Vísir - 19.02.1955, Síða 1

Vísir - 19.02.1955, Síða 1
45. mra Laugardaginn 19. febrúar 1955 JL 41. tbL 2000 fyrírspurit^ um ísbmEs- f1 r * fra a Kjn»in^»rsíarísemí jÉslenzkn íeriía* skrilstoCnnnar á Lostdoia. þeim fyrirspurnum ört fara fjölgandi með hverju árinu sem líður. Yrði tvímælalaust íslenzku ferðaskrifstofxumi í London hafa frá þvi um síðustu áramót borizt rösklega 2000 fyrirspumir frá erlendum að- ilum um ferðir til íslands. Hafa þvílíkar fyrirspurnir aldrei borizt í jafn ríkum mæli sem nú og bendir þetta ótví- rætt til vaxandi áhuga fyrir íslandsferðum brezkra manna. Nær allar þessar fyrirspurnir berast frá brezkum mönnum, eða þá frá fólki úr samveldis- löndum Breta og m. a. hafa borizt fyi’irspurnir frá Ástralíu og Suður-Afríku. Það er Ferðaskrifstofa ríkis- ins, Flugfélag fslands og Eim- skipafélag fslands, sem starf- rækja ferðaskrifstofuna sam- eiginlega, en Jóhann Sigurðs-. son veitir henni forstöðu og hefur gert um 2ja ára skeið. Annars tók skrifstofan til starfa í októbermánuði 1951 og var Guðmundur Jónmundsson fyrsti forstöðumaður hennar. Starfsemi skrifstofunnar hef- ur vefið all víðtæk frá upphafi og mikið verið gert til þess að unnt að beina miklum ferða- mannastraumi hingað til lands ef aðbúnaður væri til þess hér heima. Nýlega hefur ferðaskrifstof- an sent grein um ísland til 40 blaða og tímarita í Bretlandi, að nokkru í tilefni af því að eftir viku, eða sunnudaginn 27. febrúar n. k. flytur brezka út- varpið (B.B.G.) sérstakan ís- Iandsþátt, sem var hljóðritað- ur á segulband hér á landi í sumar er leið. Voru það tveir brezkir útvarpsmenn frá B.B. C. sem önnuðust upptökuna og viðuðu að sér margháttuðu efni, þann tíma sem þeir dvöldu hér. Þessi íslandsþáttur í brekzka útvarpinu fellur inn í dagskrá er nefnist „Holiday Hour“ og gr mjög vinsæll meðal brezkra útvarpshlust- enda. Þess má að síðustu geta að útvarpsmennirnir brezku komu hingað til lands á vegum Ferðaskrifstofu íslands í landi og þjóð því henni að langmestu leyti að þakka. Þáttur íslands í brezka út- varpinu verður kL 16:00 eftir íslenzkum tíma. kynna ísland í Bretlandi, m, a. London og er þessi kynning á með upplýsingabæklingum, gluggasýningum í ýmsum stórborgum Bretlands og með íslenzkum kvikmyndum, sem lánaðar hafa verið skólum og félögum eftir þvi sem við hef- ur verið komið. Frá því er ferðaskrifstofan í London tók til starfa hefur fyrirspurnum um íslandsferðir, aðbúnað hér og ferðalög, rignt yfir skrifstofuna og virðist Ný ensk Njálu- útgáfa Menningarstofnunin Ameri- can Scandinavian Foundation hyggst gefa út Njáiu. Sá heitir próf. Carl F. Bayerschmidt við Columbia- háskólann, sem stendur fyrir útgáfunni. Norsk blöð hafa greint frá þessu, og fylgdi það fregninni, en hin nýja, enska útgáfa yrði 400 bls. að stærð og mynd- skreytt. ----k---- Sæmilegur afli ísafjaröarbáta. Afli ísafjarðarbáta hefur ver- ið sæmilegur upp á síðkastið. Frá ísafirði ró» 4—5 bátar að staðaldri, og var aflinn á fimmtu- daginn til dæmis 7—8 lestir a'ð jafnaði. Enn er skömmtun á rafmagni á ísafirði vegna vatnsskorts og er straumur tekinn af kl. 12,30 —17,00 á degi hverjum. Do eftir 10 ár. London (AP). — Nýlega and- aðist 16 ára japanskur unglingur í Hiroshima. Hafði hann verið sjúkur lengi, og er sjúkdómurinn talinn stafa af geislaáhrifum af kjarnorku- sprengjunni, sem varpað var á Hiroshima í ágúst 1945. Ástandið í Asíu verður stöðugt kvíðvænlegra. Ameríkumenn eru sífellt að flytja herlið til Formosu. Á myndinni sést Doger Ramey, sem stjórnar 5. ameríska flugflotanum, heilsa Lsu Kang Liang, sem er yfirmaður hins þjóðlega kínverska flug- flota. Mönnum refsað fyrir að byggfa í óleyfi. Maður nýlega dæmdur í 2000 kr. sekt. og skyldaður til að rífa bygg- inguna UndanfariS hafa nokkurir menn verið sóttir til saka hér í Reykjavík fyrir að hyggja skála og skúra án leyfis bygg- ingaryfirvalda bæjarins. Hefur nokkuð kveðið að því að fólk byggi skúra og ýmis- konar skemmur, þar á meðal vörugeymslur, bílskúra og aðrar þvílíkar byggingar, án þess að fá til þess leyfi bygg- ingaryfirvaldanna, eða þá að byggja þessi húsakynni öðru- vísi en leyft hefur verið. Nýlega kvað fulltrúi Saka- dómara, Gunnlaugxir Briem, upp dóm, í einu slíku máli, en það var höfðað gegn trésmíða- meistara einum í Reykjavík „Lakari og mntni mat aitfrcá feitgii" Þetta segir norskasr hafnsögumaður um rússneskan togara, sem haim var á. eg Norskur hafnsögumaður, sem leiðbeindi rússneskum togara norður með Noregsströndum, segir sínar farir ekki sléttar í viðtali við blaðið „Fremover“ í Narvík. Segir hann, að matur hafi verið svo ónógur og vondur, að hann hafi ekki séð sér annað fært en að fara með skipið irm til Rörvik, til þess að birgja sig upp, enda þótt skipstjóranum hafi verið illa við það. Segir þessi norski hafn- sögumaður, að aldrei hafi hann fengið lélegri mat á nokkru skipi. Brauðið var ákaflega gróft, smjörið var vont og á- skurður enginn. Miðdegisverð- ur var lítill sem enginn, en skástur, er menn fengu síld, en hún var svo smá, segir Norðmaðurinn, að heima dytti engum I hug að leggja sér hana til munns. Hver maður fékk nokkra bita, tvær kartöflur og svolitla súpu. Hafnsögumaðurinn keypti sér matvæli í Rörvik, svo og nokkrar appelsínur. Bauð hann rússnesku skipverjunum með sér, en enginn þeirra þorði að Þiggja. fyrir að hefja byggingu á skemmu án leyfis. Trésmíðameistarinn var fyrir þetta tiltæki sitt dæmdur í 2000 króna sekt og jafnframt var úrskurðað að það sem hann hafði þegar byggt af skemm- unni skildi rifið niður á hans kostnað. Að því er Gunnlaugur Briem, fnlltrúi Sakadómara hefur tjáð Vísi, hafa þó nokk- ur mál, af sama toga og það sem að framan greinir, verið höfðuð gegn ýmsum öðrum ein- staklingum og bíða þau nú dóms. -----*---- Upp koma svik.... Frú Carrie Williams í bæn- um Hartford, Bandarikjun- um, las í blaði sér til eigi lítillar undrunar, að hún hefði eignast son. Við athug- un kom í Ijós, að eiginmað- ur hinnar, Edward, 29 ára, Siafði látið skrásetja ungfrú Katherine D. HOI, 19 ára, sem eiginkonu sína, er hún var lögð í fæðragarstofnun- unina í bænum. Franskur rithöf. CJiristian Couderc, fékk fyrir nokkuru skilorðsbundinn dóm, fyrir að falsa gögn í skilnaðar- máíi. Þessi sami ritliöfundur fékk fyrir 6 áxrum bók- menntaverðalun, svo nefnd Sannleiksvcrðlaun, fyrir bókina „Jörðin er vor“. Ney&arfcall frá Rb. Brasiíía: fær §kjndiEiiii tíl aö aufca kaffisolRj. Washíugton (AP). — Brazil" ía á við gjaldeyrisskort að stríða um þessar mundir. Eirtk= um er dollaraskorturinn núkiIL Og fyrir rúrnri viku leitaðs Brazilíustjórn til Wasliingtoifc ran aðstoð. Export-Importbankinn veitti Brazilíu 75 millj. dollara bráða- birgðalán til þess að greiða fyrir útflutningi til Bandaríkj« anna. Það er minnkandi kaffiút- flutningur, sem veldur vand- ræðunum. Þess vegna var gripið til þess ráðs fyrir rúm« um hálfum mánuði að lækka lágmarks útflutningsverð; (coffee export-price)) ur 67.5- í 53.8 c á enskt pund. Þessi- verðlækkun miðaði að því, að' útflutningur mundi örvast og: dollaramir byrja að streyma. inn. Vegna neyðarkallsins frá Rio flaug Henry Holland að- stoðarutanríkisráðherra þang- að fi'á Kúbu, þar sem hann var í opinberi’i heimsókn me® Nixon varaforseta. Og sólar- hringi síðar veitti Útfluínings- og innflutningsbankinn ofan- nefnt bráðabirgðalán. *---A---- Snjóflóð við Eyjafjörð. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Um síðustu helgi féll snjóflóS á Látraströnd, austan Eyjafjarð- ar og ollx nokkuru tjóni. Snjóskriða féll á milli bæjanna Svínárness og Skers, á svoköll- uðum Mörkum. Tók flóðið metS sér tvö hey bóndans i Svinár- nesi, en í þeim niunu hafa verið- um 125 hestar eða 250 baggar. Enda þótt nokkuð liafi náðzt af heyinu úr snónum síðar hef- ur bóndinn, Sigurður Jóhanns- son, orðið fyxir tilfinnanlegxa tjóni. ★ Hiitum vistlega Leikhúskjallaræ hefur bætzt ágætur skemmtí- kraftur. Sænsk óperettusöngkona, Vera Steen, er hingað komin og mura: skemmta í Leikhúskjallaranum áu næstunni, m. a. á morgun. —■ Skemmtir hún kl. 3.30 og síðara um kvöldið. Þá vcrða Þorrablóts- réttir á boðstólum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.