Vísir - 19.02.1955, Page 4
VlSIR
4
DAGBLAÐ
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson,
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fkrnn linur).
Útgefandi: BLABAÚTGAFAN VlSIR H.F
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan hJ
Nokkur ori til „umb oðsmanna'
Norræita listbandai agsins.
Aukum slysavarnir.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins hér í Reykjavík efnii' til
fjáröflunar á morgun eins og venjulega á kvennadaginn,
fyrsta sunnudag í góu. Heitir félagið þá á alla bæjarbúa að
bregðast vel við og styrkja félagið eftir mætti, svo að það
geti orðið sem færast um að inna af hendi það hlutverk, sem
J>að og aðrar kvennadeildir slysavarnafélagsins úti um landið,
hafa tekið að sér, nefnilega að gera allt, sem í mannlegum
mætti stendur til að draga úr slysahættunni.
Ekki verður annað sagt en að mikið hafi á unnizt í slysa-
vörnum okkar á undanförnum árum, og er þá ekki átt við allan
fímann frá stofnun fyrstu deildar Slysavarnafélagsins heldur
aðeins síðustu árin, því að framfarirnar hafa verið stórstígar
frá upphafi til þessa dags. En það hefur aðeins verið því að
þakka, að forustan hefur verið örugg og almenningur ekki
hikað við að veita henni nauðsynlegan stuðning. Slíkt banda-
lag hlýtur alltaf að hafa sigui-.
En mörg verkefni eru framundan, eins og bæjarbúum er
kunnugt, því að enn meira þarf að gera á næstunni, til þess að
jhaldið sé að minnsta kosti í horfinu. Hefur kvennadeildin hér
tilkynnt, að það, sem hún ætli næst að gera í þágu aukins
öryggis, sé að afla varahreyfils fyrir sjúkraflugvélina, sem
liéfur þegar bjargað mörgum mannslífum. Gerum deildinni
þetta kleift hið bráðasta.
Breik mótmæli.
Cendiherra Breta hér á landi hefur tilkynnt utanríkisráðu-
neytinu íslenzka samkvæmt skeyti frá utanríkisráðuneyti
sínu, að togarayfirmenn í Grimsby hafi efnt til fundar og
mótmælt áburði Rivetts skipstjóra í Hull, sem vakið hefur
eðlilega gremju íslendinga, sem raunverulega fól í sér þá
ásökun, að íslendingum mætti kenna um mannskaðann fyrir
Norðurlandi í s.l. mánuði, þar sem fiskveiðatakmarkanirnar
hefðu verið færðar nokkuð til hafs.
Er það íslendingum gleðiefni, að samtök manna, sem bera
gott skynbragð á það mál, sem hér er um að ræða, skuli taka
svo eindregna afstöðu gegn hinni lúalegu ákæru skipstjórans.
íslenzk skip og sum ensk höfðu leitað vars í upphafi veðursins,
þar sem skipstjórar þeirra sáu að hverju fór, en hin gerðu það
ekki, og því fór svo fyrir tveim þeirra skipa, sem raun ber
vitni.
En Vísi finnst þó ekki nóg gert í þessu máli, svo að blaðið
vfll spyrja öðru sinni þeirrar spurningar, sem fram var borin
hér í blaðinu fyrir réttri viku, hvort sendiherra íslands í
London megi ekki vænta þeirrar fyrirgreiðslu af brezka útvarp-
inu, að hann fái að skýra sjónarmið íslendinga I útvarp eftir
sðalfréttir að kvöldlagi.
Bðtur heína setl.
TVfemitamálaráðuneytið hefur nú tilkynnt Félagi íslenzkra
myndlistamanna, að sýning sú, sem ætlunin hefur verið
að senda, á samnorrænu myndlistasýninur.a í Rómaborg, er
hefst eftir hálfan annan mánuð, geti ekki talizt annað en
■cinkasýning þessa félags. Jafnframt hefur ráðuneytið skýrt
svo frá, að það muni gera réttum aðilum erlendis — ítölskum
og norrænum —- kunna þessa skoðun sína.
Vísir hefur þráfaldlega bent á það, að sýning sú, er bsejar-
búum var gefinn kostur á að skoða í örfáa daga nú fyrir
skemmstu, væri ekki byggð á þeim forsendum, sem hið rausn-
arlega boð ítala grundvallaðist á. Þar var Norðurlöndunum
gefinn kostur á að sýna þróun listar sinnar í nærfellt hálfa
öld, en héðan átti að senda verk, sem hefðu gefið alranga hug-
mynd um það, á hvaða stigi íslendingar standa í þessu fefni.
Þar bar mest á kornungum listamönnum, sumum algerlega
óþekktum, og gefur auga leið, að þeir sýna ekki annað en
augnabliksfyrirbrigðí á sviði listarinnar — og er þó varla hægt
að nefna list í sambandi við suma þelrra;
Verða nú forvígsmenn Félags íslenzkra myndlistamáhna að
sjá að sér og láta sér segjast að því leyti, að ekki er unnt að
háfa íslenzku sýningardeildina eins og þeir hafa haft í hyggju,
eða sitja heima efla, því að yarla mundi- þeir verða aufúsu-
^estir í Róm, ef þeir hefðu skilyrði heimamanna að engu.
Af blaðaskrifum og fleiri
athöfnum mætti álykta, að
listin hér á norðurhveli jarðar
lifi og deyi með ályktunum
Félags ísl. myndlistarmanna, og
formaðurinn, Svavar Guðna-
son, sé „umboðsmaður“ N. L. B.
á íslandi, ábyrgur um opin-
berar listsýningar érlendis. —
Flestum, er sáu Rómarsýning-
una í Listamannaskálannm,
mun þykja þessi staðhæfing
furðuleg, þar sem vitað er að
vandalaust var að velja betra
yfirlit íslenzkrar listar fyrir
sýninguna, með þvi að öll
myndlistarfélög landsins ættu
fulltrúa í dómnefnd, eins og
gert var ráð fyrir í upphafL
Sýningin í Róm er ekkert
einkamál, F. í. M. vissi, að hér
var um opinbera sýningu að
ræða, og er það upplýst að
fullu, og eins hitt, að sýningin
átti að vera yfirlitssýnlng. —
Styrkur Menntamálaráðs til
fulltrúa félagsins á undirhún-
ingsfund í Róma, og fjárveit-
ing hæstvirts Alþingis, vitna
einnig um þetta. Virðist F, í,
M. nú hafa gleymt þessu, en
aðrar Norðurlandaþjóðir eru
ekki svona gleymnar, þær
senda einungis beztu verk fær-
ustu listamanna sinna á sýn-
inguna. Halda háttvirth- „um-
boðsmenn“, að svokölluð nú-
túnalist hefjist á Norðurlönd-
um, er efnilegir unglingar,
taka að hengja eggskurn á títu-
prjóna, mála og sprauta flíru-
legar flatarmálsmyndir, eða
logsjóða vírspotta og járnbúta
til upphengingar?
F. í. M. hefur reynt að dylja
raunverulegt markmið þessarar
sýningar, en fallið á prófinu,
Frá Svíþjóð og Finnlandi höf-
um við fengið fregnir um sam-
þykktir varðándi sýninguna,
einnig að haldinn var fundur
(án þátttöku íslands) í Stokk-
hólmi nú fyrir jólin. F. í. M,
átti að veita þessar upplýsing-
ar, teljist það umboðsmaður
N. L. B. Við vitum, að Dar,-
mörk, Noregur, Svíþjóð og
Finnland hafa þegar skipað
heiðursnefndir og ákveðið
sameiginlega veizluhöld í Róm.
Hvaða ráðstafanir hafið þið F.
I. M. gjört í sambandi við þessi
mál? Útgjöld við þátttöku í
Róm eru áætluð, og fram-
kvæmdastjóri ráðinn.
Ef til vili gerir F. í. M. sér
ekki IjÓst hvaða skyldur „um-
boðsmenn“ fslands hafa í þess-
urh málum. Er það illa farið.
Að vísu hefur F. f. M. leikið
hinn sama leik áður, með litl-
um árangri, er það sendi svipað
vai mynda til Noregs 1953. Fór
þá með sameiginlega hagsmuni
stéttarirmar sem einkamál. —
Telur félagið réttinn liggja í
því að það sé fjöimennt mjög?
Er vandséð hvaða þýðingu það
hefur að táka nemendur mynd-
listaskóla í félögin og heimta
svo hlutfallskosningu,
Sýning í Róm er opinber,
og frá upphafi var gert ráð
fyrir að ríkisstjórnir allra
Norðurlandaþjóða hefðu hlut-
deild í undirbúningi ásamt
listamannasamböndum land-
anna. Eins og áður var sagt
hafa ríkisstjórnir Danmerkur,
Nóregs, Svíþjóðar óg Finnlands
þegar gert ráðstafanir, er við
áttu. Ríkisstjórn íslahds gerði
hið sama með því að lofa
greiðslu sýningarkostnaðar kr.
100.000.00 og ákveða að undir-
búningur yrði í samráði við
önnur listamannafélög og
Menntamálaráðuneytið. En F.
í. M. tók þá til sinna ráða,
hlhnnfór vilja háttvirts Al-
þingis og menntamálaráðherra,
misvirti nærri alla stofnfélaga
F. í. M. — sem nú eru gengnir
úr félaginu — og ætlar ef til
vill að halda til Rómar með
verk þau, er sýnd voru í Lista-
mannskálanum í óþökk flestra
landsmanna og ríkisstjórnar.
F, h. Fél. „Óháðir listameruv1
GuSmimdur Einarsson.
(sign).
Fiiuiur Jónsson.
(sign).
lípj mótmælir ummæ!
L, í. Ú. lítur mjög alvarleg-
um augum á ummæli brezka
sendiherrans í yfirlýsingu, sem
hann birti í dagblöum og ríkis-
úryarpinu 10. þ.m. þess ;efnis,
að brézkum og íslenzkum sjó-
mönnum muni virðast svo, ,,að
skipum og skipshöfnum sé
hættara við óveðrum í opnu
hafi vegna þess, að reglurnar
frá 1952 geri bæði íslenzkum
og erlendum skipum erfiðara
að leita landvars, þegar storra-
ar nálgast."
Reglunum lur rétt úitlendra
og imilendra botnvörpuskipa tii
að leita landvars undan veðri
var ekkert breytt árið 1952,
þegar flóar og firðir voru frið-
aðii’ fyrir botnvörpu- og drag-
nóiaveiðum og landhelgin færð
út um eina sjómílu til vemdar
fiskistofninum,
Að áliti íslenzkra togara-
skipstjóra hafa þær reglur,
sem gilda um rétt skipa til að
leita landvars undan
álðrei orðið tii neinnar hindr-
unar því, að hægt væri að gera
það, þegar þess var þörf,
Framangreind ummæli sendi-
hérrans verða því, án þess að
til þess væri ætlast, til þess að
ýta undir þaim róg, sem ís-
lendingar eru bomir í brezkum
blöðum, í sambandi við hin
hörmulegu sjóslys, sem urðu,
er togararnir „Lorella'1 og
„Ri5derigo“ fórust.
L. í. Ú. hármár, að -sambúð
og éðlflegum viðskiptum ís-
lendinga og Breta slculi hafa
verið spilifc ái-um saman, aí
aðilum, sem hafa það að mark-
miði, að bola fslendingúm búrt
af brezka fiskmarkaðinum og
hafa gripið til ofbeldis og sví-
■virðilegs rógs, til þess að koma.-
fram þessu áformi sínu, án
:þess að brezk' stjómarvöld liafi
hafizt handa til þess að hrinda
þassar aðgerðir,
Skorar L„ í. Ú. á íslenzk
stjóniarvöld gera br.ezku
Laugardaginn 19. febrúar 1955
Út af hinu hvimleiða karpi í
sambandi við Rómarsýninguria;
hefur Bergmáli borizt eftirfar-
andi bréf frá manni, sern hefur
undirrritað það „Ónefridur":
Erfiðir menn.
„Ég hef fylgzt með listamanna-
déiiunni svonefndu undattfarnar
vikur, eins og almenningur yfir-
Íeilt, og ég verð að segjn fyrir
mitt leyti, að hún er bæði hlægi-
Jeg og raunaleg. Það er að visu
eðlilcgt, að listamenn eigi erfitt
með að vera ri eitt sáttir, — til
! þess eru þeir vist of miklir ein-
staklingshyggjumerin eða sér-
j vitringar. En það er mér með öllu
óskiljanlegt, að hægt sé að ríf-
ast um það í blöðum, hver sé
tilgangur sýningarinnar, sem ætl-
azt er til að send séu ILstaverk á.
Augljóst mál.
Um kosti eða galla sýningar
þeirrar, sem opin var i Lista-
manaskálanum, er senda átti til
Rómar sem framlag íslarids, skal
ég vera fáorður. Sitt sýnist vist
hverjum um þá hluti. En það er
undarlcgt, að forustumenn Fé-
lags ísl. myndlistarinanna skuli
lialda þvi fram, að sýningiu eigi
ekki að vera yfirlitssýning vim
tiltekið árabil, eða þvi sem næst
45—50 ár, þegar það hefur ver-
ið sannað óyggjandi. Ég rakst
meira að segja á erlent blað í
gær, þar sem sagt var frá hinni
norrænu sýningu í Róm i apríl
n.k., þar sem einmitt var sagt
frá þvi, að sýningin eigi að sýna
norræna list frá þvi um það bil
1910 og fram á vora daga. En
- hér er því blákalt haldið fram,
að ekki sé um neitt tiltekið tíma-
bil að ræða.
Leiðist þófið.
Sennilega er ég ekki einn um
það, að inér er farið að leiðast
þetta þóf. Mér finnst fyrir mitt
icyti, að sýniiígin í Listamanna-
skálanum geti ekki á nokkurn
hátt gefið ýfirlit um þetta tima-
bil í islenzkri myndlist, — þar
vantaði of marga af kunnustti
vegna ekki nema eðlilegt og óum-
malurum okkar. Það var þess
flýjaulegt, að menntamálaráðu-
neytið lýsti yfir þvi, að sýning
þessi yrði að teljast cinkasýriing,
en ekki sýning af hálfu íslands,
erida hafði F. t. M. þverskallazt
við að fullnægja skilýrðum Al-
þingis um skipun sýningarnefml-
ár, í sambandi við fjárveitingu
Alþingís,
Hvað gerist?
Ef F. í. M, telur, að það háfi
bolmagn til að senda verk þau
út, sein sýnd voru í Listamanna-
skálanum, þá er það sjáifságt
hægt. En sýning íslands vérður
hún ckki. Það ,er leiðinlegt, að
ekki skuli getá náðst sainkoiuii-
lag um jafn cinfalt máí og þetta
(einfall frá sjónariniði lilutlauss
aiinenttings). En það vcrður víst
að hufa þa'ð. En mér sýnist fram-
koma forustnmanna F. í. M. eng-
um til söriia. — Ónéfndur."
Bergmúl þakkar hréfið.
ríkisstjónrmni ijóst, hve af-
drifaríkar afleiðingar áfram-
haldandi afskiptaleysi af henn-
ar hálfu, gagnvart framierði
brezkra togaraeigenda, muni
hafa á viðskiptí og sambúð ís-
lendinga og Breta í framtíðlnni.
Landssamb. ísl. útvegsmanna.