Vísir - 15.02.1955, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 15. febrúar 1955
VtSlB
f
Tjón og tryggingari Síðari grein.
Vantar ekki lifid í þenna likama,
sem vi5 kölium bifrei5atryggingar ?
Hvað fá bifreiðaelgendur fyrir
'milljc&iaiðgJöld sín ?
Efiir Aron GnðtiraHdssoii.
Það næsta, sem við bifreiða- I
eigendur jþurfum að taka til
athugunar, eru bifreiðatrygg-
ingarnar.
Fyrir fráman mig liggur
dagblað frá 26. jan. 1955. Þar
’segir svo meðal annars: Full-
• trúar allra bílavátryggingafé-
laganna í bænum áttu í gær
fund með ýmsum aðilum sem
um umferðarmál fjalla, og
skýrðu fré því, að á árinu 1954
hefðu vátryggingafélögin alls
greitt kr. 13.145.000,00 í tjóna-
bætur vegna umferðarslysa. —
Meiri fróðleikur er í grein þess-
ari um tryggingamál bifreiða,
sem athy.gli v.ekur, s. s. það, að
ársiðgjöld til tryggingafélag-
anna af bifreiðatryggingum
hafi numið rúmum 11 milljón-
um króna á sama tíma.
Þar segir einnig: Trygginga-
félögin telja, að ofannefnd tala
tali nægilega skýru máli. Og er
þá átt við útborgunartöluna.
En það er nú einmitt það, sem
þessi tala gerir ekki og meira
að segja getur leikið nokkur
vafi á því, hvort hún er sann-
leikanum samkvæmt, nema
nokkrar skýringar fylgi. Eng-
inn ljómi leikur um minninguna
um fyrstu samskipti mín við
tryggngarfél. frá þeim tima, er
eg var formaður í F. í. B. og
það fyrsta sem eg lærði var það,
að táka fullyrðingar þeirra
með nokkurri varúð.
Búið aS Ijúka
öllum bótum.
Þegar vátryggingafélögin
segjast hafa greitt rúmar 13
milljónir kr. í tjónabætur árið
1954 þá er útilokað, að þau
séu búin að ljúka bótum fyrir
öll tjón og slys á þessu ári.
Það er venjan, að dómstólar
landsins .verða í mörgum til—
fellum. að skera úr um það,
hversu háar bætur skuli greiða
fyrir tjón og slys og með þeim
frámunalega -seinagangi, sem
hér ríkir í meðferð dómsmála,
þá getur tekið nokkur ár, að
fá úr því skorið, hversu hátt
tjónið ber að meta. Ef trygg*-
ingafélögin eru nu búin að
greiða 13 milljónir króna í
bætur fyrir árið 1954, þá
hlýtur sú tala að hækka við
lokauppgjör, en ef þessi tala
er byggð á ágizkun, þá gefur
hún í hvorugu tilfellinu rétta
mynd af hinum raunverulegu
greiðslum félaganna vegna
síysa slysa og tjóna. á nefndu
ári.
Fvrstu kynni mín af trygg-
ingafélögunum, þegar eg
stjórnaði F. í. B. voru þarmig,
að.. hringt var til . mín úr
Stj ómarráðinu og eg beðinn að
mæta: þar á fundi. Þegar eg
kom í Stjórnarráðið voru þar
fyrir. forustumenn trygginga-
féláganna og annara bifreiða-
eigendafélaga í bænurp en F. í.
B. Þarna var okkur sýnt bréf
frá tryggingafélögunum, sem
þau höfðu 'þá ritað Stjórnar-
ráðinu með ábendingu um
nauðsyn á stórhækkun trygg-
inganna og þá náttúrlega ið-
gjaldanna líka. Stjórnarráðið
vildi ekki gleypa þetta ótuggið
og fannst að annar aðili væri
tilj.sem eitthvað gæti sagt um
málið, en það voru sjálfir bif-
reiðaeigendui'nir. Mér virtist
svo, sem tryggingafélögin hefðu
ekki komið auga á þessa stað-
reynd. Síðar urðu svo löng mál
og leiðinleg milli bifreiðaeig-
enda og tryggingafélaganna.
Haekkun
iðgjaldanna nú.
Samkvæmt samtali. sem eg
hefi átt við eitt tryggingafélag-
ið um þegár tilkynnta hækkun
á iðgjöldum er þetta um ið-
gjöldin að segja:
Iðgjald af skyldutryggingu
af einkabíl í Reykjavík hækk-
ar ur 660,00 í kr. 960,00 og á
leigubíl ur kr. 1510,00 í kr.
2.460,00. Ef tilsvarandi hækk-
un er á öðrum, bifréiðum i
landinu, er okkur gert að
greiða trvggingafélögunum í ið-
gjöld af bifreiðum okkar árið
1955 um 16 milljónir króna.
Allir sjá nú hversu óhemju
upphæð er hér um að ræða og
...
Þessi mynd var tekin hjá brúnni yfir Lcirvogsá hjá Svana-
stöSum í Mosfellssveit. Fieiri áþekk slys hafa oríið á þeim
stað, en ennþá er brúin óbreytt. Aðeins hefur verið fram-
Jkvæmd smá-lagíæring á vcgarbeygju öðrum raegin við hana.
sú spurning hlýtur að vakna
hjá okkur sem greiðum þetta
fé: Hvað fáum við í áðra hönd
fyrir allá þessa peninga? Ef
tfyggingafélögin líta svo á, að
þeirra verksvið sé einungis það,
að taka við þessu fé og greiða
það síðan til þeirra, sem tjón
hafa beðið í umferðinni, þá' er
því til að svara, að það getum
við gert sjálfir,
Eg hefi frá fyrstu kynhum
mínum við tryggingafélögin
verið óánægður með þá þjón-
nstu sem þau láta af hendi við
okkur. Eg hefi litið svo á,. að
verksvið þenva eigi að vera
miklu víðtækara. en það, að
greiða tjónin. Að bæta tjón er
ill nauðsýn og lokaþáttur öm-
urlega atvika. Hin fullkomna
þjónusta hlýtur að vera fólgin
í því, að koma í veg fyrir tjón
og slys, og mætti því spyrja:
Hversu miklu af þeim ellefu
milljönum, sem við greiddum
félögunum í iðgjöld síðasta ár,
var varið til þéssara slysa-
varna, og hversu miklu verður
var ið á þessu ári í sama augna-
miði af hinum mklu penngum,
sem tryggingafélögin hafa sjálf
ákveðið að hafa milli handa?
Hvað. mætti lækka iðgjöldin
mikið, ef þessi þjónusta trygg-
ingafélaganna væri í lagi. For-
ustan í þessum málum verður
að koma frá þeim, sem fá
milljónimar greiddar fyrir að
gæta hagsmuna okkar.
FerÓalag með
lögreglu og S.V.F.Í.
Eg .gat. þess hér áður, að
tryggingafélögin ættu að hafa
einn mann í þjónustu simú
sameiginlega til þess að annast
þessa hlið málanna, en senni-
lega er það of lítið, þar sem
hér er um ónumið land að
ræða, eða svo til, hjá félögun-
um. Og hvað ætti þá slíkur
maður að gera? Fyrst og fremst
að vinna í nánu samstarfi við
Slysavarnafélagið, lögregluna í
landinu og fleiri aðila. Vera sí
vakandi og starfandi.
Eína litla sögu ætla eg að
segja frá starfsárum mínum í
F.Í.B. Einn dag hringdi eg til
lögreglustjó.rans í F.eykjavík og
Slýsavarnafélagsins og bað um
að fá lánaða frá þessurn aðilum
menn einn dag i smá ferða-
lag. Báðir tóku málaleitan
minni prýðileg'a. Lögreglu-
stjórinn lánaði mér tvo ágæta
menn, og -Siysavarnafélagið
einn fulltrúa sinn. Við ókum
upp í Kollafjörð og svo til
Þingvalia. Skrifuðum niður að
mig minnir 14 staði, sem voru
lífshættulegir á þessari leið, og
ræddum tillögur til úrbóta. —
Síð-ar fóru svo lögreglumenn-
irnir aftur þessa leið og höfðu
þá með sér mann sem teiknaði
upp hugmyndir okkar á lag-
færingu nefndra 14 staða. Síðar
sömdum við greinargerð um
málið, límdum á spjöld myndir
af stórslysum, sem átt höfðu
sér stað á sumum af þessum
stöðum og sendum þetta til
lögreglustjórans í Evík, en
hann: sendi þetta ^ án tafar til
>
vegamálastjóra. Nokkrum dög-1 reið er heimilistæki, sem allir
um síðar fór eg á fund hans og
spurði hann eftir gangi máls-
ins. Hann tók fram plöggin
á heimilinu geta notað, ætti
hún að vera í háum áhættu-
flokki — ef hún er einka-
frá lögreglustjóra og sagði að bifreið, sem ekið er aðeins af
peningar væru ekki fyrir hendi eigandanum einmn, ætti hún a£»
til þess að lagfæra þessa staði. vera í lægri áhættuflokki. Ef
Eg spurði hann þá, hversu mik-
ið það mundi kosta. Hann
nefndi um hálfa milljón króna.
bifreiðin er leigubifreið sem
ekið er-af eiganda, þá ætti hún,
að vera í lægri áhættuflokki
Eg sagði honum þá, að eg en hin, sem ekið er af óviðkom-
mundi reyna að útvega honum andi manni. ,
þetta fé. Hvemig? spurði hann
og eg svaraði. Þá sagði vega- Allir í sama
málastjóri að vegagerðin mundi áhættuflokki.
nú reyna að lagfæra þetta án
minnar fjáröflunaraðstoðar.
Ein umferðarvika
á ári — aðeins.
Síðan hefur farið fram lag-
Ef tryggingafélögin hafa
ekki haldið neina skýrslugerð
um ofannefnd atriði og önnuií
ónefnd, sem falla undir sama
lið, þá tel eg ekki vafa á því,
að þau gætu aflað sér upplýs-
færing á flestum af þessum (inSa um þessi efni frá erlend-
stöðum, að vísu víðast aðeins |um tryggingafélögum, sem hén
kákviðgerð, en svo undarlega
hefur þó brugðið við, að eg
man ekki eftir neinu stórslysi
á þessari leið síðan. Hefði ekki
þetta átt að vera dagsverk
manns frá tryggingafélögunum
en ekki einstaklings sem fórn-
gætu komið að gagni.
Sjólfur hefi eg ekið bifreið í
tæp 30 ár og verið svo heppinn,
að valda aldrei neinum manni:
tjóni í umferðinni, en þó er eg
settur í sama áhættuflokk hjá
tryggingafélögunum og ung-
aði vinnudegi í ferðina og lagði lingurínn, sem hefur aðeins
til bíl allt án endurgjalds? —
Þess má þó geta, að fulltrúi
Slysavarnafélagsins gaf - kaffið
á Þingvöllum. Ef þannig væri
unnið allt árið af duglegum
manni, hvað mætti þá koma í
veg fyrir mikið af sorg og
þjáningum þeirra, sem. slasast
og spara mikið fé.
Að tilhlutan þeirra, sem
þessi mál heyra undir, eru
stundum haldnar hér umferðar
vikur, venjulega ein á hausti og
svo falla málin í gleymsku og
dá. Umferðarvikur eru þá 52 á
ári og aldrei má slaka á klónni.
Tryggingafélögin hafa tekið
upp hið svonefnda bónuskerfi.
Margir bifreiðaeigendur hafa
kvartað yfir þessu, vegna þess,
að þetta skapar óviðunandi og
óheilbrigt ástand. Með því
skapast íilhneiging þeirra,
sem valda öðrum tjóni, til þess
að hlaupa írá ábyrgðinni og
koma fjárhagslegu tjóni yfir á
herðar saklausra aðila.Aðferðin
til þess að veita þeim viður-
kenningu, sem engum spjöllum
valda, á að vera fólgin í allt
öðru.
Tryggingafélögin eiga að
skipa bifreiðastjórunum sjálf-
um í mismunandi áhættu-
flokka. Við slíka flokkun kem-
ur margt til greina. Á hvaða
aldursskeiði hafa menn mesta
ökuhæfni? Hvernig er fortíð
mannsins sem ökumanns? Hver
er reynsla mannsns og æfing í
meðferð bifreiðar? Hver ekur
bifreiðinni, sem tryggð er, og
til hvers er hún notuð? Ef bif-
nokkurra klukkustunda æfingu
í akstri. Þetta er fráleit þjón-
usta. t
Fyrir nokkurum árum fékkl
eg þær upplýsingar hjá trygg-
ingafélagi, að maður, sem ók
leigubifreið var þátttakandi í
15 tjónum í eitt og hálf ár. A<8
vísu átti hann ekki sjálfur sök
á þeim öllum. Þegar hér var,
komið, sagði tryggingafélagið
upp tryggingunni. Hvað skeði:
þá? Maðurinn fór til annars
tryggingafélags í bænum og
tryggði bifreið sína, og þar van
honum tekið brosandi, sem
nýjum viðskiptavini. Hvaðai
þjónusta er þetta, við allais
almenning?
Spjaldskrá
yfir ökumenn. 1
Hafa tryggingafélögin ekki
spjaldskrá yfir bifreiðastjór-
■ana, sem aka bifreiðunum, sem1
hjá þeim eru tryggðir? Hafai
þau ekki sameiginlega spjald-
skrá yfir þá menn, sem mest-
um spjöllum valda í umferðinni
og félögunum stafar mest út-
gjaldahætta af? Og hvað gera
þau til þess, að gera þessa
menn hættulausa fyrir aðra?
Lítill drengur liggur nú x
sjúkrahúsi hér í Reykjavík.
Hann varð fyrir bifreiðaslysi í
siðasta mánuði. Þar sem hann:
lá á götunni eftir slysið, kom
maður að honum og bar h-ann
inn í hús. Síðan var hann svo
fluttur í sjúkrahús í stórri
vörubifreið. Við rannsókn koiu
í ljós, að þessi litli vesalingua
Þessí jántahrúga var einu siimi bifrcið, en hún hrapaði ntarga
tugi mctra niðui' stórgrýtisurðL Allir, sem í bifreiðinni voru,
meiddust, en fyrir óskiljaulega tHviIjun misstt enginn