Vísir - 20.01.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 20.01.1955, Blaðsíða 4
VtSIR Finuntudaginn 20. janúar wlsa» DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (finun Imur). Útgefandi: BIAÐAÚTGÁFAN VÍSIE H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Mimiingarorð Arnljótur Guðmundsson lögfræðingur. Hvað er fyrirhugai ? Ifrostakaflanum nú að undanförnu hefur almenningí að sjálf- sögðu orðið tíðrætt um kosti og galla hinna ýmsu hitunar- aðferða,' sem bæjarbúar og aðrir nota, og einna mest roun hafa verið rætt um hitaveituna, hvernig hún innir hlutverk sitt af hendi. Finnst mörgum, að hún bregðist, þegar verst stendur, en aðrir hafa þá sögu að segja, að hún fullnægi jafnan hita- þorf þeirra. Fer það eftir ýmsum atriðum, svo sem legu húsa í bænum, lögn og þess háttar, svo að enginn endanlegur dómur verður lagður á hitaveituna út frá reynslu einstakra notenda. En þegar rætt er um hítaveituna, berst talið óhjákvæmilega að þeim fyrirætlunum, sem, eru á döfinni um endurbætur og aukningu á þessu fyrirtæki. Þótt menn þykist hafa haft mjög misjafna reynslu af hitaveitunni, vill enginn missa hana, sem hefur fengið að n,i óta hennar, og kröfur hafa borizt um það úr | flestum ef ekki ölkuva hverfum faæjarins, að þau verði látin njóta þægindanna af henni hið allra fyrsta, þótt ekki væri nema hluta úr árinu, þegar álagið er minnst. Bæjarstjóm Reykjavíkur hefur gerí sér grein íyrir því, að kosta verður kapps um að koma til móts við þessar óskir borg- aranna, ef þess er einhver kostur. Hefur hún þar af leiðandi skipað nefnd, sem á að athuga þessi mál, leggja á ráðin um framkvæmdir í hitaveitumálum og athuga til dæmis, hvort ekki sé meira af heitu vatni á landi bæjarins, en þegar er vitað um. Hefur nefndin þegar látið hefjast handa um boranir, að því er bezt er vitað, og hefur hún því brugðið skjótt við. ¥on- andi verður það einkennandi fyrir öll störf nefndarinnar. En ekki fer milli mála, að bæjarbúar hafa luug á því að fylgjast með þvi, sem nefndin hefur á prjónunum í þessu efni. j Vísir hefur einu sinni leitað til hennar og forvitnast um störfj hennar, en þá var svo skammt liðjð frá því, að hún tók til staría, að ekki þótti tímabært að greina frá því, sem þá hafði verið unnið. Nú .hefur nefndin hinsvegar, starfað í nokkra mán- uði, — eða áð minnsta kosti eru nokkrir mánuðir liðnir, síðan bæjarstjórn kaus hana — að> hægt ætti að vera að gefa bæjarbú- um nokkra yfirsýn yfir það, sem gert hefur verið og ætlunin er að gera í framhaldi af þvi, sem þegar hefur verið unnið. Það hefur því miffur viljaff brenna við hjá hinu opinbera, bæði bæ og ríki, að menn hafa varizt frétta af framkvæmdum, sem á döfinni eru, ef ekki hefur verið einhver sérstök ástæða til að skýra frá þeim. Slíkt ér vitanlega alger óhæfa, því að borgararnir eiga ótviræða heimtingu á að fylgjast með þvi sem gert er á þeirra kostnað og í þeirra nafni. Vonandi verður það nú gert á næstunni, að' því er hitaveituna snertir, því að það er væntanlegá ekki svo. mikil fyrirhöfn. Vorið 1932 var sólbjart eða svo er það í minningu okkar, sem þá hófum upplestrarfrí undir stúdentspróf. Annað hvort var það hið góða veður eða lifsfjörið í þessum dimittenda hópi, sem. kallaði hann út i náttúruna og til fjallá þennan fyrsta dag, sem hanh var laus úr skóla. Til fjalla var haldið og deginum eytt við gleðskap. Einn úr hópnum stakk Upp á því að gengið yrði á næsta fjallstind. Nokkrir lögðu á brattann og þar fór fyrir sá, sem áttí tillöguna, en er bratt- inn fór að segja til sín veittist honum gangan örðugari en okkur hinum, sem höfðum báða fætur heila. Honum var boðin hjálp. Hún var afþökkuð, því að brattann vildi hann sigra með eígin .getu, þó hún væri lömuð. Þessi brattsækni dimittenda var Arnljótur Guð- mundsson. í dag á útför hans að fara fram. Vildum við þvi samstúdentar hans minnast • hans, og þakka honum sam- veru í námi og starfi og votta ástvinum hans samúð. Vorið 1926 tók Arnljótur inn- tökupróf í Menntaskólami í Reykjavík, Gagnfræðaprófi lauk hann. 1929 og sem stúdent útskrifaðist hann 1932. Veik- indi hans hindruðu hann hvað eftir annað frá skólasetu en náminu hélt hann ávallt áfram. Síðustu bekki Menntaskólans las hann utanskóla. Hann naut því einna minnst okkar skóla- nyrrar MerkiEeg tilraun. T Tm þessar mundir fer fram prófun á farkosti, sem á engan ^ sinn líka í veröldinni — kafbátsins NautiIus. Ekki svq að skilja, að það teíjist til tíðinda, þótt kafbátar sé reyndir, heldur hitt, að þessj er búihn fyrstu vél, er notar kjarnorku. Og ménn fylgjast með tilraun þessari af talsverðri eftirvæntingu, af því að hreyfillinn í kafbáti þessum ætfi að gefa nokkra hug- mynd lim notkun slíkra véla í framtíðinni bæði. í samgöngum og iðnaði. - ( : Síffar á .þessu_ árj eru liffjh tju ár, l&íðan. varpað var kjarn- orkúsprengjiim, á borgirnar Hiroshima og. Nagasaki, 1 Japan. Síðan hefur alheimur.vitað, hve ógurleg vopn má smlða með aðstoð kjarnorkunnar, en erfiðara hefur verið að beizla þá °rku, svo að hún komi til friðsamlegri nota. Nú stendur það fyrir dyrum, að margar þjóðir komi upp sameiginlegum stöðvum í því skyni að nýta kjamorkuna til friðsamíegra þarfa, og við þær framkvæmdir verður reynslan, sem fæst af hinni kjarnorkuknúnu vél í kafbátnum Nautilusi, mjög mikilvæg. Enn er aff sönnu óvíst, hversu stórþjóffunum muni ganga að komast að samkomulagi í kjarnorkumálunum, en þó. virðist þoka í rétta átt, þegar farið er að reyna aflvél þá, sem að ofan getur,' þótf j kafbát-sé, pg væntanlega yereur .þróunin, til nj’-j- ingar kjarnorku í iðnaði hraðari framvegis en hingað til. byggingu . vatnsveitu, rafveitu og sundhallar. Ennfremur beitti hann ser fyrir þeirri nýlundu að láta rækta skógarskjólbelti í landi bæjarins. Það má fullyrða að Arnljótur sýndi mikla hæfi- leika við að skipuleggja og hrinda í framkvæmd þessum nytsömu stórframkvæmdum Akurnesinga, enda kunna þeir að meta störf hans á, Akranesi þau 4 ár, er hann starfaði þar. Þegar starfstími hans var lokið á Akranesi, tók hann enn að sér brautryðjandastarf með því að kynna sér erlendis ræki- lega öll þau mál, er lúta að hvalveiðum og vinnslu hval- afurða. Gerðist hann síðan fyrsti framkvæmdastjóri hins nýja hvalveiðihlutafélags í ^ Hvalfirði og gegndi því starfi lífsins én gætti þess að halda hin fyrstu reynsuuár fyrirtæk- sambandi við okkur, sem vor- isins eða til ársins 1950. um samferða honum áð . Það ár urðu enn þáttaskil í stúdentsprófi. Við minnumst hinum athafnaríka starfsferli þess, að væri hann viðstaddur, J hans. Stofnaði hann þá sjálf- þegar. umræður fóru fram, þá | stætt einkafyrirtæki í Kópa- ljómaði -af honum og hann setti ^ vogshreppi, „Kjöt og Rengi“, skoðanir sínar fram þrátt fyr- er hafði að markmiði vinnslu ir nökkuð tregt tungutak á og dreifingu matvælá — og þeim árum. Á hann var hlust- 1 sérstaklega hvalafurða. Nokkru að, því að hann var á stundum síðar setti hann einnig á stofn sérstæður í skoðunum og fór niðursuðuverksmiðjuna „Óra“ sínar leiðir. I rak hana í félagi við Tryggva Að loknu stúdentsprófi, hóf Jónsson sérfræðing í matvæla- hann lögfræðinám við Háskóla iðnaði. íslands og lauk þar prófi 1938. | Fyrir sjö árum gékk Arn- Að Ioknu háskólaprófi réðst ljótur að eiga Sigríði Haralds- hann til Reykjavíkurbæjar og dóttur húsmæðraskólakennara. annáðist þá sérstaklega mál Þau komu. sér upp myndarlegu sjýkra og ör^umia. Ve;gna ^héimili, sem. bar, mjög svip þessarar starfa dvaldi. hann á-;smekkvísi• og ástríkis. Þeim hinum- Norðurlöhdunum kynnti sér rekstur slíkra mála Enn hefur Bergmáli borizt bréf frá „Góa“, en liann hefur verið óvenju alhafnasamur und- anfarið og sent okkur mörg bréf. Hann skrifar á þcssa leið: Enn um hitaveituna. „Ég ve„a, að Bergmál synji mér ekki um rúm fyrir þessar línur mínar, þó að ég hafi, upp á síðkastið, verið að kvabba á þessutu dálki. En tilefni - þessa bréfs er það, sem einhver „Gamli“ skrifaði Berg'máli fyr- ir nokkrum döguin um hitaveit- una. Ekki s-vo að skilja, að ég sé ósammála „Gamla“ um allt, því fcr fjarri, og margt var þar skyn- samlcga sagt. Bréf mitt má e. t. v. skoða sem frekari áréttingö. Þó cr ég ekki sammála bréfrít- aranurn þar sem hann segir, að hitaveitan bregðist ævinlega i frostum. í mínu hverfi er t. d. allt af nóg heitt vatn. Hitt er al- veg salt, að það er allt of víða í hænum, sem menn verða að húka i hrollköldum íbúðum sínum, vegna þess, að ekkert vatn renn- ur um ofnana. Hverjum að kenna? Þetta er auðvitað óviðunandi.,. sem borgararnir eiga að heimta lagfæringu á. Nú er það að visu.; svo, að það er að verulegu leýti okkur sjálfum að kenna, að vatus laust verður um miðjan dag, þ. e. a. s. þeim, sem sýna svo lítinn þegnskap, eru svo miklir eigin- hagsmunaseggir, að þeir láta vatnið renna alla nóttina, en skeyta ckki um þá, sem búa í hvcrfum, sein eru ofar í bænuno og missa þess vegna vatnið. Þetta fóík má skammast sín, svo að ekki sé meira sagt. En þetta er ekki bara skeytingarlausum, borgiiruhi að kenna. Hér á hifa- veitan sjálf mikla sök, eins og „Gamli" lætur liggja að. Nýting vatnsins. A það hefur oftsinnis verið bent, að ekki' sé lieita vatnið fcá Reykjum nýtt sem skyldi, það er að minnsta kosti ekki gjörnýtf,. eins og það mún vera kallað á máii tæknifróðra manna. Enginn. vafi leikur á þvi, að unnt væri a'S láta heita vatnið koma að betri nptúfn en verið liefur til þessa. Mér skilst, að nefnd hafi verið- sett á laggirnar til þess að at-: iiuga þetta, og. vonandi birtii* hún álit sitt og' tillögur innan skamms. Merkilegt fyrirtæki. Sannleikurinn er sá, áð Hita- veita Reykjavíkur er eitthvert, merkilegasta mannvirki sinnár tegundar í heiminúm, og víst er þar.. 1 þessu starfi var hann glöggskyggn, á ýjjnsar úrbætur og telja kunnugir að hann eigi drjúgan þátt í undirbúningi starfsemi þeirrar, sem nú fer .frain, að , Reykjalundi. - Árið 1942; ejj hann i;ráðinn bæjar- ■stjÓEi til Akranesskaupstaðar; en það ár fékk Akranes kaup- staðarréttindi. Við fylgdumst með og glödd- umst yfir vaxandi frama hans og þroska. Á þessum fy?stu ár- um híns nýja kaupstaðar, gerð- ist Arnljótur forgöngumaður ýmissa framkvæmda er lagt hafa gi*undvÖUin að vexti og viðgangi þessa þróttmikla bæj- ar. Má þar m. a. nefná, að þá var - hafizt handa. ■ m ; vem- légar I ,,...- hafnaríramkvæmdir, I, ' “ ; " " um það, að við sem erum svo og hjonum varð tvcggja barna heppin að hafa hana> viI(lura áuðið..,. j sannarlega ckki mlssa haná, þratt . Við skólasystkini Arnljóts lyrir allá galla. En liitt er annaí? hpfffum sumhver mátt búast við því, að hánn hýrfi til kýrr mál, að þetta fyrírtæki gæti orð- ið fleiri að gagni, og þeim, sem- látra lögfræðistarfa, vegna Þegar hafa það, að meira gagnj. þess að ;hann virtist hlédrægur. En reynslan varð önnur. Við öil hin nytsömu störf, sem ef betur væri á málum haldið. En meðan ekki Íxefur verið hætt úr núverandi dreifingarkerfi hitg- veitunnar og aðrar umbætur þeli. Það er a. m. k. lágmarks- krafa.“ hann vann/ máttum við kenna. get.ðarj sém tiltækilegár þykjá; þá húgmynda- og hugsjóna-| vcrða allir að ieggjast á eitt a'ð auðlegð, sem þau okkar, sem láta ekki vatnið renna á nætur- þékktu hann bezt, þótti svo najög prýða hann á skólaárun- um. Á manndómsárum Arn- Ijóts kom svo í ljós, að hann var einnig* búinn ágætum hæfi- leikum til þess að koma hug- sjónurn í framkvæmd og vegna þessa, tókst. honum að afkasta svo miklu og góðu „dagsverki" senx rauxx bec: vitni;. ■ ; r ,.' ;. Hann , reyndist þetta ' stutta [ lífsskeið brottsækinn eins * og daginn sem hann dimitteraði. Minning þessa sérstæffa stúdents frá 1932 mun lengi lifa með þjó.ðiiuii, þótt æviar hans yrði eigi fleiri. Blessuð rsé minningT.hans. ,; ■ • Tvteir samstúdenter.> •; r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.