Vísir - 19.02.1955, Síða 7
- ~I»ettg3Bdagixm.- .l'Oyfebrúar- 1955
vísm
Eftir ROBIN MAUGHAM
4IÍ io
wm
Þau tóku leigubíl. John strauk hönd Pat, og hún-öró höndina
ekki að -sér.
,.En þér skuluð ekki halda, að það verð-i neitt- meira!“
. ,,-Treystið þér mér ekki enn?“
„Maðurinn, sem eg treysti, hefur ekki enn fæðzt í þenna
heim. Þið viljið allir það sama.... Eða er það ekki?“
Hann fann, að Pat titraði, þegar bifreiðin nam staðar fyrir
utan hús foreldra hans.
„Hvað segja foreldrar yðar, þegar þeir sjá mig?“ spui-ði
hún óviss.
„Foreldrar mínir eru ekki í borginni. Þau eru enn uppi í sveit.
Eg vona, að þér séuð dugleg að klifra.... Eg á nefnilega
heima á efstu hæð.“
Þegar þau voru búin að fá sér sæti í íbúð hans, tók John
eftir því, að Pat var eitthvað raunamædd á svipinn.
„Hvað er að?“ spurði hann.
„Eg var að hugsa um hann pabba minn.... Eg sakna hann
svo afskaplega núna. Allt mundi vera öðru vísi, ef hann hefði
ekki beðið bana.“
„Hvemig þá?“
„Ó. ... Þér þekktuð hann ekki! Samkvæmt því, sem eg
sagði yður áðan, hljótið þér að álykta, að hapn hafi verið
vondur maður.... Af því hvað hann flekaði móður mína á
léttúðugan hátt, og sýndi svo bróður mínum.... Af því að
hann hugsaði yfirleitt ekki um mömmu, þangað til harrn hitti
hana aftur af einskærri tilviljun.... Af því að hann giftist
henni einungis og aðeins vegna peninganna hennar.... En
hann hafði samt góðar liliðar einnig.“
„Þær höfum við öll.“
„Eg má varla hugsa um það, hvernig hann beið bar.a! Hann
átti heima á neðstu hæð. í grenndinni hafði ein af. þessum ógur-
legu flugsprengjum Þjóðverja komið niður, og húsið hafði
hrunið yfir pabba.... Hann lá skorðaður i sex stundir, áður
en menn komust að honum, og hann varð enn að þjást ógur-
lega í tvær stundir til viðbótar, af því að þungur stálbiti
hafði lagzt yfir hann, og það var svo erfitt að lyfta honum.
Hann hlýtur að hafa vitað, að þetta var alveg vonlaust. Þrátt
fyrir það gerði hann að ■ gamni sínu, meðan þeir reyndu að
losa hann. Hann reyndi meira að segja að koma mönnum til
að brosa, þegar húsið hrundi loks með öllu.... Þér teljið, að
hann hafi verið vondur maður, en hann var alltaf góður við
mig. Hann var eini maðurinn í öllum héiminum, sem elskaði
mig.“ _
Hún fór allt í einu að hágráta. Hún hafði mikinn ekka og
skalf og nötraði frá hvirfli til ilja.
John hopaði frá, er hún grét af svo miklum ofsa. „Þú mátt
ekki gráta svona, elskan mín,“ sagði hann svo. „Þú verður að
hætta að gráta!“
Hann fann innilega til, er hann sá sorg hennar og örvænt-
ingu hennar. Hann tók íiana í faðm sér og reyndi að hugga
Kanal Hann fann, hvemig líkánii hennar titraðí. Hánn kyssti
hana á vangana og hárið. Hún hjúfraði sig' upp að honúm éins
og örvæntingarfullt bam,"sem leitar huggunar hjá 'fósfrunni
sinni.
m
I
v„Þú mátt ékki gráta, ýndislega ástin mín, þú mátt ekki
gráta!“
„Æ láttu mig í friði — eg jafna mig fljótlega."
En krampakenndur ekki hennar varð alltaf ákafari. Hann
faðmaði hana að sér og þrýsti henni fast að brjósti sínu.
„Ó, ástin mín, ástin mín!“
Smám saman sefaðist ekki hennar, og hún vatt sér til i
faðmi hans. En svo losaði hún sig úr örmum hansr og þau
stóðu nokkra stund þegjandi hvort frammi fyrir öðru og virtu
hvort annað fyrir sér. Þá tók hann höfuð herrnar með báðum
höndum og kyssti hana á varirnar. Eitt augnablik stóð hún
alveg grafkyrr, en svo rak hún upp óp og fleygði sér í fang
honum.
Þegjandi gengu þau inn í svefnherbergið.
: *
Á mánudagsmorgimri '• vakti vekjaraklukkan John eins og
venjulega klukkan hálf-átta. Hann lá um hríð á bakinu og
hugsaði um Pat. Hinn veiki ilmur af henni i rekkjunni var
sönnun þess, að atburðir næturinnar höfðu ekki verið draumur
heldur veruleilti.
Blátt áfram og ástríðulaust hafði hún gefið sig honum á
vald, en þó með nokkurri löngun, er hafði þó verið kvíða-
blandinn í fyrstu að því er honum hafði virzt, svo að honum
hafði fundizt losti sinn ganga glæpi næst, eins og hann hefði
tælt barn til fylgilags við sig.
Síðár, er hún hafði hjúfrað sig upp að honum og hann hafði
strokið henni að blíðu mikilli, bað hann til Guðs, að sér mætti
lánast að stökkva á brott hinum hryllilegu endurminningum
hennar með ást og nærgætni.
Hugleiðingin um æskulieimilið hlaut að vera henni mjög
sársaukafull, en enn verri þar þó sagan, sem hún hafði sagt
honum um bróður sinn, sagan, sem hún hafði drepið á, þegar
þau hittust í annað sinn. John leit svo á, að það væri einhver
hrottalegasta saga, sem hann hafði nokkru sinni heyrt um
getið. Og var hann þó málflutningsmaður . . . Hann gat líka
þess vegna vel gert sér í hugarlund, hvernig bróðir hennar
hefði komið heim með kunningja sínum um nóttina, báðir
drukknir og báðir í einkennisbúningum, og hvernig þeir hefðu
neytt stúlkuna, er var skelfingu lostin vegna sprengjuárásar-
innar, til þess að láta að vilja vinarins ....
Þegar John hafði hugleitt þetta um nóttina, hafði hann setzt
upp vegna hryllingar sinnar og litið á Pat. Hinn dapurlegi,
óttaslegni svipur í augum hennar var horfinn, og hún virtist
hamingjusöm og ánægð á svip. Hann virti fyrir sér ljóst hár
hennar, 'stinn, ögrandi brjóstip og langa fótleggina, og allt í
einu skildist honum, að hann elskaði hana af öllu hjarta.
„Pat, eina ástin mín!“
„John, þú ert svo yndislegur-------— þú ert svo góður!“
Klukkan fjögur fór hún.
„Hún vinkona mín fer annars að verða hrædd um mig.“ Með
þeim orðum hafði Pat tilkynnt, að hún yrði að fara.
Þau fóru hægt og gætilega niður stigana. Áður en hann opnaði
útihurðina, tók hann hana enn einu sinni í faðm sinn.
„Eg elska þig, Pat.“
„Eg held, að eg elski þig líka.“
Þau náðu í leigubíl úti fyrir járnbrautarstöðinni í Kens-
ington.
„Viltu gera svo vel að segja honum, að hann eigi að nema
staðar á horninu á Tait-götu. Eg vil ekki láta aka mér alla
leið að dyrunum."
Meðan bifreiðin ók um göturnar, sem endurspegluðu Ijósin
vegna bleytunnar, hvíldi hún þegjandi í faðmi hans. John ósk
aði þess, að ferðin tæki aldrei enda.
„Getur þú borðað með mér annað kvöld?“
„Nei, á morgun get eg það því miður ekki, John, því að eg
hefi lofað að fara með vinkonu minni i kvikmyndahús.“
„Getum við ekki hitzt á eftir?“
„Eg vil helzt ekki, að hún verði tortryggin. Það getur líka
j verið, að hún verði vakandi, þegar eg kém heim núna.“
Á kvotévökunnf.
Mendés-France var að ræða
við brezka sendiherrann í
París og sagði þá sendiherr-*
ann:
— Það er einkennilegt, að í
Frakklandi, landi hinna póli-
tisku óeirða, skuli hafa veriðf
skrifuð einhver stærsta bók,
sem nokkru sinni hefur vericf
skrifuð um .stjómmál, „Andi
laganna“, eftir Móntesquieu.
— Já, sagði Mendes-France.
— Það er nærri því eins ein-
kennilegt og það, að í Englandi
hefur verið skrifuð einhver
stærsta matreiðslubók, sem til
er, „Eftirlætisréttir allra þjóða'*
eftir Murphy greifafrú.
•
— Er það satt, að maður hor-
ist við hreyfingu? spurði mað-
urinn lækninn.
— Já, sagði læknirinn, — ef
hreyfingin er nógu mikil.
■— Hvemg í dauðanum
stendur þá á því, að konan mia
er með undirhöku?
• .
Engirm veit sína ævia fyrr: ea
öll er. Það má með sanni segjat
um Harry Truman, fyrrverandi
Bandaríkjaforseta. Nú á haimt
í mesta basli með það hvernig
hann á að smjúga kringum sítn
eigin skattalög, sem hann setti
í forsetatíð sinni, en á erfitt ura
útgöngu. Eins og kunnugt er
hefir hann selt útgáfurétt ævi-
minninga sinna fyrir sem svar-
ar um 10 millj. ísl. kr., en ef
hann fengi þetta allt greitt í
einu myndi það svo að segja
allt saman hverfa' í skatt-
greiðslur. Hefir Truman því
reynt að fá þessari upphæð
jafnað niður á mörg ár, eða ca.
1% miUj. kr. á ári, en það vilja
skattayfirvöldin ekki fallast á.
U^MVAVVUWUVVVWVWWl.
í >
Nýkomíð úrval af
'unt
; Góðir greiðsluskilmálar.
Storb hljóp þangað, sem maður- Tarzan hrópaði til stúlkunnar: — Flugvélin snerist ótal hringi og . En það var sarnt orðið of, seiuf.
;dnn lá, og.honumi iétti mijig. Það.yéí! Flýttu.þér; að-lenda áður en her- lenti síðan með, mestjz prýði, . Menn- Ogwas -höfðu þegar la.gt af
iúiekki Tarzaniheldttr Ogwa. | j 1 u .m.ena-.Qg.wa.:há áð htífna sín. ................-»•':j ,r. stað:jpn.eð-:€toi>b ^pish.ógipíV