Vísir - 21.01.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 21.01.1955, Blaðsíða 6
18 VÍSIR Föstudaginn 21. janúar 1955 D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm linur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Sextugur í dag: Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Verður samningum sagt upp? Eins og Vísir skýrði frá í gær, var efnt til ráðstefnu á vegum Alþýð'Usambandsins og Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í fyrrakvöld. Hafði verið boðað, að verkefni ráðstefnu þessarrar yrði aðeins eitt, og var það að ræða um nauðsyn þess, að verkalýðsfélögin hér í Reykjavík og nágrenni segðu upp samn- ingum sínum frá næstu mánaðamótum, en þá falla samningar úr gildi mánuði síðar eða 1. marz. Var þess jafnframt getið, er sagt var frá hinni fyrirhuguðu ráðstefnu, að ef samningum yrði ekki sagt upp um þessi mánaðamót, janúar—febrúar, yrði ekki hægt að segja samningunum upp fyrir en þremur mánuð- um síðar. Það voru nær 40 verkalýðsfélög innan bæjar og utan, sem áttu fulltrúa á ráðstefnu þessari, og munu margir hafa tekið til máls, þótt ræðumenn væru ekki allir á sama máli. En þó fór svo að lokum, að f-'ndurinn gerði samþykkt í máli því, sem hér skal endurt~-’-!”>: , kláðstefna verkalýðsfélanna í Reykjavík og nágrenni, haldin 15. janúar 1955, lýsir yfir, að hún telur nauðsyn bera til að verkalýðsfélögin segi upp samningum sín- um fyrir 1. febrúar næstkomandi til að knýja fram kjarabætur, svo að tekjur átta stunda yinnudags nægi til mannsæmandi framfærslu meðalfjölskyldu." Var þetta samþykkt með einu mótatkvæði. Gera má ráð fyrir, að flest verkalýðsféögin, sem áttu full- trúa á ráðstefnu þessari, fari eftir samþykkt hennar og segi samningunum upp frá þeim tíma, sem jjm er að ræða. Þó er það svo um sum þeirra, að samningum þeirra verður ekki sagt upp fyrr en 1. júní, og eru þau vitanlega bundin við það. En þau sem kommúnistar stjórna munu varla láta á því standa að segja upp. Verkamenn eru margir elíki ofhlaðnir af launum sínum, einkum þeir, sem hafa ekki fasta og örugga atvinnu, en hitt er einnig ljóst, að íslendingum er lífsnauðsyn að forðast allt, sem getur fengið nýja verðbólguöldu til að x-ísa. Það er gömul saga, sem allir ættu að þekkja, að verðbólga og afleiðingar hennar bitna fyrst og fremst á þeim, sem minnst bei~a úr býtum. Kjarabarátta getur hinsvegar vel beinzt að því að auka kaup- mátt launa, og þá er hún ekki aðeins til hagsbóta fyrir verka- menn heldur yfirleitt allt launafólk í landinu. Slík barátta er til uppbyggingar en ekki til niðurrifs. Það eru mikil völd, sem kommúnistar og sálufélagar þeirra hafa fengið með yfirráðum sínum yfir Alþýðusambandi ís- lands og Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna hér í Reykjavík, og það er ekki sama fyrir verkalýðinn eða þjóðina í heild, hvernig farið er með þau, í hvaða tilgangi þeim er beitt. Þeir ganga undir próf í hvert skipti sem þeir beita þeim, og líldegt er, að þeir gangi undir hið fyrsta nú á næstunni. Þeir geta ráðið sjálfir, hvort þeir standast það eða falla. Lofsverð starfse.nL T> étt eftir næstu helgi hefur Húsmæðrafélag Reykjavíkur starfað í tuttugu ár, og ætlar það að sjálfsögðu að minnast þessa afmælis. Það hefur einnig skýrt almenningi að nokkru frá starfsemi félagsins frá upphafi, en þótt starfað hafi verið af kappi, hefur ekki verið hirt um að auglýsa það, sem félagið hefur afrekað, enda þótt hátt sé haft um margt; sem er minna virði. Húsmæðrafélagið hefur kappkostað að gera húsmæðui’, vænt- anlegar eða þær, sem þegar hafa fyllt þann hóp, sem færastar um að standa í stöðu simii, vinna fyrir sig, heimili sín og börn. 1 þessum tilgangi hefur félagið efnt til margra saumanámskeiða, og skipta þær flíkur þúsundum, sem konur hafa saumað undir handarjaðri félagsins. Er þá ekki minnzt á þá þekkingu og kunnáttu, sem húsmæður hafa öðlazt vegna þessa framtaks þess. Ennfremur hofur það efnt til námskeiða í matreiðslu, og hafa margar konur gripið tækifærið til að öðlast þar undir- stöðuþekkingu í matargerð eða auka kunnáttu sína. Félög eins og Húsmæðrafélag Reykjavíkur eru nauðsynleg, ekki sízt á slíkum tímum sem nú, þegar nær allir fai-a að starfa utan heimilis, þegar aldur og orka leyfa. Ekki eru hox-fur á, að slíkt breytist í náinni framtíð, og vonandi vex Húsmæðrafélagið með auknum verkefnum á komandi árum eins og hingað tiL Það verður vafalaust ávallt sniekks- og tilfinningaatriði, hver sé íiiesta skáldið. Afrek skálda verða ekki metin og vegin á sama hátt og t. d. iþrótamannanna, þar sem brot úr sentimetra geta skor ið úr slíkri deilu. Dagsverk Jón- asnr Hallgrimssonar verður ekki mælt í pundfetum. 1 ’ inn bóginn verður það frá- .t smekksatriði, hver sé vin- .ælastur í skáldahópi íslendinga, þeirra cr nú lifa. Ef einhver er spurður þeirrar spurningar, kem ur svarið óðara fram á varirnar: Davið Stefánsson frá Fagraskógi. Enginn cr spámaður í sínu föð- urlandi, stendur þar. Ekki hefur það sannazt á Davið Stefánssyni, þvi að langt er síðan litið var á hann sem spámann, sem boðaði með vissum hætti nýja stefnu í ljóðagerð, gerðist landnámsmað-! ur i túni Braga. Um leið og fyrsta bók Daviðs. til þess að leysa þenna Gordions- hnút. Þar eð eigi vannst tóm til að koma annarri og betri skipun á félagsmál myndlistamanna áður en í öngþvéiti kom, er þess fast- lega vænst, að listamennirnir nú loki augum fyrir þeim ákvæðum fyrri samþykkta sinna, er fast- ast standa gegn lausn málsins, slíðri sverð sin og sameinist um menningarlega liagsmuni þjóðar- lieildarinnar. Þess er einnig vænst, að ráðu- neytið hafi forystu um lausn deil winar og skapi sér, — eða afli sér, — nauðsynlegra heimilda lil að láta veg þjóðarinnar sitja i fyrirrúmi fyrir þeim bókstaf, sem nú bindur. Takist eigi skjótlega að leysa málið á viðhlítandi hátt, er sóma íslands með því bezt borgið, að setið verði heima og hvergi farið. abc. er aö ijúka meö Einari Benedikls syni, en hið næsta á undan hon-1 um blasa við Matthías og Stein- grímur. Hið nýja skáld tekur viðfangs- efni sín föstum tökum, og geng- kcmur út árið 1919, þegar hann ur sinar eigin götur. Tilfinninga- lif hans er heitt og ólgandi, og Jjóðin ýmist mótuð karlmennsku eða viðkvæmni. Sjálft ljóðaform- ið er óþvingað eins og hjá þeim, sem valdið hefur, Siðaii rekur hver ljóðabókin aðra: „Kvæði“, árið 1922, „Kveðj ur ’, árið 1924, „Ný kvæði“, 1929; „í byggðum", 1933, „Að norðan“, 1936, óg „Ný kvæðabók“, 1947. Ótalin eru þá leikrit hans, en þar ber hæst „Gullna hliðið“, og •skáldsagnabálkurinn „Sólon Is- iadus“. I Sum kvæða Daviðs eru á hvers manns vörum, svo setn „Seztu hérna hjá mér, systir min góð“, „Rokkarnir eru þagnaðir", cn flest alikunn, svo sem hátiðaljóð hahs, sem ort voru vegna Al- þingishátíðarinnar 1930. Skáídskapur Daviðs er mikili að vöxtum, en vinnubrögðin ætið rtin sömu. Vandvirknin og smekk visin einkenna kvæði hans, eins og bezt má vera. Enn er sól Daviðs Stefánsson- ar i hádegisstað, og enn má þjóðln vænta mikilla afreka af, hans hálfu, Vísir óskar Davíð Stefánssyni til hamingju með þenna merkis- dag í lífi hans, jþakkar honum listaverkin, og trúir því, að mörg eigi hann eftir óskráð. cr 24 ára gamall, heyra ntenn óra nýrrar liörpu, og sá ónntr fann hljómgrúnn meðal þjóðarinnar umsvifalaust, — og siðan hefur harpa Daviðs aldrei þagnað. Og I strengirnir á þeirri hörpu erú ' l'urðulega margir. j í dag er Davið Stefánssón J sextugur. í dag staldrar þjóðin við og hyllir öndvegisskáldið og minnist perlnanna, sem hann gaf ltenni. -— Afmælisins vérður minnzt með viðhöfn, eins og vera ber. Hátíðarsýning verður í Þjóðleikhúsinu i kvöld, þar sexn j hið sígilda „Gullna hlið“ hans j veröur flutt, eii annað kveld verö ur honum haldið veglegt liöf, þar jsem forseti íslands og frú halis, menntamálaráðherra og ýmsir kuiyiustu lærdónismenn þjóðariniiar munu hylla haniv. Uin það blandast cngutn hiigur, lað Davið er spámaður í sínu föð- Girlandi. ' Davíð Stefánsson er fæddur í I Fagraskógi í Eyjafirði árið 1895. jArið 1919 tekur hann stúdents- próf, en hafði tafizt við námið sökuni hcilsubrests. Þetta sama ár kenitir út fyrsta ljóðabók hans, „Svartar fjaðrir", eins og fyrr getur, og öllum er ljóst, að hér er á ferðiiini óvenjulegt skáld. | Davið kveður sér hljóðs á tíina : mótum. Öld hinna miklu skálda Bréfz Ráöuneytið ganglst fyrir lausn listamannadeilunnar. Móðurland og fóstra liinna fögru lista, Ítalía, býður íslandi, ásamt frændþjóðum vorum á Norðurlöndum, að senda til Rómar yfirlitssýningu um þróun og stöðu myndlista í löndum þessmn á næstliðnum áratugum. Þetta er glæsilegasta boð, sem Island hefur nokkru sinni feng- ið til kynningar í ísl. myndlist, sem nú þegar er orðin ríkur þáttur í mcnningarlífi þjóðar- innar. Þetta er boð, sem erfitt er að hafna. En þetta er e'kki einkamál myndlistamannanna. í sj lagarsöluniim í Rórtj .vtrð ur ekki spurt, iivort þessi mynd- in eða hin.sé eftir PéÍur eða Pái, héldur: Er þetta íslenzka þjóðin og menning hennar? Vegna ágalla á skipun félags- ; mála ísl. mýndlistamanna logar ! nú allt í illdeiluni út af þessú ináli. Fai'i svo, sem nú stefnir, er eigi annað sýnna cn að vænt- I anleg sýning, — ef úr henni verður. — muni gefa alranga . mynd af stööu mj ndlistarinnar I í menningarlífi ísl. þjóðarinnar. Allir unnendur isl. menningar j og isl. myndlista bera þvi fram j við isl. myndlistaanienn og stjórn i irvöld þá eindregnu ósk, að i allt, sem imnt er, verði nú gert : Eftirfarandi bréf hefúr Berg- máli' borizt frá „Útvarpslilust- anda“: „Það er sennilega að bera i bakkafullan lækinn, að senda (iagblaði smápistil um útvarpið, þvi að margir vilja leggja orð í belg um það, sem útvarpið hefur að flytja, og er þá oftast rætt um það, sem mönnum líkar miður vel. Eg ætla mér ekki að fylla þeirra hóp, a. m. k. ekki að þessu sinni, heldur láta i ljós þakkir rninar til útvarpsins fýrir það, sein }xað hefur flutt á þesSum vetri skemmtilegt og fróðlcgt. Fræðsluþættir. Vil ég að þessu sinni þakka fyrir fræðsluþætti útvarpsins, sem fluttir eru af mennta- og fræðimönnum. Á ég þar við þátt- inn „Spurningar og svör um nátt- úrufræði", þættina um íslenzkt mál, hæstaréttarmál, og hina nýju, feinkar greinargóðu þætti, sem læknar, lögfræðingar og fleiri stéttar menn hafa flutt að undanförnu. Þegar um þetta fer rætt minnist ég þáttar, sem ég sakna mjög, véðurfræðiþátt- arins, sem Páll Bergþórsson flutti, en þessi ungi og efnilegi veðurfræðingur dvelst nú érlend- is. Tilhlökkunarefni. Mun það tilhlökkunarefni mörg um, er Páll kemur aftur, þvi að gera verður ráð fyrir, að útvarp- ið leyti til hans að nýju, er hann kémur heim, um erindaflutning. A'iinars finnst mér óþarft að láta þessa þætti falla niður, þótt PálL sé víðs fjarri sem stendur, þvi að stofnúnin á ágætum mönnuni á að skiþa, sem vitað er að væru 1 alla staði til þess færir, að flytja jiætti um þessi efni. Lestur fornrita. Eg þori óhikað að fullyrða, að allt það, sem ég hefi hér mirinzt á, er vinsælt útvarpsefni lijá fjölda manna, ungum og gpml um. Eg get til dæmis fullyrt, að skólanemar margir, þeirra með- al nemar úr efstu bekkjum barna- skóla og yngstu bekkjum gagn- fræðaskóla, lilusta alltaf á srima þessara þátta. Sömuleiðis á lest- ur fornrita. Val manna til lesturs á þeim hefur tekizt ágæta vél. Að lokum að eins: Beztu þakkir fyr- ir þessa þætti, og fleiri, þótt ckki séu hér nefndir. ;—Útvarpshlust- andi.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.