sálfræðilega
skýrijigu. Þetta stafaöi af
heimþrá. ' í vitund þessarar
konu var b'anana-ísinn sama og
Bandaríkin, og' þannig hugsaði
hún í einmanaleik sínum.
Þá eru uppi ýmsar kreddur
um sérstaka eiginleika fæðu-
tegundanna. Fiskur eg víða tal-
inn næring fyrir heilann, ljóns-
hjörtu veita manni kjark, gul-
rófur öj-fa hárvöxt og, mynda
liði í liárinu, og spínat, á ,að
gera mann að aflraunamannt.
Þá telja sumir, að sérstakar
fæðutegundir veiti manni æðri
stöðu í þjóðfélaginu, svo ;senv
styrjuhrogn og villibráð- Hins
vegar eiga steikur og bauti að
vera matur handa karlmönn-
um, , en búðingar og kökur
hæfa konum.
Allt þetta eru að meira eða
minna leyti bábiljur og í engu
samræmi við næringargildi eða
hitaeiningafjölda fæðunnar, og
kemur hér ýmislegt til greina,
eins og nefnt hefur verið. •
Við, íslendingar þekkjum.líka
alls kongr hleypidóma um paat.
Það er varla fjrrr en á sí'öari
árum, að hross.akjöt nýtur vin-
sælda hérlendis, og má rekja
það til kristnitökunnar, eins og
alkunna er. Þá þj'kir sumura
hákarl herramannsmatur, eu
aðrir teJja hann óþverra, og
svo mætti lengi telja.
Bandaríkjamenn eru nú
farnir-að líta svo á, að niatar-
æði þeirra, eða öllu ...hgldur
hvernig'; borðað sé, verði að
brej’tast. Þeir líta svo á. að þar
gefi menn sér ekki nægan tínia
til þess;. að borða, gleypi í si’g
niðursoðinh mat eða borði ,,á
hlauppm!‘, í .stað þess að .sitja
rólegir og' gleðjast yfir math-
um.
MARGT A SAMA STAD
UUGAVEG lli
3!M1 aíSA-