Vísir - 22.01.1955, Blaðsíða 5

Vísir - 22.01.1955, Blaðsíða 5
Laugardaginn 22, janúar 1955 VtSIR l\lý skipan áfengismála komst á með stofnan Áfengisvarnaráðs. Vi^tal vlð Bryitleif Tobíasson, formanns ráðsíns og ráðunaut ríkisins í áfengismaium SamkvE&mt, lögum frá 24. apríl s.l. ár var Áfengisvarnarráð stofnað og komst þar með á ný skipan áfengismála hér á landi, sem telja verður mikilvægt, að öllum almenningi verði sem bezt kunn. Hefur tíðindamaður frá Vísi því snúið sér til Bryn- leifs Tobiassonar, sem er formaður Áfengisvarnaráðs, forstöðu- maðxu' skrifstofu þess og ráðunautur ríkisstjór'narinnar í áfengismálum, og spurt hann um störf hans og ráðsins og fleira, er þessi mál varðar. „Nokkurs misskilnings hefur gætt um störf Áfengisvarna- ráðs,“ sagði Brynleifur Tobias- ;son, „og vil eg þess vegna taka fram, að okkar starf á aðal- lega að vera fólgið í fræð-slu og að samtengj þá kxafta, sem að bindindismálum vilja vinna bæði einstaklinga og félaga. Hlutverk Áf engisvar nar áðs. í reglugerð fyrir Áfengis- varnaráð segir m. a. svo: Áfengisvarnaráð er stofnað til eflingar bindindisstarfsemi i landinu. Áfengisvamaráð skal skipað fimm mönnum. Áfengisvarnaráðunauturinn er .sjálfkjörinn formaður ráðsins, en hinir fjórh', ásamt jafn- mörgum varamönnum, skulu kosnir hlutfallskosningu í sam- einuðu Alþingi, að afstöðnum hverjum almennum Alþingis- kosningum. Dómsmálaráð- herra skipar varaformann ráðs- ins, að fengnum tillögum frá . stjórnum þeirra bindisfélaga, „sem styrks njóta. af opinberu fé. Áfengisvarnaráð skal hafa .skrifstofu í Reykjavík. Veitir áfengisvamaráðunauturinn henni forstöðu. Kostnaður við störf áfengisvarnaráðs greiðist úr ríkissjóði. Yfirstjórn áfengisvarna. Áíengisvarnaráð fer með yf- irstjórn allra áfengisvarna í landinu. Það skal stuðla að bindindissemi, vinna gegn .neyzlu áfengra drykkja og reyna í samráði við ríkisstjórn, áfengisvarnanefndir og bind- indissamtök að afstýra skað- legum áhrifum áfengisneyzlu. Áfengisvarnaráð skal hafa umsjón með áfengisvarnanefnd um, samræma störf þeirra og skipta milli þeirra því fé, sem nauðsynlegt er til starfsem- innar og fyrir hendi kann að verða. beiningar í hvívetna. Það skal fylgjast sem bezt með áfengis- og bindindismálum og veita hlutlausar upplýsingar um þau til blaða og annara aðilja, sem þess óska. Umsagnar Áfengis- vamaráðs skal jafnan leita, áður en reglugerðir samkvæmt áfengislögunum eru settar. Á- lits þess skal einnig leita varð- andi verðlagningu áfengis. Samvinna, fræðsla o. fl. Starf Áfengisvarnaráðs að öðru leyti er fólgið í því að vera ríkisstjórninni og Alþingi til ráðuneytis, bæði um löggjöf og skipan þessara mála í fram- kvæmd, að efna- til samvinnu meðal allra bindindissamtaka í landinuogsamræma störfþeirra að leiðbeina áfengisvarnanefnd um, að fá til vegar komið bindindisfræðslu í skólum, í samráði við fræðslumálastjórn- ina, og meðal almennings, og' að annast í því sambandi um samning nauðsynlegra rita á því sviði, að birta staðfræði (statistik) í áfengis- og bind- indismálum og gera sem að- gengislegasta almenningi og aðrar fregnir, er málið skipta á þessum vettvangi, og vekja athygli manna á þeirri hsettu, sein áfengisneyzlu er samfara. Þá er rétt að taka fram, að ráðið skal ráðstafa því fé, sem til þess er veitt í fjárlögum, úthluta nokkru af því til bind- indisfélaga og samtaka í land- in, sem fá ekki greiddan styrk úr ríkissjóði o. s. frv., og að fengnu samþykki dómsmála- ráðherra ráða starfsmenn eftir þörfum og setja þeim starfs- regiur. Ennfremur gerir ráðið tillögur um formenn áfengis- varnanefnda í öllum hreppum og kaupstöðum landsins, hafa Störfin til þessa. Áfengisvarnaráð tók til starfa 1. maí s.l. ár og hélt sinn .fyrsta fund snemma í maí, en alls hefur ráðið haldið 14 fundi. Ráðið skal ráða starfs- menn eftir þörfum, sem fyrr var sagt, og hefur einn maður þegar verið ráðinn til þess að ferðast milli áfengisvarna- nefndanna í landinu. Unnið hefur verið að undirbúningi handbókar handa kennurum ræna bindindisþingið, sem þá lögu minni var Magnús Jóns-<' var haldið hér. Einnig var þá son alþm. kjörinn í nefndina, stofnað hér þriðja bindindis- en hann er eini bindindisþing- félagið, Bindirdisfélag presta.1 maðurinn, sem á sæti í Áferag-- Auk fyrrnefndra félaga er hér isvarnaráði. starfandi Samband bindindis- Þess má 'geta að um 3® aS félaga í skólum landsins, en hundraði þingmanna á Norð- það var stofnað 1932. Eru urlöndum eru bindindismeEE, deildir hingað og þangað í samkvæmt upplýsingum er skólunum og senda þau full- j fram komu á þinginu. Svíar trúa á aðalfund, sem árlega er j eru þarna langfremstir rael haldinn. Hyggur Áfengisvarna- | 157 bindindisþingmenn af 3S0.. ráð til náinnar samvinnu við Á fundinum var m. a. SköM, alla þessa aðila. Aukin fjárframlög. Svo sem fyrr var getið hef- ur verið gerð ný skipan á með- ferð áfengismálanna, en jafn- framt voru stóraukin framlög til áfengismála, þ. e. framlögin fjármálaráðherra Svíþjóðar. — í utanför s.l. sumar skoðaði ég 3 drykkjumannahæli í Noregi og drykkjumannaheimili 2 Málmey og sendi ríkisstjóm- inni skýrslu um það. Þá vil ég geta þess, að Áfengisvarnará® hefur aðild að Alþjóðasam- voru hækkuð um 400.000 kr. bandinu gegn áfengisbölinu. frá því sem áður var, — Á Er ég af íslands hálfu fulltrúé hinni nýju skipan er að sjálf- í framkvæmdanefnd þessara. sögðu ekki fengin næg reynsla,1 samtaka. Þau standa m. a. fyrir um bindindisfræðslu og hefst svo skammt sem liðið er síðan alþjóða bindindismannaþingum- prentun hennar í næsta mán- hún komst á, en við gerum uði. Er svo ráð fyrir gert, að bókin verði tilbúin næsta sum- ar. Efni handbókar kennara. í handbókinni verða grein- ar eftir ýmsa mæta og sérfróða menn, m. a. lækna, um áhrif áfengis á geð manna o. fl., og' greinar, þar sem læknar þeir, sem starfa við áfengisvama- stöðina, skýra frá reynslu sinni. Þá verður í handbókinni ágrip af sögu bindindishreyfingar- innar hér og erlendis, grein um áfengið og heimilið, og loks kafli um tóbak o. fl. Samstarf við bindindisfélög. Þá vil ég minnást á samstarf við bindindisfélög. Bindindis- félag kennara mun í samráði okkur vonir um, að með auk- inni fræðslu í þessum efnum, og góðum stuðningi bindind- isfélaga, kennara og presta og fleiri aðila muni okkur verða eitthvað ágengt. Landssamband bindindisfélaga. Okkur langar mikið til að gangast fyrir stofnun lands- sambands bindindisfélaga og bindindissamtaka til samein- ingar allra þeirra krafta, sem vinna að bindindismálum. Utariför. Tíðindamaðurinn spurði hr. B.T. um utanför hans nýlega og svaraði hann fyrirspurninni á þessa leið: ■— Ég sat fyrir skemmstu í Stokkhólmi fund hinnar svo nefndu Norrænu bindindis- við Afengisvarnaráð og nefndar, en á fundi hennar, er fræðslumálastjórniina sjá um Útgáfu ritlinga til hagnýtingar fyrir nemendur í skólum. Auk þess gerum við ráð fyrir smá- rjtum til afnota fyrir almenn- ing, Þá vil ég minnast á Bind- indisfélag ökumanna, sem í samráðd við okkur mun gefa út ritling um áhrif áfengis- neyzlu við akstur. Slík félög láta mikið til sín taka bæði í Noregi og Svíþjóð, enda hafa vera þeim til aðstoðar og leið- samvinnu við nefndirnar, og Einar J. Helgason: Týndir úr náttstað. stóð 2 daga, voru gerðar ráð- stafanir til undirbúnings næsta Norræna bindindisþings, sem haldið verður í Árósum í ágúst 1956. — Annan dag fundarins komu bindindisþingmenn, er þarna voru, saman, og sat ég þann fund sem áheyrnarfull- trúi, og lét í té ýmsar upplýs- ingar frá íslandi, samkvæmt beiðni. Á þessum fundi var rætt um 1 um. Var hið síðasta haldiS € París 1952, en hið næsta verS- ur í Istambul 1956. Áfengisvarnastöðin — Gunnarsholt. Fyrirspurnum um þessar stofnanir svaraði hr. B.T. svo?. — Þessar stofnanir heyr* ekki undir Áfengisvamaráð,. em við höfum að sjálfsögðu mik- inn áhuga fyrir þessum stofn- unum, og samstai-fi við þá menn, sem við þær starfa. ViS áfengisvarnastöðina starfa sera kunnugt er læknarnir AlfreS Gíslason og Kristján Þorvarðs- son. Áfengisvarnastöðin flyzfc bráðlega í HeilsuverndarstöS- ina. Læknir drykkjumanna- hælisins í Gunnarsholti ©r Ezra Pétursson læknir. Lokaorð, Ég vil að siðustu endor- taka óskir um gott samstarf við alla aðila, sem vinná gegra áfengisbölinu, og seinast eœ ekki síst væntir Áfengisvama- ráðs góðs samstarfs við blwS landsins.“ þau starfað lengi. Norska fé- áfeiigis- og umferðarmál, áfeng lagið átti 25 ára afmæli í islöggjöf 'o. fl. Þarna var kosin haust, en hið sænska er enn ' nefnd til að undirbúa Sam- eldra, og má vel heita stór- veldi innan þjóðfélagsins. ís- lenzku félögin voru bæði stofn- band bindindisþingmanna Norðurlöndum og á einn full- trúi frá hverju Norðurlándanna uð 1953. í sambandi við Nor- fimm, sæti í nefndinni. Að til- Niðurl. hrauni, leizt þeim ekki ráðlegt að fara lengra. Fundu þeir þar hraunholu eða hellisskúta, sem þeir gátu skriðið inn í og létu þar fyrir berast um nóttina. Þess vegna hafði þeim tekizt að halda sér þurrum, og þegar fór að birta, gátu þeir að Jiokkrú áttað sig eftir fjöllun- um, sem þeir sáu og þektu frá deginum áður, hvert halda skyldi. Þetta fór því allt sam- •an betur en á horfðist í fyrstu. Auðvitað fengu strákarnir á- minningu fyrir tiltækið, en það varð hvorki þeim né öðrum þungbært, þegar endirinn varð svona góður. Ég held líka, að þeim hafi orðið dálítil huggun að því eft- ir á, að það átti að sýna sig í þessari sömu fjallaferð, að fleiri gátu orðið fyrir því að liggja úti en þeir. Það er venjan að senda tvo menn með tryppin á undan, þegar * komið er suður yfh' Hvítá. Að þessu sinni voru það tveir bændur, ráðnir og. roskn- ■ir, sem áttu að reka tryppin. Þeir fóru eins og ,til stóð áleið- is suðúr í Fremstaver á sunnu- dagskvöldið og ætluðu að liggja þar í leitarmannakofa um nótt- ina. Leituðu þeir að tryppum á leið sinni suður með Bláfelli, og þegar þeir komu suður í Miðverið, sem er allstórt gras- lendi skammt fyrir norðan Fremstaverið, skiptu þeir sér. Annar rak tryppin, sem þeir voru með, áfram veginn, en hinn fór niður undir Hvítá til þess að leita þar að fleiri trypp- um. Sá, sem veginn fór, hélt rakleiðis áfram niður Fremsta- verið' og heim að kofanum. Var þá að .verða fulldimmt, er hann kom þangað. En svo leið og; beið, að ekki kom félagi hans. Ög það var ekki fyrr en moguninn eftir, þegar hann fór að vita, hvað hann sæi, að hann mætti hinum skammt norðan við kofann. Ekki er fyllilega Ijóst, hvernig á þessu gat stað- ið, en' svo mikið er víst, að maðurinn var allsgáður, bæði þegar þeir skildu og eins þegar þeir hittust aftur um morgun- inn. Var ekki laust við, að brosað væri að þessu ferðalagi eftir á, þegar við fréttum alla ferðasöguna; og það eins fyrir því, þó að við gætum vel skilið, að nóttin hefði ekki liðið í glaum og gleði hjá þeim félög- um. Annar í myrkrinu í kof- anum og gat ekki einu sinni brugðið upp ljósi, þvi að hann fann hvergi eldspýturnar, sem hann hélt, að hann hefði haft með sér, og hinn hímandi úti einhversstaðar á bersvæði í út- synnings-éljagarra og þrumu- veðri, sem á var um kvöldið og fram eftir nóttunni. Hann hafði. að vísu hestana sína hjá sér og gat notið þeirra návistar, seric. vai' miklu betri en ekkert, og hann var vel klæddur og gafc varizt kulda, en hann gat ekkt látið það eftir sér að sofa, eina og sá, sem í kofanum beið. Hann sagðist ekki hafa getaíf látið sér detta það í hug, að nokkur ástæða væri til að ótt- ast um þann, sem ekki kom;, þó að hann kæmi ekki á.réttum tíma, og þess vegna kvaðst hanm hafa lagt sig og farið að sofo,, úr því líka að ástandið vjtr ekki svo gott að. hann brugðið i’.pp ljósi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.