Vísir - 09.02.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 09.02.1955, Blaðsíða 4
VlSIR seiit Haunasaga fjöKskyldu, seon bélt afl nýtt og betra isf biÖi sín austan tjalds. Ungversk fjölskyfda hafði sezt að í Kanada, en var ginnt með gullnum loforðum af kommúnistum að 'hverfa heim. t eftirfarandi frásögn er greint frá hvernig fór. Höfundur greinarinnar er Georgé May, sem er fæddur í Ungverjalandi og var fréttaritari á Balkanskaga fyrir síðari heimsstyrjöld- ina. Að henni lokinni fór hann heim til Ungverjalands pg var í 4 ár fréttartari Times í London og Reuter fréttastof- unnar. Hann var í flokki þéirra fréttamanna sem síðast sluppu frá Ungverjalandi, er „járntjaldið var látið falla.“ Erfiðleikar Biro-fjölskyld- tmnar byrjuðu 1947, þegar sam- landi hennar nýkominn varð ná granni Tony Birös, sem var rakari í Vancouver, í’.Vestur- Kanada. Jafnan,. þegar Tony var ekki önnum kafinn, var sem þessi nýi kúnningi birtist í dyrunum, og fór að segja; honum furðusögur frá Urtg- verjalandi. Stundum kom hann með bækur og tímarit. „Horfðu á þetta,“ sagði hann í hrifni og benti honum á mynd, „barna- stofa fyrir börn verkafólks í verksmiðjum. Manstu eftir að: hafa heyrt þess getið, að svona stofnanir væru til fyrir styrj-. öldina?“ Tony hlústaði á þetta og annað þessu líkt með athygli. Kona hans var fædd í Kanada og tveir synir, en sjálfur var Tony fæddur í Ungverjalandl, «r keisaraveldið Austurríki— Ungverjaland var enn við lýði. Og hann átti enn ættingja í Ungverjalandi. Hinn nýi kunn- ingi hvatti Tony til þess að gerast félagi í Félagi kanadísk- ungverskra verkamanna og -sótti þar dansleiki, - fyrirlestra og sjónleiki..... Ungverjaland nútímans. Á einum fundi í félagi þessu hlýddi Tony á ræðu, sem Joseph nokkur Balogh flutti, um „Ungverjaland nútimans“. Balogh hafði flutzt til Kanada milli fyrri og síðari heims- styrjalda, en fór aftur til Buda- pest 1948. Kommúnistar sendu hann brátt aftur vestur yfir haf í fyrirlestraferð. Hann var aannfærandi. Hann hafði séð kraftaverkið með eigin augum og hvatti hann ungverska verkamenn sem sezt höfðu að í T : í % i -]___________________________________________________ . Kanada til þess að flytja heim til gamla landsins og láta það njóta góðs af starfskrötfum sínum og reynslu. Og heim ættu þeir að fara með verkfæri sín — og sparifé. „Ungverjá- land er landið, þar sém taeki- færið til að komast áfram ,bíð- ur ykkar. Það er ykkar land og það þarfnast ykkar.“ Tony slæst í hópinn. Og nú fór Tony æ oftar að rekast á fólk, sem ætlaði að. „fara heim aftur“. Og sumarið 1950 ákvað Tony og kona haris að slást í hópinn. Hárin seldi rakarastofuna sína, bjó um áhöld sín, sem hann ætlaði að hafa méðferðis, og tók úr bankanum 10.000 dollara af fé því, sern harin hafði sparað sér saman. Ásamt konu sinni, Helen, og tveimur sonum, Dick.ll ára og Jimmy sem var á þriðja ári, lagði hann af stað, og var ferðinni fyrst heitið til Englands. Ungverski ræðismaðurinn þar leyfði þíeim að halda hinum kanadiskri vegabréfum sínum og afheriti þeim „ungversk ferðaleyfi.“' Fyrstu vonbrigðin Á landamærum Ungverjá- lands skoðuðu landarnæraverð- ir kommúnista skírteini þeirra mjög vandlega og leituðu af mikilli nákvæmni í farangri þeirra. Nákvæm leit fór fram á öllum og öllu í lestinni, sem að vísu var næstum tóm, því að það voru ekki margir á leið í sæluríkið um leið og Tony. óg fjölskylda hans. Þau hjónin Ög börnin horfðu vonsvikin á þess- ar aðfarir. Þau höfðu ekki búist við, að Paradísarhliðsins væri svo vandlega gætt. Þegar til Budapest kom fagn- aði Balogh fjölskyldunni og öðru fólki, sem nýkömið var með ræðu. „Ungverjaland fágnar börn- um sínum,“ sagði hann. „Ef eitthvert ykkar þarf á hjálp að halda, þá komið til skrifstofu minnar. Það er hlutverk okkar að hjálpa ýkkur.“ Tony fór með fjölskyldu sína í gistihús, sem ríkið staffrækti, og varð að. borga 16 dali og 50 cent fyrir herbergið. Áður en þau opn- uðu ferðatöskur sinar gaf gisti- húsþjónn þeim þetta . hollráð: „Hafið gát á turigu ykkar, — það er aldrei að vita hver sá er, sem þið talið við!“ Næ’sta .morguri fór- Helen nið- Ur til þéss áð biðjá um morg- unverð handa fjölskyldunni. Herini var sagt, að hún yrði sjálf að.‘ kaupa matinn. Skrif- stofumaður gistihússíns skrifaði fýrir hana á miða það, sem hún óskaði eftir að fá handa börn- unum: Brauð, mjólk, smjör, ávaxtamauk og ávaxtaiög og sendi hana í næstu ríkisverzlun. Þar seldí snyrtilég afgreiðslu- stúlká henni brauð og sagði henni, að hún. ýrði að fara í aðrá búð til þess að fá mjólk. Það var hlegið að henni í búð- unum, er hún benti á orðin „ávaxtamauk" og. „ávaxtalög", Bankaviðskipti. Næsta morgun lagði Tony leið sína í Þjóðbankann til þess að koma sparifé sínu í öruggá vörzlu. Honum var sagt, að hann gæti að eins tekið'út 11 „forintur“ á dollar og með því gengi kostaði svoköliuð „al þýðumáltíð“ Tony í veitinga stofu 8 dollai-a. Húsnæðisleit. Næst fór Tony að leita sér húsnæðis. Þegar honum varð ekkert ágengt .lagði hann leið sína til skrifstofu Baloghs. í lítilli biðstofu var þröng von- svikinna manna, sem nýkomnir voru frá Kanada, og hver hafði sína eymdarsögu að segja. Kona nokkur kvaðst hafa leitað íbúð ar mánuðum saman. Ungur maður sagði, að honum héfði hvarvetna verið neitað um virinu af því, að hann væi „amerískur". Og menn sögði; við Balogh: „Þú lofaðir okku: góðri atvin1'1’-'’ „BIossi var Tom Wetherill, yngri bróðir minn — fóstur- bróðir.------Já, hr. Prouhet, Tiú ætla eg loksins að tala.“ Öldungurinn brosti angur- væru brosi. Wetherill hóf máls: „Eg ætla •ekki að reyna að réttlæta mig. Aðeins útskýra málið. Áiið 1929 eftir hið mikla fjárhags- hrun komu meiri erfiðleikar yfir Wetherill-bankann en nokkurn tíma áður í sögu hans. Faðir minn var ný dáinn og eg var bankastjóri. Tom var að- stoðar-gjaldkeri. Eg var þá 32 ára og eg var hræddur. Mér var svo mikið f mun að bjarga bankanum — bjarga honum hvað sem tautaði. Mig sundlaði við þá t.ilhugsun að illa færi. Hættulegast hefði verið ef þeir 'viðskiptamenn, sem mikið áttu i banjc.anum, hefði komið. í hóp- mun Ú1 að taka út fé sitt, áður en þau veð, sem við höfðum, hækkuðu aftur í verði — en það gerðu þau að nokkm Teýli síðar. Eg fann leið til að koma í veg fyrir aðsúg að bankanum. En það eyðilagði mannorð Toms. Kvöld eitt kallaði eg til við- tals við mig menn þá, sem áttu mestar fúlgur í bankanum. Eg sagði þeim í fullkominni hrein- skilni að kviksögur hefði geng- ið um það að Tom bróðir minn hefði ætlað að hlaupast á brott með hálfa milljón af fé bank- ans. Þetta væri ósatt. Tilraun hans hefði mistekist og pen- ingamir væri óhultir í geymsl- um bankans. Vitaskuld gengu engar kviksögur. Þetta var bragð sem eg fann upp til þess að telja þeim trú um að við hefðum nægilegt fé handbæet!, svo að þeir þyrftu ekki að ótt- ast um innieign sína. Og ásök- un gegn bróður mínum átti líka að gera þetta trúlegra, því að allir vissu þeir að eg unni hon- um. Og þetta hreif. Eg sagðist vilja forðast hneyksli í lengstu lög og lofuðu þeii' að minnast ekki á málið. Daginn eftir kallaði eg á Tom til viðtals inn í skrifstofu mína. Eg sagði að eg vissi um þjófnað- artilraun hans og að hollast væri fyrir hann að fara úr borginni. Þyrfti hann ein- hvers, skyldi hann skrifa mér. Tom hrópaði: „Hver segir að eg hafi gert tilraun til að stela?“ Þegar eg gat eklci svarað því. sagði hann furðu lostirm: „Hef- irðu búið þetta til sjálfur?“ — Eg gat ekki horft í andlit hon- um. — Þá sagði hann: „Ilelzt vildi eg verða hér kyrr og bei-j- ast við þig, en þáð veeri að ata WetheriU-nafmð auri, og það : ■ Niðurl. féngið hana?“ Bologh varð vandræðalegur á svipinn. Hans hlutverki var. lokið, er hann hafði ginnt þetta fólk til að koma. Og hann gat ekkert fyrir það gert. Nú var enginn völlur á honum. Hér var harin áhrífa- laus, auvirðuleg „skrifstófu- blók.“ Að einu m mánuði liðnitm. höfðu þau Tony og Helen sannfa:rzt urrí, að þau gætu ekki sætt sig við f.ð vera áfram í Ungverjalándi;: Þegar Tony sagði Balogh þetta varð honurri að orði: „Uss, þeUa’ rnegið þið ekki segja. Þið gartuð lerit ffanga- búðurii. Og hvað : yrði þá’ um koriu ýðar og böm?“ Og svo héfst þriggja ára bið og barátta. — í sjö mánuði samfleytt var Tony atvinnu- laus. ' Loks var honum leyít að starfa af. samvirinu- félagsskap rakara og varð að greiða fyrir það 50 dollara. Fékk hann nú starfa í lögreglumarínabúðum. Tony var góður rakari og hafði unnið sér inn 75—125 dolíara á viku í Vancouvér. Hér fekk hann að meðaltaii 18 dollara á \uku og þar af voru tekríir 3 dollarar upp í gréiðslur á fioklcsb.löðum og ríkisskukiabréfum, en svo átti að héitá að merin keyptu þau af frjálsum vilja. ‘ Það, sem Tpriy óttaðíst mest. Tvennt óttaðist Tony mést af öllu, að hann ýrði tekinn hönd- um og að sparifé hans gengi til þurðár. Kanp hans hrpkk ekki til að greiðá nema einn þriðja af því, sem hánn þurfti að gréiða í húsaleigu, fyrir mat- væli .ög eldsneyti. Egg kostuðu 40 sent hvert, kartöflupundið 30 og smjör 3 dollara pundið. Á hverjum nvórgni fór Helen á fætur klukkan hálffimm til þess að komast nógu snemma að til þess að ná í mjólk. Mjólkur- búðimar voru að vísu ekki opn- aðar fyrr en kl. 6, en það háfði alltaf myndazt biðröð þegar Helen kom á vettvang. Fólkið var hungrað og ólundarlegt. Ef bað kom fyrir, að leið yfir ein- hverja konuna í biðröðinni og var borin burt, var henni ekki leyft að fara aftur á sinn stað í röðinni. Oft kom það fyrir, þegar kvisaðist að birgðir kjöts riliS.Vikudagijm 9„ febrúaE .íúörS. eða hveitis væru á þrotum, að allt komst £ uppnám. Menn. æddu til dyra og béittu hnúum og hnefum og fyrir kom að konum með börn í fangi sér var rutt ura koll. ý Húsnæðiserfiðleikar. Skortur á húsnæði var. svo mikjll, að meiri þrengsii voru í húsaskriflum verstu skugga- hverfa Sudapesí en noldturn. tíma fyrr. Opinberlega var því. neitað, að riokkur húsnæðis- skortur væri,- en óbeint var þetta viðurkennt með . því, að ef einhver ílutti £ betra hús- næði varð hánn að greióa sér- stakt fijaldi fyrir fá að flýtja í það. Þetta gjald var kallaö- „lykil-fé“. Tony „keypti lyk- ilinn“ fyrir 2000 dollara og 200- dollurum varði hann til við- gerða. íbúðin var sjaldan hitu'ð' upp á vetrum. Loks tókst þeim hjónum að fá lánaðan ofn (þeir voru ekki fáanlegir í búðum) og nú varð Helen að bæta þ%-í .á önnur störf, að starida t biðröð með fötu á haridíegg til þess &S fá keypt riokkur pund af léleg- um kolum. Og þannig leið timinn —■ hver dagur var þrotlaus bar- átta til að sálast ekki úr kulda og hafa eitthvað £ sig og á. Einu sinni á ári komu „friðarnefnd- ir“ £ heimsókn til þess að sarga út, sem svaraði már.aðarkaupi. („Viljið þér leggja yðar skerf í þágu friðarins, eða.eruð þér raeð „Wáll Street“?“). Stöku sinn- um varð eitthvað til þess að gléðja menn' Um jólaléýtið 1952 komu apþelsínur á markaðinn. Þær kostuðu 1 dollar og 92 senfc pundið. ' i' j- ÁJiyggjun af börnumun. Þáu hjónin höfðu mestar á- hyggjur af bömuriurii. Þegar Jimmy várð fjögurra ára fór Helen með hanr. í leilcskóla. Fæst bámanna kunnu að lesa, en samt var áróðursvélin einn- ig þama í fuUum gangi. Þama voru, sem lög gera ráð fyrir, myndir af Lenin, Stalin og Ka- kosi, ungverska forsætisráð- herranum. Og rauði bamalær- dómurinn var útskýrður á mjög einfaldan hátt: „Það er til ó- freskja, sem heitjr „Wáll Street", börriin góð, sem reynir að drepa börn og svelta pabba þeirra og mömmur. Hatiö hana.“ Skólagangan var þó Diclc miklu erfiðari. Hann var orð- Framhald á bls. 9i i'ordverLsmiöjurnar frönsku hafa nýlega sent nýja gerð bíla á markaðkm, og sýnir myndin einn þeirra. Frönsku Wordarn- ir“ kallast Vedette. W—-"P j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.