Vísir - 28.01.1955, Side 8
Föstudaginn 28. janúar 1955.
6
VlSIR
Síðan Vísir varð 12 síður annan hvern dag, er það viðurkeimt, að
blaðið er |>að íjölbreyitasta og fróðlegasta, sem gefið er ót hér.
ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ FÁ SANNANÍR FYRIR ÞJESSU.
Látíð senda yður blaðið ókeypis tíl mánaðamóta
Slmiain er 1660. Síiuiuit er 1660.
BAJBNARIMLAHÚM o<
kSrrupoki selst' ódýrt1 a 'Sól-
vallagötu 51. (321
sem er aðal kolaveiða þjóðin,
þá kynni það að reynast raun-
hæft fordæmi, sem aðrar þjóð-
ir vildu fylgja. Að minnsta
kosti væri það skref í áttina
til friðunar, sem óhjákvæmi-
lega mimdi auka kolaamgnið í
Norðursjónum.
9 Meðan neyðin var mest,
Oritneyjiun flugu lielikopt-
erflugvéiar 231 ssnni frá
flugvélaskipinu Glorj og
vörpuðu niður 52 sntálesi-
um af matvæíum og öðrum
birgðum á 130 sfiiðum.
9 Tékknesk viðskiptasendi-
nefnd er; komin til Belgrad
og pólsk er væntanleg eftir
okkra daga.
KAUPHOLLIN
er miðstöð verðbréfaskipt-
anna. — Sími 1710.
góSir og vandaSir.
Utlendir
Karlmannalakkskór
SKÖVERZLUN
JPéimrs /1 tadrr.swgt ajr
Laugavegi 17. — Sími 7345.
Þar sem VÍSIR kemur framvegis út árdegis á
rárdögum, þuría auglýsingar aS hafa borizt
blaðinu fyrir
KL 7 Á FÖSTUDÖGUM.
í dag hefst útsala á KVENKJÓLUM
Afsláttur frá 30—-75%.
Verzlunin
Hafnarsiræii 4. — Sími 3350.
Vogabúar!
Munið, ef þér þurfið að
auglýsa, að tekið er á
ínóti smáauglýsingtun í
Vísi í
Verzfun Árna J.
Langhaltsvegi 174
Smáauglýsngar Vísis
eru ódýrastar og
fíiótvirkastar.
HJÓLSÖG, með þriggja
hestafia 'rhotor, til sölu á
Njálsgötu 28. (322
GLEKAUGU í röndóttu
hulstri með rennilás og púð-
urdós tapaðist, sennilega
fyrir utan Vesturgötu 23 sl.
miðvikudag. Vinsamlegast
gerið aðvart í síma 4058 og
2504. (318
KVENARMBANDSÚK úr
gulli fannst stuttu eftir jólin.
Eigandi vinsamlegast vitji
þess að Laugarhvoli við
Laugarásveg. (319
EYRNALOKKUR, svartur
og hvitur, tápaðis.t á leið frá
Njálsgötu 43 að Leifsgötu. —
Uppl. Njálsgötu 43. (310
FRAM'
Knattspyrnumenn.
Skemmti- og rabbfundur
fyrir III. fl. ka.rla verður í
félagsheimilinu á sunnudag
'kl. 2.
Kvikmynd. — Spiu'ninga-
þáttur. — iiætt um vetrar-
æfingar og Reykjavíkurmót
í innanhússknattspyrnu.
Atli.: Knattspymuæfing
verður fyrir III. fL í íþrótta-
húsinu að Hálogalandi á
sunnudag kl, ,4.40. — Mætið
aliir. Nefndin.
Frjálsíþróttamenn Í.R.
Keppt í þrístökki án at-
rennu í Í.R.-húsihu á rriáriu-
dag kl. 8.
HERBEEGI Óskast, helzt
nærri miðbæniirn. Há leiga.
Uppl, í sírna 2673. (321
STÚLKA óskar eftir her-
bergi gegn húshjálp. Uppl.
í síma 80334. (309
TIL LEIGU 1—2 herbergi.
eldunarpláss óg aðgangur að
baði í smáíbúðahverfinu að-
eins fyrir einhleypa. Tilboð
sendist Vísi, merkt: ,,Reglu-
semi — 37,“. fyrir 1. febr.
{311
HÚSAMEISTARI, sem er
staddur í bænum, óskar eftir
• góðri stofu. — Uppl.. í: sínia
81048 milii kl. 8—10 í kvöld.
. (313
LITIÐ herþergi, rná ver.a
kvistherbergi, óskast til
Jeigu. Uþpl. í síma '81555.
TAPAZT hefir dökkbrúnn
útprjónaður karlmanns-
fingravettlingur í Austur-
stræti. Finnandi hringi í
síma 3289. (314
EÝKLAR tÖpuðust. á leið
frá Rauðarárstíg vestur á
Blómvallágötu—Grénimel.
Vinsámlegast hringið í síma
81334. — ' (315
TAPAZT hefir gylltur
eyrnalokkur og annar bleik-
ur. Finnandi hringi vinsam-
legast í síma 3000. (324
STÚLKA. vön afgreiðslu,
óskar eftir atvinnu. Til mála
gæti komið að veita forstöðu
lítilli sérverzlun. Tilboð,
merkt: „Áreiðanleg — 38,“
sendist afgr. blaðsins. (312
UR ÖG KLÚKKUR. —
Viogerðir á úrtim og klukk-
um. — jón Sigmimdssón,
skartgiiþaverzlun. (308
SKATTAFRAMTÖL. Að-
stoð veitt við skattaframtöi
að Langhöltsvegi 36 eftir
ki. 18. Sími 82231, (100
KVENSILFUR smíðað,
gylít' og og gert við. Hringir
siníðaðir eftir pöntun og
máli. Þorsteinn Finnbjarn-
arson, Njálsgötu 48 (horn
Vitastígs og Njálsgötu). —
(286
ö.-iUMA VÉI A-viðgcrðir.
Fljót afgreiðsla. — Sýlgja.
Lauíásvegi 19. — Simi 2656
Höimasímj 82035.
. —... r- .1.1 IL
TRÉSMIÐUR getu tekið
að 'kér Viðgerðir í húsum. —
Upol. í síma 4603. (81
VIÐGERÐIE á heimilis-
vélum og mótorum. Rafl.agn-
ir og breytirigar raflagna
Véla- og '•aftækjavcrzlunin
Bankástráeti 10. Sími 2852
Trvgevaeata 23. símj 8127J
GOTT, ódýrt reiðhjól til
sölu, UppL Sóltyjargötu 19,
kjáliara, í kvöld. (298
BARNAGRIND óskast til
kaups. Uppl. í síma 80592.
(325
BORÐSTOFUBORÐ og 2
djúþir stólar til sölu á
Vatnsstig 16. (316
SILVER-CROSS bama-
vagii til sölu og hamarúm.
Uppl. á Þórsgötu 1, efstu
hæð til hægri. (000
SEL veizlumat, minnst 20
(kúvert). Uppl. í síma 5864.
(2100
BOLTAR, Skrúfur Rær,
V-neimar. Reimaskífur.
Allskonar verkfæri o. fl.
VeVzL Vaid. Poulsen h-f.
Klapparst. 29. Sími 3024.
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Söíu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2926. (269
KAUPUM vel með farin
barlmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, húsgögn o. fl. —
Fornsalan Grettisgotu 31. —
Sími 3562. (179
TÆKIF ÆRISG JAFIR;
Málverk, ijósmyndsr, mynd«
rammar. Inniömmum mynd-
ir, málverk og saum3ðáí
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54. C9Ö
SVAMPDÍVANAR fyrir-
liggjandi í öllum stærðum.
— Húsgagnaverksmiðján,
Bergþórugötu 11. Sími
81830. (473
HEILDSALAR! Tek að
,mér vélritun og fjölritun. —
Uppl. í síma 5435. (241
TÆKIFÆPwISG JAFIR. —
Amerískir gólflampar -mtð
j þrískiptu ljósi, 40 tegundir,
j verð frá kr. 870,00, borð-
i lampar, hollenzkir og ame-
rískir, spönsk réyksett,
margar gerðir, saumakörfur,
vegghiliur og m. fl. —
Verzlunin Eín, Njálsgötu 23.
HARMONIKUR.
— Við höfum
stærsta úrval á
landinu af har-
móriikum, allar
stærðir; tökum
notaðar harmónikur ' sem
greiðslu upp í nýjar. Skóli
og taska fylgir. Gjörið svo
vel og lítið á úrvalið. —
Verziunin Rín, Njáisgoia 23.
(290
MUNIÐ kalda borðið. —
Röðnll.
r**
r
O
00.
tn
<6
ÖO
3
■4
nitarí í vél
PLÖTIIR é grafreitl Út-
vegum áletraðar plötux 4
grafreiti me6 stuttujn íyrir-
rara. UppL á Reuðarárati*
28 ÍUalkum). — Sim» 012».