Vísir - 26.02.1955, Side 8
VÍSIIt er ódýrasta blaðið og þó það f jöl-
breyttasta. — Hringið í sima 1660 og
gerist áskrifendur.
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
Laugardaginn 20. febrúar 1955.
Flokkarnir einhuga í utan*
ríkis- ©g variiarmákini.
EIsenhowe<r nýtur siuðnings
heggfa fSok&anna.
' Washington —. Afgreiðsla
sex mála, sem nýlega liafa ver
ið lögð fyrir Bandaríkjaþing,
hefur leitt í ljós, að þingflokk-
arnir hafa samvinnu, þegar
taka á mikilvægar ákvarðanir
landsins.
Beiðni Eisenhowers forseta
um viðurkenningu þingsins á
valdi hans til að beita banda-
rískum herafla til varnar For-
nrósu og Pescadoreyja var sam
þykkt með yfirgnæfandi meixl
hluta í fulltrúadeildinni. Úrslit
atkvæðagreiðslunnar voru 409
atkvæði gegn þremur, en það
voi'u atkvæði tveggja repúblik
ana og eins demókrata. í öld-
tmgadeildinni voru úrslitin 83
atlcvæði gegn þremur. Þeir sein
greiddu atkvæði gegn beiðni
forsetans voni einnig af báð-
um flokkum, þ. e., einn óháð-
txr, einn repúblikani og einn
demökrati.
Beiðni Eisenhowers forseta
ttm áframhaldandi herskyldu
næstu fjögur ár var samþykkt
í fulltrúadeildinni með 394 at-
kvæðum gegn fjórum. Þeir
fjórii', sem greiddu atkvæði
'gegn tillögunni voru allir repú
folikanar. Öldungadeildin hefur
ekki enn greitt atkvæði um til-
löguna.
Öldungadeildin samþykkti
txær einróma tvo milliríkja-
samninga. Samkvæmt stjórnar
skrá Bandaríkjanna þurfti ekki
að bera þá undir atWæ'ða-
greiðslu í fulltrúadeildinni.
Öldungadeildin samþykkti
hinn gagnkvæma varnarsátt-
mála við Formósu með 64 at-
kvæðum gegn sex og Manila-
sáttmálann með 82 atkvæðum
gegn einu. Aðems fjórir demó-
kratar, einn óháður og einn
repúblikani greiddu atkvæði
gegn sáttmálanum við Formósu
og einn repúblikandi gegn samn
ingnum við Suðaustur-Asíu.
Fyrsta af mörgum atkvæða-
greiðslum um fyrh'hugaða fram
lengingu á gagnkvæmum við
skiptasamningum um þrjú ár
var stjórninni í vil, þar eð þing
skapanefnd fulltrúadeildarinn-
ar samþykkti breytinguna með
20 atkvæðum gegn fimm. Fjór-
ir repúblikanar og einn demó-
krati greiddu atkvæði gegn
henni.
Slysavarnafélag íslands hef-
ir látið gera umferðarkvik-
mynd, sem emknm er ætluð
börniun, og verður hún sýnd
almenningi í fyrsta sinn kl. 2
í dag í Tjamarbíói.
Kvikmyndatökustjóri hefir
Gunnar R. Hansen verið,. en
Óskar Gíslason tók myndina,
sem er í litum og stendm- í
hálfa klst. Myndin er ÖU tek-
in .hér í bænum.
Foreldrar og aðrir fullorðnir,
sem áhuga hafa fyrir slíkum
málum, ættu að fjölmenna á
sýninguna, ásamt bömunum, en
aðgangur er ókeypis. — Fjög-
ur vátryggingarfélög hafa
staðið straum af kostnaðinum
tAðalfundur Dansk-íslenzka^við töku myndarinnar: Vá-
félagsins var haldiim 15. febr.p tryggingagfélagið h.f., Sjóvá-
BÍðastliðinn. Etryggingarfélag íslands, Sam-
Fóruþarfram venjuleg aðal-|[vinnutryggingar og Almennar
£undarstörf og var flutt skýrsla trygginar h.f.
gtjómarinnar. B Þess er vænzt, að blaðamenn
Því næst var kosin stjórncog þeir, sem teldð hafa þátt í
'&g hlutu kosningu: formaður»töku myndarimiar, fjölmenni á
lólafur Björnsson prófessor,*sýninguna.
iritari Hallgrímur Jónassona ____.______
ikennari, gjaldkeri ÞorvarðurS
ffúlíusson hagfræðingur. Með-4
stjómendur voru kosnir Ludvig^ -* . .* • »
ÍStorr konsúll, dr. Friðrik Eir.-Q fcíVTOpillllCt 1 JÍITO
arsson læknir, Guðmundur
ÍÞorláksson náttúrufræðingur;
lo>g Haraldur Áðústsson kenn-
®ri.
ðlafur Bjömsson prófessor
formaöur Dansk-íslenzka
félagsins.
ékeypis í
sér
• N. York (AP). — Nú er að-
íbíixs einn maður í lífi, er barðistí
ií Þrælastríðinu svonefnda.
! Hann vai'ð 108 ára á laugar-
®.aginxx og.geröi sér þá daga-
imun með því að fara ekki á fæt-
(ur fyrr en klúkkan sjö árdegis.
iVenjulega fer hann á fætur
jSclukkan sex!
Stokkhólmi. SIP. — Brezk-
ur vinnuflokkur hefir sett nýtt
Evrópuet í jarðgangagrefti,
enda notað hina kunnu sænsku
aðferð við bana.
Gróf fiokkurinn yfir 300
metra löng jarðgöng á sjö
vinnudögum, en göngin ern
rúml. 3ja metra breið, svo-
nefnd Glen Almond-göng í
Norður-Skotlandi. — Notaðír
voru borar, sem Atlas-fyrir-
tækið hefir smíðað, en oddam-
ir voru úr sérstaklega hei'tum
mélmi, frá Sandvik.
Menn telja, að um 1000 ár sé liðin frá því að byrjað var að
lita gler með það fyrir augum, að gera myndarúður til skrauts.
Eru gluggai* með slíkum rúðum mjög víða í kirkjum. í Banda-
ríkjunum starfa uxn 2000 listamenn við þessa foi'nu listgrein, og
sýnir myndin einn þeirra, 'þar sem hann er að undii'búa fyrir-
mynd, sem skrautrúður verða síðan gerðar eftir.
Þiiigið í Bonn samjsykkir Parísar-
samningana í dag.
Gert ráð fyrirt að stefna
Adenauers sigri.
/
Gert er ráð fyrir, að vestur-
þýzka þingið fullgildi Parísar-
samningana um endumopnun
V.-Þýzkalands í dag.
í gær var rætt um Saar-
samningana, en um þessi mál
hafa verið þriggja daga um-
ræður, Hefur fátt nýtt komið
fram við umræðurnar, enda
virðist sem menn hafi þegar
tínt fram allar röksemdir með
þeim eða móti, og liggur því
raunverulega ekki armað fyrir
en að ganga til atkvæða. í gær
kom í ljós, að tveir af fjórum
stuðningsflokkum dr. Koni'ads
Adenauers eru andvígir Saar-
samningunum, Frjálsir demó-
kratar og Flóttamannaílokkur-
irm.
Brezk blöð gera sér tíðrætt
um gang þessara mála, m. a.
hið kunna og ái'eiðanlega blað
Manchester Guardian, sem
segir, að Adenauer muni hafa
sitt mál fram méð þeirri rök-
semd, að annað hvort verði
Saar-samningarnir samþykktir,
eða búast megi við, að París-
arsamxtingarnir í heild verði
felldir. Þá sé Saar-tillögurnar
bezta lausriin, sem fram hafi
komið til þessa, enda geti Bret-
ar og Bandaríkjamenn mæta
vel sæit sig við þá.
Adenauer kanzlari skoraði á
þingið að fullgilda samningana
í gær.. Jafnaðarmexm, sem ver-
ið hafa hai'ðir andstæðingar
Adenauers í málinu, lýstu yf-
ir því, að það væri einkenni-
leg barátta fyrir friði, sem fæl
ist í því að vígbúast. Þeir litu
svo á, að afvopnun væri
giftusamlegri leið. Hins vegar
sagði Adenauer, ef Þjóðverjar
endurvopnuðust ekki í sam-
vinnu við vestrænu þjóðirnar,
myndi svo fai'a að lokum, að
þeir endurvopnuðust á ein-
hvern aiman hátt. Þá fyrst, er
landið hefði vígbúist innan sam
taka Vestur-Evrópuhersins,
væri hægt að fara að tala af
viti urn afvopnun og ræða við
Austur-Evrópurikin
Sffæstireátetr:
Samelgínbgur réttor
til velði e votnum '
á Lafidnf'afinaalfétti
í gær var kveðinn upp í
Hæstarétti dómur í málimt
landbúnaðarráðherra f. h. rík-
isins, hreppsnefnd Holíahrepps
f. h. hreppsins og kreppsnefnd
Rangárvallahrepps f. h. eig-
enda og ábúenda jarðanna Næf
urholts og Hóla gegn hrepps-
nefnd Lawdmaniiahrepps f. h.
hreppsins.
í máli þ.essu var deilt um'rétt
til veiði í vötnum og vatnsföll-
um á Landmannaafrétti og seg
ir svo í niðurstöðu dómsins:
,,Þar sem íbúar Landmanna-
hrepps, Holtahrepps og býl-
anna Næfurholts og Hóla í
Rangárvallahreppi nota Land-
mannaafrétt með löglegri heim
ild, hafa þeir samkvæmt
greindu ákvæði, sameiginlega
veiðirétt í vötnunum á afrétti
þessum*'.
-yr
Erldgekðpfsf!! rikis-
sterfsœauKS hafiit.
Bridgekeppnx starfsmanna rík-
isstofnana hófst x fyrrakvöld og
var þií spiluð fyrsta nmferð af
sjö.
Úrslit urðu þaþ að Trygging-]
ar.stofnunin vann Tollstjóraskrif-
stofuna, Ái'engisverzlmiin og Inn
kaupastbfnun(n unnu Lands-
siniðjuna, Gagpfræðaskólinn
yann Póstinn, Fiskifélagið vaun
s.veit ýniissa stofnana, Útvarpið
vann Stjórnamlðið, Landssíin-
inn gerði.jaijntefli við Brunabóta-
félag íslariás ög íslenzka endur-
tryggingu og sömuleiðis gerði
Reykjavíkurflugvöllur jafntefli
við Verðga/.iustjóra.
• N.æsta utuferð verður spiluð
pæstk.. finuutudagskvöld kl. 8 i
Borgarh'mi 7.
I
Hljómleikahátíð, sú þriðja í
röðinni, verður haldin í Stoklc-
hólmi dagana 7.—14. júní í
sumar.
Þar verða fluttar óperur,
sýndar ballettar, sjónleikir og
kvikmyndir.
Mikils vænta menn sér af
komu hinnar frægu hljómsveit-
ar, Symfóníuhljómsveitarinnar
í Philadelphia, uhdir stjórn
Eugene Ormandy. Frá Stokk-
hólmi heldur hin heimsfræga
hljómsveit áfram til Helsing-
fors til þess að leika þar á
Síbelíusarhátíðinni. Þá mun
leika þar hin kunna belgíska
kammermúsiksveit Pro Musica
Antiqua, sem einkum leikur
hljómlist frá 13.—16 aldar.
Þá mun Konunglega sænska
óperan flytja Carmen eftir
Bizet, Valkyrju Wagners og
Penelope eftir Lieberman, en
það tónverk var fyrst flutt í
Salzburg í fyrra. Konunglega
leikhúsið sænska tekur til
flutnings vei'k eftir Shake-
speare (Macbeth) og Strind-
bex'g.
Mjólfcurfram&elisfan
í hámarfcí
Heildarmjólkurmagn mjólk-
urbúanna (mjólkursamlag-
anna) á árinu 1954 reyndist
vera, 55.846.673 kg., sem er
4.600.175 kg. meira magn en á
árinu 1953, eða 9,72% áukning.
í 1. og 2. flokki flokkaðist
50.350.937 kg. mjólkurinnar,
eða 96.93%, og 3. og 4. flokks
mjólk reyndist vera, 1.595.736
kr. eða 3,07%.
Á árinu 1953 reyndist 1 og'
2. fiokks mjólk vera, 45.652.938
kg., eða 96,42% , og 3. og 4.
flokks mjólk reyndist vei'a,
1,693.560 kg., eða 3,58%.