Vísir - 09.02.1955, Blaðsíða 12
VlSIB er ódýrasta blaðiS ®g ]þó þaS fjöl-
breyttasta. — HringiS f síma 1669 eg
gerist áskrifendur.
VlSIR.
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. livars mánaðar, fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
Miðvikudaginn 9. febrúar 1955.
Keilir fékk 18 I. í gær
Einstöku aðrir bátar fengu sæmi-
legan afla, en ftestir lítinn.
I gær aflaði v.b. Iíeilir frá
Akranesi 18 lestir og er það ein-
hver mesti afli, sem nokkur bát-
tir hefur fengið í róðri hér sunn-
anlands á yfirstandandi vertíð.
Keilir réri djúpt og a slóðir
sem yfirleitt hefur ekki verið ró-
ið á að undanförnu. Að öðru'
leyti var afli bátanna víðasthvarj
tregur, enda þótt einstöku bátari
hai'i fengið sœmilega veiði, —
Þannig fékk i. d. Viðir II. frá
■Sandgeröi 12 lestir og tjórir
aðrir Sandgerðisbátar fengu 10
—11 lestir. Annars var fjöldinn
af bátunum þaðan með 5—0 lest-
ir, en þeir sem dýpst réru öfluðu
yfirleitt bezt.
Grindavíkurbátar fengu 4 lest-
ir að meðaltali, en v.b. borbjörn
var hæstur með 8 lestir. Kefla-
víkurbatar fengu niesi 9 lestir
cn fjöldinn var rneð 4—(i lestir.
Ilafnarfjarðarbátarnir fengu að
meðaltali sem næst 5 lestum og
var það jafnari afli en verið lrel'-
itr þar um nokkurt skeið.
Að undantelcnum v.b. Keili frá
Akranesi öfluðu bátar þar mest
b lestir og allt niður í þrjár.
Þorláksliafnarbátar komust
itpp i tæpar C lestir. Aflabæstur
Þorláksliafnarbáta er ísleifur,
sem hefur aflað 63 lestir í 15
róðrurn.
Tvcir Reykjavíkurbátar sem
réru norður i Kolluál út af Önd-
verðarnesi fengu um 15 lestir
livor i gær, en það voru Sæfellið
og Kári Sólmundarson. Aðrir
Reykjavikurbátar, þeir er
skemmra réru, öfluðu minna.
Einn bátur, Marz, kom tir úti-
legu i gær með 18—20 lestir.
verði komið upp.
Oddvitar hreppsnefnda í
Rangárvallasýslu héldu fyrir
skeminstu með sér fund þar
sem þeir gerðu r.kveðnar álykt-
anir 1 skógraektarmálum í
héraðinu.
Meðal annars beindu þeir
þeim tilmælum til hrepps-
nefnda héraðsins að þær tæki
þegar að sér forystu um skóg-
ræktarmál og leggi kapp á að
koma upp sveitarskógum, sem
.hreppsfélagið, ásamt öðrum
félögum fleiri eða færri innan
hreppsins beri fulla ábyrgð á,
bæ&i að því er varðar skóg-
lendið og svo allar fram-
kvæmdir og viðhald girðinga
og annarra mannvirkja á
skóglendinu.
Auk þessa var svo rætt um
stofnun hreppaskógræktarfé-
lags og að það verði stofnað
svo snemma á þessu ári að
byrjunarframkvæmdir geti
hafizt í vor. Ennfremur var
rætt um útvegun á sérfróðum
skógræktarmanni til þess að
leiðbeina félögum og einstakl-
ingum, sem stunda að ein-
hverju leyti skógrækt.
Grikkir hafa samið um bað
við V.Þjóðverja, að þeir
komi þar upp olíuhreins-
unarstöð, er vinni úr 1.3
millj. lesta árlega.
Enskur háskólakennari
í boði stúdenta.
Pekliliit* skurðlœknii’ hin<>að á
vtígiim Ki’iwtilegs stúdentaielabs.
22. þessa mánaðar er væntan- nai'u þessa manns, er kristni-
Segur hingað til landsins þekkt- boðasonur, fæddur i Kina. I há-
vr, enskur skurðlæknir í boði skóla lagði hann i'yrst stund á
Kristilegs stúdentafétags.
Fyrirhugað er, að hann haldi
Jiér fyrirlestra kristilegs efnis og
samkomur bæði fyrir stúdenta og
almenning. Maður þessi á lang-
an starfsferil að baki innan
Ikristilegu stúdentahreyfingarinn-
ar í Englandi (Inter-Varsity
Felíöwship of Evangelical Un-
íons). Hann hefur áður farið í
slíkar fyrirlestraferðir víða uni
lieim, m. a. til Bandaríkjanna,
Sviss, Noregs, Svíþjóðar og Finn
lands. Nýtur hann mikilla vin-
sælda sem ræöumaður. Hann
Tlutti m. a. erindi urn trú sina
feæði í sjónvarp og útvarp i Eng-
landi á liðnu sumri og hlaut þá
.fióða dóma.
fpjölinenntaður vísindamaður.
Arnold S. Aldis, en það er
grasafræði og lífeðlisfræði og
lauk prófi i þessum greinutn. Síð
an hóf hann nám í læknisfræði
með skurðlækningar sem sér-
grein. Nú er hann kennari í
þeirri grein við Læknaskólann
í Cardiff. Aldis er meðlinmr í
Royal Coltege of Surgeons (kon-
unglegu skurðlæknaakademí-
unni), en i hana veljast aðeins
færustu skurðlæknar. Er Jtess
skemmst að minnast, er próf.
Níels Ditngal hlotnaðist sá heið-
ur að flytja þar fyrirlestur nú i
vetur.
Kristilegt slúdentafélag liefur
áður gengizt fyrir slikum heim-
sóknum, m. a. þegar félagið bau'ð
Dr. A. C. Kanaar hingað fyrir
nokkrttm árum. Vakti sú heim-
sókn mikla athyg'li á sintun tima
og er vonandi, a'ð þessi verði engu
siðri.
Þetta er Lyndon B. Johnson,
öldungadeildarmaður frá Tex-
as. Hann er demókrati, og
fyrirliði meiri hlutans á
Bandaríkjaþin'gi.
ÁrtxstraSauit viB
Tatheneyjar.
llei’iiatðann a »11 >
virki sprcn^d.
Samkvæmt skeytum. frá yfir-
stjórn 7. Bandaríkjaflotans v'ið
Formósu gengur brottftutningur-
inn frá Tacheneyjum enn að ósk-
unt og alveg árekstralaust.
Búið er að flytja alla almenna
borgara burt frá nyrðri eyjunum
og langt kómið að flytja menn frá
liintim syðri.
Unnið er skipulega að því að
sprengja i loft upp öll hervirki,
Og annað, scm koinmúnistum
mætti að gagni koitía. Þeir liafa
ekki re.\ nl að hindra brottf'lutn-
inginn eníi 'sem koinið cr, á
nokknrn hátt.
öeta ieyst
deilujnálin.
Ghulam Moliammed land-
stjóri í Pakistan kom fyrir
nokkru í heimsókn til Indlands.
Hann segir að auðvelt ætti
að vera fyrir Pakistan og Ind-
land, að leysa öll deilumál frið-
samlega. Er einn- af mörgum
fréttariturum, sem hann ræddi
við, dró þetta í efa, svaraði
Ghulam: „Ef þér trúið ekki á
friðinn, getið þér farið til
fjandans. Bæði Indlandi og
Pakistan hafa orðið mistök á
og vð ættum allir að fyrirverða
okkur“.
LANDGRÆflSLU
SJÓÐUR
Víkur Aifreð Gíslason úr
bæjarstjórn Reykjavíkur ?
Fulltrúaráð Alþýðuflokksins skorar
á hann að víkja, ,,með skírskotun
til drengskapar“.
Enn fleiR brestir virðast nú
komnir í Alþýðuflokksbygging-
una, því að nú hefur verið skor-
að á Alfreð Gíslason lækni, ann-
an bæjarfulltrúa flokksins, að
segja af sér.
Segir Alþýðublaðið frá þessu í
morgun, og má gerzt vita, hvað
gerzt hei'ur á bak við tjöldin.
Segir blaðið, að fundur hafi ver-
ið haldinn i fulltrúaráði flokks-
ins í Reykjavik, og að samþykkt
liafi verið með öllum atkvæðum
gegn tveim að skora á Alfreð
Císlason, „með skírskotun tit
drengskapar hans“, eins og það
er orðað, að segja af sér störfum
sent bæjarfulltrúi, „tafarlaust".
Eins og kunnugt er, var Alfreð
Gíslason einn af upphafsmönn-
tím „Málfundafélags Alþýðu-
flokksins,“ eins konar vinstri fé-
lags, sem sett var til hþfu'ðs meiri
tiluta flokksi-ns. Hafa málfunda-
inenn þessir einkuin viljað beita
sér i'yrir samvinnu við kommún-
ista og frjálsþýðinga; og kom
þetta greinitega í tjós við nefnd-
arkosningar í bæjarstjórn á dög-
unum, er Alfreð studdi kotnmún-
ista, en neitaði að hafa samflot
með Magnúsi Ástmarssj'fii, hinum
fiilltrúá Atþýðuflökksins í bæjar-
stjórn.
Nú virðist eiga að sýria ein-
hverja tilburði til þeSs að aga
Alfreð, og niá vel verá, að þetta
sé undanfari annarra og meiri
tiðinda í flokknum, sem má þó
varla við miklitm klofningi, enda
þótt segja mcgi, að varla munl
flokkurinn veikjast mjög við
brottför ýniissa þeirra, sem dyggi
legast ltafa þjónað kommúnisí-
um, eins og Hannibal og félögum
lians.
Bandarísk f'ugvéí
skotin níiur.
Bandarísk flugvél af „Skyraid-
er“-gerð var skotin niður I
morgun nálægt smáey, sem komui
únistar ráða yfir, og er hún suð-
vestur af Tacheneyjum.
Bandarísku flugmenirnir hafa
fyrirmæli um, að fljúga ekki yf-
ir landsvæði kommúnista, nema
þá til að elta árásarflu^vélar, og
stafaði það af skekkju siglinga-
fræðings fhtgvélarinnar, að hún
flaug þarna yfir. Er ekki talið,
að þessi atburður hafi alvarleg
eftirköst. —- 3 menn, sem í flug-
vólinni voru, bjöi'guðust.
Nær lippselt á „Fædd í
gær“ í kvöld.
Önnur sýning á „Fædd í gær“
verður í kvöld í Þjóðleildiúsinu
og er því nær yippselt og er 'aað
sjaldgæft á annarri sýningn.
Þá er og mikið pantað fyrir
næstu sýningu, sem verður á
laugardagsk völd.
Annað kvöld fellur niður
sýning á óperunni vegna veik-
inda Gunnars Kristinssonar, en
þær verða væntanlega sýndar
á sunnudag.
Á Gullna hliðið er alltaf upp-
selt.
Innbrot á KópavogshálsL
í nótt var ögreglunni í
Reykjavík tilkynnt af hálfu
vegfaranda, sem átti leið um
Reykjanesbraut að brotin hafi
verið rúða í sælgætisverzlun á
Kópavogshálsi.
Lögreglan fór á vettvang og
varð þess áskynja að rótað
hafði verið til inni í verzlun-'
inni, en ekki varð séð í fljótu
bragði hvort nokkuru hafði
verið stolið eða ekki. Hrepps-
stjóra Kópavogshrepps var til-
kjrnnt um húsbrot þetta.
Síðla í nótt var svo brotin
rtáða í útidyrahurð íbúðai'húss
eins í úthverfi Reykjavíkur-
bæjar. Er rúðubrjóturinn var
búinn að brjóta rúðuna opnaði
hann læsingu hurðarinnar og
gekk inn. Húsráðandi fór þá
fram, hafði tal af hinum ó-
(boðna gesti og visaði honum á
dyr. Að því búnu tilkj’nnti
hann lögreglvtnni húsbrotið, en
þegar lögreglan kom á vett-
vang var innbrotsmaðurlnn all-
ur á bak og burt.
Annar saltfiskformur beint
til Brazilíu.
Norskt sklp leTgt vegfta verkfa|fts3ns.
Hingað er væntanlegt bráð-
lega nórskt flutn'ingaskip, sem
tekur til útflutnings 1200 smá-
lestir af saltfiski, og flytur beint
til Brazilíii.
Er það annar skipsfarmurinn
af saltfiski, sem héðan fer til
Brazilíu á þessu ári (Arnarfellið
fór í byrjun janúar með 1800
srnál.). — Uppliaflega var ætlun-
in, að Fjallfoss færi með farm-
inn sem norska skipið tekur, og
flytti bann til London, en hann
j-rði umhlaðinn þar í linnskip til
Braziliu, en vegna verkfallsins
gat ekki af þvi orðið, og ekki
heJdur hægt að fá islenzkt skip
til að ftytja farminn beint til
BraziUu.