Vísir - 28.01.1955, Qupperneq 5
Föstudaginn 28. janúar 1955.
vtsm
5
tm GAMLABIO MH
Sími 1475.
HJARTAGOSINN
(The Knave o£ Hearts)
Bráðfýndin og vel leikin
ensk-frönsk kvikmynd,
sem hiaut meta'ðsókn í
París a sl. ári. Á kvik-
myndahÁtíðinni í Cannes
1954 var Rene Cíement
kjörinn bez.i kvikmynda-
stjórnandinn fyrir mynd
þessa.
Aðalhlutverlc:
Gerard Philipe,
Valerie Hobson,
Joan Greénwood,
Natasha Parry.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönuð börmim innan 14
ára.
YVWW.W-
I
Sjónleikur í 5 sýnirigum
BrynjólSur Jóhannesson
í aðalhhctverkinu.
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir
ir' kl. 2. — Sími 3191.
Frænka Oíiarieys
Gamanleikurinn
góðkunni
Sýning á morgun laugar-
dag, kl. 5.
65. sinn.
>
nj Aðgöngumiðar seldir í
^J dag frá 4—7 og á morg-
Jj un eftir kl. 2. — Sími r
2j 3191. JÍ
MARGT A SAMA STA£5
MM TJARNARBIO MM
— Sími 6485 —
verðlaunamyndin
Gleðidagur \ Róm
Prinsessan skemmtir sér.
(Eoman Holiday)
Frábærlega skemmtileg
og vel leikin mynd, sem
staðar héfur hlotið
gifurlegar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Audrey Hepburn,
Gregory Peck.
Sýnd kl. 9.
sinn.
Golfmeístararnir
(The Caddy)
Sprengnlægileg amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Dean Martin og
Jerry Lewis.
Fjölda vinsælla laga
eru sungin í myndinni m.
a. lagið That’s Amore,
sem varð heimsfrægt á
samri stundu.
Sýnd kl. 5 og 7.
i
Liíum
blátt, brúnf, rautt og grænt
Efnalaugin KEMÍKÖ
Laugavegi 53A, Sími 2742.
Stríðstrumbur
Indíánaima
Distant Drums)
Óvenju spennandi og
viðburðarík, ný amerísk
kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Garry Cooper,
Mari Adlon
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þafl he/rs verftur ódýraet,
notið þvi
i mótorinn.
Finnsku
IrtiyacIrÁrmr
®s
yrmsng
um atvinnuleysissikrániiMju
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr.
57 frá 7. maí 1928,-fer fram á Ráðningarskrifstofu Reykja-
víkurbæjar, Hafnar.stræti 20, dagana 1., 2. og 3. febrúar
þ. ,á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig sam-
kvæmt lögunum, að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl.
1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir; að þeir sem
skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurning-
unum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði.
2. Um eignir og skuldir.
Reykjavík 28. des. 1954.
Borgarstjórinn í Reiykjavík
MM HAFNARBÍO MM
Gullna liðið
(The Golden Horde)
Hin spennandi ameríska
litmynd um eina af her-
: förum : mesta einvalds
sögunnar Genghis. Khan.
Ann Blyth,
David Farrar.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára. 5
Að f|a!Iabaki
(Coming round the
Mountain)
Sprenglilægileg ný am-;
erísk gamanmynd með
Bud Abboft, t
Lou Costello. í
Sýnd kl. 5. ijj
^vwv^.'ww«%,"uww-wv«ps.“.,w‘y
> mm
im}j
þJÓDLEIKHtíSIÐ
Óperumar 5
I PAGLÍACCI J
Og <
CAVALLERIA $
RUSTICANA í
sýningar föstudag . og 4.
laugardag
UPPSELT
SÍÐASTA SINN. ,
Þek koma í feaust'
sýning sunnudag kl. 20.00 1
Bannað börnum innan.
14 ára. ■
GU5.LKA E-ief>SÐ |
sýningar þriðjudag kl. ]
20.00 og fimmtudag kl.
20.00. ;
Aðgöngumiðasalan opin ’
frá kl. 13.15—20.00.
Tekið á móti pöntunum,
sími 8-2345 tvær línur.
Pantanir sækist daginn
sýningardag ann-
ars scldar öðrum.
— Sími 81936 —
PAULA
Afar áhrifamikil og
óvenjuleg ný amerísk
mynd um örlagaríka at-
burði, sem nærri koll-
varpa lífshamingj
ungrar og glæsilegrar
konu. Mynd þessi, sem
er afburða vel leikin mun
skilja eftir ógleymanleg
áhrif á áhorfendur.
Loretta Young
Kent Smith,
Alexander Knox
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SEZT ABÁÖGLYáÁ I VtSl
— Sími 1544 —
Brotna örin
(Broken Arrow)
Mjög spennandi og sér-
stæð 'ný amersk mynd í
litum, byggð á sannsögu-
legum heimildum frá
þeim tímum er harðvítug
vígaferli hvítra manna og
indíána stóðu sem hæst
og á hvern hátt varan-
legur friður varð saminn.
Aðalhlutverk:
James Stewart
Jeff Chandler
Debra Paget
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 9.
Ef þið búið vestarlega í
Vesturbænum og þurfið að
setja smáauglýsingu í Vísi
þá er tekið við henni i
öjobuoinm
við Grandagarð.
I»að borgar sig að auglýsa
í Vísi.
TRIPOLIBIÖ «
LIMELIGHT
(Leiksviðsljós)
Þessi einstæða mynd verður nú sýnd aftur vegna
mikillar eftirspurnar, en aðeins örfá ■ skipti.
Aöaihlutverk:
CHARLES CHAPLIN, — CLAIRE BLOOM, —
SYDNEY CHAPLIN. — BÚSTER KEATONi
Sýrid kl. 5,30 og 9. — Sala hefst ld. 4. —1 Hækkað verð.
VETRARG ARÐURIN N
VETRARGARDURINN
EÞamsleihwr
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristiánssonar leikur.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 8.
Sími 6710.
V.G.
BEZT AÐ AUGLTSA1VISI
Skrilstofumaður
Framleiðs’lufyrirtæki óskar eftir skrifstofu- og af-
greiðslumanni.
Tilboð sendist afgreiðslu Vísis fyrir 3. febrúar merkt:
„Skrifstofumaður — 39“.