Vísir - 20.01.1955, Blaðsíða 2
VÍSIR
Fimmtudaginn 20. janúar 195S
gsasgsgsgaaaasasKaafifiSfig
CVVVWWWWtfVS.'WVStS^rfWWWtfVVVWWVWWVWVVWWVA
IUVWWV
www.
' uwwv.
mArtrfwsi
a^dWW
. IWWWV
. 'WWWS
IWWW
wwwwvyvhw
BÆJAR
Útvarpið í kvbld:
20.35 Kvöldvaka: a) Kjartan
Kagnars stjórnarráðsfclltrúi
flytur þátt af Hafnarbræðrum.
b) íslenzk tónlist. Lög eftir
‘Emil Thoroddsen (plötur). c)
Þorgrírnur Einarsson les kvæði
eftir Jóhannes úr Kötlum. d)
Sigurður Jónsson frá Brún
flytur frásögn af hestinum
Þokka. 22.00 Fréttir og veður-
jfregnir. — 22.10 Upplestur:
„Tobermory", smásaga eftir
'Saki, í þýðingu Maríu Thor-
isteinsson -Jón Aðils leikari).
22.25 Tónleikar (plötur) til kl.
23.10.
„Garðræktendur í Reykjavík
eru minntir á, að áburðar-
jog útsæðispantanir fyrh’ næsta
■ vor skuli afhentar í skrifstofu
ibæjarverkfræðings fyrir 15.
.febrúar nk.
( Utsölur
■. eru nú víða í bænum, og er
fvíða hægt að gera góð kaup,
<eins og auglýsingar þessa dag-
ana ber með sér.
<■
Uppselt
í er á sýningu Þjóðleikhússins
<á Gullna hliðinu eftir Davíð
'Stefánsson annað kvöld. Sýn-
/ing þessi er haldin í tilefni af
'aextugsafmæli skáldsins.
í
lliiniivsblað
aflmennings.
.20.
ins.
Fimmtudagur,
janúar, — 20, dagur árs-
Gamla-bíó
1 sýnir nú dularfulla og æsi-
lega mynd, sem nefnist Macao,
en þau Jane Russel og Robert
Mitchum leika aðalhlutverkin.
Handavinnunámskeið.
Handavinnudeild Kennara-
skólans, Laugavegi 118, efnir
til 3ja mánaða námskeiðs í
handavnnu, þar sem kenndur
verður fatasaumur og út-
saumur. Uppl. í síma 80807
næstu daga kl. 9—3. — Sjá
auglýsingu á öðrum stað í
blaðinu í dag.
Royal College of Surgeons
í Lundúnum hefur boðið Níelsi
Dungal prófessor að flytja
Moyniham-fyrirlestur þar í fé-
laginu. Royal College of Surge-
ons er fremsta skurðlækna-
félag á Bretlandi, en Moyni-
ham lávarður, sem talinn er
einhver frægasti skurðlæknir
Breta á þessari öld, gaf félag-
inu sjóð til þess að bjóða
merkum læknum erlendum til
fyrirlestrahalds, og eru fyrir-
lestramir við hami kenndh’.
Próf. Dungal er farinn til
Lundúna og flutti í gær fyrir-
lestur um krabbamein á Is-
landi. . ------
Hvar eru skipih?
Eimskip: Bi-úarfoss fór frá
Akureyri sl. mánud. til Siglu-
Krossytát** 2 iOO
Flóð
verður í Reykjavík kl. 3.18.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur er kl. 15.40—9,35.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunn.
5030,,
Sírni
V'
<
$
!í
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki,
sími ■ 1616. Ennfremur eru
Apótek Austurbæjar og Holts-
apótek opin til kl. 8 daglega,
íiema laugardaga, þá til kl. 4
^íðdegis, en auk þess er Hoíts-
apótek opið alla sunnndaga frá
kl. 1—4 síðdegis.
Liigregluvarðsiofan
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefir síma llOO.
R. F.'U.M. :
Biblíulestrarefni: Mt.
—13. Læknað með krafti.
S*| ■ Söfniai
Þjóðminjasafnið er opið kl.
.Í3.00—16.00 á sunnudögum og
kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum
pg fimmtudögum.
<’ Landsbókasafnið er opið kl.
10—12, 13.30—19.00 og 20.00—
22.00 alla virka daga nema
íaugardaga kl. 10—12 og 13.00
19.00.
< Náttúrugripasafnlð er opið
éunnudaga kl. 13.30—15.00 og
k þriðjudögum og fimmtudög-
^un kl. 11.00—15.00,
; Listasafn Einars Jónssonar
♦erður í vetur opið frá kL
13.30—15.30 á sunnudögum ein-
Úngis. — Gengið inn frá Skúla-
♦örSutorgi.
f jarðar, Skagastrandar, Hólma-
víkur, Drangsness, ísafjarðar,
Patreksfjarðar og Breiðafjarð-
ar. Dettifoss kom til Kotka í
fyrradag frá Ventspils. Fjall-
foss fer frá Hamborg í dag til
Antwerpen, Rotterdam, Hull
og Reykjavíkur. Goðafoss fór
frá Reykjavík í gær til New
York. Gullfoss fór frá Reykja-
vík í gær til Leith og Kaup-
mannáháfnar. Lagai’foss fór frá
Reykjavík 15. þ. m. til New
York. Reykjafoss var væntan-
leg'ur til Reykjavíkur í morgun.
Selfoss kom til Kaupmanna-
hafnar 8. þ. m. frá Falkenberg.
Tröllafoss fór frá New York
7. þ. m., væntanlegur til
Reykjavíkur á morgun. Tungu-
foss fór frá New York 13; þ. m.
til Reykjavíkur. Katla fór frá
London 15. þ. m. til Danzig,
Rostock, Gautaborg og Krist-
iansand.
Skip SÍS: Hvassafell er í
Grangemouth. Amárfell fór
fra Reykjavík 10. þ. m. áleiðis
til Brazilíu. Jökulfell fór frá
Reykjavík 8. þ. m. áleiðis til
Hamborgar óg Ventsþils. DIs-
arfell fór frá Keflavík í gær til
Norðurlandshafria. Litlafell er
í olíuflutningum. Helgafell er
í New York. •
„Morgunn“,
tímarit um andleg mál, 2. hefti
35. árgangs, hefir Vísi: borizt.
Efn.i ritsins er m. a. þetta: Úr
ýmsprn áttum, eftir ritstjórann,,
sira Jón Auðuns dómp'rófast.
Hverjir urðu fyrir valdinu,
ræða'eftir sr. Harald Níelsson,
minningai’grein um Einar Lofts
son, Spíritisminn, Guðsgjöf,
eftir Thit Jensen rithöfund,
Svefntal Sólveig'ar, Úr sálrænni
revnslu Ed. Morrell, Kirkju-
deilan norska, þýdd grein úr
bandaríska tímar. „Awake“,
Er dauðinn sorgarefni? eftir
Dr. L. Ð. Weatherhead, M. A.,
Frú Jean Thompson, gestur
SRFÍ.
Víðíörii,
tímarit um guðfræði og
1 2 3 4 5 í, '
5
<5 lo
ii n !
13 /0
n
Lárétt: 1 ílát, 3 í hálsi, '5
varðar heiðursmerki, 6 próftit-
ill, 7 bílstöð, 8 fangamark, 10
hænd, 12 á ..., 14 rjóði, 15
hress, ■ 17 fangamark, 18 utan
um kjamann.
Lóðrétt: 1 kristnimerki, 2
um vafa, 3 manna, 4 hnausai’,
6 bókabúð, 9 al.lt í lagi, 11
byggingafélag, 13 tímabils, 16
ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 2399:
Lárétt: 1 rek, 3 öm, 5 an, 6
ól, 7 eld, 8 hó, 10 aurs, 12 aia,
14 rit, 15 afa, 17 Si, 18 örláts.
Lóðrétt: 1 Rafha, 2 en, 3 öld-
ur, 4 neisti, 6 Óla, 9 ólar, 11
riss, 13 afl, 16 AÁ.
Eiturbyrlunarmál vekur
athygli í Frakklandi.
iKoiiai sökuð iiiii uiorð eiginkonu
friðils síns.
kristindóm, 8. árg., hefir 'Vísi
borizt. Það flytur þetta efni:
Sigur krossins sigur vor, eftir
ritstjórann, próf. Sigurbjörn
Einai-sson, Valdesakirkjna, eft-
ir Magnús Guðmundsson, Skál-
holt á tímamótum, eftir Sigur-
bjöm Einarsson, Rödd frá
Alsír, þýðing eftir Eirík Helga-
son, Sameiginlegir þættir í
starfi presta og lækna, eftir
Ezra Pétursson, Sköpunarsaga
og sköpunartrú, eftir Sigurbj.
Einarsson, Alþjóðlegt kirkju-
þing að Evanston, eftir Kristján
Búason og loks Boðskapur
annars þmgs Alheimsráðs
kirkna að Evanston í þýðingu
Kristjáns Búasonar. Ritið er
fróðlegt að vanda.
, Veðrið.
Kl. 8 í morgun var veðurfar
á ýmsum stöðum á landinu sem
hér segir: Reykjavík VSV 4,
-4-3. Stykkishólmur SV 2 -4-2.
Galtarviti SV 1, 4-3. Blönduós
SV 2 4-1. Akureyri SSA 7 -4-7.
Grímsstaðir SSA 6, 4. Raufar-
höfn SSA 7, 1. Dalatangi S 8, 5.
Horn í Homafirði S 4, 3. Vest-
mannaeyjum V 2, 3. Keflavik
VSV 5, 4-2. — Veðurhorfur:
Suðvesturland til Breiðafjarð-
ar og miðin: Vestan og suðvest-
an stinningskaldi með allhvöss-
um éljum. Frost 1—4 stig.
Aðalfundur
fslenzk-ameríska félagsins
f Suðu r- Frakk 1 andi er nú á
döfinni morðmál, sem vii-ðist
ætla að vekja eins mikla at-
hygli og réttarhöldin í Drumm-
ondmorSiuium á sl. ári.
í Perpignan, sem er við
spænsku landamærin, hefur
þrítug kona, Marguerite Marty,
verið dregin fyrir dómara, sök-
uð um að hafa byrlað frænku
sinni og eiginkonu friðils síns
eitur og prðið. henni þannig að
bana. Hefur málið vakið sér-
staka athygli af þeim sökum,
að hin ákærða hefur borið lög-
reglunni á brýn, að hún hafi
verið pyntuð til sagna.
Beinar sannanir eru ekki
fyrir hendi um sekt konunnar,
heldur hyggist sókn hins op-
inbera á líkum. Hin ákærða
tók að sér að hjúkra hinni
myrtu í veikindum hennar, og
síðustu nóttina, sem .hún lifði,
bauðst hin ákærða til að vaka
hjá henni. Hafði hún þá með
sér til vökunnar hitabrúsa, sem
síðan hefur ekki fundizt. Við
krufningu. á líkinu fundust
hinsvegar I maga sjúklingsins
leifar af kaffi og eitur að auki.
í réttinum hefur hin ákærða
skýrt frá því, að lögreglumenn
í Perpignan hafi látið höggin
dynja á henni og krafizt þess,
að hún játaði á sig morðið á
frænku sinni. Var læknir leidd-
ur til vitnis um, að áverkar
hefðu verið sýnilegir á hinni
ákærðu, bæði á brjóstum og
fyrir ofan nýrun.
LÖgreglan ber hinsvegar á
móti því, að konan hafi verið
barin, en þó hafi hún einu sinni
verið yfirheyrð
samfleytt.
í heila nótt
Um 100 km breið ísbreiða
við aiislairströnd Orænlands.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Vísir hefur aflað sér hjá Veður-
stofunní eim ísalög norður í höf-
um, var þann 7. þ. m. samfelld
ishelia, að því er virtist, Og um
100 km. 4 Ibreidd meðfram aust-
urströnd Grænlands frá 70 N 18
v. til 65.N.40 V.
Ekki kyaðst Véðurstofan geta
látið í íé neinar upplýsingar um
isbrúnina milli Vestfjarða og
Grænlamis, þeirri er skýrt var
verður haldinn í kvöld að fé- frá hér í blaðinu í gær. En um
lagsheimili V. R. og hefst hann
íri. 8.30 síðdegis.
Hekla,
millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg til Reykjavíkur
kl. 19.00 í dag frá Hamborg,
K.höfn og Stafangri. Flug'vélin
fer til New York; kl. 21.00.
| ■ . þ . I ?
Miimingarsjóður
Olavs Brunborgs stud oecon.
Verkefni sjóðsins er að
styrkja íslenzka, efnalitla stú-
denta og kandídata til náms við
háskóla eða hliðstæða mennta-
stofun. í Noregi. Styrkurinn er
að þessu sinni 1500 norskar kr.
— Umsóknir skal senda skrif-
stofu Háskóla Íslands fyrir lok
febrúarmánaðar.
200 kílóinetrum . stiðyestur af
Angmagsalik, éða ár C4 N.; og 40
V. var ísbeltið liins vegar talið
mjög mjótt.
KAUPHOLLIIM
,j •; í • i auua. — Sími 17110,
IVIðknl laxveiði
Laxveiðai’ eru stundaðar víð-
ar ea £' síraumvatni, og t. tL
veiða Japanir ógrynni af laxi
norifeum tif í Kyrrahafi, fjarri
landi.
Þeir telja aflann á líkan
hátt og íslendingar gerðu til
forna, þegar athuga þurfti, hve
margir fiskar kæmu í hlut. Á
síðustu ýertíð veiddu Japanir
rúmlega 17,6. milljónir laxa, og
var það rniklú meira eri xið
1953, er aflinn varð 7,7 rnillj.
fiskar.
Tripolíbáó ;
Vaid örlaganna.
Tripolibíó hafði frumsýningu
í gær á ítölsku óperumyndinni
Vald örlaganna (La Forza del
Destino), sem er talin ein af
beztu óperum Verdis. Kvikmynd-
in er gerð af Union Film Galloni,
leikstjóri C. Galloni.
Með hlutverkin fara afburða
söngvarar og leikarar, Tito Gobbi
og Gino Sinimberghi, sem fara
með tvö lúnna veigamestu lilut-
verka, þeijrra Don Carlos og
Don Alvaros, en Leonoru Cater-
ina Mancini (söngur) og Nelly
Corrady (leikur). Með veigamik-
il lilutverk fara einnig Giulio
Neri (ábótinn) og Vita de Tar-
anto (munkur) o. fl., en auk
þessara frábæru söngvara er
hljómsveit og kór óperunnar i
Róm og hljómsyeitarstjóri Gabri-
elle Santinni.
Sýning þessarar óperumyndar
er talinn mikill viðburður í
músíklífi hverrar borgar, þar
sem liún hefur verið sýnd. Svo
mikið þykir til hennar koma,
enda flykkjast allir sem tónlist-
armenntun hafa hlotið og hárri
tónlist unna til að sjá hana, og
þarf ekki að efa að slíka mvnd
kunna menn vel að meta liér,
þar sem músikmenning er rnjög
vaxandi, og iiefur það áður kom-
ið i ljós (Meiba i. d.) hve margf
fólk liér kann að meta liina há-
leitustu og fegurstu tónlist,
Þetta er kvikmynd, sem menn
sitja hugfangnir undir og gleyma
ekki. Áhorfendum og áheyrend-
um inuri finnast, að hér hafi þeir
héyrt það og séð, sem muni lifa
í minningunni og þeir sem efast
hafa uiri gildi kvikmyndanna í
þágu sannrar listar, og sjá þessa
mynd munu öðlast annan sklln-
ing. Meðferðin á stóraríunni
„Englar þig verndi“ (Leonora),
og tvísöngurinn frægi „Heit þvi
á þessari stundu“, mun verða
möririum ó>gleymanleg, eins og
rauuar allur söngur í myndinni.
En því fer fjarri, að hún hafi að
eins gildi sem söng og rnúsik-
inypd, þvj, a'ð . Iiúii. vekúr einnig
tséÉtakæ htfiýéll' végna góðs leiks
og tæknilegrar uppfærslu. — 1.
J'TEIKNISTOFA 3
j! Gunnars Theodórssonar í
J Frakkastíg 14, sími 3727. ijj
Sérgrein: Húsgagna- og bj
íj innréttingateikningar. —
Ajáttföt
Barna- og unglinga náttföt,
lítið eitt gölluð, seld fyrir
ótrúlega lágt verð.
Verzjunin Garöastræti 6