Vísir


Vísir - 15.02.1955, Qupperneq 1

Vísir - 15.02.1955, Qupperneq 1
45. ars Þriðjudaginn 15. febrúar 1955 37. tblí .....-'aa Aðkomumenn streyma iuI tll Ólafsvikur. Átta bátar fengu 660 lestir í 5 róð .m V esImanKaejjadeiIaii: liiíunartíiiögu sáttasemjara. Tillagan fól m.a. í sér 5 aura hækkun fiskverðs á hverju kg. Frá fréttaritara Vísis. — Ólafsvík í gær. Síðasta vika var mesta afla- Vika í manna minnum í Ólafs- vík. Alls bárust á land 660 smá- lestir af 8 báturn. Fjöldi aðkomufólks streymir nú til Ólafsvíkur í atvinnuleit og mun nú vera komið þangað fólk sunnan úr Borgarfirði og af Akranesi. Svo mikil hefur vinnan verið, að suma dagana hefur verið gefið frí í efstu bekkjum bamaskólans, svo að bömin gætu tekið þátt í at- hafnalífinu. Þær 660 smálestir, sem bár- ust á land af 8 bátum í vik- unni sem leið eni eftir 5 róðra, en' vegna hafnarskilyi’ða féll einn róðrardagur úr hjá flest- um bátunum, þar eð þeir þurftu að bíða losunar, og á sunnu- dögum er ekki róið. Einmuna tíð hefur verið upp á hvern dag að undanfömu, en bátarnir sækja á miðin um 5 klukku- stunda siglingu. Bátarnir frá Ólafsvík eru frá 27—40 lestir að stærð. ! Hraðfrystihúsið tekur á móti afla frá fimm af bátunum, og saltar það sem ekki verður komist yfir að verka á annan hátt, en frvstihúsið afkastar Um 400 kössum á sólarhring. Hinir bátarnir leggja upp hjá saltverkunarhúsunum, en þau eru nú sem óðast að fyllast. Á laugardaginnvar tók frystihúsið móti 115 lestum af fiski upp úr sjó, og er það mesta magn sem það hefur tekið á móti á ein- um degi, en þar vinna nú um 70 jnanns. t Aflahæsti báturinn í síðustu viku var „Fróði“ með 105 lest- ir, en næstur kom „Bjargþór" með 104% lest. Frá vertíðar- byrjun er „Fróði“ hæstur, hef- Það er nú farið að ræða um Kína og Rússland sem möndul- veldi nútímans og þá gleymist livorki að ræða vígbúnað þeirra og veldi og veilurnar í möndl- inum. í Peking og Möskvu hafa ver- ið veizlur haldnr til þess að minnast 5 ára afmælis vináttu- samningsins milli Ráðstjórnar- ríkjanna og hins kommúnistiska Kína. Bulganin flutti fremur liógværa, stutta ræðu, og kvað Rússland mundu styðja Kína, en Mao tse Tung var vígrcifari og sagði, að Rússar og Kínverjar ineð stuðningi alls heimsins myndu afmá heimsveldissinna af ur aflað um 240 lestir, þar af 109 í janúarmánuði og 130 það sem af er febrúar. Frá Hellissandi róa einungis litlir trillubátar og hefir afli þeirra ekki verið fyrir ofan með állag, en hafnarskilyrði eru þar þannig, að þilfarsbátar stunda þaðan ekki veiðar. Einn þilfars bátur er þar tii, en hann fór til Grundarfjarðar, og stundar veiðar þaðan. ----Ar---- Tregur afli. Afli er enn næsta tregur hér sunnanlands. Einna bezt létu Keflvikíngar af aflanum, en þar voru a. m. k. fjórir bátar með 10—11 lestir hver og varð Auður aflahæst,1 Þeir bátar sem minnst veiddú, voru þó með tregan afla. Þrír Akranesbátar komust einnig upp í 10% lest hver, en almennt öfluðu bátar þar 5—8 lestir og komust niður í 4 lestir. Sandgerðisbátar öfluðu illa, al- ment 4—6 lestir, en Viðir II. varð hæstur með 8% lest. Sama gegndi einnig um Þorlákshafn- arbáta. Þeir voru yfirleitt með um 4 lestir, en einn þeirra, Jón Vídalín, komst samt upp í 8 lestir. Grindavikurbátar, 16 að tölu, skiluðu rúmlega 8 léstum á land í gær og varð Þorgeir aflahæst- ur með 9.4 lestir. Reykjavikurbátarnir öfluðu sáralítið, eða 4—5 lestir nema þeir, sem lengst sóttu. Þrir þeirra komu inn seint í gærkveldi, þeir Snæfell, Svanur og Kári með 11 —14 lestir hver. Veður er enn hvarvetna gott og allir bátar á sjó. yfirborði jarðar, ef þeir byrjuðu styrjöld. Kvimoy og Matsu. Fullyrðingar Chiangs Kai-séks um, að Matsu og Kvimoy yrðu varðar, eru allmikið ræddar, og virðist svo sem menn hallist að því, þrátt fyrir ummæli Chiangs, að hann eigi ekki neinn stuðning Bandaríkjanna vísan til varnar þessum eyjum. Times hvetur Eisenho'Wer til þess í morgun, að lýsa afdráttar- laust yfir, að Bandaríkin ætli sér ekki að veita neina aðstoð UI varna þessara eyja. Meginhættan er talin stafa gf árásarundirbún- ingi á Formósu sjálfa, frekara en Kvimoy og Matsu. Nýlega var kjörin fegnrðar- drottning £ hinum kínverska hluta New Yórk-borgar. Hún heitir Marion Yee. Fréttabréf frá AP, — Róm 30. janúar. Fulltrúadeild ítalska þingsins hefur samþykkt að svifta fimm fulltrúa kommúnista þinghelgi, svo að lÖgreglan geti rannsak- að afbrot þeirra. Er þetta liður í harðnandi sókn Scelbas forsætisráðherra á hendur kommúnistiun í f jöl- mörgum efnum, en alls hafa ýmsir alvarlegir glæpir verið bornir opinberlega á um 80 af þingmönnum kommúnista og sósíalistaflokks Nennis ■— og meðal þeirra er sjálfur Togli- atti, formaður kommúnista- flokksins. Þessum ásökunum hafa málgögn kommúnista ekki treyst sér til að mótmæla, en þinghelgin hefur hinsvegar komið í veg fyrir það, að hægt væri að taka mál þeirra til athugunar. Kommúnistar börðust með oddi og egg, eins og vænta mátti, gegn þvi, að fulltrúarnir væru sviftir þinghelginni, en fengu ekki að gert, þar sem Miklar handtökur í Kenya Lonáoti (AP). — Hfer og lög- rcgla Breta í Kenya hafa hand- tekið iOOÖ ntar.ns til yfirheyrslu. Var sleginn hringur um þorp nokkurt, þar sem heimamenn höfðu yeitt Mau Man-mönnum ýmiskonar íyrirgreiðslu. Eftir ýfírheýrslu ,vprða grunáðir fluttir til Nairobi. Frá fréttaritara Vísis. Vestm.eyjum í morgun. í gær gerðist það í deilunni, að miðlunartillaga Torfa Jóhanns- sonar sáttasemjara var fram bor- in, en felld af sjómönnum og vél- stjórum, en samþykkt af útvegs- bændum. Boðaði sáttasemjari aðila á fund sinn kl. 11 í gænnorgun, og lagði miðlunartillögu fyrir þá. Megininntak hennar var það, að sjómenn skyldu ekki greiða 2ja kró.nu gjald af liverri lest í að- gerðarkostnað, en það svarar til hdekkunar á fiskverði, sem nem- ur rúmum 5 aurum á livert kg. Þá skyldi tiundi liver maður á hverju skipi vera að hálfu á kostnað út- gerðarinnar en að liálfu á kostn- andúðaraldan á þeim er óðum vaxandi. Til að byrja með voru þó aðeins fimm menn sviftir þinghelgi, en meðal þeirra er fv. skæruliðaforingi, Moranino, sem sakaður er um að hafa myrt fimm menn úr skæruliða- sveit sinni á stríðsárunum, og að auki eiginkonur tveggja þeirra. Moranino hefur farið huldu höfði lengi, og er það hald manna, að hann hafi flúið austur fyrir járntjald, þegar hann gerði sér Ijóst, að svo kynni að fara, að hann yrði sviftur þinghelgi. Hinir menn- irnir eru sakaðir um að hafa hvatt ítalskar hersveitir til uppreistar. Borgnesiitgsr sækja vatn 6 km. lelð. Undanfarinn mánuð hefir vatnsskortur mjög bagað Borg- nesinga. Hefir vatnsleiðsla kauptúnsis, sem liggur á Borgarfjarðar- botni yfir í gil sunnan fjarð- arins í Hafnaríjalli, verið biluð (frosin), og hafa menn því orð- ð að grípa til brunna. Nú hafa brunnar ekki hrokkið til, og hefir .hreppurinn beitt sér fyrir því, að vatn er sótt í geymum á vörubílum í Langá, um 6 km. leið og þaðan flutt til Borgarness. Er það vafalaudt næsta fá- títt hérlendis, að v.atn sé sótt svo langar leiðir. að’háseta, og loks var gert ráíT fyrir, að matsveinn skyldi fá 400 krónur á múnuSi umfram lilut. Tillögu þessa samþykktu út- vegsbændur méð 39 aikvæðum gegn 29 gagnvárt liásetum, en. með 41 atlcv. gegn 27 gagnvart vélstjórum. Hins vegar var tillagan felld í sjómannafélaginu Jötni með 65 atkv. gegn 24 (2 seðlar auðir), en Vélstjórafélagið felldi hana með 47 atkv. gegn 27. Situr þvi við það sama i deil- unni, og er óvíst, hvenær aðilar ræðast næst við. Menn taka nú að gerast uggandi vegna verðmæta þeirra, sem eru geymd i frystihúsunum, en búast má við, að þau fari nú að skemm- ast ef þau eru ekki þegar farin að gera það, en vélar frystihús- anna hafa ekld verið í gangi sið- an á hádegi álaugardag, eins og kunnugt er. Er skemmdahættan mismunandi mikil, og mun það fara eftir einangrun húsanna og fleiri tælcnilegum atriðum. En allir sjá, að milcil vandræði verða, ef beitan, sem þar er: geymd, skemmist. ^ —¥---------- ,É 6 limferðiím skák- þiitgs lokið. Skákþing Reykjavíkur hélt á* fram í gærkveldi og var þá sjötta. umferð tefld. í A riðli meistaraflokks vann Jón Þorsteinsson Ólaf Sigurðs- son, jafntefli varð hjá Inga R. Jóhannssyni og Eggert Gilfer og sömuleiðis hjá Stíg Herlufsen og Margeir Sigurjónssyni. Tvær skákir fóru í bið. í B-riðli fóru leikar þannig að Guðjón M. Sigurðsson vann Reimar Sigurðsson, Ólafur Einai’S son vann Steingrim Guðmunds- son og Gunnar Gunnarsson vann Ingimund Guðmundsson. Jón Pálsson og Arinbjörn Guðmunds- son gerðu jafntefli og ein skák fór i bið. Sjöunda umferð verður tefld i kvöld kl. 8 í Þórscafé. -----£.--- SígarettofrftmifðSðslcSi, «tan hafs e§ vestasi. London (AP). — Bretar . eru ekki hálf-drættingar á við Banda- rikjamenn í sígarettuframleiðslu. Á síðasta ári framleiddu verk- smiðjur í Brétlandi rúmlega 110 milljarða sigarettna, en Banda- rikjaframleíðslan nam rúmlega 420 milljörðnm. j Fimm ára afmælíshátíð. Rússland og Kína „möndulveidi nútímans.“ iíommúnistar ^sviftir filnghelgi á Italíu. Einn þeirra hafði 7 morð á samvizkunni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.