Vísir


Vísir - 19.02.1955, Qupperneq 5

Vísir - 19.02.1955, Qupperneq 5
VtSIE $ Laugardaginn 19. febrúar 1955 Pragotxport PRAHA H- TEKKÖSLÖVAKlA Ný bók: Veðurfræði eftir Jón Eyþórsson. Er ætlnd almenningi og til kennslu í skúlum. Nýlega er komin í bókaverzl- anir veðurfræði, sem Jón Ey- 'iþórsson veðurfræðingur hefur samið og gefið út. Bókln er ekki hvað sízt ætluð til kennslu í menntaskólurh landsins, enda var fyrri útgáfa hennar, sem prentuð var sem handrit, kennd þar og er fyrir nokkuru gengin til þurrðar. En enda þótt veðurfræði þessi sé meðfram ætluð sem kennslu- bók, er hún þó fyrst og fremst ætluð sem alþýðleg veðurfræðí sem hver og einn getur lært nokkuð af. , Nú er ísland land örra veð- urbreytinga og miklum veður- dutlungum undirorpið. Hér á landi, eða við land, eiga menn líka að verulegu leyti afkomu sína imdir veðurguðinn að sækja og gildir það jafnt um bændur sem um sjómenn. Hér skiptir því miklu máli að menn kunni skil á veðri og veðurút- liti og geti hagað störfum sín- um eftir glöggskyggni á veður. í veðurfræði Jóns Eyþórsson- ar er að visu tekið nokkuð vís- indalega á hlutunum og skyggnzt inn í innstu leyndar- dóma veðurs og veðurfræði. Mun mörgum alþýðumanninum leika forvitni á að vita hvemig veður myndazt og véðurspár verða til og er hér um ágæta fræðibók á því sviði að ræða. Jón Eyþórsson skiptif bók sinni í eftirfarandi kafla: Veðr- ið, Lofthjúpúr jarðar, Mæli- tæki og áhöld, Hitafar loftsins, Loftþrýsting og vindar, Raki, ský og úi'koma, Veðurbreyting- ar og veðurspá, Þmmuveður, Ljósfyrirbrigði, Veðurfar á jörðinni, Veðurfar og veðrátta á íslandi og loks Nokkur nýyrði. Þess má geta að Jón Eyþórs- son er lærisveinh eins mesta veðurfræðings nútímans próf. Bjerknes í Qsló, sem er heims- þekktur maður f>TÍr kenningar sínar í veðurfræði. Hefur Bjerknes látið svo ummælt að Jón Eyþórsson væri í hópi hinna allra beztu og gáfuðustu nem- enda sinna, Sjáifur er Jón Ey- þórsson búinn að geta sér frægðar fyrir jöklarannsóknir sínar og nú orðið kemúr engin jöklafræði í heiminum —. sem nokkuð kveður að — svo út að Jóns Eyþórssonar og athugana hans sé ekki getið. En rann- sóknir á jöklum byggjast ekki hvað sízt á veðurfræði, ----★— NHUirsuðaiH naðu r verður að byggjast á f|öldafram leiðski. Ilaiin verðnr einsiEg að iiafa seiatsamtök. Dagana 10. til 12. . febrúar birtu Reykjavíkurblöðin frá- sagnir af umi-æðum á Alþingi um niðursuðu. Skýxt var frá því, að íslendingur hafi sótt um inngöngu 1 norskan niðursuðu- skóla. Skóli sá, sem hér mun átt við, er að öllum líkindum niðursuðuskólinn í Savanger, en þar em ekki teknir útlend- ingas. í N.-Ámeríku er hins vegar völ á góðum háskólum, sem kerma matvælaiðnað, og að sjálfsögðu niðursuðu, sem . hlúta af því námi. Nokkrir ís- lendingar hafa á undanförnum árum stundað nám í matvæla- jðnfræði í Vesturheimi, þeirra á meðal undimtaðir, og íiafa fiestir þessará manna notið op- jnberra styrkja frá Mennta- málaráði og Fiskimálasjóði. Eitt af frumskilyi'ðunum fyr- ir heilbrigðri þróun í niður- suðuiðnaði er, að' fullkomin verksmiðja. sé til í landinu, sem framleiðir dósir undir það, sem sjóða eða leggja á niður. Nokkrir erfiðleikar munu hafa verið á útvegun á öllum gerð- ixm af dósum, sem nota þarf við mismunandi framleiðslu, og ér ■enn þann dag í dag flutt inn töluvert af dósurn. í Banda- ríkjunum eru það sömu fyrir- tækin, sem framleiða dósir. og vélar handa iðnaðinum. Félagsskapurinn National Canners Association veitir iðn- aðinum tæknilega aðstoð, svo og fjöldi rannsóknarstofnana rdðsvegar um Bandaríkfn. í þessu..sainbandi má benda á, að hér á landl vantar rann- sóknarstofnun í niðursuðu, stofnun, sem ætti að vera búin góðum tækjum og nægu starfs- liði til sjálfstæðra tilrauna. Þær rannsólcnir, sem aðallega hafa átt sér stað hér, eru í sambandi við gæðamat, en mat á útfluttum niðursuðuvamingi er þó ekld lögboðið. í sambandi við Rannsóknai'stofu Fiski- félagsins, sem nú er í stækkun, er hins vegar gert ráð fyrir víðtækum rannsóknum á nið- ursuðu ásamt tæknilegri að- stoð við iðnaðinn. Vísir. að þéssari þjónustu er þegar fyrir hendi hjá Iðnaðardeild At- vihnudéildar Háskóláns, en su deild herinar, sem fei' með þessi Imál, þ. e. gerladeildin, er til j húsa hjá-Fískífélaginu. íslendingar.- • gera sér e£ t-il vill ekki Ijóst, að langsamlega stærsti iðnaður Bandaríkjanna er matvælaiffnaðurinn og niður- suðuiðnaðurinn stærsta. grein hans (e. t. v. fyrii' utan ný matvæli). Niðursoðin matvæli eru ódýr og í flestum tilfellum ódýrari en fryst matvæli. Hér ér um stórkostjega fjöldafram- leiðslu að rgeða („mass production") og er ■ samkeppni mjög hörð. S'vipað mun vera í Noregi. Við getum því ekki vænzt þess‘ að. verða.samkepphis færir á erlendum mörkuðum nema að íakmörkuðu leyti, ef ■við -förum ykki inn. á fjölda- framleiðslu og tökum í notkun íljótvirkar vimruvélar og flutningsbönd. Smáframleiðslá, théð mikilli ; hándiönguh óg seinvirkum vélum, getur því aðeins skilað ágóða, að um sé að ræða dýra og eftirsótta vöru, þar sem framboðið er lítið. Rétt er einnig að gera sér grein fyrir því, að íslendingar eru lítt þekktir á heimsmark- aði með niðursuðuvarning, en til þess að vinna nýja markaði þarf að reka mikla og dýra auglýsingastarfsemi. Eins og niðursuðuiðnaðurinn er rekinn, eru engin sölusamtök og eng- inn nógu sterkur aðili til að kosta dýra markaðsleit. Gott dæmi um slík sölusamtök eru samtök frystihúsanna, þ. e. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna og Samband íslenzkra sam- virinufélaga. Sennilégt er, að mörg frystihúsin ættu erfitt uppdi-áttar, ef þau ættu sjálf að sjá um sölu á afurðum sín- um á frjálsum markaði. Að lökum viljum við drepa á nauðsyn þess að koma á fót tækniskóla í matvælaiðnaði. Matvælaiðnaðurinn er okkar stærsti og þýðingarmesti iðn- aður og á honum veltur hagur þjóðarinnar. Það er því ekki vammláust, að enginn íslenzk- ur skóli skuli veita fræðslu í< þessari grein. I landinu eru margir menn með reynslu og sérþekkingu á sviði matvæla- framleiðslu og fleiri eru vænt- anlegir heim. Ætti því vart að verða skortur á starfsliði. Halldór Helgason, Hjalti Einarsson, maivælaiðnfræðingar. Nýjungar á svði raforfco. Talsmaður General Elec- tric-verksmiðjanna í Schen- ectady í Bandarikjunum spá- ir því, að raforka muni verða nær eingöngu notuð til hit- unar þar í landi eftir svo sem fimm ár. Er rætt var um rafmasrnsnýjungar, er í und- irbúningi væru, spáði sami máður, að í framtíðinni mundu loft í herbergjum verða lýsandi með mismun- andi birtu og lit, og mundu Ijós kvikna sjálfkrafa, er komið væri inn í herbergi. Rafmagnsklukkur mundu fá straum með stuttbylgjum en ekki eftir þræði og sjón- varpsviðtæki yrðu cins og veggmyndir. Metskipakomur á Gautaborgarhöfn. Skipakomur til Gautaborgar urðu með mesta móti í fyrra, eða sem svarar 20 millj. lesta Hafa aldrei komið fleiri skip á Gautaborgarhöfn en í fyrra. Fluttar voru inn vörur um Gautaborgarhöfn, er voru sam- tals 3.4 millj. lesta, en útflutn- ingurinn nam rúml. 1.5 miilj. lesta. Minna var flutt inn af kolum og koksi en verið hefir, en innflutnngur jókst að sama skapx á olíu. Á. seitdir flofck á Lingviku. Dagana 16.—24. apríl n. k. heldur Göteborgs Gymnastikför bund Lingviku og Norðurlanda- mót í fimleikum, þar sem flestir beztu fimleikamenn og konur Norðurlanda munu verða þátttakendur. Alls rinmu 72 flokkar, frá Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Noregi og íslandi taka þátt í þessu mikla mót. Stjórn íþróttasambands ís- lands barst fyrir rúmu ári, boð um að ísland sendi kvenflokk til móts og mun úrvalsflokk- ur kvenna úr Glímufélaginu Ármanni fara utan undir stjórn frú Guðrúnar Níelsen. Á þessari fimleikáhátíl mimu koma fram flokkar á öllum aldri. Allar sýningar fara fram I Lorenbergs Cirkus. —■ Ling- vikan hefst 16. apríl, en Norð- urlandamótið 22. aþríl. Áríð 1946 héldu Svíar samskonar fimleikahátíð í Gautaborg, ög hér um ræðir, og sýndi á því móti úrvalsflokkur kvenna frá Glímufélaginu Ármann undir stjórn Jóns Þorsteinssohár. Vakti flokkur sá mikla athygli, sérstaklega fyrir hinar vanda- sömu æfingar á hárri slá. Ráðstjórnin tilkynnir, aS marskálkur — 60 ára —> hafi verið sæmdur Leninsorðunni, Fyrsta flokks \1 g Ú EÍG'ESs'ððl BB k r væatanlegiir bráðlega. Leitið upplýsinga.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.