Vísir - 20.01.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 20.01.1955, Blaðsíða 1
< 45. arg. Fimmtudáginn 20. janúar 1955 15. tbl. Líklegt að rafntagnsleysi norðanlands létti í dag. Verið að athuga möguleika á að fyrirbyggja samskonar truflanir í framtíðinni. Laxárvirkjunin nýja er nú rneð öllu óstarfhæf vegna krapastíi'lu í Laxá, og eina rafmagnið sem fæst er úr gömlu stöðinni, en bað er mn .2700 kw. Þegar Laxárvirkjunin var j stækkuð var orkuveitusvæðið aukið til muna, auk þess sem fulinægt yar þeirri rafmagns- þörf sem þegar var orðin á gamla s-væðinu. Með fullu á- lagi getur stöðin framleitt undir eðlilegum kringumstæðum sem næst 13000 kw. Þar sem nú er aðeins um raf- magn úr gömlu stöðinni að ræða leiðir af sjálfu sér að naikill rafmagnsskortur er r.yrðra og ekki sízt á Akureyri, sem þarf mjög á rafmagni að halda bæði til iðnaðar, hitunar, -Ijósa og suðu. Samkvæmt viðtali sem Vísir átti við rafveitustjórann á Ak- ureyri í gær er rafmagnið skammtað þar og fær hver rbæjarhluti rafmagn á 4 klst. .fresti og þá 4 stundir í einu. Ekkert rafmagn er látið til khitunar, aðeins til ljósa óg suðu og lítilsháttar til iðnaðar. Er þetta mjog bágalegt fyrir Ak- ureyringa, einkum þá, sem ekki hafa aðra hitun í húsum sínum, en rafmagnshitun. Nú er Sigurjón Rist vatns- mælingamaður kominn norður að Laxá og er hann að athuga og rannsaka hvaða möguleikar eru fyrir hendi til þess að fyr- írbyggja að slíkar krapatrufl- anir í Laxá valdi truflunum á Laxárvirkjuninni í framtíð- inni. Samkvæmt þeim upplýsing- um sem Vísir fékk hjá raf- veitustjóranum á Akureyri í gær eru nokkrar vonir til þess að ekki líði langur tími þar til ráðin verður bót á rafmagns- truflunum í Laxárstöðinni og ekki vonlaust um að strax í dag verði unnt að táka nýju vélarnar í stöðinni aftur í notkun. Raforkuvinnsian syíra truflaðist ekki. Engar truflanir hafa orðið á raforkuvinnslunni hér syðra vegna frostaiuia. Vísir átti sem snöggvast tal við Steingrím Jónsson raf- magnsstjóra í morgun, og spurðist fyrir um þetta. Raf- magnsstjóri sagði, að krap hefði ekki truflað orkuvinnslu við Sog né heldur Elliðaár. — Úlfljótsvatn lagði fljótlega og fyrir ofan stífluna við Ljósa- foss, enn fremur Þingvallavatn. Var rennslið um aflstoðvarnar síðan hreint og truflaðist aldrei. Nokkurt krap kom í Árbæjar- lón, en ekki svo, að það kæmi að sök. Ekki er vitað, að raforku- vinnsla Andakílsvirkjunar- innar í Borgarfirði hafi neitt truflazt vegna frostanna. • Stjórinin ,í Irak jhefir samið við brezka verktaka xun miklar vegalagningar. Frá ráðstefnu verkalýðsfélaganna í per. Samjiykkt ályktun um uppsögn samninga 1. feb. í gær var efnt til ráðstefnu verkalýðsfélaga hér í bænum og nágrenni til að ræða uni npp- ~s©gn samninga. Það voru stjórn AlþýSusam- ’bands íslands og Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna hér í Rvik, sem boðað höfðu til ráðstefnu þessarar. Hana sóttu alts 29 full- trúar frá félögum hér i bænum, en ,auk þess voru þar tiu full- • trúar frá félögum utan bæjarins. Voru umræður all-miklar á ráð- síefnunni, en þó ekki allir á einu máli. Að endingu yar samþykkt íiíiaga sú, sem hér fer á .eftir: „Ráðstefna verkalýðsfélag- . anna í Reykjavík og nágrenni, haidin 19. janúár 1955 lýsir Spellman kardínáli, sem er erkibiskup í New York, hefur und- anfarið verið á ferðalagi um Austur-Asíu, m. a. prédikí'.ð uin jólin í Kóreu. Hér sést kardínálinn í ferðafötum í flugvél. Vonzkuveður spillti veiði í gær, enda fáir á sjó. Fáir bátar rém í g«erkveldi. Afli vélbátanna við Faxaflúa bát, aðallega ýsa. Þorlákshafnár- var mjög lítill í gær, enda ekki nærri aliir bátar á sjó, og víðast vonzkuveður. Keflavík. Einna skárstur Virðist aflinn Iiafa verið hjá Keflavikurhátum, en þar. var hann —3: lestir. Þar héidu margir bátar kyrru fyr ir vegna veðurs. Sandgerði. Af Sandgerðisbátiim er það að segjá, að þar var ekki nema itm helmingur bátanna á sjo, og af þeim, sem fóru til veiða, iögðu ekki allir línuna. Afli var þvi mjög litill. Hafnarfjörður. Flestir Hafnarfarðarbátár voru á sjó i gær, en fengu litinn áfla vegna illviðris. Flestir múnu hafa verið með ttm 3 lestir, og upp i 4 lestir. Akranes. Þaðan r-eru allir bátar i gær, bátar rertt hinsvegar i gærkveldi. Vegna veðttrs munu fáir bái- anna hafa róið i nótt í verstöSv- tintim suðvestanlands. teppast a Holtavörðuheíði. Fólk ílutt í snjóbíl. aö Fornahvamtni. Mikil fannkoma var á Holta- vörðuheiði í gær og eru nokkrir bílar tepptir þar. Verður reynt að ryðja þeim braut í dag. Vestanbíl, sem komst ekki nema í Dalina í gær, verður hálpað yfir Bröttu- brekku í dag. Meðal bíianna, sem tepptir eru á Holtavörðuheiði, er áætl- unarbifreið Norðurleiða á suð- urleið. Farþegamir voru sóttir í snjóbíl og fluttir í Forna- hvamm. Olíubílar og flehi bíl- en ar eru tepptir á heiðinni. Er aflinn var ákaflega rýr, eða frá þess vænst, að í dag takist að nokkúr hundruð kg. og upp í ryðja öllum bílunum braut 2% lest á bát. Margir vortt með Suður heiðina. yfir, að hún telur nauðsyn bera til að verkalýðsfélögin segi upp samningum sinum fyrir 1. febrúar n.k., til að knýja fram kjarabætur, svo að tekjur átta stunda vinnu- dags nægi til mannsæmandi framfærslu meðalfjölskyldu." Tillaga þessi var samþykkt naeð öllum greiddum atkvæðum gegn einu, en nokkrir sátu hjá, þar sem samningar félaga þeirra eru bundnir við 1. júni. Ráðstefnan hafði ekki vald til að ségja uþp samningum, því að það geta félögin ein, en verði samningum ekki sagt upp frá 1. fcbrúar með mánaðar fyrirvara, verður þeim ekki sagt upp fyrr en þrem mánuðum síðar. um 1 iest. Þorlákshöfn. Þar ér nýb’yrjuð vertíð (liófsi 12. þ. m.). Gerðir eru út fjórir bátar, en verða sex innan skamms Þeir reru ekki i fyrradag, en fram til þess tíma liafði afli verið sæmilegur, eða uþp -í 6 lestir á Knattleikur: Sigra Vestur- bæjarliðin? Hverfakeppni í handknattleik verður haldið áfram að Háloga- landi kl. 8 í kvöld. Þá keppa til úrslita í kvenna- flokki Vestúrbær og Austurbær. — í karlaflokki lceppa Austurbær og Vesturbær, og Kleppsliolt og Hlíðar. •— Vesturbæjarliðin þykja sigúrstranglegust, eins og fyrr var getið i Visi. Áætlunarbíll að vestan komst ekki nema í Dalina, vegna fannkomu í Bröttubrekku, og verður reynt að hjálpa þessum bíl um hana í dag. Sunnanlands hafa samgöngur ekki teppst. Fyrsta skipið stöðvað. SamnfngaumleftuRatti háálb áfram. Saniningar hafa ekki enn tekist inallli matreiðslu- og framleiðslumanna og skipafé- lagawaa. Samkomulagsumleitunum W&r haldið áfram í nótt og lauk fandmum ékki fyrr en kl. 6 i niorgun. Samkomulagsum- úm verður haldið áfram i dag. Verkfall átti að hefjast á miðnætti s.l., ef sanmingar tækjust ekki, og hafði eitt skip stöðvast í morgun — strand- ferðaskipið Herðubreið. Fímifi innbrot í nótt. í nótí voru framin mörg inn« brof hér í bæmun. Eitt ihnbrotanna vár í Lyfja- búðina Iðunni á Laugavegi klukkan. laust fyrir 3 í nótt. Kona, sem hringdi til lögregl- | unnar og tilkynnti innbrotið, kvað rúðu hafa verið brotna á bakhlið hússins og taldi hún sig hafa séð mann hlaupa á brott frá húsinu. Lögregluþjónar, sem sendir voru á staðinn röktu för í s.njón um og töldu þau benda til þess að þjófurinn væri inni í hús- inu. Fundu þeir hann í skrif- stofu lyfjabúðarinnar og sáu þá merki þess að hann myndi hafa gert tilraun til þess að opna peningaskáp á skrifstofunni. Við eftirgrennslan fundust 200 krónur í peningum á. mannin- um, sem hann hafði falið innan klæða, Hann var fluttur í fanga geymsluna. Auk þessa var svo brotizt inn í Mjólkurbarinn við Lauga- veg, h.f. Orku við Laugaveg,. Bifreiðaeftirlitið og Almenna byggingafélagið, sem bæði eru; í Borgartúni 7. Innbrot þessi' voru öll í rannsókn í morgun, og lágu ekki fyrir upplýsingar. um, hverju stolið hefði verið. 1 I morgun var nokkurra stiga Mti á Akureyri og í Grímsey, og yfMeitt á Norð- ur- og Austurlandi, en frost í Vestmannaeyjum og ‘í Rvk. og vestanlands. ílér er gert ráð fyrir elja- gaiigi og vægu frosti. Nokk- urn snjó setti hér niður í nótt í éljunum. Samgöngur háfa ekki ieppzt nærlendis. ■ Borgarís lokaði flugbrautinni. Flugmenn, sem hafa bæki- stöð í Narsarssuak á Grænlandí (Bluie West I.), mega vera viffi ým.sum erfiðleikum búnir. Fyrir fáeinum árum var flug- brautinni þar lokað vegna borgáríss, Haf ði gríðarstór borgarísjaki tekið niðri fyrir enda flugbrautarinnar, svo að hún varð .ónothæf. En hætt- urnar eru fleiri. Nýlega var flugmaður að æfa sig að lenda á firðinum, og r.akst flugvélin þá næstum á 60 feta hval, sem kom skyncUlega úr kafi (White Falcon), ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.