Vísir - 13.01.1955, Síða 4

Vísir - 13.01.1955, Síða 4
 vísm Fimmtudag 13. janúar 1955. DAGBLAÐ Eitstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólísstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm linur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSm H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Abstraktlist eia. Ætla að þramma þvert yfir Suðurskautslandið. Bretar leggja í ,,eitt fárra fandkönittntar- ævintýra", er nteitn hafa ekkf enn fagt í. Igær birtist í Vísi opið bréf frá einum af öndvegislistmáljuý um íslendinga, Ásgrími Jónssyni, þar sem svarað er bréfi, er Félag íslenzkra myndlistarmanna ritaSi honum til þess að bjóða honum að* senda fimm myndir á fyrirhugaða norræna myndlistasýningu í Rómaborg í vor. Bréf Ásgríms hefúr vakið mikla athygli, bæði vegna þess, að þegar sá maður ritar um myndlist og önnur listræn efni, staldra menn við og hugleiða það, sem hann lætur frá sér fara, og eins vegna þess, að málið varðar ekki myndlistarmenn eingöngu, heldur þjóðina alla. Bréf Ásgríms Jónssonar er hófsamlegt og rökstutt, eins og hans var von og vísa. Vísir leggur ekki dóm á listir í þessum dálki, en telur hins vegar ekki úr vegi að leggja orð ’í belg í þessu máli. Það er síður en svo einkamál einhverra lista- manna, hvernig til tekst um slíkar sýningar, sem hér um ræðir. Kritur eða sérvizka eiga ekki að ráða þvi, með' hverjum hætti aðild íslands vc. 3ur í slíkri sýningu. Ásgrímur Jónsson leiðir að því gild rök í nefndu bréfi sínu, að vanda beri svo til slíkra sýninga sem fx-ekast er kostur, og að hér séu myndir þær, sem á slíkar sýningar fara, fulltrúar íslands, ef svo mætti segja. Þá er það og þungt á metunum, að Rómaborgarsýningin . á að gefa hugmynd um íslenzka myndlist undanfarin 50 ár. Nú er það svo, að flestir hinir yngri málarar, og þá einkum Brezkir vísindame-nn vinna að undirbúningi að einjiverjum mesta rannsóknarleiðangTÍ, er sögur fara af, og er áformað að fara þvert yfir meginland suð- urskautssvæðisins stranda milli, um 3200 kílómetra vegar- Jengd, og er. suðurfieimskautið um það bil mi'ðsvaéðis. : Frá. þessum áfonnum var fyrst sagt í Lundúnablaðinu DaiJy Mail í jágústmáíiuði síð- astliðnum. Nú haía þeir, sem að þessu máli vinna, leitað tstuðnings stjórnarinnar, og ■Tiaa ráðhérrar það til athugim- j ar, m. a. ráðherrar þeir, sem fára með mál landhei's, flug- hei’s og flota, en . leiðangurs- raenn telja 'sér nauðsyn áð hafa nána samvinnu við allar þrjár greina rlandvarnanna. Áætlaður kostnaður við leiðangurinn er 250.000 sterl- ingspund. Líklegt er, að Jionum. verði hagað þanuig, að ferðin þvert yfir megin- landið standi 'yf'ir, þegar sumar er þar eystra 1956— 1957. Sir Edmund Hillary, sexri kleif Everesttind, tekur ef til 'vill þátt í leiðangrinum. Mun og sér í lagi „abstraktmálarar" svonefndir, eru í Félagi íslenzkra hann þá verða foringi, nýsjá- myndlistarmanna, sem ritaði Ásgrími bréfið, sem vikið var að lenzks flökks, sem kemur að í upphafi, en hins vegar hafa ýmsir hinna rosknari málara,1 sunnanverðu frá 'til móts við þ. á m. Ásgrímur, með sér annað félag, sem þeir nefna Nýja hina, sem koma frá norður- myndlistarfélagið. Verða ágreiningsmál þessara félaga vitan- helmingi jarðar. lega ekki rakin hér, en „abstraktn*emi“ vilja hafa tögl og hagldir um val mynda á Rómaborgarsýninguna. Þessu getur Ásgrímur ekki unað, og segir hann orðrétt um það: „Það má að sjálfsögðu endalaust deila um hæfi manna til; þess að velja málverk á sýningar, og ekki vil ég, að svo ssé litið á, að ég beri ekki fyllsta traust til samvizkusemi þeirra rnanna, sem F.Í.M. héfur fyrir sitt leyti valið til þess, en hver er sínum hnútum kunnugastur, og það má hver sem vill Iá xnéi' og öðrum það, þó okkur þyki óeðlilegt, að menn, sem éiriúrigis hafa snúið sér að því að mála abstrakt, séu í meiri- hluta vaídir til þess að kveða upp dóm um hæfi okkar eldri Sir John Sléssor, flughers- mai'skáikur, foi'maðui' skipu- lagsnefndar leiðangursins, komst svo að orði nýlega, að hér væri um að ræða eitt af þeim fáu miklu landkönmmar- ævintýnxm, sem mennirnir ættu éftir að leggja út í. málaranna, hversu velviljaðir séiri þessir raenn kunna að i vera og samvizkusamir.“ , - j Og síðan heldur Ásgrímur áfram: „Nýja myndlistarfélagið hefur ekki farið fram á annað en jafnrétti við félag ungu málaranna, þ. e. a. s. tvo menn í sýningarnefnd, en þeir sjálfir jí ökipi tvo. Mér er síðuræn svo nokkurt kappsmál að eiga myndir > á sýningunni, hvort heldur væri ein mynd eða fimm, eins og > riíér er boðið, en ég get ekki fallizt á, að þegai: veljá á myndír > á yfirlitssýningu síðustu fimmtíu ára, þá séu það „abstrakt- ? ,?nálarar“, sem eiga að hafa val myndanna með höndum." * Með ívitnuðum orðum Ásgríms Jónssonar virðist brugðið > skæru ljósi yfir þetta mál, og trúir því enginri, að hann halli í xéttu rriáli. Verður 'ekki annað sagt 'en að prúðmanniega óg i hófsamiéga sé til orða tekið. Enginn Iáir Ásgrími, þótt hann vilji ekki skilyrðislaust leggja verk sín undir dóm abstrakt-j manna, og frá sjónarrriiði alls almennings virðist það blátt áfram hlálegt, áð abstraktmenn eigi að ve'ra einráðir urii þetta. Ef Islánd á að tako þátt i ýfirlitssýriingu erlendis, er bregði tipp mynd af þróun íslenzkrar myndlistár undanfarin fimmtíu ár, hljóta verk hinna rosknu meistara að verða þar þyngst á metunum. Abstraktmenn kunna að vera góðir, „út af fýrir sig“, og enginn ætti að amast við vinnubrögðum þeirra. En þeir, sem gerf' hafa garðinn frægan á sviði myndlistar islenzkrar erú vissulegá ‘ekki abstraktmálarar, — um það verður ékki deild, livaða skoðanir, sem menn annars kimna að hafa á listum. Vegna þess, að þetta er ekki einkamál abstraktmálara eða annarra málara, er þess að vænta, að myndir þær, sem sendar verða til Rómaborgar á nefnda sýningu, gefi rétt yfirlit um íslenzka myndlist. Og auðvitað hlýtur að liggja í augum úppi, að abstraktmálarar verða að hafa sig hæga í þéssu máli og ota ekki sínum tota meira en góðu hófi gegnir. Okkur, sem heima sitjufn, þjóðinni sem heild, er vissulega ekki sama um, hvaða myndir piga að tákna íslenzka myridlist í fimmtíu ár. Vafalaust er sanngjarnt, að abstraktmyndir og önnur óræð fyrirbæri verði þar með til þéss að sýna tiltekið þróunaxskeið Lstmálara, en það virðist alla vegna sanngirniskrafa, að hiriir josknu listamenn verði ekki settir skör lægra en abstraktmenn. 20 manna flokkur. Það er 45 ára gamall jarð- fræðingur rá Cambridge, dr. Vivian Fuchs, sem gert er ráð fvrh’, að verði leiðarigursstjóri. Hann gerðist landkönnunar- maður, er hann var 21 árs, og hefir nýlega dvalizt þriggja ára tíma á suðurskautssvæðinu. Samkvæmt áætlUninni, eins og hún nú íiggur fyrir, leggur 20 manna flokkur, undir stjórn Fuchs, upp frá stað nokkrum við Wedell-sjó og leggur leið sína um suðurskautið til McMurdo Sound við Ross-sjó. Skriðbelta- bifreiðar og hundasleðai'. Til ílulninga verða „Weass- el“-bifreiðar á skriðbeltum, einnig — til vara — venju- legir hundasleðar, sem dregnir verða af vel þjálfuðum, traust- iun dráttarhundum í fyrsta lagi verður að gera ráð fyrir, að á köfium verði vélknúnum farai’tækjum ekki við komið, og í öðru lagi gætu til komið alvai'legar vélbilanir. Er lagt verður upp er ráð- gert að hafa með oliu- og. mat- arbirgðir, sem nægja allt að hálfa leiðina, en á miðkaflan- um munu leiðangursmenn reiða sig á að finna birgðir, sem varpað verður niður úr flug- vélum, er héfja sig til flugs og lenda á snjóflugbrautum á Grahams-landi, sém skagar eins og boginn fingur út í Suð- ur - Atlan tshaf ið. Stórt áthuganasvæði. Flestir þeirra, sem taka þútt í leiðangrinum, eru jarðfræð- ingar eða veðurfræðingar, og gera þeir ráð fyrir að geta gert margvislegar athuganir á mjög stóru svæði, og gert uppdrætti af landsvæðum, sem ekkert mannlegt auga hefir enn íitið. Leynd. Undirbúningur hófst fyrir meira en áú og var mánuðum saman hin mesta leynd yfh’ öllu. Það var „nefnd- eiristakl- inga“, sem haíði hið fyrsta. undirbúnings- og athugunar- starf með höndum, flestir úr Konunglega Landfræðifélag- inu. Hafa þeir jafnan neitai^ að ræða það, þar til fyrir fáum dögum, að vikið var að þessum áformum í fregn Walters Sul- livan,. sem, er í'réttaritan. Bandariska suðurska'útsleið- angursins. Frétt frá Atka. Hann sendi skeyti; frá ís- brjótnum Atka og komst að orði á þessa leið: „fsbrjóturinn Atka nálgast riú suðurskautssvæðið og þár með hefst, af Bandaríkjamanria hálfu, framkvæmd mikilla landkönnunaráforma á suður- skautssvæðinu, én Bretar hafa áform á prjónunum,- sem eru eins mikil, ef ekki enn meiri. Þeir ætla sér að fara yfir meg- inlandið í landflutningatækj- um, en til þessa hefir aldrei verið farið þvert yfir það. hvorki á landi eða í lofti.“ Dr. Fuchs sagði við Daily Mail um þessi áform, að hann gerði sér vonir um, að bæki- stöðvar yrðu settar á stofn á þessu svæði snemma árs 1956. Hann sagði, að æskilegt væri, að Ástralíumemi, Nýsjálend- ingar og Suður-Ameríkumenn yrðu þátttakendur. Þá sagði hann, að áætlunin hefði verið lögð fyrir ríkisstjórnina. —- Sir Jolin Slessor sagði, að leið- ángurinn væri ekki aðeins vís- indalega mikilvægur, heldur líka stjórnmálalega. í undirbúningsnefndinni ,á sæti Frank Debenham. prófess- or, sém nú er 71 árs að aldri. Hann er jarðfræðingur og tók þátt í leiðangri SÍott 1910—- 1913. 11333 vinnihgar * ' Umböðsrhenn hafa riú enga heilmiSa né hálfmiða aSra en þá, sem fyrri eigencfur hafá ekki vitjað. \T Í'HIV Vegna mikillar eftirspurnar verður ekki hjá þ\n komizt aS selja þessa miða. Þeir, sem vilja halda áfram viðskiptum, en hafa ekki vitjað miða sinna, ættu ekki að, draga að grennslast eftir, hvort þeir eru óseldir enn. WVWVVWWVWWVWWWMVtVVWWWWWW Aiýwvvwýviftryywyvvyvwy’-íi

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.