Vísir - 28.01.1955, Page 12

Vísir - 28.01.1955, Page 12
¥fSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- bfeyttasta. — Hringið í síma 1660 »g gerist áskrifendur. Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvars mánaðar, fá blaðið ókeypis til miiiiaðamóta. — Sími 166(i Föstudaginn 28. janúar 1955. Alls 7 flugvélar voru seudar leitar að brezku togurunum í dag leitað með ströndum fram. í gær voru alls sendar sjö flugvélar frá Keflavíkurflug- vell til að sveipast eftir brezku togurunum, og í dag verða 'þrjár flugvélar við leit. Fjórar Grumman-flugvélar voru fyrst sendar til að leita í gær, og lentu þær í mjög slæmu veðri, svo að erfitt var um leit. Komst vindhraðinn á leitar- svæðinu stundum upp í 120 km. á klst., en þó var hitt verra, að mjög var lágskýjað og skyggni lélegt. Gátu flugvélarnar sjaldan veriðí meira en 400 feta hæð, og skyggni var mest um fjórir kílómetrar, en stund- um var svartabylur, svo að vart sá út úr augunum. Staðarákvörðus skipanna var ©Sjós, og var það ráð því tekið að Siefja leitina fyrir norðaust- an fainn líklega stað, en leita síðan innan þríhyrnings tii suð- vesturs, en á því svæði hlutu skipin að vera, ef þau voru enn | ofansjávar. En einskis varð vart, þótt flugvél, sem búin var radartækjum, yrði vör við íimm skip á þessum slóðum, en jþað voru allt brezkir togarar, sem voru einnig að svipast um eftir hinum týndu skipum. Sjógangur var mikill á leitarsvæðinu, og telja flug- mennirnir, að öldurnar hafi verið 20—30 feta háar. Auk Grummanflugvélanna og radarflugvélarinnar voruj tvær flugvélar af gerðinni C-j 47 — sem er af sama tagi og! Dakotavélar FÍ — sendar norð- j ur, en ekki þótti óhætt a.ð láta! þær fara inn á leitarsvæðið,1 þar sem þær gátu ekkert að-! hafzt frekar en Grummanvél- j amar og nærvera þeirra yfir | því skapaði aðeins hættu fyrir þær og aðrar flugvélar, sem fyrir voru. Voru allar flugvél- amar komnar aftur um kl. 4. í morgun fóru þrjár flugvél- ar af stað, og áttu tvær að leita um alla firði og víkur milli ísafjarðardjúps og Sauðár- króks, en hin þriðja, sem er búin radar, átti að leita úti fyrir Vestfjörðum, ef svo ólíklega skyldi vilja til, að báta eða brak úr hinum brezku togur- um skyldi hafa rekð þangað. Norðanmenn voru mælskari Mvöldvaka Síúú. félagsins prýðilega, og keppnin var gejsihörð Hér er mynd af þyrilvængju, sem búin er skíðum. Þessi út- búnaður þykir heppilegur til lendingar á mjúkum eða ósléttum stöðum, en má auðvitað nota á venjulegum flugvelli. Víða kom til átaka og cspekta í fyrradag og nott. Suinstaðar hlutust a:f þvi meiðsl og aunarsstaðar spjöll. Átök og meiðsli. Víðar en á einum stað kom til átaka manna meðal í fyrra- dag og nótt og hlutust sum- staðar af því meiðsli, en ann- ars staðar skemmdir og spjöll. þannig kom til átaka milli tveggja manna inni á veitinga- stofu hér í bænum og brotnaði við það talsvert af leirtaui, en auk þess rifnuðu föt afgreiðslu- stúlku. Lögreglan hirti óróa- seggina. í ' öðru veitingahúsi hafði einn gestanna verið barinn með flösku í höfuðið og var lög- og í fyrradag laust fyrir hádegi ^ við bifreiðastöð féll maður í stiga í varastöðinni (toppstöðinni) við Elliðaárnar og slasaðist. Maður þessi, Ottó Valdimars- son að Melstað við Hólsveg, var fluttur á Landspítalann, en ekki er blaðinu kunnugt um meiðsli hans. Hreyfils brutu m. við Kalkofnsveg tvær rúður í stöðvarhúsinu. Lögreglan handtók báða menn- ina. í fyrrakvöld, laust fyrir míð- nætti, veittist farþegi bifreiðar að bifreiðarstjóranum er hann krafðist hann um greiðslu öku- gjaldsins. Var mál þetta kært til lögreglunnar. Þjófarnir lokaðir inni. Síðdegis í fyrradag var lög- reglan beðin aðstoðar vegna drengja, sem grunaðir voru um að hafa gert tilraun til þess að stela eggjum úr hænsnahúsi. Þegar lögreglan kom á vett- vang var búið að loka eggja- þjófana inni í hænsnahúsinu og þar tók lögreglan þá. Var drengjunum veitt áminning fyrir athæfi þeirra. Ölvun reglan kvödd til þess að flytja við akstur. hinn slasaða mann til læknis. j Einn maður var tekinn fyrir f þriðja veitingahúsinu veitt- ölvun við akstur í fyrradag. ist ölvaður gestur að veitinga- stúlku og varð að kalla á lög- regluna til hjálpar. Seint í fyrrinótt gerðu tveir ölvaðir vegfarendur uppsteyc Dómar h ifa verið kveðnir upp y'ir 8 Gyðingum í Kairo fyrir sarr.sœrl og hermdar- verk, en nakkrir voru sýknað- ir. Eiijn Gyðingur framdi sjálfsrnorð í fangelsi meðan réttarhöi'in stóðu. Einn var dæmdur tii lífláts, en hinir í mismunar.11 langa fangelsis- vist. í aukakorringu í Norður-Ed- inbor-:, Skotlandi, hefur f- haldsflokkv.rinn haldið þing- sæti sír.n. Hlkil átök París (AP). — Franskar her- sveiíir eiga nú í höggi við stóra flokka uppreistarmanna í Aures- fjöllum í Alsír. Tefla Frakkar fram um 5000 rnanna liði, sem hefur bæði skrið- (ireka og fallbyssur og nýtur stuðnings flugvéla. Er gizkað á, að uppreistarmenn sé álíka margir. Er þetta mesta viðureign átakanna í Alsír. Víldu heldur vera Norðanmenn sigruðu í mælskukeppninni, sem fram fór í sambandi við sérlega vel- heppnaða kvöldvöku Stúdenta- félags Reykjavíkur í gær- kveldi. Húsfylli var á kvöldvökunni, og undirtektir gesta hinar beztu. Var það mál manna, að hér hefði verið um óvenju góða skemmtun að ræða og nýstár- ; lega. Sigur Norðanmanna var 1 að sögn naumur, enda báru ; Surnanmenn sig vel. Sá háttur var á hafður að þrír menn frá hvorum aðila fluttu tvær ræður hver, 2 mínútur í senn. Ekki fengu þeir að vita um ræðuefnið fyrir- fram, heldur drógu það. Þá voru ýmsar gildrur lagðar fyr- ir ræðumenn, m. a. sú, að til- tekið orð, sem ræðumenn vissu ekki um, mátti ekki nefna í ræðunni. Væri það gert, fengu þeir „mínus“. Einar Magnússon mennta- skólakennnari stjómaði keppn- inni af myndarskap, en þeir próf. Einar Ól. Sveinsson og dr. Halldór Halldórsson voru óvilhallir dómarar. Alls urðu ræðuefnin 12, eins og fyrr segir. Má meðal þeirra nefna þessi: Njálsbrenna (ekki mátti minnast á Kára), Vatns- berinn (bannað að minnast á Einar Magnússon), ís (skaut- ar voru bannfærðir), Drangey (Illugi var þar á bannlista), Tóbak (nikotín mátti ekki nefna) og Kaffi (Brazilía var á bannlista). Ræðumönnum tókst öllum að komast framhjá hinum bannfærðu orðum, auðvitað af tilviljun einni, nema einum sunnanmanna, og segja sumir, að það hafi valdið ósigrinum. Af hálfu gamalla nemenda Menntaskólans í Reykjavík töluðu þessir menn: Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi, Björn Th. Björnsson listfr. og Jón P. Emils hdl. — Af hálfu Menntaskólans á Akureyri töl- uðu þessir Friðfinnur Ólafsson viðskiptafræðingur, Magnús Jónsson frá Mel alþm, og Pétur Þorsteinsson hdl. Bráðlega verður umræðu- fundur, en næsterþað á dagskrá. Stúdentafélagsins, að haldið verður Þorrablót í febrúar, og munu rosknir stúdentar annast. skemmtiatriðin. Ilriílge; Sveit Vilhjálms fyrst á ný. Sjötta umferð í sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spiluð í gærkveldi og að hemii lokinni hefur sveit Vilhiálms Sigurðssonar tekið forystuna að nýju. f gær sigraði Hallur Símon- arson Kristján Magnússon, Vilhjálmur Sigurðsson vann Hilmar Ólafsson, Ólafur Ein- arsson vann Elínu Jónsdóttur, Jón Guðmundsson varni Brynj - ólf Stefánsson, Hörður Þórðar- son og Gunngeir Pétursson gerðu jafntefli og eömuleiðis Einar B. Guðmundsson og Ró- bert Sigmundsson. Stig sveitanna eru nú þannig: að Vilhjálmur hefur 9 stig,. Einar, Gunngeir og Hörður 8 stig, Ólafur og Róbert 7 stig, Kristján 6 stig, Hilmar og Hali- ur 5 stig, Eh'n 4 stig, Jón 3 stig: og Brynjúlfur 2 stig. Sjöunda umfei'ð verður spiluð • kl. 1.30 í Skátaheimilinu. Frá því að skýrt í útvarpi frá New York í moriun, að Jói Magg (Joe di Maggio) og Marilyn Monroe faefðu neytt miðdegisverðar saman í gær! Jói sagði eftir á, aff þctta boðaði ekki, að þau ætluðu að taka saman aftur.,,. Stofnað verði til íslands- viku í framtíðinni. Frá aðaffundi Fer5amáSaféL Rvíkur í gærkv. u u Aðalfundur Reykjavíkur fyrrakvöld. . F erðamálaf élags var haldinn í Róm. (A.P.). — Síðan itríðimi lauk hefir bæjar- sljóniin í smábænum Marce- ilusa hjá Catanzaro verið ’ einlit. Þar Ciafa einungis ’ kommúnistar verið kosnir. ’ Á dögunum gerðist það, ’ meðan kommúnistaflokkur 1 ítála hélí þing sitt í Róm á ’ dögunum, að allir bæjat- ^ ’ síjérnarfullti'úar sögðu sig ’ úr kommúnistaflokknum. .Tafnframt gengu þeirr allir 1 méð tölu í flokk Kristilegra demókrata. | Formaður félagsins, Agnar Kofoed Hansen flugálastjóri, gaf skýrslu um störf félags- t stjórnarinnar á árinu sem leið. En að því búnu hófust fjörugar umræður um ferðamál og hvaða möguleikar væru fyrir hendi , til þess'að ráða bót á því, sem helzt væri ábótavant. Meðal annars var rætt um að stofna til sérstakrar íslands- viku, einskonar kvnningarhá- tíð á íslenzkum bókmenntum og listum og öðru því, sem við höfum upp á að bjóða, áþekkt því, sem Edinborgarbúar hafa gert um langt skeið og Berg- ensbúar eru einnig um þessar mundir að koma á stofn. En frumskilyrði til þess að slíkt i yrði framkvæmanlegt er, að I koma hér upþ hótelum, og var I á fundinum rætt um að nauð- | syn bæri til þess að koma upp j tveimur 50—60 herbergja hót- i elum. i Stjórn Ferðamálafélagsins var öll endurkjörin, en hana skipa þeir Agnar Kofoed-Han- sen formaður, Gísli Sigurbjörns son varaformaður, Halldór Gröndal ritari, Lúðvík Hjálm- týsson gjaldkeri og meðstjóm- endur þeir Ásbjörn Magnússon, Eggert P. Briem og Njáll Sím- onarson. *

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.