Vísir - 28.01.1955, Side 4

Vísir - 28.01.1955, Side 4
V f SIR Pöstudaginn 28. janúar 1955, Eymrfoakki liefir mest af sjávar- fióðum að segja af öllum stöðum hér á landi. Nú eræi 3Ö ái* siðaii síðasiáa stór- Owð gerði þar. Til er vísukorn kveSið suður á Hollandi eða eyjunum þar í grennd, þar sem sjórinn hefur það til að svelgja á einni nóttu heila byggð, svo lieniiar sér aldrei framar stað. Slílc voða- tmdur geta einungis átt sér stað með nýkviknuðu tungli eðá fullu í sterkum álands- >indi. ' En jafnvel smábára, sem sumarlangt gælir við hiiiar 3águ, mjúku moldarlendur á þeim slóðum, bruggar þeim j banaráð, séu þær ekki varðar öflugum görðum, því hún sverfur ströndina án afláts, hægt og hægt, og sogar svarfið til sín í djúpið. Elztu frásagnir af flóðum. annálum árið 1199 er og Og sérhver suðandi bára syngur þér helspá og þrot — og sérhver suðandi bára saumar þér líkklæði vot. Þetta er efnið í hollenzku vísunni um brimströndina þar. Ekki segi ég að fólkið á Eyrarbakka geti með sann- indum tekið sér í munn sama stefið, en hitt er víst, að marg- oft hefur ströndin þess lága og það sjálft orðið að sæta afar- kostum í skiptum sínum við hafið. En um hið brótna land fer hvorki mörgum sögum né greinilegum, — ef til vill hefur gróið land þó endur fyr- 5r löngu náð allt út á skerja- garðdnn, sem nú skýlir báta- læginu fyrir mesta hafgangin- iim. Mest tjón í Einarshöfn. Það virðist öllu algengara á okkar dögum að róma Stokks- eýrarbrimið en brimið á Eyrar- bakka, hvort sem það er nú vegna Páls ísólfssonar eða af öðrum toga spunnið, en fletti maður upp í annálum og gömlum frásögnum af stór- kostlegum sjávarflóðum hér á suðurströndinni, þá kemur í Ijós, að þau valda öll mestu tjóni á Eyrarbakka, einkum í Einarshöfn, og verður þáð nán- ar rakið hér, á eftir. Hinn 21. janúar í ár eru liðin 30 ár frá síðasta stór- flóði á Eyrarbakka. Margt miðaldra fólk og eldra man það að sjálfsögðu enn, og auk þess finnst ' þess getið á prenti í blöðum frá þeim tíma, en stuttar og fremur óglöggar eru þær lýsingar, að minnsta kosti þær sem ég hef séð. En áður en ég reyni að draga upp mynd af þessu síð- asta stórflóði, ætlá ég að rekja i stuttu máli frásagnir af eft- irminnilegustu sjávarflóðum hér á suðurströndinni sam- kvæmt heimildum, sem Vig- fús heitinn Guðmundsson dró saman og birti f riti sínu, Sögu Eyrarbakka. I íslenzkum getið um flóð annað mikið flóð 1234. Þau eru ekki staðfærð' nákvæmlega, en árið 1316 er í fyrsta sinn tal- að um flóð á Eyrarbakka. Segir þar orðrétt svo: „Kom flóð svo mikið á Maríumessu síðari um sumarið (í sept.) að 15 nátta gömlu tungli, að sjór féll inn í allar hinar fremri \ búðir á Eyrum suður.“ Enn er talað um að sjór félli inn um allar búðir á Eyrum árið 1343, af stormi og veðrum, hrakizt hafi góðs manna, en sumir fengið stórskaða á fé. Setbergsannáll getur þess, að árið 1540 hafi komið stór- flóð um haustið. „Tók þá víða hjalla og hús syðra, sem lágt stóðu.“. Björn fræðimaður á Skarðsá ritar svo í annál sinn 1594: „í þessum sama stormi var brimgangur ógurlegur. Sást þá á Eyrarbakka, á Háeyri og Skúmstöðum, skrímsl; það var ferfætt og hábeinótt, selhært, hafði annað hvort svo sem hundshöfuð eða hérahöfuð, en eyrun voni svo stór sem ílepp- ar, lágu þau á hrygginn aftur; bolurinn var svo sem folalds- kroppur og nokkuð styttri; hvít gjörð var yfir það hjá bógum, en var grátt eða svo sem móálótt aftur frá; rófan var löng og stór, kleppur svo sem ljónshala á endanum, frátt sem hundur; sást á kveld- in.“ Bæir fluttir af Einarshafnarlandi. Af Bréfabók Gísla biskups Oddssonar má ráða það að stór- flóð hafi ógnað Eyrarbakka veturinn 1621, var eftir það afráðið að flytja til nokkra bæi af Einarshafnarlandi á Skúmsstaðaland. Þrjátíu árum síðar, 1653, er heimabýlið sjálft, Einarshöfn, flutt, eftir mikið flóð, stm veldur jafnvel mann- tjóni. í Kjósarannál segir svo árið 1630: ■ „Fyrsta dag jóla var stormur ógurlegur, svo víða hlauzt af tjón margskonar, Skemmdust þá öll tún á Eyrar- bakka með ágangi sjávarins, sandi og grjóti. Þá var mikill trjáreki fyrir'öllu Suðurlandi.“ Næstmesta flóðið varð 1653. Talið er að flóðið 1653 sé næstmesta flóð, sem sagnir greina frá. Eftirfarandi lýsingu á því gerði Þorvaldur Thorodd- sen í Lýsingu íslands: „Áttadagur var á laugardag, en morguninn eftir (2. jan.) var mikið veður á sunnan og útsunrian með ógurlegum sjáv- argangi alls staðar fyrh' austan Reykjanes, svo tún spilltust, en skip brotnuðu víða, mest á Eyrarbakka, í Grindavík og Selvogi. Á Eyrarbakka spillti flóðið bæði húsum og fé, þar drukknuðu inni bæði kýr og hestar og sumt úti, og allt spilltist í húsunum. Menn flýðu upp á hóla og hæðir, meðan sævargangurinn var mestur, en sjúkur maður, sem ei mátti brottu komast, drulcknaði í Einarshöfn. Timburhús danskt tók upp og flaut upp á Breiðu- mýri; skaði varð mikill á Hrauni og Háeyri, þar tók upp skemmu með öllu er í var og bar upp í tjarnir, kistur og annað flaut langt upp í. Flóa, en mörg verzlunarhús skemmd- ust og brotnuðu og flutu trén allt upp að Flóagafli. í fjósi á Hrauni drápust nokkrar kýr og hestar, sjór féll þar inn í bæ allan og héldu sér þar sumir sumir voru á þekjum uppi.“ ^ . yr^ 'tr' *imm I ' " t ' ' / \ í * Undanfarið hefur veriði heldur Hljótt um McCárthy öldunga deildarmann i Bandarikjunum. Hér sést hann í eldhúsinu heima hjá sér, ásamt konu sinni. Hrikalegast flóðið 1799. 1766 er getið um skaðaflóð á Eyrarbakka. 1779 á öskudag- inn gerði þar enn flóð svo mik- ið að flaut allt í kring um bæ- inn á Gamla-Hrauni, og fund- ust hálfdauðir fiskar í kálgarð- inum norðan við bæinn, þegar fjara tólc. Þá spilltust margar jarðir, 1799. Þá kom mesta flóð, sem sögur fara af á Eyrar- bakka, nóttina milli 8. og 9. janúar. Þar með fylgdi voða- legur brimgangur, af því ofsa- rok var á útsunnan með miklu hrakviðri og Ijósagangi. Þetta flóð hefur verið nefnt Bátsendaflóðlð. Bezta lýsingin á því er í Miimisverðum tíð- indum, rituð af Magnúsi Step- hensen í VLðey. Fer hún hér á eftir: „f Árnessýslu á Evrarbakka braut sjórinn og tók algerlega burt eitt pakkhús. í hverju var töluvert af rúgi, nokkuð af baunrnn og margslags öðrum höndlunarvörum. Húsviðina og nokkuð af því sem geymt var í því, rak upp í mýri fyrir of- an, langa leið frá. ÖUum stakk- stæðum umveiti sjórinn eins og skansi þeim, sem þar var hlað- inn af stóruna steinum, og sáust ekki minnstu merki til hvorugs, þegar út fjaraði. Allt hvað á plátsinu lá, timbur og annað, bar sjórinn víðsvegar. Grund- völiinn gróf hann undan flest- öllum höndlunarhúsunum á Eyrarbakka 'skemmdi margs- lags vörur, svo sem salt og annað, gekk upp um gólf í hús- um og inr. um læstar dyr, braut glugga og molvaði þil, Dauð- ans hræðsla umspennti alla þá, sem á Eyi-árbakka voru í þess- um sjógaiigi og ofviðri. Þá og þá bjuggust þeir við að sjór- inn mundi brjóta niðui’ húgin, eða gjörsamlega soga þeim út með mönnum og öðru, sem í þeim var, þó hlaut þar enginn lifs eða limatjón. Svo hafði brimgangurinn lækkað og jafn- að malarkampinn, að ekki var orðinn mikið hæni en fjaran. Stóð Eyrarbakkabúinu ekki lítill ótti af þessU, því þeir gizkuðu á, að í memalagi venju- legt flóð mundi hér eftir ganga inn í hús þeiiTa, þar fyrirstaða öll var í burtu. Bættist það og við hræðslu þeh-ra, að ekkert undanfæri gafst til að flýja. f Stokkseyrarþirtgsókn brotnuðu fjórir áttræðingar, átta sex- ræðingar, sex fjögramannaför, átta þriggjarhannaför.“ 29 maiins flúðu algjörléga. Á mörgúm jörðum eyðilögð- ust tún og engjar og margt annað tjón, sem hér er of langt að telja upp. En býlin, sem fyrir skaða verða í Bátsenda- flóðinu efu á milli fjörutíu og fimmtíu, í Stokkseyrarþing- sókn (en í ‘ hehni var Eýrar- bakki allur frá Nesi til Baugs- staða) fórust 63 hross, 9 naut- kindur, 58 auðskihdur og 29 marins flúðu algjörlega frá heimilum sínum, en margir um tíriia eftir sjögarigirin. Dáriski kauþmaðöririn á Eyrarbakka, Lambertsen, send- ir stiftamtmanni skýrslu um flóðið og berst lítt af. Þar segir orðrétt: „Flóðið hræðilega 9. jan. gerði á svipstundu mikmn skaða hér á Eyrarbakka verzl- unarstað. Eysti’a vöruhúsið jafnaðist við jörðu í briminu. Talsvert af rúgi, baunum og annarri verzlunarvöni sópað- ist burt og eyðilagðist sam- stmidis. Trjáviður og annað sem flotið gat, komst langt upp um mýri, og farrnst mikið af þessu upp við Kallaðarnes og umhverfis Flóagafl. Þetta mikla flóð og ofsaveð- ur skenmidi líka mikið önnur verzltmarhús, þó að ekki hryndu fleiri. Landið (sjó- kampurinn) hefur lækkað svo mikið og skólpast af verzlunar- staðnum, að eg hygg ekki þor- andi að verzla hér fleiri vetur en orðið er, þó að sjórinn kynni að hlifa manni við aldurtila í vetur.“ Mörg flóð á síSustu öld. Enn verða mörg og stór flóð á Eyrarbakka. þó ekkert þeirra jafnist á við Bátsendaflóðið, sem nálega lagði byggðina í auðn. Hinn 24. janúar 1814 gerði mikið ofviðri syðra með sjáv- argangi, sem gerði mikinn skaða á húsum og skipúm. Þá braut geymsluhús á Eyrar- bakka og sjór gekk inn í ípúð- árhús. 1838 í öndverðum nóvember gekk sjór mjög á land syðra um næturtíma. Bíaut þar skip og báta og gerði fleiri spéllvirki. 1865, 21. september gerði mikið flóð á Eyrarbakka. Braut þar sjógarð og fískiskip brotn- uðu. 1870, 22. september gerði flóð mikið með ofsa sunnan- veðri. Sleit þá upp skip, af Éýr- arbakkahöfn, og skemmdir urðu nokkrar í þorpinu. Er það I tilnefnt sérstaklega, að rófur hafi eyðiagzt í kálgörðum. ; (Bréf Þorleifs á Háeyri). I Enn er getið um stórflóð á Eyrai’bakka á árunum 1888. 11889, 1898, 1900, 1906 og 1913. Flóð í logni árið 1916. | í blaðinu Suðurland. 1. tbl. 1916 stendur eftirfarandi frá- sögn: „Nóttina 21. janúar kom í logni svo óvænt og mikið .flóð á Eyrarbakka, að braut sjó- garðinn riiilli Eyrarbakka og Óseyrarness til grunna, svo að tjón það mun nema 1000—1500 krónum. Olíugeymsluskúr Ein- arshafnarverzlunar brotnaði allur, og um 30—10 olíuföt frá kaupfélaginu Heklu komust á flot og skoluðust til og fra með Ströndinni, en náðust þá aftur lítt skemmd“.Bryggjur skemmd úst þá nokkuð. Á Stokkseyri brotnuðu tvö skip, er voru fýrir neðán sjógarð, einnig m'ðu skemmdir nokkrar í Þor- lákshöfn. Þá er röðin komin að síðasta stórflóðinu, sem yfir Eyrar- bakka hefir dunið.- Svo serti Framhald á bls. 9.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.