Vísir - 18.02.1955, Side 7

Vísir - 18.02.1955, Side 7
Fösludaginn 18. febrúar 1955 VtSIR ■i—rn "IM ........ ■ 1 ' I ■?< ■ iif—BWWiw I ■"■■ i’ i T ****** •;mw»n- .jiiuytyr W yt*iZSSZiZSfÍ?Bsye&•C^SWSS?" mOBsSm % ALLT Á SAMA STAÐ DliNlOP voru (SVAMPAGÚMMI) fyrirliggjandi H.F. EGILL VILHJÁLMSSON íávegi 118, sími 8 18 12 Svisslendingar eru frægir fyrir matargerð. Texton-súpur eru úrvals svissnesk framleiðsla. fyrstu 9 -/ Varð um 16.000 smál. á gsessu ItiitabiBi. Áætlað í&Sf Mtlan fari wpp x 24.H00 lestir á ''þessxi. ári. Bandaríska timaritið National Fisherman, sem er málgagn fiskiðnaðarins í Bandaríkjunum, skýrði nýlega frá því, að fyrstu níu mánuði síðasta árs hafi samtals 34 milljónir enskra puuda af fiskstöngum verið seld þar í landi. Samsvarar þetta um það bil 16,898 lestúm af fiski. Er þetta gífurleg aukning, því að á fyrstu níu mánuðum ársins 19.53 nam sala fisk- stanga innan við 2,2, milljón- um enskra punda, eða var inn- an við þúsund lestir. En í októ- ber 1953 varð skyndilega breyting á þessu, því að þá fór fiskstangasalan allt í einu að rjúka upp, því að í þeim mán- uði seldist meira en milljón enskra punda af slíkum fisk- stöngum, varð tvöfalt meiri í desember og komst upp í 4 milljónir punda í marz. Gerir National Fisherman 'j ráð fyrir, að salan komist upp í 50 millj. enskra puuda , eða um 24 þús. lesta á þessu ári, en hafi orðið 7,5 millj. I- punda allt árið 1953. Blaðið segir ennfremur, að þessi nýja söluaðferð hafi blás- ið nýju lífi í fiskinaðinn- vestan hafs, líkt ög- það var ávaxta- ræktendum. hin mesta lyfti- stöng, þegar .farið var að selja • ávaxtasafa. í Ægi, hálfs-mánaðarblaði. Fiskifélags, íslands, er vikið að fiskimarkáðinum í Bandaríkj- unum, þar sem m. a. er minnzt á fiskstengurnar, og tekur Vísir sér Bess.aleyfi að birta þá frásögn. Bandaríkjamarkaðurinn tek- ur á móti meira magni af freðfiski frá íslandi en nokkur annar, markaður. En á hinn bóginn mun samkeppnin á þessum markáði vera harðari en á nokkrum öðrurn markaði og breytingar skjótari en ann- ars staðar þekkist. Innflutningur, Samkvæmt’ skýrslum fiski- málaskrifstofúnnar í Washing- ton hefur innflutningur freð- fisks til Bandaríkjanna aukizt mjög mik-ið ó árinu sem, leið: Má sjá þetta glöggt á eftirfar- ahdi töflu: Kan.ada ....., íslánd. ...... Noregru- .. V.-Þýzkaland Danmörk ... , Önnirr lönd 1 . 34.000 14,000 1.900 1.500 1,200 1.100 23.400 9.600 1.500 630 60 350 Undir „önhúr lönd“ eru talin Frakkland, Holland, Bretland, Miquelon og St. Pierre eyjar-, Jápan og Suður- Aírika. Þessi mikla áukníng á inn- fisks hefur aukizt og náð til nýrra heytendahópa og eftir- spurnin því vaxið. En það er ekki aðeins innflutningurinn, sem hefur aukizt heldur hefur framleiðsla Bandaríkjanna sjátfra á frystum fiski einnig aukizt allverulega. Á fyrr- nefndu tímabili 1954 vár hún tæplega 39.000 smál., en 30.000 smál. á sam-a tíma 1953. Birgðir Þrátt fyrir aukria eftirspurn eftir freðfiski vegna fiskstarig- anna hefur þó þetta hvort tveggja,. aukinn innflutningur og aukin framleiðsla heima fyrir, leitt til aukinnar birgða- söfnunar. síðari hluta ársins 1954, og hefur það valdið mönnum nokkrum áhyggjum. við lok nóvember námu birgðir af flökum og blokkum af botn- fiski, þ. e. aðallega þorski, karfa og ýsu, um 29.000 smál. og vrir það 67% meira en á sama tíma árið áður. Fram á mitt árið voru birgðimar yfir- leitt heldur minni en á sama tíma 1953 en í ágúst fóru þær allverulega fram úr því, sem verið hafði 1953, og héldu á- fram ao vaxa í september og lítilsháttar í október og nóv- ember. Undanfarin ár hefm- nóvember annaðhvort sýnt stöðnun í birgðasöfnuninni eða miirnkandi birgðir. Markaðshorfur. Fiskimálaskrifstofa Banda- ríkjanna gefur út ársfjórðungs- lega yfirlit yfir þróunina á freðfiskmarkaðinum þar í landi og horfur næsta ársfjórðungs. Það, Sena sagt er hér á eftir, er tekið úr slíku yfirliti. Hin aukna birgðasöfnun haustið 1954 stafáði aðallega af auknum innflutningi. Um 60% innflutningsins fyrstu 10 rriánuði ársins var þorskur og mikill hlutinn blokkir til hag- nýtingar fyrir fiskstangafram- kúðsluna. Af birg'ðunum við loknóvembermánaðar voru um % blokkir. Búast má við, að þessar miklu birgðir muni hafa lamandi áhrif á markað- inn í upphafi fyrsta ársfjórð- ungsins 1955, en það er hins vegar álit þeirra, sem fást við verzlunina, að markaðurimi muni verða allstöðugur og eftirspurn allgóð. Gert er ráð fyrir, að vaxandi eftirspurri Þorskur. Birgðir af þorski, bæði flökum og blokkum, voru meiri í lok nóvember en nokkru sinni fyrr, eða rúmlega 10.000 smál. Er þetta 48% meirá en birgðimar hafa orðið mestar áður árið 1952 á sama tíma, og meira en þrisvar sinnum meiri en á sama tíma 1953. Stafar þessi mikla aukning aðallega af auknum innflutningi af flökum og blokkum. Gert er þó ráð fyrir, að markaðurinn verði stöðugur, framboð allríf- legt og eftirspurnin mikil. Ýsa. Birgðir af ýsuflökum við lok nóvember voru óvenju- lega miklar. Voru þær alls um 6.700 smálestir eða 70% meiri en ásama tíma 1953 og meðal- tal fimm áranna 1949—1953. Bandaríkjamenn veiddu meira af ýsu en áður og sérstaklega smáýsu, en flök af henni' seld- ust illa. Varð þetta til að auka birgðirnar meira en ella. Vérð- lag á smáýsunni var óstöðngt ög gert er ráð fyrir, að svo' vérði áfram. Lækkaði heild-' söiuverðið úr 28 centum í janúar í 18 cent í október, en fór heldur hækkandi eftir það. Heildsöluverð á stórri ýsu brfeyttist ekki eins mikið, en lækkaði þó úr 30 centum í janúar í 25 cent í desember. Er búist við, að desemberverð- ið haldist allstöðugt fyrsta ársfjórðunginn 1955. Ýmsir framleiðendur búast þó við frekar stöðugum markaði. á þessu tímabili að því er snértir flök af stórri ýsu og batnandi ástandi við lok tíma- bilsins. Karfi. Framleiðsla karfa í Bandaríkjunum var meiri síð- , ari hluta ársins; 1954 en verið hefur undanfarin ár og leiddi þetta m. a. til þess, að birgðir urðu meiri en ella. Námu þær Heildsölubirgðir: '_ 0. Johnson & Kaahai Nehru forsætisráðíierra Ind- lands og Nasser forsætis- ráðherra Egyptalands hafa lokið tvegga daga umræðum um ýms mál — óg sammála um ailt, — m. a. sáttmálann milli íraks og og Tyrklands. < alls við lok nóvember rúmlega 8.000 smál. og var það 17 meira en meðaltaí fimm ára 1949—1953. Verð á karfaflök- um varð hæst í apríl 25% cent, en lægst í ágúst 21% cent. Frá þvi í september hefur verðið verið allstöðugt, um 22 eent, Gert er ráð fyrir, að birgðir fari minnkandi á fyrsta árs- fjórðurigi og verðlag haldist stöðugt. flutningnum hefur átt sér stað eftir fiskstöngum og flökum í eftir að tekin var upp í Banda- | neytendaumbúðutri muni leiða ríkjunurii ný aðferð við sölu til minnkandi birg'ða. Það, sem hér er sagt, á við hinar þrjár afrmgreindu fisktegundir sam- eiginlega, en um- hverja þeirra freðfisksins, þar sem .eru hinar svonefndú fiskstangir (fish- sticks). Hefur þessi söluaðferð leitt til þesa^ að neyzia itéö- fyrih sig'er þetta sagt: HósmæSur biðjið mn fljótandi hón, vegna þess það er: @ Drjúgt © Auð-velt að vimia það © Hamfhægt eldhúsgolf, © meðfram gólf- teppum. © Tiivalið a liurðir og dyi'ukanna. . MaríöM . er.áing roeð MANSI0N-B0NI Krfstjáia 6. SkagfjörÍ h.f. Bar opnaður á Hótel Borg. Næstu daga verður opnaðup bar áð Hótel Borg, þar sem hia svo kallaða ,,dyngja“ var áð- ur, og er þetta fyrsti eiginlegi barinn í veitingahúsi hér á landi. Er bar þesskmjög' smekkleg- ur, en hann er úr Ijósri eik, bæði bardiskur og skápur, en. á borði bardisksins er þiata úr: efni . sém ekki getrir brunnið. Barinn er smíðaður í Englandi, og fluttur hingað í stykkjum, þannig að sjálfur bardiskurinn er í heilu lagi, en skáparnir voni fluttir inn í smærri stykkjum, og eru þvi mögu- leikar á að flytja barinn til £ húsinu við litla fýrirhöfn, et þörf krefur, í barnum gefur að líta dýr- legar veigra í macgvíslegunx liturri, og sjá menri ,,tvÖfallt“' þegar er inn kémur, meS því að speglar eru bak við víhhill- urnar, þar sem flöskurnar standa. : SérstakUr barþjónn ver'ður í barnum á þeim tírnum, seni barinn er opinn, en hann verð- ur opinn á venjulegum vín- veitingatímum, frá kl. 12—2 e.h. og kí. 7—11,30 e.h. nema á miðvikudögum, en þá en „þurr“dagur í veitingahús’inty eins og kunnugt er.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.