Vísir - 07.01.1955, Blaðsíða 7
Föstudaginn 7. janúar 1955
VISIR
Ríkisprentsmiðjan Gutenberg 25
Sfuit yflrKIt yfir sögu þessa
merka fyrirftækls.
Viðíai viil ^cingrím Gnðmnndsson.,
prenlsmiðjustjóra þar frá uppliaii.
Trygg-
Strax í upphafi var sett mið-
stöðvarlögn i húsið og gert við
það á ýmsan hátt, bæði innan
húss og utan, en auk þess
keypt ýmis minni háttar tæki.
Sett var á stofn bókbands-
„„ . m m stofa, og er Guðgeir Jónsson
Rikisprentsimðjan Gutenberg Tollstjorasknfstofuna, Trygg- þár elztur starfsmanna hefur
dók til starfa hinn 1. janúar ingastofnun nkisins og margar ^^ þar sigan árig ’lg32
árið 1930, og hafði því nú um fleiri. Þá eru þar prentuð Sumarið 1935 var ráðizt í að
áramótin starfað i aldarfjórð- Búnaðarritið Æg'ir, bækur
ung. I Þjóðvinafélagsins og fleira.
Fyrirtækið stendúr áð.-vísu' Auk þess hefur prentsmiðjan!
á miklu eldri merg, því. að hin leyst áf hendi vei'k fyrir ýmis
gamla Gutenberg-pr.entsmiðja önnurfyrirtæki, t. d. ýmis
hóf starfsemi sína í águstmán-| tímarit.
uði 1904, og var þess rninnzt Eins' og geta má nærri hefur
í Vísi s.l. ,s.umar, að þá voru, Ríkisprentsmiðjan tekið mikl-
liðin 50 ár frá upphafi „þessa um st.akkaskiptum á þessum
merka prentverks við Þing- aldarfjórðungi. Árið 1930 unnu
holtsstræti. j þar 41 maður, auk prent-
Stofnéndur hinnar upphaf- smiðjustjóra, en nú starfa þar
legu Gutenberg-prentsmiðju 54, þar af 10, sem unnið hafa
voru 20 prentarar, þeir: Aðal- þar frá upphafi, eðá í 25 ár.
björn Stefánsson, Egill W. j
ic«;nn !
Aukin velta.
Árið 1930 nam velta Ríkis-
prentsmiðjunnar rúmum’
400.000 krónum (prentvinna og'
breyta húsinu verulega og
j stækka það 'með því að byggja
á allri lóðinni. Með því fékkst
mikil viðbót við vélasal, papp-
írsgeymsla, aukið skrifstofu-
húsnæði, svo og eldtraust
skjaíageymsla. Þessu verki var
lokið árið 1936.
Árið 1937 var keypt þriðja
prentvélin frá stofnun Ríkis-
prentsmiðjunnar, en um líkt unnið árum saman, og 10 í 25
nýjungum á sviði prentsmiðju-
vinnu þennan aldarfjórðung.
Góð vinnuskilyrði.
Tíðindamaður Vísis gekk um
prentsmiðjuna í gær í fylgd
með Steingrími prentsmiðju-
stjóra. Þar var margt að sjá og
margir önnum kafnir. Öllu
virðist mjög haganlega fyrir
komið, bæði í setjarasal og
vélasal, rúmgott og vinnuskil-
yrði hin ákjósanlegustu. Aðal- !j
bygging Gutenbergs er að vísu Jj
orðin gömul, en byggð af mikl- I*
um stórhug og útsjónarsemi. ^
Af efsta lofti, þar sem bók- ij«
bandið er til húsa, er einhver j «
fegursta útsýn sem um getur í >
Reykjavík, út yfir vesturhluta f
hafnarinnar og vesturbæinn. ' |!
Það hlýtur að vera gott' að
Virina í Ríkisprentsmiðjunni, Ji
sem m. a. má sjá af því, að
þar hafa flestir starfsmenn J»
.".VJW
Ef þér hafið
húg á að
eignast miða
leyti hófst ríkisútgáfa náms-
I bóka, og fékk prentsmiðjan
I aukin viðfangsefni.
Sandholt, Einar Hermannsson,
Einar Kristinn Auðunsson,
Friðfinnur Guðjónsson, Guðjón
Einarssori,, Guðmundur Gunri-
iaugsson, Guðmundur Þor-
steinsson, Hafliði Bjarnason, ’ efni>' Nokkrar tölur gefa hug-
Hallgrímur Benediktsson, Helgi m>’nd um vöxt hvrirtækisins
Þórðarson, Jón Árnason, Jón' °S v^aná’ en h;ifa skal þó 1
huga vísitöluna 735, en það
Helgason, Jón Einar Jónsson,
þýðir, að verðlagið er nú rúml.
- Magnús S. Magnússon, Sigurð-
ur Grímsson, Vilhrilmur sjöfalt hærra en árið 1930.
Sveinsson, Þórður Sigurðsson =Arið 1940 var veltail 696'000
og Þorvarður Þorvarðsson.!krónur' 1945: 1 9 millí' krv
Saga hins gamla fyrirtækis j 1950: 2.4 millj. 1953: 4.2 millj,,
verður ekki rakin- nánar hér,1 en alls hefur veitan orðið á
en Vísir hefur átt tal við þessum aldarfjórðungi 35,-
Steingrím Guðmundsson, sem 961.000 kiónui.
verið hefur prentsmiðjustjóri
ár eða meira.
Jósep Kúnfjörð
Úttra’Aur.
í dag er þekktur Reykvíkingur,
Monotype —
galdravélin.
Árið 1940 hófst bókaútgáfa
Menningarsjóðs, og fékkst þar j Jöséþ S. Húnfjörð, 80 ara og vil, »
enn nýtt viðfangsefrii fyrir jVS færa honum innilegustu af-.^i
prentsmiðjuna. Árið eftir er mæliskveðjur af tilefni dagsins. j!
enn gerð breyting á húsinu til | Þessi fáu orð eiga ekki að vera.J,
þess að auka húsnæði bók- ‘ ævisaga Húnfjörðs, liehlur nokk-, j!
bandsstofu. Þá var og keypt jllr orS um kynni min af. mane- j!
prentvél frá Englandi, . hrað- \ inum. | j,
Þegar ég kynntist honum fyrst j!
í Yiðey árið 1910, varð ég undr- *!
virkari en hér hafði þekkzt.
Næstú árin er keypt talsvert af
ýmsum vélum til viðlialds og
vinnuléttis, og á allra síðustu
andi á þvi, hvílíku fjöri og lifs-
gleði hann var gæddur. Þessi
mikla lifsgleði Ilúnfjörðs hefur
bergs frá upphafi, til þess að skiiar 1 íRissjóði áilega mikluin
ta nokkrar upplýsingar
þetta merka fyrirtæki.
rnn
Nauðsyn
ríkisp rentsniiðj u.
Hugmyndin uni stofnun rík-
isprentsrniðýu hér
gömul, og mönnum
snemma ljost, að nauðsyn bar
arði, eða alls um 2.5 millj.
krónum á þessum aldárfjórð-
ungi. Þá má geta þess, að fram-,
lag prentsmiðjunnar í sérstak-
an lífeyrissjóðs starfsmanna
sinna hefur numið tæplega Vz
L- býsna millí' krona a þessu tímabili.
varð j
Vélakostur og
_ árum hafa Ríkisprentsmiðjunni
n/.rtmfan. u g,bætzt íjórar nýjar, sjálfvirkar honumþessi 45 ár, sem við J
Ríkisprentsmiðjunnar Guten- sjalfstætt fynrtæki,. sem ]lragpressur> tvær setjaravélar, höfum þekkst. Hann hefur fengið j!
að ógleynidu galdratækinu það i vöggugjöf, að lita tilvcruna <
Monotype-lausaleturssetning- björtum augúm, þrátt fyri.r margt J
arvélinni, sem er hið furðu-
Iegasta verkfæri. Tiðíridamanni
Ví.sis gafst tækifæri til að sjá
vérkfæri þetta í gangi. en
Magnús Ástmársson stjórnar
þýr. Þéssi vél útilokaf, að hætt
sé á nýrri villu, er lína er leið-
i'étt, þar sem vélin leiðréttir
hvern staf fyrir sig. Er þetta
yafalaust eitt margbrotnasta
verkfæri, sem til er á íslandi,
og gefur til kyr.na. að Ríkis-
prentsmiðjan hafi gert sér allt
far um að fylgjast vel með
til, að ríkið hefði sjálft prent- útbúnaður.
smiðju tilþess að annast prent- I Rétt er að geta hins helzta,
verk ýmisleg, bæði fyrir hið sem gerzt hefur í sambandi við
endurreista Alþingi og síðar j vélakost og annan útbúnað
fyrir hinar ýmsu stjórnardeild- Ríkisprentsmiðjunnar Guten-
ir, Hagstofu, o. s. frv.
Skal hér aðeins stikláð á
stóru í sambandi við starfsemi
Gutenhregs þann aldarf jórðung,
sem hún hefur verið ríkis-
prentsmiðja.
í fjárlögum fyrir 1930 var
heimilað að festa kaup á
prentsmiðjunni Gutenberg og
húseign hennar, og þann 1. jan.
það ár hóf Ríkisprentsmiðjan
starfsemi sína með tækjum og
útbúnaði og í húsi prentsmiðj-
unnar Gutenbergs.
Mörg verkefni,
Ríkisprentsmiðjunni er eink-
um ætlað að leysa af hendi alla
prentvinnu fyrir Alþingi, svo
sem Alþingistíðindi, þingskjöl,
o. s. frv., Lögbirtingablaðið,
ýmis eyðublöð, skýrslur Hag-
stofunnar, plögg Póstmála-
skrifstofunnar, Landssímans,
Þá eru fjölmargar opinberar
stofnanir, sem Ríkisprent-
smiðjan sér um prentún fyrir,
svo sem Áfengisverzlunina,
Brunabótafélagið, Búnaðar-
bankann, Fræðslumálaskrif-
stofuna, Háskólann, Lands-
bókasafnið, Ríkisspítalana, Rík-
isútvarpið, Skipaútgerðina,
bergs á þessum aldarfjórðungi.
mótlæti, sem hann hefur orðið ij
að þola, éins og aðrir ménn, á 3j
langri ævilerð, Og það er góð «J
guðsgjöf að geta verndað gicðina. »J
þrátt fyrir liretViðri lífsins. ij
Megi æyikvöldið verða honum »J
friðsælf pg fagurt, seiri blíðasta
vorkvöld. St. Á.
VÖRUHAPP-
DRÆTTI
S.
i.
it.
s.
er enn ttekifæri
til að kaupa
*
a
mánudaginn
♦ ;.j
7000
viniungar
KAUPHOLLIN
er miðstöð verðbréfasldpt-
anna. — Sími 1710.
uð fjárhæð
Kr: 2.800.000.00
Hæsti vinnihgur
í hverjum jflokki
er
50 t!l 150 þús. kr.
Skattfvjáísir
vin ninpar.
Fremsta röð: Jón Árnason, Grímur Engilberts, Einar Jónsson, Sveinbjörn Oddsson, Þorbjörg
Ólafsdóttir, Margrét G. Breiðfjörð, Eggert Arnórsson, Steingrímur Guðmundsson, Hallbjörn
Halldórsson, Sveinn Helgason, Guðgeir Jónssoi, Anna Benediktsdóttir, Biarni Ólafsson. —
Önnur röð: Sigurður Guðmundsson, Björn Björnsson, íngibjörg Jóhannesdóttir, Kristín Harines-j j!
dóttir, Arnheiður Sigurðardóttir, Þóra Svanþórsdóttir, Ingibjörg Ingibjartsdóttir, Sigríður j!
Bjarnadóttir, Gunnþórun Þorláksdóttir, Einar Guðgeirsson, Guðmundur Guðmundsson. — Þriðja ! j,
röð: Guðmundur Haldórssoii, Friðrik Hjaltaso i. Magnús Ástmarsson, Ágúst II. Magnússon, jj
Einar Sigurjónsson, Sigurður Pétursson. Páltni A. Arason, Jóhann SigmundSson, Guðmundur.
Þorláksson, Sigurður G. Breiðfjörð, Kr. Karl Kristjónsson, Gestur Hallgrímsson, Baldyin Helga- j «,
Gísli Gúðmundsson. —• Aftasta röð: Björa Benediktsson, Friðrik Ágústsson, Jón Pálsson, ■ 0
A'erð endurnýjunar-
miða er 10 krónur.
Ársmiði 120 krónur.
son
Jón Otti Jóhsson, Hjörleifur Baldvinsson, Sverrir Jónsson, Erlendur Siggcirsson, Sigurþór
Árnason, Ólafur Bjarnason, Ólafur B. Ólafsson, Ólafur Lúðvíkssón, Bjarni ÍVarsson. j