Vísir


Vísir - 18.02.1955, Qupperneq 6

Vísir - 18.02.1955, Qupperneq 6
V VtSIR Föstudaginn 18. febrúar 1955 1 OAGBLAB Ritstjóri: Ilersteinn Pálsson. Auglýsingadtjóri: Kristján Jónsson Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simi 1680 (finun ílnur). Útgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VÍSIB H.F Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Takmörkun ieigubífreiia í ■■ Reykjavík og víiar. í sölum Alþingis virðist vera | Hvort heldur að hann stundar efst á baugi í dag, að nauðsyn akstur sem aðalstai-f eða auka- krefji að'.svipta menn almenn- starf. Á nákvæmlega sama hátt um mannréttindum, eins og geta opinberir starfsmenn haft Lok verkfallann'. atvinnufrelsinu. Hver eru svo rökin fyrir slíktun mannrétt- indaskerðingum? Aðstrejrjii og offjölgun. í greinargerð, sem fylgir tvær eða fleiri fastar stöður samtímis, hvor eða hver þeirra sem telzt aðalstai*f eða auka- starf, að ógleymdu smá dútli í sambandi við verkfræði, lög- fræði eða hin ýmsu fagstörf. frumvai'pinu, er skírskotað til, Og ef frumvarp þetta að lög- þess, að hin síðaii ár hafi menn j urn verður, þá er hér smá auka- sótt fast eftir að vinna í þessari i vinna fyrir lögfræðilærðan örgum mun hafa létt í gær er barst út, að vinnudeil- . , > * , , .., va . . , . , . x atvmnugrem, vegna imyndaðs Iframkvæmdarstjora, að dæma a -"-■-unum, sem staðið hafa að undanfornu, væn loks lokið. ■ ° •7 ,i .... .... .. , ’ , , , , ‘. , . ., , , ,. ■ 'hagnaðar, en haii svo orðið ijnulli rettlætis og ranglætis í Eins og Vísir skýrði frá, hafði samltomulag náðst á fundi, sem ... ^áttasemjarP „kisins efndt 01 mtíl a8dum i detlu matre.Sslu- legrar þMgI egna manna viS sklpafeloB.n, laust fynr dogun . g.rnmrgun og dj, atvfcnutekjum. fór undirskrift samninga þé strax fram, þar sem baðir aðilar, R höfðu fullt umboff til að ganga frá samningum. I Vestmanna- I ^ ^ 'S pe^ eyjum höfðu aðilar hinsvegar komið sér saman sjálfir, en þessu máli. höfðu á tveim dögum fellt tvær lillögur frá sáttasemjara Itéttur lauiiþegans. Nú skulum við athuga þá hlið málsins sem að launþeg- Þrátt fyrir dýr atvinnutæki á anum snýr. Flest stéttarfélög ríkisins, er lagðar voru fyrir þá fyrir milligöngu bæjarfóget- hinu svokallaða rétta verði,: eru byggð upp af launþegum isns þar. Engin leið er að gera sér grein fyrir því, hversu miklu hafa atvinnubifreiðastjórar, að til vemdunar hagsmunum minnsta kosti til jafns við aðra, Þeirra, kaupi og kjörum og’ 'tjóni deilur þessar hafa vaidið, en þó er víst, að þjóðarheildina, einstaklinga og fyrirtæki, nemur tugum milljóna. Tjónið er svo mikið fyrir þá, sem efndu til verk- fallanna til að bæta kjör sín, að kjarabætumax eru aðeins htið forot af því, sem farið hefur í súginn, enda er það mála sannast, 'tapið fyrir yfií'bo6i',i Þetta háa verðiag, , öðru fleira. I stéttarfélaginu P 1 með sinni þó lélegu afkomu, | Hreyfli eru bæði launþegar, !eins og þeir vilja vera láta. Og , sem leigubifreiðum fyrir þá á maður víst einnig aö skilja jaðra, og svo sjáliseignarmenn, það svo að aðstreymiö í þetta e<5a þeir, sem aka sínum eigin starf sé svo eftirsóknarvert . bflum. Og' það eru einmitt hinir að verkíöll eru öllum til tjons, og þeir einir hagnast, er koaa ^ léJegu afkomu,! slðamefndu sem ráða gangi •fram kjarabotum án verkfalla. !þvj menn séu farnir að verðá jÍUála í félaginu, og þá eiga En menn geta þó hagnast ó verkfölíum á annan hátt en i langleiðir á góðri afkomu í öðr- launþegar undir sjálfseigna menn að sækja og finna náð fyrir augum þeirra í sambandi við að komast í þeirra hóp á krónum, ef þeir læra það af þeim, að haga baráttu sinni á um starfsgreinum. ánnan veg í framtíðinni. Er í því sambandi sjálfsagt að minna j enn einu sinni á samninga þó, sem gerðir voru fyrir rúmum j Menningargildið. mánuði á togaraflotanum, en Þjóðviljinn hefur af einhverjum Svo er vhtnað til þess að í |bverium tíma. Og þá hefur sá •ástæðum leitt hjá sér að nefna þá. Þá sömdu vélstjórar án flestum menningarlöndúm sé verkfalls, þótt samningar væru útrunnir fyrir vikum og mán- sá háttur hafður á ,að tak- uðum, og mega þeir miklast af því. marka tölu leigubifreiða. En . , ef maður gerist svo djarfur að En þegar menn leiða hugaim að dellum þeim, sem nu hafa|spyrja> hvemig þa6 sé íranl. endanlega verið til lykta leiddar, er rétt að hafa það í huga, jkvæmf og hvernig það' reynist að fyrir kommúnistum vakir engan veginn að bæta kjör |; f-ramkvæm{i er fátt um svor. kvæmd á þessum hlutum, að bifi-eiðastjóri í launþegadeild sem hefir í mörg ár starfað hjá öðrum. hefir verið látinn sitja á hakanum fyrir utanbæjar- mönnum, seni liafa komið með erlendis. verkalýðsins, þótt þeir tali mikið um það. Slíkt er fjarri þeim. jEniia ekki ^ til fyrinnyndar j11®^ peninga í vösum og keypt •Þeir vilja aðeins veikja átvinnuvegihá með þvi að stöðva' ■atvinnutækin og rýra um leið hhg verkamanna, sem þeir ■ þykjast vera að berjast fyrir, því áð um leið og hagur þeirra 'Nýti«g vinnúaflsins versnar, reynist auðveldara að æsa þá til fylgis við skoðánir er reynt að styrkja má. kommúnista og fyrirætlanir. Þetta h'efur oft kc.mið í ljós, og á gta6 frúrhvarpsihs méð þvi aór^11* að vér^a sjúkir og hætt vafalaust eftir að koma í ijós oftar, meðan kommúnistar hafa henda á að me5 offjöigún j •'>tarfi um stundarsakir—þeirn þau tök á verkalýðshreyfingunni, sem þeir hafa nú náð með 'þessaxi s*étt sé vinnuafHð dreg- | •iafa verið allar bíarg'r bann- aðstoð Hannibals Valdimarssonar og fylgismanna hans, enda i6 fré aSalf-ramieiðsÍiiveginn aoar urn innkomu 1 starfsstétt- stöðvarrgttindi á háu verði með bílgaivm hný-ttan aftan í. Og ekkj má gleyma að minnast þeirra, sem hafa orðið fyrir því hætta á nýjum vérkföllum innan skamms. | þjóðarinnar. Eg vil þá bara Það er nú Ijóst orðið, hyerjar kröfur þau félög befa fram. se£3a> a6 bér sé hlutuntun. siiú- sem sagt hafa upp samningum sínum frá næstu mánaðamótum, ;ið við- Með takmorkun þora , & benda & aö þa3 sýnist og er þar farið fram á um 30% kauphækkun. Sjá allir, að mcnn ekkl að hve;;a harla ástæðulitið að meina •kröfurnar eru settar svo hátt, að engin leið er til þess að verka- (111111 unl stundarsa»>.a eoa^aiveg; yer2Íunarmailnafei Rvíkur méð kaupmenn innanborðs, að ina á ný. Þrátt fyrir eindregin meðmæli læknis, að þetta sé starf við þeirra hæfi. Og þá menn fái þeim framgengt, og það getur tekið langan tíma að ve®na um ufi-l°’íun-a inn_ komast að samkomulagi um þær. En fyrir kommúnistum, sem “omu a r‘ý- hver heíir neytt þessum málum stjórna með aðstoð Hannibalsdeildar Alþýðu- ílokksins, mun heldur ekki vaka, að deilu þessari verði lokið íljótlega. Það væri þeim ólíkt Áhugamál þeirra er eins og, jafnan að koma af stað sem mestum vandræöum á sem flestum j aðaifranileiðsluvegi þjóðarinn- sviðum 1 ar fyrir brjósti, þá vil eg' benda þeim á þá opnu leið að leggja , Engum falöðum er um það að ’fletta, að mörgum verKa- mönnum hrýs hugur. við þeirri tilhugsun að eiga að fara í verkfall á næsturuii undir stjóm kommúnista, þegar vínna • hefur verið sérstaklega rjrr við höfnina að undanfömu vegna foéss að kaupskipaflotinn hefur að mestu legið bundinn í höfn. Þeir munu líta svo á, að betra sé að fiýta sér með hægð, og að ana ekki út í verkfall, fyrr en allar aðrar leiðir hafi verið þrautreyndar. Kommúnistar og tryggustu stuðningsmenn þeiira munu þó lita svo á, áð engin astæða sé til áð þrautreýna nema eina leið, er mestum vándræðum getur valdið, og mun ’því .Vilja verkfall tafárlaust: Það mun hafa verið orðið nokkuð áfaerandi, er líðá tók á verkfall matreiðslu- og framleiðslumanna, að bandamönnum kommúnLsta, Hannibal og félögum hans, hafi þótt málin horfa þunglega, og ekki litizt á ábyrgðarleysi kommúnista. Höfðu þeir ekki gert sér grein fyrir því, að draugurinn, sem þeir fcöfðu vakið upp með bandalagi sínu við kommúnista, mundi verða eins erfiður og hættulegur og raun bar vitni. Er mjög hætt við, að þfeir sé ekki alveg búnir að bíta úr nálinni að foessu leyti, og þeir fái að kenna betur á þessu á næstunni. Mun énginn harma það, en hitt er vefra, að það eru svo rnargir sem verða að súpa sejyðið af óhappaverkum þesparra 'man'na. !'.....: ,[ " ■ “ ' ' * ■ ' v''.\ nokkurn til að gerast atvinnu- !ver3a aðilar að ^nþeggasam- bifreiðastjóra? Ef einhverjir !.lökum ^Þýðusamb. Isl, því að r , .... kaupmaður sem vinnur við sína fvnrfmnast sem bera svo mjog • éigin verzlun,, er ekki meiri atvinnurekandi heldur en bif- reiðarstjóri sem ékur eigin bíl. þeim lið með vitmu sinni, að minnsta kosti að öð'ru jöfnu. Og Þá er eg kominn að þunga- miðjunni í þessu máli, en það er öfundsýkin gagnvart þeLín, sem viima við hin ýmsu störf i Lög gegn iögiini, . Fyrir nokkru síðan voru sett lög sem veittu mönnum skattfrelsi í sambandi við auka- í vinnu við eigin íbúðir, og er þagu lands og lýðs, en sjálfs- , þa3 viðurkennt af öllum sann- bjargarviðleitnin 'hvetur þá að afloknu dag'sverki til auka- starfa í þessu- tilíeiii í lcúgú- bifreiðaakstri, sem byggist fýrst gjornum nionnum. En nú er knýjapdi nauð- syn -,að; setja. lög sem skerða og fremst á skemmtanaJifi; atvinnufrelsi manna, á sama fólks. Hér er hin fullkomna tíma sem menn eru hvattir til að leggj a. á sig meiri vinnu, því það sé þjóðhagsleg naúðsyn. Er að furða þó menn verði ruglað- ir í ríminu, þegai' lög eru sett gegn lögum, með fullkomnu virðingarleysi fyrir stjórnar- skrá Islands, nýting vinnuaflsins. Réttlæti og rangiæti. Sá, sem hefir öðlast bifreiða- stjórapróf hið méira, hefir gengist undir það próf á lög- legan hátt og þar með veitist honum réttur til að notfæra sér þa,u réttindi án taknuu'kana,. hvenær sem honum . býðát. Þorkell Þorkelsson frá Valdastöðum. Það var í fyrradag, sem birt var í Bergniáli bréf frá konu varðandi framkomu unglinga á Tjörninni, og það, að fólk fengi ckki að fara í friði yfir isinn til ]iess að stytta sér leið, eða borfa á skautafólk nema eiga það á liættu, að aðsúgur yrði gerður að því. Nú liafa mér borizt aðrar kvartanir, sein fara í sömu átt. Það virðist nefnilega vera al- gengt, eftir Jjcsu að dæma, að að- súgur sé gerður að börnum og fullorðnu fóiki, sem hættir sér út á ísinn. Aðsúgur að telpu. í gær hringdi til mín önnur kona, og skýrði mér frá því, að 8 ára telpá hefði orðið fyrir því, að gerður var aðsúgur að lienni af stálpuðum drengjum, er hún stytti sér leið yfir Tjörnina. Var telpan að koma úr sji'ikrayitjun frá Sólheiinum og gekk yfir Tjörnina. Þegar hún var miðja vegu, réðust að henni piltar á 11 —12 ára aldrinum og felldu liana, og reyndu að varna henni þess að komast áfram, án þess að hún liefði gert þeim nokkuð eða önn- ur ástæða væri til. Eftirlitsmaður. Það er því margt sem bendir til þess að ekki væri vanþörf á því að liafa þarna eftirlitsmann, sem kæmi í veg fyrir að slíkt kæmi fyrir, og svo væri lika mjög heppilegt að hafa hann til þess að forða slysum, sem geta hent, ef is er veikur, eða vakir eru í ísnuni. Það er auðyitað jafnmikil ástæða til þess að Jialda uppi réghi á Tjöminni og annars staðar í bænum, og því freniur að hafa eftirlit þar seni þarna liópast oft samun imgltng- ar, er æsa liverjir aðra til óhæfu- verka. Aðeins minnimáttar. Unglingarnir ráðast aðeius á þá, sem minnimáítar eru í þéssu tillili, svo sem konur og born, og gerá það sjálfságt meira af .skiln- ingsskorti og skorti á háttvisi, en að um sé að ræða nokkur ill- menní. Það væí'i vist auðvelt að gera Tjörnina friðsaman leik vang, ef eitthvað eftirlit væri þar með unglingttnum. Engin skiptir sér í rauninni af því, eða finnst það undarlegt, þótt börn og unglingar séu með ærsi og leiki sér, en það er þeim sjálfum íýrir beztu, að þeim sé kenndir góðir siðir og' það er lítilmótlegt, að leggjast á litilmagnann. Verða að vera örugg. Og litlu krakkarnir, sem vilja fara út á ísinn til þess að horfa á þá stærri skemmta sér á skaut- um, verðá að geta verið örugg fyrir því, að ekki sé veriS að hrekkja þau. Tjörnin er skemmti- lcgur leikvangur, þegar isúta er traustur og ástæða til. þess að hvetja krakka til þess að fara þangað og leika sér. l»t-gar lítið er um snjóinn og sleðarnir geymdir inni, er eðlilegt að krakkar sæki niður á Tjörá,! en útivistin er þeim hóll og gé& kr . íiú.:: ;. •■ -:■ -' -‘•wwr./w^fwwwwwsfljvs^e Frá lítsöftratai Síðar karlmanna nærfauxur. Handklæði, ódýr. Jersey-gallar, hálfvirði. , og margt fleira. Fata-ogSpoityönibúin -jWWWVWVWWVWWWWU'

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.