Vísir - 22.01.1955, Blaðsíða 1
45. arg.
Laugardaginn 22. janúar 1955
17. tbl.
Vatnsskortnr
vegna frostanna.
Víða er vatnslítið (hér er átt
Við kalda vatnið) í bænum
jjiessa dagana vegna frostanna.
Hefir þetta að sjálfsögðu
verið bagalegt ýmsu fólki, er
vatnsgeymirinn hefir tæmzt, og
þar nieð tekið fyrir rennsli i
ínörg hús, en þetta stafar af því,
að því er Vísi var tjáð, að víða
er vatn látið renna alla nóttina
af ótta við, að annars kunni að
frjósa í pípunum. Á þetta jafnt
við um íbúðarhús og hús í
byggingu.
Er fólki vinsamlegast bent á
að láta kaldavatnsrennslið vera
sem allra minnst. Það gerir
sama gagn.
ir hér í grenndinni ill
r eða ófærir með öllu
Tilboð Rússa
tálbeifa.
Einkaskeyti frá A.P.
London í gær.
Daily Herald segir í morgun,
að tillögur Rússa um frjálsar
kosningar í Þýzkalandi undir
alþjóðaeftirliti (svo fremi að
V.-ÞýzkaJ. hafni Parísarsamn-
Ingunum) sé beita, sem margir
í V.-Þ. hafi gleypt við í ein-
feldni sinni.
Hér sé í rauninni engu lofað,
nema viðræðum — og aðeins í
tilkynningu, ekki í venjulegri
orðsendingu ríkisstjórna milli.
í rauninni eiga menn að velja
milli loforða, sem engin trygg-
ing er fyrir, að verði haldin, og
skipulags, sem sé samnings-
bundið, og alliri vita hvernig sé.
Austur-þýzka stjórnin hefir
birt tilkynningu um, að hún sé
samþykk tilboði ráðstjórnar-
innar.
EWborg laskast
af ís.
Vélskipið Eldborg, sem eink
um annast mjólkurflutninga
frá Borgarfirði og Akranesi
hingað, laskaðizt í ís, er skip-
ið var að fara frá Borgarnesi
síðdegis í gær.
Skipið átti að Ieggja af'Stað
samkv. áætlun kl. 5 síðdegis.
ísrek var á firðinum, og mni
skrúfa skipsins hafa slegizf í
ísjaka með þeim afleiðingum,
að talið er, að hún bognaði.
Skipið gat ekki haldið áfrant
för sinni hingað þá þegar,
heldur lá fyrir akkerum undlr
an Borgarnesi í nótt, en koin
hingað í morgun. Mikil mjólk
er með skipinu, bæði úr Borg-
arnesi og af Akranesi. — Kaf-
ari mun kanna skemmdirnar
hér eins fljótt og auðið er.
Veiddu 117,500 seíi.
Á síðasta ári fóru 43 sel-
fangarar frá Tromsö til veiða
í Norðurhöfum.
Fengur þeirra varð samtals
117.500 selir, og fyrir aílan
fengust 6,7 milljónir norskra
króna eða yfir 15 millj. isl.
kr. Árið 1953 varð aflinn
100.000 selir.
Helbsheiði og Reykjanesbraut ófærar, reynt
aö ryója Hvaffjaröarveg í dag.
Sftirvirk íæki send íil ad kald»
Kr^snnkitrleíðinni opinní.
I morgun voru þjóðvegir hér suðvesfanlands ýmist
tepptir, eða viS svo mikla erfiðleika að etja, að óvenju-
legt var, jafnvel um þetta leyti árs.
Farartálmar voru svo miklir á austurleiðinni, að ýmsir
telja þá verri en kunnugt er um hin síðari ári. Sem dæmi um
þetta má geta þess, að Vísir átti tal við farþega, sem haföi
komið með áætlunarbíl frá Ölfusá í morgun, og hafði hann.
verið 16 Vz klst á leiðinni.
Hann græðir 150 millj. kr.
á hugsmíð sinni.
ilölfii iMÍBKriiin Sax Rolimer héíSlr
græft þetta á „Dr. Fu Manclm.”
Brezki rithöfundurinn Sax
Rohmer Ihefur selt amerísku
félagi útvarps-, sjónvarns- og
kvikmyndarétt á sögum sínum
um „Dr Fu Manchu“.
Sax Rohmer sem heitir réttu
nafni Arthur Sarsfield Ward.
„skapaði“ kínverska illvirkj-
ann Dr. Fu Manchu árið 1913
og hefur lifað góðu lífi á hon-
um síðan. Skipta sögur hans
um Kínverja þenna og afbrot
hans mörgum tugum, og hafa
tekjur Rohmers samtals orðið
um áttatíu milljónir króna
af bókum og styttri sögum,
en fyrir bau réttindi, sem
getið er hér að ofan, fær
hann 70 milljónir króna!
Undanfarið hefur Rohmer
búið ýmist í Bandaríkjunum
eða Bretlandi, og við brottför
sína véstur um haf í þessari
viku, er hann fór til að hafa
umsjá með kvikmyndagerðinni
eftir sögunni, sagði hann að
samningar um þessi síðustu
viðskipti hefðu verið á döfinni
í sjö ár.
Það er Republic-kvikmynda-
félagið, sem gerir þessi kaup
við Rohmer, og er ætlunin, að
gerðar verði 78 stuttar kvik-
myndir um Dr. Fu Manchu,
ætlaðar til sýningar í sjónvarpi.
Lengd hverrar verður 30 mín-
útur. Þá verða útbúnir fjöl-
margir stuttir útvarpsþættir
um ævintýri Kínveráans, og
loks verða gerðar þrjár kvik-
myndir með venjulegri lengd.
Rohmer er maður kominn
yfii” sextugt, en er enn sístarf-
andi. Bækur haris hafa verið
þýddar á 25 þjóðtungúr, og
gert er ráð fyrir, að um 500
milljónir manna hafi lesið þær.
Maðurinn á myndinni heitir
Adolf Galland, og var á sínum
tíina mjög háttsettur í þýzka
flMghernum. Nú er hann kom-
iiiMSi heim frá Argentínu, og
verið getur, að hann verði yf-
irmaður væntanlegs flughers
Vestur-Þjóðverja.
Norðmenn sigra
Svía á skautum.
Norðmenn og Svíar háðu
landskeppni í skautahlaupum
um síðustu helgi, og sigruðu
Norðmenn naumlega með 73
sfigum gegn 71.
Hins vegar vakti Svíinn
Sigge Ericsson langmesta at-
hygii á mótinu. Hann sigraði
skautakappann Hjalmar And-
ersen í 5000 m. hlaupi á 8 mín.
6.6 sek., en það er sami tími
og heimsmet Hollendingsins
Broekmans. Þá setti Sigge nýtt
sænskt met í 10.000 metra
hlaupi, á 16 mín. .53.6 sek.
Loks varð hann annar í 1500
m. hlaupi á 2 mín 16.4 sek.
Ýmsir telja, að Sigge Eric-
son sé í bili eini maðufinn,
sem geti orðið Rússum skeinu-
hættur í skautahlaupum, a. m.
k. ef Hjalmar Andersen tekst
ekki að ná fyrra flýti og ör-
yggí-
Ef veður spillist ekki
aftur í dag, má þó gera ráð
fyrir, að víða rætist úr síð-
degis í dag, enda viða komn-
ir á vettvang vinnuflokkar
með stórvirkar vinnuvélar
til þess að ryðja vegina.
Keflavíkurleiðin.
I morgun var með öllu ófært
milli Keflavikur og Reykjavik-
ur. Bílar, sem Iögðu af stað héð-
an í gær kl. 5 siðdegis, komust
ekki suðtir eftir fyrr en kl. 1 í
nótt. í nágrenni Iveflavikur og
Sandgerðis var með öllit ófært í
iriorgun, og aðkómubátar þar
syðra koniu ekki fiskinum af sty.
Hafnarfjarðrbílarnir
koniust leiðar sinnar í morgun,
þráU fyrir mikla skafla viða á
veglnum, in. a. við Þóroddsstaði
og við Hafnarförð. Vafasamt er
þó, að venjulegir bílar komist á
milli fyrr en síðar í dag, að því
er Vísi var tjáð í morgun.
1 _
Chicago (AP). — Verið er að
prófa fhtgskeyti, sem á að vera
hægt að skjóta yfir Atlants-
hafið.
Menn gera sér vonir um, að
flugskeyti af þessu tagi, sem
yrði stjórnað með loftskeytum,
yrðu fyrst notuð til að flytja
bogglapóst yfir hafið.
12000 sóttu um
sparifjárbætur.
Landsbankinn er nú að
leggja síðustu hönd á undir-
búning greiðslu sparifjár-
bótanna og er ráðgert að þær
geti Hiafizt í marzmánuði.
Eins og skýrt liefir verið
frá eru það 10 millj. kr., sem
áfeveðið hefir verið að verja
til uppbóta sparifjár ein-
staklinga frá árslokum 1941
til júlí 1946, og hefir það
verið mjög mikil og tímafrek
vinna að reikna út sparifjár-
uppbæturnar, í þeim hlut-
föiluin, sem bær verða veitt-
ar samlcvæmt framtölum og
innstæðu sparifjáreigenda á
þessu tímabili, en alls urðu
umsóknir um sparifjárupp-
bætur 12000. Verða uppbæt-
iirnar greiddar við alla
bánka og lánsstofnanir
landsins, óg er heimild til að
greiða þær í ríkisskulda-
bréfuin.
Mjólkurflutningarnir.
Samkvæmt viðtali við frétta-
ritara Vísis á Selfossi kl. um 10»
árdegis voru fyrstu mjólkur-
bílarnir lagðir af stað suður og
fara Krýsuvíkurleiðiria. Segist
honum svo frá:
Mjólkurbilarnir, sem fóru að
surina kl. 3—4 í gær, komu hing-
að kl. 5Vz í morgun. Mátti heita
svo, að sögn bilstjóranna, ð ófært
væri alla leið frá Elliðaám og þar
til kornið var niður úr Kömbum,
en Kambarnir voru verstir. Til
hjálpár bílum bæði á suðurleið
og austurleið voru í gær og alla
nótt 2 ýtur og 2 plógar.
Það eru bílarnir, sem fy'rst
komu, sem farnir eru, en hinir
fara að taka á. í gær var lciðin
að Kleifarvatni könnuð og kom í
ljós, að hún inundi fær að Höfð-
unum, og verður nú sá háttur
hafður á ferðalagi bílnna suður,
að snjóplógur, sem hér er, fer
fyrir út að vatni, en gert er ráð
fyrir, að snjóplógur fari frá Rvík
á móti. Verður svo rutt við Þor-
steinshöfða og Stefánshöfða, en
þar hefur lagt í allmikla skafla.
Veður er nú hatnandi, næstum
logn og bjart i lofti, og eru Iiorf-
ur, að í dag verði hægviðri og
éljagangur.
Ekki hefur enn frétzt nægilega
um ferðir bílanna, sem lögðu
af stað út um sveitir til að sækja
mjólk tii mjólkurbúsins, en þeir
sem fóru i næstu sveitir eld-
snemma í morgun, eru komnir
| aftur, og gekk állvel, en bíluin,
' sem iögðu af stað héða-n í morg-
un i Grimsnes, Biskupstungur og
Laugardal, iiefur miðað bægt.
Þetta eru rnestu fannkomusveit-
irnar. Verður að telja líklegt, að
| þar sé ófært, og senriilega einnig
| um Hreppana,
! Ófært til Grindavíkur.
Ófært er með öllti til Grinda-
j vikur eins og er. Bíll, sem fór
] héðan úr bænunx i gær, var 4Vi
] j klst. þangað, og vörubílar, sem
; átu að fara suðitr eftir, urðu að
i! nema staðar í Hafhárfirði, þar
1 sem ekki þótti rúðlegt að reyna
! að komast lengra.
K