Vísir - 18.02.1955, Blaðsíða 9

Vísir - 18.02.1955, Blaðsíða 9
Stoíb stóð niðri á jö'rðu og sá fnanrislíkam& hrapa niöur úr flug- vélinrá. - ■ ■Mannslí'kaminn hringsnerist hrapiriu og féll lpks - niðiu' í skóg- arþykknið. - ' Hinn þróttmikli Ogv/a náði sér : ‘fijátt. t'ftir skelfinguna, sém hafði gripiíS -hattri, þegar hann sá Tarzan. Hann lyfti fætinum, miðaði hon- um á brjóst Tarzans og sparkaði af öllum kröftum. . f, £ S<'uhMuqk&t 175G 'iV-i^r-al^etuðagínn iÍB. fehrúar I&5Ö 1 - GEmli maðurinn... ■ Fðí.''Uf 4.'sfðu: .. - ■ .. VeBíorriið og ínnan sturidar ók- um við af stað, -. . Byjjað var áð bregða birtu er við fórum, en sæmilega Ibjart var þó meðan við ókum til Conroydals, og var einkum furiðulegt á leiðinrii þangað að sjá hin risavöxnu iðjuver, næstum samfelldar verksmiðj- ur ög tugi reykháfa. Dalurínn er fremur þröngur, og eru hæðirnar beggja vegna vaxnar skógi. Sveitabæir eru þar og virtist mér byggðin fremur strjál. „Ofari í varð eg að fárá . . . Innarlega i dalnum blasti við okkúr lítið veitingahús, og frarnan þess var sundlaugin. Ofán hérinar streymdi vatn úr iippsprettu, Jú, það var ekki lun að viliast, brerinisteinsfýlan sagSi til sín, og vatnið var heitt. Eg gekk að lauginni. Vátnið v.ar gulleltt, sait, rairimt. 1 því var' auðsjáahlega mikið af járiii. Nei, gairili listamaðurinn miföi háfði ekki' skrökvað. Hér vaf sannafiega heit laug. Hér var ekkert undaníærí fyrir íslending. Ofan í varð eg að fara. Það tókst að hafa upp á skýlu og handklæði í veit- ingahúsinu. og mér var vísað í klefa, þár sem eg gat afklæðst. Heldur þótti mér þar fátæk- jegt um að litast. Það minnti helzt á suridlaúgarnar áður en klefamir voru endurbættir. Eri hverriig stóð á að það kostaði ekkert að koma í bún- if. IrH ■íll>--l- w? „Þetta er guðsgjöf,'.1 sagði I hariri.. ,.Eg fer oft hingað til I þbss-að synda úr mér gigtina.. . ... Svo tek eg alltaf vatn með mér | Herra ritstjóri! á stóran brúsa, cg á hyerjum | Ekki vil ég vera svo skjótur morgrii þvæ eg mér úr því um ti\ álykturiár áð áetla ’starf- allan kroppinri, "enda verður naanni yðar þeim er ritar svo mér áldrei misdægurt.“ fjálglega um txmarit okkar Við syntum stundarkom í Birting að hann hafi það aldrei rökkrinu. Svo urðum við auguxa litið. En þá neyðist eg þréyttir og settumst á laugar- til að gefa gauiri þeirri. grun- j barminn til þess að hvíla okk- semd mými, að lesgreind hans | ur og tókum tal saman. sé af skornum skammti þ.ví „Það eru kaþóiikkar á ís- fremst í ritinu er ávarp eða landi,“ sagði eg til þess að stefnulýsing frá útgefendum segja eitthvað vinsamlegt. þess þar sem upplýst er að það „Jæja,“ svaraði hann og lét sé óháð öllum stjórnmálasam- sér fátt um finnast. tökum enda ætla eg að þess „Við vorum allir kaþólskh- sjái viðar stað í ritinu. þangað til um miðja 16. öld,“ i Starfsmaður yðar talar ságði eg. til þess .að sannfæra hneykslunarfullur um auglýs- hann um, að einhverjir for- ingu sem Birtingur hafi fengið. feðra minna hefðu ekki verið mjög ósæmilega í þætti Bjöms. iriáíáslcoðanir- éinstakrá xriariria ;sém áð Birting starida énda yrði- það larigt inál og flókið og mér sjálfum míáj'afrtlégá kunriar ög jmúnista; því að þá er gengið állriæfxi' ærú- manris. En engu heiðingjar. Vorfuglirm söng. „Eg veit það,“ svaraði hann þurrlega, „Þið dránuð síðasta biskupinn okkar.“ Hann varð myrkur á svip, studdi höndun- um á laugarbarminn, lyfti upp rassinum og lét sig sífa þuna- léga ofan í laugina. Svo synti hann í hægðum sínum burt frá mér. Th. Bjömssonár jí útvarpinu í gærkvöldi. .Eg held .fáir.séu svo . illa að sér að þeir viti ekki að sá þáttur fjallar yfirleitt um listir og menningarmái og jafri- vel skín í það í grein starís-j manns yðar að honum sé eklci með: öllu . ókunnugt um það. Skyldi það þá vera .svo fráleitt, hr. rit.stjóri, að í siikum þætti sé getið nýs. tíniarits sem fjallar eingöngu um Íiatir og menn- Nú var mér ljóst, að það var ' ingarmál og er einmitt málgagn ekki eg, sem hafðí móðgað hann, og eg va>-ð feginn því. . Eg' sat enn á bakkanum. Hin- um megin sat kona, sem e'mnig hafði verið að synda. Hún lék sér við að busla með fótunum í gulleitu vatninu. Hvítt hörund hennar bar idð svartan skóginú, og- ofan hans varð himininn listamanna, stofnað gemlínis til að. koma á framfæri sknðunmn þeiira án hionar pólitísku til- litssemi sem svo oft er krafizt í dagblöðum hérlendis ein's ög þér hafið ílestum betri aðstöðu til að þekkja. Eg er riú sjálfur svo illa að mér að. ég veít eig- inlega eklú hvað muni véra irixa fekk - eg. síðar. Núversridi gestgjafi var árang- urslaust búirin að Sækja oft xun leyfi ti.l veitingáreksturisiris er horxum datt það snjallræði i hug að fara til sóknarprestsins og.skýra horium frá áð marg- yíslegt ósiðlæti værj afleiðing þess, að fólk afklæddist í tjöldum og mnnurri. Hins vegár væri bann réiðubúinn tii áð feisa- klefa, skíflífi til efl- ingár, að tifekildu því að hann . fengi’leyfi til þéss að Selja bar einhverja hressingu. Klerkur gleypti beituna, og þess vegriá éru 'klefamir frumstæðiT ö’g ó- lœypis. Hins végar er kóruakið ráridýrt og ágætt. Karl hafði lagt bifreið sinni aJlskammt ffá laúgiririi, og þáð- an köm hann svo inrian sturid- ar, stákk sér og sýnti eiris óg selnr. . logandi þegar eldblossamir freff sem vert v-æri að geta í leiftruðu frá stál'ðjuverunum slíkum bætti ef þet,ta má ékki miklu handan dalsins. nefna Öar- Bjöm Th. Biömsson Við fylltum á brúsann og hefur elnmitt laet á það mikla gengunx svo 'léttstíffir og end- úherzlu að géfa hlustendum urriærðir til bifreiðafinnár. kost á að fýlejast með þv£ sem Allt í eiriu staðnæmdist er a3 gerast á' þeun vettyángi, enda gért þáð með byílíkri prýði að ekki munri aðrir bætt- ir fíuttir í úívarpið yirisælli ai gamli maðurinn. aridáði áð sér kvöldsvalanum og saeði: „Jú. Það er áreiðanlegt. Eg Jfjári' það l’ika 'á 'iííriiiiulh. Vorið almenningi. er að koma.“ „Er það ékki sriemmt?“ spurði’eg. ] Ekki ætla eg mér að láta í nokkuð y®8 efasemdir um lxæfileika þjónustuliðs yðar til a.ð eegna „Jú, það má veraT En það fer hlutverki sínu sem varðfólk al- samt að koma, því að eg er bú- j rixenhs siðgæðis en ekki er laust inn að heyra vorfuglinn minri mer virðist Stai-fsmáðúr syngja. „Hyaða fugl er það?“ „Har.n heitir „merle-noir“.“ „Er það ekki svartur fugl?“ „Jú en hann cr nú samt vor- fuglinn mimx.“ Svo ókum við aftur til Thi- oriville. Luxemburg 1. febr. 1&55. yðar kunna sér lítt það hóf í upphrópunum serii asskilegt væri, einkum er hann ör- veitull að deUa út heitinu „kommúnisti“' af misjöfnu til- efni og sumum okkar hefur hlötnast það án þess að verð- leikar viðkomandi réttlæti hvernig sem það er nú teklð sem verður að ráðast. Ekki'skál keiriur auk þéss málinu bók- stáflega ekkert við. Þó vil eg biðja yður áð þrenta þerina kafla úr ávarpi Biirtings þar sem greirit er nókkuð frá tilgangi hans sem sé meðal annars að skapa „vettvang þar sem fram geti. farið umræður og ritdeilur um mennmgarmál. Þariri vettvang vorium við að geta skapað með riti okkar, og mumun við erigan véginn ein- skorða það við riokkur þröng sjónarmið sem troðið verði upp á íesendur, erida erum við æði smidiirleitur hópur á margan hátt með ólikar skoðanir en það sameiginlegt að vilja vinna sem ákafast móti deyí 5 og drunga óg fásinni og tómlæti og allri sjónlausri Bialdssemi sem íjötrar og þrengir svo mjög að þroskaviðleiíni hér á landi. Við hyggjumst ljá rúm þeim skoðunum sem hafa vandaðan og þróttmikinn málflutning sér til ágætis, þar sem gætir um- brota og sjálfstæðis í hugsun.“ (Leturbr. mín). Ekki vil eg" misnota velvild yðar ög eyða frekár én örðið er dýrmætu rúmi í bláði yðar nema hvað eg get ekki stillt mig iim áð biðja yðúr að nefna ritstjómarmenn hins nýjá Birt- ings svo lesendur ýðar megi varast þá meinvætti á menn- ingarakri þar • sem þeix að birtast; þeir eru: Hörður Ágústsson, Jón Óskar, Hannes Sigfiisson, Einar Bragi. Geir Kristjánsson, Thor Vilhjálmss. Auk þess erú iniian á kápu rit.s- ins skráðir ýmsir sem heitið hafa því stuðningi og liafa margvíslegar meiningar (éf út i'þáð ér farið) eiris og þér yiljið kannski vefa svo elskuríkur að benda starfsmönnum yðar á: Má eg svo að lokum þakká á- hufiann fyrir. starfi okkar sem blað yðar gefur svo snyrtilega til kymxa. Pt.eykjavík 16./2. Virðirigarfyilst, Thor Vilhjáimsson. Vísir bú-tir gjafna yfirlýsing þá, sem hr. Thor Vilhjálnxssori héfir sent. blaðinu í ganxansenxi sirini. Gefur hún ekki tilefni til sérstaka athusásémd, annarrá en þesrra, að rétt er það, að varlega skyldi í (það faríð að kenna rixenn við komnxúnisma, eða beiixlíriis kajla þá könx- að síður getur það ekki talizt ósennilégt, að aðstándendur frarixanskráðs tímarits séu í á- kíiflega náriuiri terigslum við kommunista, svo að ekki ,'sé fastar .að orði kveðið, og mjög líklegt, að komnu'inistar þjappi sér fast, samátx, úm þessa út- gáfustarfsemi. Vísir snýr ekki aftur með það, að auglýsing sú, sem fólst í þætti Björns Th. Bjöiuxssonar var í alla staði ó- viðurkvæmiieg. -j— Ritstj. Ef Kleppshyltingar þurla áS setja smáa'ugSýsingu S Vísi, er tekið við heunl I Verzlsn Guðinandar H. AÍh@rtssðnar# - Lan®ho(SsvegS 42. ; Þsð borgar sig bezt aS I anglýsa í Vísl. Ensk og hoilerizk kápuefni, 10 liiir. IAUCAVEC »0 . SIMI Xi6» ic. I Það bezta verður, ódýratt, n#tiJ þyí motorinn..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.