Vísir - 13.01.1955, Síða 5
;.liferotadagiým ;1.3- janúar. 19.55.
VlSIR.
Brynjólfur Jóhánnesson
hylltur í Iðnó í gær.
iloitiiin iiai'sl
Leikfélag Rey kjavikur frura-
sýndi í gær leikritið Nóa eftir
franska höfundinn André Obev,
en'þar leikur Brynjólfur Jóhánn-
esson aðalhlutverkið.
I. gaerkv.eldi yaf jafuframt fagu
aS 30 ára leikafmæii Brynjólfs,
en hann tók í fyrsta skipti þát' :
ogrýniií hhíinti.
Valur Gíslason bað viðstadda
síðán hrópa ferfalt húrra fyrir
Brynjólfi og var það gert kröft-
ugiéga og innilcga.
FélagshátiS L. R. vérður í
k-völd, og þar verður .Brvnjólfur
að sjálfsögðu heiðursgestur.
Aðalfundur
Aðalfundur knattspyrnufé,-
Iagsins Víkings var haldinn i
gærkvöldi.
Gunnar Már Pétursson var
endurkjörinn íormaður félags-
ins, og með honum í aðalstjórn
þeir Brandur Brynjólfsson,
Gunnlaugur Lárusson, Ólafur
Jónsson útvarpsvirkj ameistar i
og Ólafur Erlendsson.
Skuldlaus eign félagsins nem
ur nú ltr. 325.000 krónuni, en
J félagsheimili Víkings, sem ver-
ieiksýningu hjá Leikfélagi Rvik- ið er að byggja við Réttar-
u.r.; fyrir uni það bil 30 árum, en holtsveg, er senn fokhelt. Er
Mutverk hans í Nóa er það 133.,
sem hann leikur. fyrir fclagið.
Þegar er tjaldið var dregið frá
í upphafi leiks, var B'výnjólfi
fagnað meö áköfu lófalaki, en í
nú unnið kappsamlega að því
að Ijúka smíði þessa húss.
Brandur Brynjólfsson mun
taka að sér þjálfun meistara-
flokks félagsins, með aðstoð Al_
Haukur Óskarsson mun þjálfa
3. flokk, en Gunnar Aðalstéins-
son 4. flokk. Stöfnað var 2Ó
manna fulltrúaráð Víkings,
skipað gömlum félögum, og er
Sighvatur Jónsson formaður
þess. ‘
Víkingur hyggst nú efla mjög
starfsemi sína, en einkum bind
ur félagið miklar vonir við hið
nýja félagsheimili sitt.
leikslok var afmælisins sérstak- berts Guðmundssonar, hins
lega minnzt mcð því að nokkrir [kunna knattspyrnumanns, sem
mcnn ávörpuðu hann nokkrum dvalið hefur langdvölum er-
orðum. Fyrstur gekk fram Lárus lendis og stundað þar knatt-
Sigurbjörnssön, formaður L. R., spyrnu við mikinn orðstír.
iærði Brynjóífi blóm og kvað fé-
lagið hafa ákyéðið að gefa hon-
cr.i málverk af homnn, sem mál-
að væri af þeim málara, er Brynj-
ólfur vcldi sjálfur.
Valur Gíslasón, Lárus Pálssön
og Þorsteinn Ö, Stephensen á-
vörpuðu hann éinnig, og fluttu
honum blöm og árnaðaróskir Fé-
3ags ísl. leikara, starfssystkina
við Þjóðleikhúsið og leiksystk-
:ina í Nóa, en auk þess var honum
íært ógrynni blóma, sem þöklu
íalsverðan hlhta leiksviðsins
Brynjólfut- tók að siðustu sjálf-
vii’ til máls, en kvaðst ekki gela
haldið ræðu, haun væri bæði of,
hrærður af þessum vináttu- óg
virðingarvotti, og svo væri liami
þreyitur. En hanM'og Nói gamli
hæðu Guð að gefa öllnm góðar
síundir.
4»
áitiití frauthalilsiisaiga:
Litli bróðir sneri aftur.
AttT
FYRIR
KÍÖTVERZCAHÍR.
Hlý nær-
föt — bezta
vörnln
gegn kuld-
anum. —
ÍJrval í öll-
um sfærð-
um.
T-skyriur
hvítar og gular
aftur fyrirliggjandi.
L.H. MULLER
- BRIDGE
ó:7}
V Á,
♦ K.
* 10,
5, 5
G, 10,
9, 2
9, 8.
N
S
I
Útspil: Spaðkóngur. :
* Á, G ! ' |
¥ D, 9, 4
* Á, G, 8, 6, 5
* Á, K, 6
Enda þótt V hafi sagt varnar-
sögn í spaða lauk sögninni með
því, að S sagði 3 grönd. IJtsþiI-
ið er spaðakóngur frá V.
Hvernig -ættí S að haga spilinú?
WIÁ^VWWMVykVWWVVVVVVVVWVW
Hófum í dag mikla útsölu á kvenskóm,
barna og unglingaskóm
Kvenskór á 20 til 30 kr«
Bnrnnskór n 13 tii 30 kr.
\ilt ógullaöar vörur
x
amá
ií(
Skómrsílun
Fefðamaður, sem 'fér inn í
landið norður af Ventimigiia á
Miðjárðarhafsströnd, þar ‘ sem
Frakkland^ ,og jtalía niaétast,
kemtir í eyð’ilegt land' og öm-
urlegt. Þar eru há fjöll ineð
grýttpm giljum og djúþum far-
v.egum, sem eru þurrir méstan
hluta; ársins. Gróður er svo lít-
ill að geitur einar getá aflað
sér þar viðurværis. Þetta svæði
liggur þvert yfir landamæri
Frakkiands og Ítalíu og' er
eínskis metið nema frá hernað-
arsjónarmiði, Þarna inni, á milli
fjallanna er djúpur dalur með
bröttum hliðum og er hann sjö
. mílur fíá akfærum vegum. í
dalinn er aðeins hægt að kom-
ast á baki mulasnans og er það
táeptjir og snarbrattur stígur
Frakklandsmegin en frá ítalí.u
iiggur leiðin tim klungur' og
stórgrýtt gil. Fábýlt er í daln-
um og kalla dalbúar hann
Brague. Fáir eru þeir utanhér-
aðs, sem hafa heyrt hans getið.
í dalbotninum eru nokkrar
ekrur af frjósomu landi og er
það árframburði að þakka. ■—:
Þessi landræma leggur til af-
urðir, sem annars yi'ði að sækja
langar leiðir á, múlásnabaki.
Beggja vegna við landræniuna
er haglendi og heldur heyið af
því lífinu í hundrað sauðum og
þrem kúm, en vetur kemur þeg
ar snemma í desember og er
strangur. Náttúran er óblíð 'hér
í Brague og fengjust ekki ein-
hvérjar uppbætur hefði fólkið
iyrir löngu flutt sig til bros:
hýrri héraða. En hverjar eru
frá þvi.
Það var brennheitur dagur í
ágúst árið 1947. Kom þá bros-
hýr ungur maður eftir gilinu
á leið frá Ítalíu. ÍÍaná fetaði
sig gætilega eflir klungrunum
og var. alveg að sliggst undir,
bagga, sem hann bar á baki.
En þegar hann nálgaðist'heimili
sitt, nam hann staðar'við munn
ann á kalksteinshelli. Honum
létti stórum, er hann gat varp-
að af sér byrðinni og týoð henni
inn í hellinn, svo að; Jiún sást
ekki. Hann.hafði geþgiðú5 niíl- j fSBveröamir '§e yopnaðir riffl-
■ur
íj fyrstu. Þá tók Gisella — en
gáð þét. hún ■— fram nestis-
S&rfu ■ og úr henni geitaost,
brauð ,og vínilösku. Sat hún
brosandi og hallaðist upp við
tféð á meðan hann mataðist og
diakk.
Þ.,Þetta var of þung byrð'i,
Mario,“ sagði hún loks og augu
liennar urðu myrk af áhyggj-
úm. .„Þetta líf er ekki hundi
og það er, sagt, að
stund til þess að gera bæn sína,
er fyrstu ómar kirkjuklukkn-
anna í litlu kirkjunni í daln-
um hringdu til bæna, um sól-
setur. ; : ■ ■
„Það er komið bréf til þín,
■Mario,” sagði Gisella.„Hajin
bróðir minn kom með það, þeg-
ar hann köm frá markaðinum.
Það. er frá Vesturheimi — ég
f held þaðjúé -frá Auguste.'
þpnna dag og jú’-fiöífærum
vegum.
Ofarlega í dalnum beið hans
yndisleg stúlka, sém. virtist
vera ,um það bil 17 ára og leit-
aði hún skýlis fyrir soiinni í
skugganum frá kræklóttu ólif-u
tré. Varir hennar voru rauðar
og blómlegar og áberandi við
hinn suðræna hörvmdslit. Hár-
ið var hrafnsvart og gljáandi
þá bæturnar? Hér verður sagt> og er sólin skein á það glömp-
uðu í því bláir skuggsr. Þau
föðmuðust, en inæltu ékki orð
„Menn geta ekki unnið fyrir
sér öðru vísi hérna,“ sagði
Mario daufur í bragði, því að
hann var því nær örmagna,
„Klettarnir, blóðbergið og íav-
endelblómin erií einskis yirði
— eða ætti ég líeldur að verða
geitahirðir eins óg’' fávitinn
hann frændi minn?“
Þegar sólin var horfin bak
við hinn hrikalega fjallahrygg,
héldu þau niður í Brague-dal-
inn. Þau námu staðar stutta
Marjo Gasialdi. og Auguste-
Canova, .holðu verið óaðskilj-
; i'iy' ^ t " ’ • — •• ■
anlegir vipir frá, barnæsku. Þ6-
að nöfii þeirra héfðu ítalskán.
hreim voru þeir franskir borg-
arar, og foffeður þeirra voru
franskir mann fram a£ manni.
Þeir höfðu setið saman yfir fés
smyglað vörum samau fram og
áftur miíli ítalíu og Frakklands,
og þegar. þeir áttu að inna af’
liöndum herþ j ónustusky lduna
voru þeir skfáðir í sömu her-
deild.
FramliaM. í