Vísir - 18.02.1955, Side 2

Vísir - 18.02.1955, Side 2
2 VtSIR Föstudagiœriltt: ^fetanaar l&oS BÆJAR Hitdkömtur Folaldakjöt í bnif og gtiílasch, létt saltað og reykt folaldakjöt, salt- að Idndakjöt, hrossa- bjógo. Mt&ykhúsið Grettisgöta 50B. Simi 4467. Nýtt, reykt og létt- saltað dilkakjöt. Nauta buff og gullasch, fol- aldaboff og gtdasch. Reyktor lax, allskonar áskurður og salat. JCf*. & (jrceitmeti Snorrabraut 56, Sími 2853 „Hekla“, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur n. k. sunnudag kl. 7 árd. frá New York. Flugvélin heldur áfram til meginlands Evrópu kl. 8.30. Dvalarheimíli aldraðra sjómanna barst ný- lega bókargjöf, sem er dánar- gjöf frú Sigríðar Gísladóttur, Mosgerði 11. Ægir, annað hefti yfirstandandi ár- gangs, er komið út. Efni m. a,: Útgerð og aflabrögð í janúar, Freðfiskmarkaðurixm í Banda- ríkjimum, Skiptakar og slys- farir, Fiskaflinn 1954, Við- skiptasamningar endurnýjaðir, Freðfiskframleiðsian, Rann- sóknir á saltsíld 1947—48, Út- fluttar sjávarafurðir í nóvem- ber o. m. fl. t Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull 15. febr. til Rvk. Dettifoss og Fjallfoss eru í Rvk. Goða- foss kom til Rvk. í gærmorgun frá New York. Gullfoss fór frá Rvk. kl. 16.00 í gær til K.hafn ar. Lagarfoss er í Rvk. Reykja- foss fer frá Rvk. í kvöld til Patreksfjarðar, ísafjarðar, Siglufjrðar, Akureyrar, Húsa- vikur og Norðfjarðar. Selfoss fór frá Norðfirði £ gærkvöldi til Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar og þaðan til Hull, Rotterdam og Bremen. Trölla- foss fór frá Rvk. kl. 15.00 i gær til New York. Tungufoss og Katla eru í Rvk. Hjúskapar. ***?. «■ I dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Elín Helga Magnúsdóttir Bjömssonar stýri manns, Sólvallagötu 17, og Bjami Kristjánsson Þorsteíns- sonar bifreiðastjóra, Seljavegi 23. -j Útvárpið í kvöld: 20.30 Fræðsluþættir a) Efna- hagsmál (Jóhannes Nordal hag- fræðingur). b) Rafmagnstækni (Jakob Gíslason raforkumála- stjóri). c) Lögfræði (Rannveig Þorsteinsdóttir lögfræðingúr). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Vorköld jörð“ eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson; XII. (Helgi Hjörvar). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (7). 22.20 Nátt- úrlegir"'hlutir: Spurningar og svör um nlttúmfræði (Ingimar Óskarsson grasafræðingur). —• 22.35 Dans- og dægurlög (þlöt- ur) tU 23.10. Flateyjarkirkja á Skjálfanda. 50 kr. gjöf frá G. afhent Vísi. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: Þ. H. 200 kr. Konur þær, sem eru í kaffinefnd kvenna- deUdar Slysavamafélags ís- lands, eru beðnar að koma til viðtals í Grófina 1 í dag kl. 3. — Nefndin. „Edda“, miUilandaflugvél Loftleiðar er væntanleg til Reykjavikur n. 3c. sunnudag kl. 19 frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Flugvélin fer tU New York kl. 21. Rjúpur, hænsni, ham- flettxir lundi, svínakjöt, steiknr. KIÖTVERZLUN Hjatta Lýftssonar, Grettisgöta 64, Sími 2667. V eiðarfæradeiidin Nýreykt hangikjöt, dilka og af fulíornu. Folaldakjöt í buff og gullach. SaltaS trippa- kjöt Rjúpur, aSeins 8 kr. stk. Rauðkál. ^Áljaíti cyCýÉóSOÍl Ilofsvallagötu 16. S£mi 2373. Kálfakjöt, nautakjöt, bangikjöt, svínakjöt svi$. RauSkál rauS- rófur. Orvals saltkjöt, diíka- kjöt og Monarch hálf-batmir fyrir sprengidaginn. ^J\jötlií&in ÍÁorg Laugaveg 78. — Sími 1636. Rjúpur, hangikjöt, sakkjöt. ttm»öra bos'fj Bræðraborgarstfg 18. Sími 2125. Lárétt: 1 hrednsun, 7 drykkj- ar, 8 veiðitæki, 9 átt, 10 kveð- ið, 11 guði, 13 hróps, 14 skeyti, 15 t, d. suður, 16 forða mér, 17 sefar. Lóðrétt: 1 straumamót, 2 kasta upp, 3 tveir eins, 4 skrif- að á krossinn, 5 veiðarfæri, 6 reglan, 10 fomafn, 11 kallaði, 12 yfir ór, 13 títt; 14 drykk, 15 mishæð, 16 um fleiri. Horni Baldursgötu og Þórsgötu. Sími 3828. Nautakjöt í steikur, file, hnff, guQasch, hakk. Búrfett Skjaldborg, Lindargötu. Simi 82756. Minnisblað almennings. Föstudagur, 18. febrúar — 49. dagur ársins. Flóð var í Reykjavík kl. 2.50. Ljósatimi bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnannndæmi Reykja- vík er kl. 17.00—8.25. Næturlæknir er í Slysavarðstofunn. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs ApótekL Sími Ennfremur eru birkikrossviður Fimm m/m mahognykrossviður (okoli) fyrirHggjandi. Veðrið. Kl. 8 í morgun var veðurfar úm landið sem hér segir: Reykjavik A 3, -f-8. Síðumúli A 1, —10. Stykldshólmur SA 1, -4-7. Galtarviti SSV 1, -4-2. Blönduós NA 2, -f-14. Sauðár- krókur V- 3, -4-11. Akureyri, logn, -f-5. Grímsey N 3, -4-4. Grímsstaðir NNA 5, -4-9. Rauf- arhöfn NNV 2, -4-4. Dalatangi NNA 5, -4-2. Hom í Homafirði NNA 9, -4-2. Stórhöfði í Vestm.eyjum NA 1, -4-3. Þing- vellir, logn, -4-14. Keflavíkur- flugvöllur, logn, -4-6. — Veður-- horfur. Faxaflói og miðin: Noðaustan gola. Léttskýjað. Sjötugsafmæí í gær. Heiðursfrúin Frænka Char- leys átti sjötugsafmæli í gær. Verður ekki sagt að:elli þjaki hana enn, því mannmargt var hjá hemii og mikill fögnuður, eþ. hún hrókur alls fagnaðar, í gærkveldi í Iðnó. Á slíku af- mæli tilheyrir, að litið sé um öxl, og er þess þá helzt að minnast, að áfmælisbamið, sem þá var þegar orðin ekkja eftír braziliskan kaffiekru-eigahda, sýndi sig fyrst í Fjalakettinum, en þá þremur árum síðar í Iðnó og hefir lialdið ta-yggð við það hús æ síðan. Var þetta nokkru fyrir aldamót, en í endumýjun Togarar. Þorkell máni fór á veiðar í morgun. Þorsteinn Ingólfsson kom af saltfiskveiðum í morg- un. Búið er að losa úr Geir og langt komð á morgun að losa Ask. Sími 1616, Apótek Austurbæjar og Holts- apótek opin til kl. 8 daglega, nema laugardaga, þá til kL 4 eiðdegis, en auk þess er Holts- apótek opið alla sunnndaga frá W. 1—4 síðdegis. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Kristgún Siffffeirsson h.f. Laugavegi 13. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfaskipt anna. — Sími 1710. AHtrr Á i .mífyóTU K. F. U. M. Mt. 14, 22—26. Guðlegt vald Ijósprentunartækjum handsnúnar og stignar í skáp. Gengisskráning. < (Söluverð). Kr i bandarískur dollar •> Í6.32 1 kana'diskur dollar .. 16 Í00 r.mark V.-Þýzkal. 388,70 1 enskt pund ........... 45.70 100 danskar kr. ..... 236.30 100 norskar kr...... 228.50 100 sænskar kr...... 315.50 'i 00 finnsk mörk..... 7 09 10Ó belg. frankar .... 32,75 1000 franskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 374 50 100 gyllini .......... 431.10 1000 lírur ............. 2612 100 tókkn. krónur .... 226,67 Cullgödi krónunnar: 100 guOkrónar — 738.95 KÖHLER Zig-Zag heiniilissaumavélar stignar í skáp. r Gisiusan iv ii ; \ ;,'■■■< ’ ■ ... Sími 1506. Sjáifvirk DLFLO-RECORD véí Leitið nánari uppiýsinga Laugavegi 13, Tabdmi 6788 *****

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.