Vísir - 28.03.1955, Síða 8
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó bað f jöl-
breyttasta. — Hringið í sima 1660 og
gerist áskrifendur.
Þeir, sem gerast kaupendur VISIS eftir
10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
Mánudaginn 28. marz 1955
Átta manns komast nanðulega
úr brennandi íbúðarbragga.
Slökkviliðlð var kvatt út 11 sinnum
um helgina vegna íkveikju í sinu.
r í morgun eyðilagðist íbúðarhús
í Þóroddsstaðabúðum í eldi og
Jeomust íbúar hans nauðulega út.
Slökkviliðinu var gert aðvart
um kl. 5 í morgun, en þá var mik-
*11 eldur i bragganum. Gengu
Klökkviliðsmenn vasklega fram í
Jjví að slökkva hann, dœldu vatni
af biltun sínum og sóttu jai'nharð-
an í brunaliana, því að of langt
var i hana til þess að tengja slöng
urnar beint á þá. Má heita, að
bragginn hafi gereyðilagzt að
:innan, og misti fólkið, sem þarna
bjó, allt sitt, nema hvað einhverju
var bjargað af fötum.
í bragga þessUm bjó Sigurður
Karlsson verkamaður og kona
hans og finim börn, hið yngstá
þeirra á 1. ári, en hið elzta 10,
ára. Auk þeirra bjó þar roskin
koná.
Sigurður vaknaði við spreng-
ingu í oliukyndiugartæki, og
Wjóp hann fram úr rúminu og
hugðist reyna að slökkva, en sá
fljótlega, að þess var enginn kost
ur, svo skjótt magnaðist eldur-
inn. Flýtti hann sér þvi að bjarga
íólki sínu út, og tókst það giftu-
samlega og sakaði engan.
lnnanstokksnmnir allir og bú-
jslóð þeirra hjóna eyðilagðist, eins
og fyrr segir, og cr þctta mikið
'áfall, þvi að ekki höfðu þau vá
tryggt eigur sinar.
Annars liafði slökkvilið bæjar
ins óvenju mikið að gera um
belgina, og átti það einkum ann-
rikt í sambandi við sinubruna í
og við bæinn. Á laugardag vár
slökkviliðið kvatt út sex sinnum
vegna sinubruna. Þurftu slökkvi-
liðsmenn að slökkva í sinu við
Bústaðaveg, Fossvogsblett, Miklu
braut, á Seltjarnarnesi, í Kringlu
mýri og við Herskólabúðir.
í gær var slökkviliðið kvatt út
fimm sinnum sömu erinda. Hafði
verið kveikt i sinu við Grensás-
veg, við Keili inni við Elliðaár-
vog, í Kringlumýri, Blésugróf
og við Bústaðavcg.
Ekki hlutust spjöll af sinu-
bruna þessum svo teljandi sé, en
i öll skiptin höfðu börn verið að
verki. Er þetta stórháskalegt til-
tæki, sem hæglega getur valdið
tjóni á mannvirkjum, ekki sízt,
ef benzin kynni að vera geymt
í útihúsum nálægt slikum stöð-
um.
Bevan flutti
ræðu í gær —
ii m einingtt og
einarða steínii.
Aneurin Bevan fluttí ræðu
Sheffield í gær.
Hann lýsti yfir því, að hanu
mundi aldrei lcggja lið flokks-
broti eða klofningsflokki gegii
verkamannaflokknum, sem ætti
alt undir einingu og saniheldni
komið í baráttunni við ílialds-
flokkinn og aðra andstæðinga. —
Hann kvaðst vóna, að sigrast yrði
á þeim erfiðleikum, sem við er
að etja i floknum, en ágreining-
ur innan flokks væru ekki allt af
vcikleikamerki, heldur merki um
þrótt og fjör og vakandi áhuga
Britannia reynd
í háSoftunum.
Brezka risa-farþegaflugvélin
Britannia, sem fyrir skömmu fór
reynsluflugferð frá London um
Khartoum í Sudan til Jóhannes-
arborgar í S.-Afríku, er komin
aftur til K-hartoum.
Á leiðinni þán’gað var flogið
upp í nærri 2ja km. iueð til að
prófa ýmis tæki og reyndust þau
öll vel. Yfirleitt hefur allt geng-
ið að óskum í reynsluferðunum.
— Mtðan flugvélin er í Khartoum
verður flogið upp í hóloftin á
ný, í athuganaskyni.
Uppgripaafli hjá báfa-
flotanum fyrir helgi.
20 Akraitðsbátar ölluBy 375 !. á laugardag.
Áfburðagóður afli var hjá bát-
um við Faxaflóa fyrir helgina,
og var laugardagurin met afla-
dagur á Akranesi. Einnig var
mjög góður afli hjá Grindavík-
urbátum.
uð var aflinn misjafn hjá einstök-
um bátum eða frá 4% lest upp í
21. í gær réru Keflavikurbátar
ekki. Einn bátur var þó á sjó er
fengið hafði undanþágu, og var
hann með 1(3 lestir.
Sandgerði.
Bátar eru uú hættir róðrum á
sunnudögum i Sandgerði, en á
laugardaginn var ágætur afli hjá
þeim. Voru bátarnir með frá 10
—18 lestir. í dag eru allir bátar,
á sjó, enda blíðu veður.
Keflavík.
Afli var trijög
Grindavík.
Mokafli var hjá Grindavíkur-
bátum um helgina. Á föstudaginn.
öfluðu 14 bátar 185 lestir, og var •
þá aflahæstur Arnfirðingur með
23. lestir. Á laugárdáginn yortt
18 bátar á sjó og öfluðu 245 lest-
Iir. Hæstur var þá Hrafn Svcin-
bjarnarson með 30 lestir. í gær
vikurbátúm á laugardaginn, eða
að meðaltali 12 lestir á bát. Nokk,
Ekkert var að ntöflnunum
í bílnum — nenta ölvun.
Bílslys og benzínþjófnaður o.fl.
Lögreglan ltafði í ýmsu að
súnast um helgina, bílslysi,
þjófnaðarmálum, ölvunaraf-
brotum og fleiru.
í gærmorgun kl. 7 var lög-
reglunni tilkynnt,. að bíll væri
á hvolfi við Reykjanesbraut og
Sléttuveg suður í Fossvogi.
Hafði maður komið að nýjum
Chevrolet bíl, sem þar hafði
fyrir samtakamætti og einarðri yerig hvolft. Tveir menn voru j
stefnu.
Bevan situr á inörgun fund
með nefnd þeirri, sem miðstjórn-
í'iokksins kaus til þess að tala við
bílnum, og gátu þeir ekki kom-
i-zt út.
Lögreglumen fóru suðureítir,
svo og sjúkrabíll. Tókst þeim
liann og fá skýr svör um afstöðu ag n£ mönnunum úr bílnum, og
hans og framtíðarhegðan.
ítatir smíða stærsta
olfusklpið.
Róm (AP). Innan skamms
mun olíuskipakóngurinn On-
assis ekki eiga stærsta olíuskip
heims.
Amerískt olíufélag hefur
samið við skipasmíðastöð í
Genua um að smíða 50,000 lesta
skip, sem verður því stærra en
„Ibn Saud I“, sem Þjóðverjar
smíðuðu fyrir Onassis.
ískyggilegar horfur
í Suður-Vietnam.
Mikill liðssafnaður í Saigon.
Forsætisráðhera Suður-Viet-
»am hefur Iýst yfir því í Saigon,
að hann sé fús til þess að eutjur-
skipulegg’ja stjórn sína á brciðara
grundvelli, til þess að bægja frá
stðsteðjandi hættum af völdum á-
greinings stjórnarflokkana og trú
arbragðaflokkanna.
Hann neitaði þvi, að liann liefði
verið ófús til samkomulags, en
frá þessum flokkum liefðu engar
raunhæfar tillögur fram koiiiið,
og lcvaðst lian vilja ræða við liina
raiinverulegu leiðtoga þeirra.
Trúarflokkarnir, sem liér er um
»ð ræða, eru þrír, og ráða yfir
a. m. k. 20.000 manna liði, vel
þjálfuðu og búnu vopnum, eii
stjórnirherinn er miðttr vel vopn
aður og þjálfaður, og almennt
talið, að vafasamt sé hvort sijórn
in geti ti’eyst honum fyllilega. —
l.ið trúarflokanna hefst við utan
við Saigon og í úlhverfunum, en
stjórnin liefur einnig mikið lið í
borginni. Gengti hcrsveitir trúar-
flokkannn um götur Saigon i gær
fylktu iiði. — Ekki hefur komið
til átaka i borginni.
Síðari fregnir lierma, að 8 ráð-
herrar í stjornini hafi beðist
lausnar.
reyndist ekkert að þeim nema
ölvun. Bíllinn var mjög mikið
skemmdur, og var kranabíll
fenginn til að ná honum upp.
Laust fyrir kl. 11 á laugar-
dagskvöld var hringt á lög-
reglustöðina og tilkynnt, að ölv-
aðup maður væri í húsaporti
vestur í bæ og þótti atferli hans
grunsamlegt. Lögreglan hand-
tók mann þar í portinu, sem var
með peningakassa, sem hann
hafði sprengt upp. Viðurkenndi
hann að hafa stolið kassanum í
íbúð einni þar, enda hafði eig-
andi kassans gert aðvart um
stuldinn. Maðurinn var tekinn
í vörzlu lögreglunnar.
í gærkveldi kl. 11.45 var lög-
reglunni tilkynnt, að grunsam-
legir menn væru í porti Steypu
stöðvarinnar, og væri bíll fyrir
utan, mannlaus. Þegar lögregl-
an kom á staðinn, var bíllinn
horfinn, en lögreglumenn gengu
strax úr skugga um, hver væri
skráður eigandi hans, en hann
býr í Kópavogi. Óku lögreglu-
menn þángað umsvifalaust, og
var eigándinn þá að koma í
hlaðið. Hafði hann, ásamt tveim
mönnum öðrum, stolið tunnu af
benzíni í Stej’pustöðinni.
voru bátar á sjó í Grindavik og
öfluðu ágætlega, en ekki var í
morgun búið að vega aflann. Mun
hann hafa verið eitthvað minni.
en a laugardaginn.
Akranes.
Laugardagurinn var metafls-
dagur hjó Akranesbátum á þess-
arí vertíð. Alls bárust á land 375
lesíir úr 20 bátum. Á sunnudag-
inn voru engir bátar á sjó, en all-
ir réru í gærkveldi.
Reykjavik.
Frá Reykjavik róa nú engir
bátar, nema handfærabátarnif.
En gæftir liafa verið slæmar hjá
beim undanfarið, og afli rýr.
Frakkar fullgíltu
Parísarsamningana.
Valdbafamir í Kreml „verÓa ti! viðtals
þrátt fyrir samþykktma.
Landamæragirð-
ingu stolið.
Nýlega var spotta af landa-
mæragirðingu Vestur- og Aust-
ur-Þýzkalantls stoLið.
Gerðist þetta skammt frá
bílabraut þeirri, er liggur frá
V.-Þýzkalandi til Berlínar, og
var þar stolið öilum gaddavír á
60 m. löngum kafla. Auk þess
var -trégirðingu skammt frá
stolið.
Efrideiid franska þjóðþmgs-
ins samþykkti fullgildingu
Parísarsamninganna I fyrri-
nótt.
Verður nú undinn bráður
bugur að því, að ijúka full-
gildingu í Hollandi, Belgíu og
Luxemburg, og er talið full-
víst, að henni verði lokið í
þessum löndum fyrir páska.
Fregnirnar um samþykktina
vöktu mikinn fögnuð stjórn-
málamanna í Bretlandi, Banda-
ríkjunum og víðar. Talsmaðoir
brezka utanríkisráðuneytisins,
sem fagnaði þeim fyrir hönd
stjórnarinnar, taldi nú betur
horfa um það, að hefja sam-
komulagsumleitanir við Rússa,
en viðræður hafa átt sér stað
að undanförnu milli brezku
stjórnarinnar og frönsku
stjórnarinnar, um fund Þrí-
veldanna, til að greiða fyrir
fundi helztu stjórnmálaleið-
toga. Dulles utanríkisráðherra
Bandaríkjanna kvað samþykkt-
ina vera sögulegan viðburð -og
væri nú loks brautin greiða til
árangursríks samkomulags í
Evrópu. Af hálfu ítölsku
stjói’narinnar hefur samþykkt-
inni verið sérstaklega fagnað,
þar sem hún telji samstöðu
Ítalíu með hinum lýðræðis-
löndunum mundu verða miklu
öruggari en áður. Adenauer;
kanslari Vestur-Þýzkalands
hefur einnig fagnað samþykkt-
imii.
1000 manns hand-
teknir t BríisseS
— fiijgii* an.clddnsit.
Allt var meS kyrriun kjör-
um í Beigíu um miðnætti að-
faranótt sunnudags, en unr,
daginn kom til alvarlegra ó-
eirða í Brússel, og voru um
1000 menn handteknir, en tugii
manna hlutu meiðsli.
Lögreglan beitti táragasi,
reykskýjum og gúmmíkylfum
til þess að dreifa mannfjöldan-
um. — Fréttaritarar segja, að
kröfugöngumenn séu ánægðir
yfir, að ekki tókst með öllu að
hindra þá í að mótmæla kröft-
uglega, og hafa nú lýst yfir, að
ekki verði efnt til fleiri fjölda-
funda í bili. Stjórninni er sagður
vera mikill léttir að því, að ekkL
gerðust eins alvarleg tíðindi og
hún hafði búist við. — Öllum
handteknum mönnum verður
sleppt, öðrum en þeim, sem
bái’u á sér vopn, eða sýndu lög~
reglunni alvaxlegan mötþró’a.