Vísir - 21.01.1955, Blaðsíða 9

Vísir - 21.01.1955, Blaðsíða 9
Fostudagmn 21. janúar 1955 VtSIR Bæjarútgerð Vesímannaeyja: HaSSinn '53 kr. 17.500 hvérn öf kr. 67? kr. á hverja $má AIls vaí’ð líífilIiiiBs frá EEpfíIaaíi 14 kr. — Esítíagí ‘sé ú r l»æ|»r- s|«SM 9,3 EsaillJ. kr. v Eins og menn vita hefur bæjarútgerð Vestmannaeyja gengið rnjög illa, og skýrði Vísir frá j)ví sl. briðjudag, að hallinn liefði alls orðið um 14 millj. króna. Síðan hafa ýmsir mælzt til þess við Vísi, að hann skýrði nánar frá bessu og birtir blaðið því að nokkru leyti grein, sem Guðiaugur GJslason bæjarfulltrúi birti í Fylki í sl. viku. Nú, þegar bæði skip Bæjar- útgerðarinnar hafa verið seld, er ekki nema eðlilegt og sjálf- sagt, að bæjarbúum sé gerð grein fyrir afkomu fyrirtækis- ins. Verður í því sambandi ekki komizt hjá að rekja í stórum dráttum sögu þessarar arfleifð- ar vinstri flokkanna, sem þeir stofnuðu til á fyrstu árum valdatímabils síns, af mikilli bjartsýni, en minni fyrir- hyggju. Eins og kunnugt er, er ríkis- og bæjarrekstrarfyrirkomulag- ið aðaluppistaðan í kenningum og stefnuskrám krata og kommúnista, í beihu samræmi við þessar kenningar sínar, stofnuðu vinstri flokkarnir þegar eftir kosningarnar 1946 til bæjarút- gerðar, með leiguskipum til fisskkaupa og útflutnings. Þetta ævintýri endaði eins og við mátti búast, með allverulegu tapi fýrir bæjarsjóð. í öag, að fenginni átta ára reynslu, mun hinsvegar vart finnast sá kjósandi hér eða út- svarsg'reiðandi, sem í alvöru heldur því fram að bæjarrekstr- arfyrirkoníulagið bæri að end- ur.vekja, ef stofnað yrði til tog- araútgerðar á ný. Jafnvel ekki framámenn kommúnista mynd.u þora að ympra á því. Svo algert skipbrot hefir þessi grundvall- arstefna vinstri flokkanna beð- ið í sambandi við rekstur bæj- artogaranna undanfarin ár. Rekstrarafkoman. Rekstrar og efnahagsreikn- ingar útgerðarinnar liggjá fyr- ir endurskoðaðir hjá bæjar- stjórn, allt frá byrjun, að und- anskildu árinu 1954, og er af- koma útgerðarinnar samkvæmt þeim sem hér segir. Reksturshalli: 1948 1949 1950 1951 1952 1953 1954 áætlað kr. 1.591.233.13 1.101.089.68 1.859.122.52 1.497.066.20 3.264.984.17 3.384.942.77 1.500.000.00 Samtals kr. 14.198.438.17 Af þessarf upphæð eru um 4.4 milljónir í tilfærðum af- skriftum af skipunum. Rekst- urshallinn 1954 hefir verið á- ætlaður og er þar í innifalinn viðgerðarkostnaður b.v. Vil- borgar Herjólfsdóttur í sl. mánuði. Áríð 1949 mun hins- vegar hafa veríð talinn um 15 þúsund krónur í rekstursaf- gang. Fjárútlát bæjarsjóðs vegna útgerðarinnar. Samkvæmt bókum bæjársjöðs hefir kaupstaðurinn orðið sð greiða með útgerðinni krónui’ 9.341.000.00 og sundurliðast þannig: 1. 2. 3. 4. 5. 6. Stofnframlag ............................... kr. 3.500.000,00 Skuld útgerðarinnar við bæjarsj. •víðskiptami'eikn........................... — .2.093.000,00 Rfekstursstyrkur 1952 ..................... — 500.000,00 Rekstursstju’kur 1953 ..............—. 900.000,00 Rekstursstyrkur 1954 ...............— 847.000,00 Ýmsar lausaskuldir, eftir. að söluverð b.y. Vilborgar Herjólfsdóttur er upp gert . . — 1.474.000,00 Samtals krónur 9.341.000,00 Allt er fþetta f var alls um 5000 tonn. Meðgjöf fé tapáð. jbæjarsjóðs hefir því orðið kr. Þannig lítur dæmið út eftir J 677.00 á hvert einasta tonn af að bæði skipin hafa verið seld ‘ fiski, sem landað var úr skip- fyrir samtals 11 milljónir kr. unum, bæði hér og annarstaðar. eða um 4 Ynilljcr.-.im króna! hærra verð,*en h'ð uþphafiéga kaupverð þeirra nam. Aflcoma skipanna 1953 Samkvæmt reikningi Bæjar- útgerðarinnar fyrir þetta ár var reksturshalli fyrirtækisins kr. 3.384.942.77. Samanlagður úthaldsdagar beggja skipanna voru 330. Reksturshallinn er því kr. 8.750.00 á hvern úthaldsdag á eigendur fiskiðjuveranna ög reyndar fléiri, en állt án árang- urs. Á fundi bæjarráðs 22. marz sl. var éinróma samþykkt að bjóða þessum sömu aðilum bv. Vilborgu Herjólfsdóttur til kaups fyrir kr. 5.5 millj. Var tilboð þetta sent með bréfi dags. 27. sama mánaðar, en svar hafði enn ekki borizt, er tilboð Ólafsfirðinga í skipið var lagt fyrir bæjarstjórn í des. síðastl. Það verður því- að þessu at- huguðu að teljast vafasamur á- góði fyrir kaupstaðinn í heild, að vera að gera út togara, mest megnis mannaðan utanbæjar- mönnum, sem íá undanförn- um áruin hefir hröðum skref- um verið að eta upp allar eign- ir kaupstaðarins. Sérstaklega þegar þess er gætt, að togar- arnir hafa alltaf öðru hverju landað afla sínum utanbæjar og hefir því nokkur hluti af framlagi bæjarsjóðs til útgerð- arinnar raunverulega orðið atvinnubótastyrkur til annarra en Vestmanneyinga, • ■; ■; Það bezta verðut ódýrast, notið b vj í mótorinn. (Framb. af 4. síðu) og' skjölunum var breytt. Polynesia er eyjaklasi, sem nær yfir þúsund-a ferkílómetra- svæði í Kyrrahafi. En ég ætlaði til Samoa, sem er depill í hjarta Polynesiu. Lolís var þetta fastákveðið. Konan mín hafði látið í ljós fullkomið traust á fyrirtækinu, en nú sá ég, að hún gat varla varist tárum. „Það liggur við að ég þoli ekki meira“, sagði hún. „HeyrSu Teddy“, sagð'i ég. „Mundu það að mér tekst þetta. Hafðu ekki áhyggjur.“ — Hún kvaddi og fór. Köttur cg páfagaukur ferðafélagar. Ég klifraði niður á flekann. Einhver rétti mér félaga mína, þá einu, sem áttu að verða mér til fylgdar. Stjórnarlið kafbáta- stöðvarinnar í Peru gaf mér svartan kött og félag það er seldi mér vatnsbirgðir mínar gaf mér páfagauk sem talaði spænsku. Gaf ég þeim nöfn en í munni Perúmanna hljómuðu þau, sem Íkí og Míkí. — Míkí — hún kisa mín — lauk ferð inni, en Íkí setti vissulega eins- konar páfagauksmet í sjóferð- um, þutt ekki kæmist hann alla leið. Tundurduflaslæðari dró fleka minn úr höfn, en' eg skoðaði matvælabirgðirnar á meðan, kom þeim fyrir og kom öllu í röð og reglu í ká- étu mihni. Birgðirnár hafði ég sjálfúr valið. Ég hafði meðferðis 50 pund, af brerindu og möluðu banka^ byggi, öririúr 50 pund af möl-'J uðu „cauihua11, korntegund, sem vex aðeins í fjöllum, og Sala togaranna imianbæjar. Að sjálfsögðu geta allir verið sammála um, að æskilegra hefði verið að selja togara bæjarút- gerðarinnar aðilum innanbæj- ar. En því miður er allt tal um. innanbæjarsölu óraunhæft. Síðari hluta ársins 1952 kaus bæjarstjórn, eftir tillögu full- trúa Sjálfstæöisflokksins, 3ja manna nefnd til þess, ásamt bæjarstjóra, að eiga viðræður við þá aðila hér, sem kyrinu að hvort skip, eða kr. 17.500 á dag j vilja eða gætu keypt bæjartog- meðan skipin voru bæði á arana, annan eða báða. Nefnd veiðum. jþessi starfaði í meira en ár og Áflamagn skipamia árið 1953 átti fleiri viðræðufundi við sagt er áð sé framúrskarandi orkugjafi. Ég hafði einnig 50 pund af „chancaca", en það er hrásykur, sem Indíánar í Perú nota og er þykk kvoða. Auk þess hafði ég 20 pund af plöntufeiti, til að steikja fisk, 40 dósir sítrónusafa, auk þess hafði eg birgðir af súraldin- safa og kaffiduft nóg. Míkí átti kassa af niður- soðinni mjólk og Íkí átti 10 pund af maís og hérum bil 10 pund af hrísgrjónum. 500 pottá af vatni hafði ég meðferðis og var það í 25'potta brúsum og komið fyrir á burðarbjálkunum. En eg komst brátt að raun um sá staður var ekki heppilegur. Enginn sérstakur útbúnaður. Ég tók með mér tvenn verkamannaföt, 3 peysur, 2 nærskyrtur og tvær skyrtur úr ullardúk, ein stormföt, þrenna strigaskó, þrenna leðurskó og 'sex húfur. Fjörefni hafði ég engin með- ferðis, engan sérstakan mat eða sérstakan útbúnað. Eg hafði tvenn sjókort og geyriidi ég annað í loftþéttu stálhylki. En þau voru lítil mjög. Auk"þess hafði eg útvarp og senditæki, (sem aldrei kom mér að gagni) tvo áttavita og tvo sextanta, skipaklukku, úr, myndávél, 3 ljósker og tvær eldaVélar. (Konan mín hafði heimtað að eg hefði tvær). Björgunarbát hafði ég eirin- ig. Það var eintrjáningsbátur úr rauðum sedrusviði, 26 fet á lengd. Að síðústu hripaði ég konu minni nokkur orð á blaði og bað hana að koma því á fram- • færi við tiltekna útvarpsstöð að ég myndi senda fregriir af ttiér daglega kl. 11 árd. og kl. 6 síðd. eftir meðaltíma á þeim slóðum. Kona. mín kom boðunum á- leiðis í fullu tráusti, en það [traust var óvei’ðskuldað. Hún ?rétti ekkert af riiér fyrr en 'erðinni var lokið. Tundurdufla-slæðarinri hafði ;ett þrjá háseta til að gæta ínunnar um borð á fleka mín- • xm. Þegar við vorum komriir 50 mílur vestur fyrir Callao ;endi hann eftir hásetunum ög olés hátt til að kveðja rriig, >n ég ‘ veifaði ' höndurium í Susan Abraham, 24 ára, er sú stúlka ensk, sem oftast birtast myndir af í blöðiunx í Englandi. Nýlega giffist hún amerískum bankanxanni, David Reid að nafni, og vitanlcga var tekin mynd af henni, þegar hún fórh úr kirkjunni. Þá var hríSarbylur, og er nú spunxingin, hvort það e góður fyrirboði eða ekki. íveðjuskyni. Umhverfis mig /ar djúp kyrrð, er skipið hvarf dð sgóndeildarhring. Vérið getur að eg hafi undir xiðri verið glaður yfir að öllu xms.tri undirbúningsins var lokið, öllu smámunavafstri, bið og óvissu var lokið. Verfð getur að eg hafi verið því feginn að ferðin var loks hafin. En eitt veit ég. Þá þegar kom yfir mig tilfinning, sem ég hef aldrei fyrr orðið var við. Eg get aðeins lýst henni á þann veg að mér fannst sambandi mínu við heiminn vera slitið, það var horfið. Tíminn var ekki lengur til fyrír mér. Ekkert var til nema ég og flekinn minn og hafið. Þessi tilfinning entist mér ferðina alla. MARGT A SAMA STAÐ LAUGAVEC 10 - SIMX 3381

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.