Vísir - 09.02.1955, Blaðsíða 9

Vísir - 09.02.1955, Blaðsíða 9
* En þegar þau hlupu fram tií að k'bmast - til vélarinnar brá þeim heldtir; í • brún. miða til apamannsir.s. Eftir -'nokkurrá"' klúkkutíma'-' Ieít, fundu þau flugvélina í rjóðri eihu. MLðvikudaginn. 9.* febrúar • 1955. VlSIR (Framh. af 4. síou) inn.ll ára og nægilega þrosk- aður til þess að gera sér grein fyrir hvað var sannleikur og lýgi,. og hann var hræddur. Hann komst fljótt upp á að nota þögnina — eða lýgina — sér til vemdar. Annan daginn, hann- var í skélanum, kallaði einhver drengjanna hann ,,heimsveldissinna“. Eftir það höfðu allir hinir hann að háði og spotti. um og svo gengu lögreglumenn hús úr., húsi og .smöluðu fóik: saman og er þessari herferð var lokið var búið að flytja burt, 30—40.000 manns. Lítið um vamir. Faístir reyndu að spyrna gegn broddunum. En sumir vörðust og Tony varð þá að raka sem mörg blóðrisa andlit. „Þú veizt hvernig þetta er,“ sögð.u lög- reglumermimir, „sumir verða: æfir, bretta upp. skyrtuermun- um og sýna merkin á hand- leggjum sér eftir veruna í fangabúðum nazista, og æpa: „Að hverju leyti eruð þið frá- bmgðnir nazistum? — Þetta er. óþven-averlt, — en hvað gétum við gert annað e.n hlýtt?“ Stjómmálafrajðsia aðalnámsgrein. í .þessari grein 'var Dick kennt það, sem hann vissi af eigin reynd, að var lýgi. í kennslu- stundum voru settar upp tvær myndir. Önnur var af horuðum Eirofjölskyldan manni, konu og barni, sem störðu m.eð augum hinna hungruðu á dálítinn kjötbita., og undir stóð: Bandaríkin. Á hinni var. mynd a£ sællegri fjölskyldu og þar undif stóð: Raðstjómarríkin. þraukaði í baráttu sinni að kbmast aftur til Kanada. í jan- úar fór Tony í KEOKH, útlend- irigaef.tirlit leynilöreglunnar, og sótti um heimferðarleyfi. Hon- um var sagt, að ferðaleyfið, sem hann fekk í London, gerði hami að ungverskum borgara á ný. Einnig reyndi lögreglumaður- inn, sem hann talaði við, að halda eftir hir.u kánadiska vegabréfi fjölskyldunnar, en eftir harða sennu tókst Tony að ná því aftur. Þegar í stað fór Tony með vegabréfin til brezka sendíráðsins og kom þeim þar fyrir í geymslu. Næsta skréfið var að útfylla skjal og senda innanríkisráðúneytinu. Þau reipunum og brezki sendiherr- ann fullvissaði þau um, að þau mundu í'á. brottfararleyfi. í fjóra mánuði biðu þau milli vonar og ótta.. Og. svo komu leyfin allt í eiriu 'ög óyænt. Undir eins þyrptist fólk , til þeirra og vildi kaupa allt, sem þau gátu við sig losað. Og með- an kommúnlstapressan lofsöng gnægðina í búðunum, var sá lygaflaunrur áfsánnáður nieð því, að fólk bauð.mikið fé fyr- ir slitinn kiæðnað, rúmfatnáð, potta' og pönriux. Aftur á landamærunum. , Lestín kom. að austurrísky landamærunum kl, 11 að kvöldí Fjöldi kommúnistiskra em- bættismanna kom og skoðaði plögg þeirra, í Ijóslausri lesí- inni urðu þau þar .næst. a'ð. bíða í 4 • i.klukkustundir milli vcnar og ótta. Þau sátu þögu! og kvíðin, og loks fór lestiri af s.tað, og eftir hálfa .klukku- stund. nam hún staðar og inn komu landamæravérðir klædd- ir öðrum. eirikenriisbúiiingum. . Og riú fengu niðurbældar tilfinningar Birofjölskyldunn- ar framrás. Hún fór að hlægja, móðursjúklega í byrjun, með tárin í augunum. Austuriásku embættismenri.irriir: Ijtu á ’.þau með samúð. Þetta kom þeim ékki 'óvænt. Fólk, 'sem' kom frá UngverjalahdiÁ hégðáði sér jafnan svona. ... , 1 Gleði. Beiskar minningar. Þessi fjölskýlda flutti aftur til Vancoúvcr; Hún hefur tekið Amerísk tón- og leiklist- í vor. 2« mun hljómsveitin . halda hljómleika í þessari för. ' Það hefur einnig fréttzt, að ANTA athugi nú möguleika á að senda NBC-hljómsveitina sem Arthuro Toscanini stjóm- aði, S hljómleikaför til Japans og borga Suð-austur Asíu, m.a Singapore, Manila, Jákarta Og Hong Kong. New York. —• Stofnun sú. í Bandarikjunum, sem nefnist „American National Theater and Academy“ (ANTA) mun efna til listahátíSar í Paris næsta vor. Hátíðin er nefnd ,,Sa3ute to France“ eða „Heilsum Frakk- Iandi“ og er fölgin í flutningi tónlistar, leiksýningum og, list- danssýningum. Forseti ANTA, Robert W, Dowling, hefur tiikynnt, að fremstu listamenn Bandaríkj- anna í þéssum greinum muni taka þátt í hátíðahöldunum. í París verður borgarbúum og gestkomendum, bæði ann- ars staðar úr landinu og • frá öðrum lönduirs, boðið upp á fjölbreytta efnjsskrá, er túlkar hið bezta í amerískum leikhús- og tónlistarlífi. Hátíðáhöldin munu . hefjast hinn 19. maí með hljómleikum VOgIla þe£Sa sama ^ Philadelphiahljómsveitarinnar í óperuhöllinni í París. Stjórn- . _T. _ andí vcrður Eugene Ormandv. | f Hér vfð mrnað upp é Aðrir liðir efnisskrárinnar eru i ^nmgnum* ,34 listdanssýningar ballettflokks- mannf*> 64 ekki gera það. 47 leikmen Framh. af 3. síðu. Tryggingasvik. Ennfremur var spurt un; hvort læknir eigi að tilkynní svik, er verða, er maður nokk- ur hefir fengið örorkubætu’-. vegna slyss, sem talið var stafi af vinnu hans, þegar upplýs*. cr, að læknirinn stundaði ham áðuv en hann tók að stunda vinnun? sem sjúklingurinn kenndi slys fengu aðstoð lögfræðings, enj aftur gleði sina, cn mmning- hánn setti það skilyrði, að þául arnar eru: beiskar; Ættirigjár Helenar láriuðu þeim fé og Helen setti upp hárgreiöslu- stofu. Tony fæst við sína gömlu iðn. Ðick og Jimmy eru í skóla og; gengur vel. Dick er kátur dregnur, en hann fæst ekki til þess að taiá um Ung- verjaland. Veran þar var sem martröð — og hann vill reyna að gleyma henni. - • Tíminn læknar öil- mein og það hjálpar til að hafa rióg að starfa og geta unað glaðúr við sitt. Minningarnar verða móðu huldar.' Og hérna um daginn, er ég.leit inn til þeirra, veitti ég athygli málmpjötu á hurð- iririi, sem á: vár letfað: - - ■ „Toriy og Heleri Benriett”. Ég hafði á tilfinningunni, að hér væri unv meira. en riáfn- breytingu; að ræða — fullan skilnað BirÐ-fjöIskyldurináf St jófnmál áf undir skóladrcngja. . Að loknum kennslustundum voru ,^ellufundir“; Ræður voru haldnar um „bandaríska stríðs- sesingamenn“. Af ótta við hegn- ingU; var Dick með í hinum miklu fylkingum skólabama, er minnzt var byltingarinnar í Rússlandi. Og ásamt öðrum drerigjum varð hann að taka þátt í þeim „bamaleik“ að — varpa handsprengj um. í þrjú ár varð Dick að heyja einn sína þöglu, innri baráttu, og var að því korninn að bugast gersám- lega. Geigvænlegast af ölla var ægivald lögreglunnar — og það var enn geigvænlegra, að það var ávallt nálægt í dag- legu lífi manna — menn urðu þess varir hvem dag. Þúsundir manna voru handteknir — ná- grannar hurfu — lögi-egluinn- sigíiS á dyranum gaf til kynna hvað gerzt hafði. „Svarta mánu- daginnV í maí 1951, þegar lög- reglan hóf nauðungarbrött- flutning fólks úr borgarastétt, sem ekki var kommúnistiskrar trúar, og á Bldruðu fólki, til þess að rýma húsnæði, sem aðr- ir voru taldir hafa meiri þÖrf fyrir voru lögreglubílar not- aðir til þess að loka heilum göt- MVWUVWVVWWVVVVVWV^JWVVVNWWWtf. • endurrituðu umsóknina, þvi að ef það vitnaðist, að hann hefði hjálpað þeim, ýrði haiin. hand- tekinn fyrir að hafa hjálpað þeim. Þetta bar engan árangur. Þau skrifuðu um 30 bréf, til lögreglunnar, til stjórnarvald- anna, en fengu ekkert svar. Þau skrifuðu Rakosi sjálfum, en það bar engan árangur. Þau voru farin að láta all- mjög á sjá. Helen var orðin gfáhærð, Tony magur og tauga- æstur. Og hann var hættur að gæta sín, er hann talaði um stjórnarvöldin. Á hverju kvöldi bjuggust þau við, að lögreglan mundi berja að dyrum. Og svo jók það á áhyggjur þeirra, að sparifé þeirra var á þrotum. Þegar Stalin dó var .sem al.lt losnaði dálítið úr ins New York City Ballet Company, og einnig verða sýndir sjónleikirnir „Media“ eftir Robinson Jeffers og „The Skin of Our Teeth“ eftir Thomton Wilder. Þessi sama listastofnun, „American Nationál Theater and Academy“, hyggst einnig gangast f>-rir hljómleikaför fíiharmónisku hljómsveitarinn- ar í New York til Evrópu í septembermánuði n.k. Það hefur þegar verið til- kynnt, að hljómleikaför þess- arar frægu hljómsveitar muni hefjast hinn 5. september, en þá leikur hún í Edinborg. Alls mun hún halda sex hljómleika á Endinborgartónlistarhátíðinni undir stjóm Dimitri Mitrop- ulus. Jafnframt munu hljóm- sveitarstjórarnir Gudio Canelli og Geörge Szell stjóma hljóm- sveitinni sem gestir. Þessu næst mun hljómsveit- in heimsækja Holland, Belgíu, Vestur-Þýzkaland, Frakkland, Sviss, Ítalíu og Grikkland, en tveir síðustú hljómleikamir verða haldnir í Lóndon. við það, sem gerst hafði á hin- um dimmu dögum, sem að baki voru. vildu kæra manninn, en 4c voru á móti þvi, en fjóri gx-eiddu ékki atkvæði. Loks var spurt að því, hvor læknir ætti að tilkynna lög- reglunni, e£ hann heíði scó stolna skartgripl í íbúð sjúk- lings. 34 læknar vildu tilkynn; lögreglunni þetta, en 64 voru : . móti því en voru óvissir hva gera skyldi. 47 leókmenn vijö<- tilkynna um þetta, en 49 vcru á móti því, en 4 sátu hjá. TTTk^TsToTJT^ Gunnars Theodórssonar Frakkastíg 14, sími 372?. Sérgrein: Húsgagna- og i n n ré 11 i n gateikni ngar. — o.o/vVWVWVWWWW Bæþrins bezto fet klæðskeri Laugavegi 11, 2, hæS, Beztu úrin hjá Bartels Lækjartorgi. — Sítnl 6419. C. (Z. Suwettyká: TARZAN 1743 : Þegar Jolin var ouniu að sánn- fyra Peggy um, að þeim væri ó- heett, skrifaði hann þakkarorð ú Því ao rit nr skóginum þutu nok ir innboroir náungar og ujnkrin;>t; þau.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.