Vísir - 22.01.1955, Blaðsíða 3
Laugardaginn 22. janúar 1955
vísm
MM GAMLA Blö MÉ MM TJARNARBIO MM
Sími 1475.
HJARTAGOSINN
(The Iínave of Hearts)
Bráðfyndin og vel leikin
ensk-frönsk kvikmynd,
sem hlaut metaðsókn í
París" á sl. ári. Á kvik-JJj
' mvndahátíðinni í Cannes f
1954 var Rene Clement /
kjörinn bezti kvikmynda- f
stjórnandinn fyrir mynd
þessa.
Aðalhlutverk:
Gerard Philipe,
Valerie Hobson,
Joan Greenwood,
Natasha Parry.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönuð börnum innan 14
JW1WAVAV.V.WWWVWV
— Sími 6485 —
?
FSÆNKA CRARLfYS
Gamaiileiku rinn
gó'ðkunni
Sýning í dag kl. 5.
63. sýning.
Aðgöngumiðar seldir í
dag eftir kl. 2. Sími 3191.
NÓ I
Sjónleikur í 5 sýningum.
Oscar’s verðlaunamyndin
GleSidagur í Róm
Prinsessan skemmtir sér.
(Roman Holiday)
Frábærlega skemmtileg
og vel leikin mynd, sem
alls staðar hefur 'hlotið
gífurlegar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Audrcy Heþbura,
Gregory Peck.
Sýnd kl. 9.
Golfmeistararnir
(The Caddy)
Sprenghlségileg amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Dean Martin og
Jerry Lewis.
F jölda vinsælla - laga
eru sungin í myndinni m,
a. lagið That’s Amore,
sem varð heimsfrægt á
samri stundu.
Sýnd kl. 5 og 7.
^TeTkjÍ IS T O F A
Gunnars Théodórssonar
Frakkastíg 14, sími 3727.
Sérgi-ein: Húsgagna- og
innréttingateikningar. — ^
Brynjólfur Jóhannesson
/ í aðalhlutverkinu.
.■ Sýning annað kvöld kl. 8.
f Aðgöngumiðar seldir í |
3* dag frá kl. 4—7 og eftirj
kl. 2 á morgun. Sími 3191 <
Árvwuwvuwvwuvjwvwv
^Kaupi ýuiíOfy SÍLfU?
.ÍiPil
'NACS'CÆ’
LAUGAVEG 10 - SIMI 33S7
fallegar, ódýrar, sterkar. Styðjið innlendan iðnað. —
Snýrtivörur: Ponds, — Goya, — Snowfire, í miklu úrvali.
— Evening in Paris, — Soir de París kr. 25.00 og 45.00
glasið. — Leikföng, bridgespil, leiðarspil, „Sveitin mín“ kr.
29.00. Veski 36.00. Hárspennur. Hárnet. Shámpoo í pokkum
og flöskum. ,,Evan Williams“, „Liquid-Lanolin“. kr. 8,70
flaskan. Herðatré frá kr. 5.00. Sjálfblekungasett, þýzk og
ensk, 14 karata gullpennar. Góð vörumerki fyidr litla
peninga. Skraut-lyklahringir frá kr. 30.00. Eymalokkar á
0,75 parið.
AFÍtaf éinhver góð og ódýr vara fæst keypt í
VerzliMni Rutiólfur Ótafs h.f.
Vesturgötu 16.
J&ia®hu**dur
Dagblaðið Vísi vantar börn til að bera blaðiS
út í eftirtalin Kverfi:
GRÍMSSTAÐHOLT,
SOGAMÝRI I.
Bjargið baminu mínu
(Emergency Call)
Afar speraiandi og hug-
næm, ný, ensk kvikmynd,
er fjallar um baráttuna
fyrir lífi litillar telpu. —
Ságán kom sem fram-
haidssaga í danska viku-
blaðinu „Familie Journ-
alen“ undir nafninu „Det
gælder mit barn“. —
Danskur skýringartexti.
Aðalhlutverk:
Jennifér Tafler,
Anthony Steel,
Joy Sheltou.
Bönnuð börnum ihnan
12,
ara.
Sýnd kl.
7 og 9.
Frænka Charleys
Afburða fyndin og fjör-
ug, ný, ensk-amerísk >
gamanmynd í litum, <
byggð á hinum sérstak- >
lega vinsæla skopleik. >
Aðalhlutverk:
Ray Bolger,
AUyn McLerke.
Sýnd kl. 5.
Sala hefst kl. 2.
WWWWVWVWWWVWftW
— Sími 81936 —
Crippe Creek
Ofsa spennandi ný
amerísk litmynd mn gull-
æðið mikla í Colorado á
síðustu öld. Mynd þessi,
sem að nokkru er byggð
sönnum atburðum sýnir
hina margslungnu bar-
áttu, sem á sér stað mn
gullið.
Geoi*ge Montgomery,
Karin Booth.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BEZT AB AUGLtSA IVISI
— Sími 1544 — ;
Brotna örin ;
(Broken Arrow) J
Mjög spennandi og sér- J
stæð ný amersk mynd í J
litum, byggð á sannsögu- j3
■legum heimildum frá ■’
þeim tímum er harðvítug <
vígaferli hvítra manna og •
indíána stóðu sem hæst >
og á hvern hátt varan- í
legur friður varð saminn. «J
Aðalhlutverk: >J
Jatnes Stewart «J
Jeff Chandler ÍJ
Debra Paget
Bönnuð börnum yngri en íj
J 12 ára. h
í Sýnd kl. 5, 7 9. g
^VVVVVV»T«r>ry,'iiVii*i«VVA,'«W»|l»V
MM HAFNARBiO MM.
' Ný
4BBOT og COSTELLO-
myhd
Að fjallabaki
(Coniin1 round the
Mountain)
Sprenghlægileg og fjör-
ug amerísk gamanmynd
um. ný ævintýri hinna
dáðu- skopleilcara.
Bud Abbott
Lou Costello
ásamt hinni vinsælu
dæguriagasöngkonu
Dorothy Shay.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
»m\m
mj
Taii5 við afgmð4una. simi 1660.
TRIPOLIBIO 5
VALD ÖRLAGANNA
(La Forza Del Destino)
Frábær, ný, óperumynd. Þessi ópera er talin ein af
allra beztu ópermn VERDIS. Hún nýtur sín sérstaklega vei
sem kvikmynd, enda mjög erfið uppfærslu á leiksviði.
Leikstjóri: C. Gallone.
Aðalhlutverk:
Nelly Corrady, Tito Gobbi, Gino Sinimberghi.
Hljómsveit og kór óperunnar í Róm, undir stjórn
Gabrielle SantinnL
Myndin er sýnd á stóru breiðtjaldi. Einnig hafa tóntæki
verið endurbætt mikið, þannig, að söngvamynd sem þessi
nýtur sín nú sérlega vel.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sala hefst kl. 4.
Næst síðasta siim.
Barbarossa, konungur sjóræningjanna
’ Æsispennandi, ný, amerísk mynd í litmn, er fjallar um
ævintýri Barbarossa, óprúttnasta sjóræningja allra tíma.
Aðalhlutverk:
JOHN PAYNE, — DONNA REED, —
GERALD MOHR, — LON CHANEY.
Sýnd kl. 5. — Bönnuð börnum.
WÖDLEIKHÚSIÐ
Þeir koma í haust
sýning í kvöld kl. 20.00
Bannað bömum innan
14 ára.
Óperumar
I PAGLIACCI
og
CAVALLERÍA
RUSTICANA
sýhingar sunnudag kl.
20.00
UPPSELT
þriðjudag kl. 20.00
miðvikudag kl. 20.00
Aðeins tvær sýningar
eftir.
GtlLiMA BILSfliÐ
sýning fimmtudag kl.
20.00
Pantanir sækist fyru*
kl. 19.00 daghin fyrir
sýningardag.
Aðgöngumiðasalan opin-j
frá kl. 13.15—20.00,
Tekið á móti pöntunum,;
sími 8-2345 tvær línur.
yVVWWVWVWWWBWWW
VETRARGARÐURINN
VETRARGARÐURINN
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðar frá 3—4 og eftir kl. 8.
Sími 6710. V.G.
IJTSALA
Eftir er á útsölunm:
Nokkrir frakkar frá 280—400,00,
Nokkrir jakkar frá 100—500,00,
Ufigíingaföt frá 100—600,00,
Nokkur fatasett úr Tweedefnum frá 280—
400,00 (aðeins stærð 40),
Nokkur seit úr vönduðum alullareínum á
niðursettu verði 750—-850,00.
Laugavegi 20.