Vísir - 31.03.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 31.03.1955, Blaðsíða 6
Fimratudagiiín 31. marz 1955 vfsm ASaKundur Verkakvennafél. Framsóknar. Aðalfundur V.K.F. Fram- sókn í Reykjavík var haldinn sunnudaginn 27. h.m. £ Al'þýðu- húsinu við Hverfisgötu. Fundurinn var mjög fjöl- sóttur þrátt fyrir að strætis- vagnar gengu ekki, því um 300 konur sóttu fundinn. Stjórn félagsins var ein- ■róma endurkosin. Formaður íélagsins frú Jóhanna Egilsdótt- ir hefir þar með verið kjörin formaður félagsins í 21. skipti 'en samfleytt hefur hún átt sæti 'í stjóm félagsins í 32 ár, og á 'enginn jafn mörg starfs ár að baki sér í sögu félagsins. Ásamt frú Jóhönnu voru endurkosnar í stjórn félagsins Jóna Guð- jónsdóttir varaf., Guðbjörg Þorsteinsdóttir ritari, Guðrún Þorgeirsdóttir gjaldkeri, Þór- ‘unn Valdimarsdóttir fjármála- ritari. Varastjórn var einnig endurkosin Pálína Þorfins- dóttir og Kristín Andrésdóttir. Fundurinn gerði eftirfarandi samþykkt í sambandi við yfir- .standandí kjaradeilu. ' „Aðalfundur verkakvenna- •félagsins Framsóknar, haldinn isunnudaginn 27. marz 1955 skorar eindregið á ríkisstjórn Olíu er Eeitai í mörgum löndum. Olíunefnd Albjóða verka- málastofnunarinnar (ILO) Itemur saman til ráðstefnu í Caracas, Venezuela 25. apríl 4>g lýkur henni 7. maí. Fuil- trúum frá 16 olíuframleiðslu- Jijóðum hefur verið boðin þátt- taka. Samkvæmt skýrslu, sem Jögð hefur verið fram, er leit- Æð olíu um heim allan að kalla jná, og unnið að bættri og auk- ánni hagnýtingu olíulinda, sem Jyrir eru. Meðal landa, þar sem olíu er leitað, eru: Egyptaland, Tyrk- land, Israel, Libanon, Yemen, Ástralía, Papuaeyjan, Nýja •Guinea, Borneo, Pakistan og Jndland. Olíu er leitað á sjávárbotni í Persaflóa, við Borneo, Trini- dad, Peru, strendur Þýzkalands og Hollands, en olíuvinnsla úr neðansjávarlindum er hafin við strendur Bandaríkjanna við Mexieoflóa og við strendur Mecieo. vestri, Þann 20. þ. m. höfðum við eldsneyti til þess að hita tvo Lolla af tei handa hverjum okk- ar og vistir til tveggja daga að eíns. Á hverjum degi höfum við gert okkur vonir um að geta lagt af stað til matvælabírgð- anna, sem eru í 17,6 km. fjar- lægð, en útí fyrir hefur. altaf verið svartabylur. Ég held, að við getum ekki vonazt eftir neinum bata eftir þetta. Við munum ekki láta búgast, en það er auðvitað farið að draga af okkur, og við getum ekki átt- langt eftir. Ég .eir hraéddnr um. að-ég geti ekki skrifað meira. . ■ /»%áfii VLÖ & t&tiiU)'4Í%U ijf . - í drottins riafni sj áið um að- á»tand?ndur .okkar. i... >. •: j :.... og bæjarstjórn að beita sér fyrir lausn yfirstandandi vinnudeilu á þann veg ajð auka kaupmátt launanna og tryggja verkafólki réttláta hlutdeild í þjóðartekjúnum, án þess að rýrt verði verðgildi íslenzkrar krónu.“ í félaginu eru 1244 konur. Formaður flutti skýrslu stjórn- arinnar og skýrði frá kjara- bótum, sem stjórnin hefur náð fram án uppsagnar samninga. Guðbjörg Brynjólfsdóttir flutti á fundinum þakkir frá félags- konum til stjórnarinnar fyrir ötult starf hennar s.l. ár eink- um fyrir það sem hún hefur fengið áorkað í áttina með1 samræmingu á kaupi. Á fundinum var einróma samþþykkt að hækka félags- gjaldið úr kr. 70 í 90 á ári. Herbergi til leigu Tvö samliggjandi oe eitt sér rétt við miðbæinn. — Lysthafendur Ieggi inn til- boð á afgr. blaðsins í dag og á morgun, merkt: „Miðbær — 294“. Um heimilisáhöld Nýr bæktingur frá Neyt- Neytendasamtökin hafa sent frá sér enn einn leiðheininga- bækling, en fyrir aðeins hálf- um mánuði sendu þau meðlim- um sínum bæklinginn „Að velja sér skó“. Hinn nýi bæklingur, sem gefinn er út í samvinnu við Búnaðarfélag íslands, nefnist „Heimilisáhöld", og er saminn af Halldóru Eggertsdóttur, námstjóra. Bæklingurinn er 64 síður og prýddur fjölmörgum myndum. Bæklingurinn verður ekki til sölu í bókabúðum, heldur aðeins sendur meðlim- um samtakanna, en árgjaldið er aðeins 15.00 krónur og allir leiðbeiningarbæklingarnir inni faldir í því. í formálanum að hinum nýja bæklingi segir m. a.: „Meginmálið fjallar um þær kröfur, sem við eigum að gera til efnis og mótunar hinna ýmsu áhalda, og gefur ná- kvæma lýsingu á þeim tegund- um, sém meðmæli hljóta." Neytendasamtökin hafa nú þegar gefið út fjóra bæklinga, og fleiri eru í undirbúningi. Er því fræðslu- og úpplýsínga- starfsemi samtakanna komin á góðan rekspöl, og ættu sem flestir að notfæra sér þetta tækifæri til aukinnar vöru- þekkingar. Allir þeir, sem orðnir eru 16 ára að aldri, hvar sem er á landinu, geta orðið meðlimir Neytendasamtakanna, og nægir að hringja til skrif- stofu þeirra, Aðalstræti 8, í síma 82722. Bækiingar Neytendasamtak-1 anna eru allir gefriir út i sama formi, og innan ska-mms mun Neytendablaðið koma út í því formi, en í blaðinu verður skýrt frá ýmsum öðrum þátt- um í starfsemi samtakanna og þeim málum, sem þau hafa ufonið að áð undanförriu. m-'f MARGT A SAMAlsTAp tgooveg mV sim m; Kokosdreglar 70 cm. breiðir kr. 65.00 90 cm. breiðir kr. 95.00 2 m. breiðir kr. 195.00 Fischerssundi. SKÓLATASKA — brún — tapaðist við Kírkjsi- torg. Skilist á Hraunteig 23 eða Hverfisgötu 14 gegn fundarlaunum. — Sími 3475. (000 HVÍTUR telpuhattur, úr angóru, tapaðist í gær á barnaleikvellinum viðFreyju götu eða í búðinni að Þórs- götu 26 A. Uppl. i síma .6880. (507 ARMBANDSÚR tapaðist á sunnudag frá Geithálsi til Rvk. (hestaveginn). Skilvís finnandi vinsaml. hringi í síma 81889. (515 : , Beztu úrin h|á '. Wr Bartels LækjartorgL — Sími 8419. PASKADVÖL í Skálafelli. Þeir, sem ætla að dvelja í skíðaskála K.R. x Skálafelli yfir páskahelgina, sæki dval- arkort í Verzl. Áhöld, Laugavegi 18 í dag kl. 16.00 —18.00. Verð fyrir allan tímann er T50 kr. að við- bættu félagsgjaldi. — Skíða- deild K.R._________________(512 SKÍÐAFERÐ í kvöld, kl. 18.30 fx*á afgr. B.S.R. Laekj- argötAx.3fl. Skíðáfélögin (.513 SKÍÐÁFERÐHl á morgun kl. lO.OO frá afgr. -B.S.R. við Læk j argötu; Skiðáf élögin. — .. _ -. (514 SKÍÐAFÓLK. Skíðaferð á morgun (föstudag) kl. 10 árd. Afgr. hjá B.S.R. Símj 1720. — (504 FARFUGLAR. Þeir sem hafa hugsað sér að dvelja í Heiðarboli um páskana, láti skrá sig í skrifstofu Farfugla, sem verður opin í gagnfræða skólanum við Lindargötu á föstudagskv. kl. 8.30—10.00. Heiðarbólsnefnd. Jf. F. 17. M. AÐALFUNDUR í kvöld kl. 8,30. (502 IBÚÐ óskast fyrir mann, sem lítið er i bænum. Tilboð óskast send afgr. Vísis, merkt: „292.“ (492 TVÖ samliggjandi her- bergi með eldhúsi óskast fyr- ir einhleypa konu. Uppl. í síma 7012. (494 HERBERGI til leigu. Upp- lýsingar í síma 82293. (496 STOFA til leigu í Vestur- bænum. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld, merkt: „293“. (499 GOTT orgel óskast. Upp- lýsingar í síma 5289. (500 HERBERGI til leigu í Lönguhlíð 11, kjallara, fýrir einhleypa stúlku. Smávegis húshjálp nauðsynleg. Uppl. á staðnum og í síma 7578. (505 TELPA óskar eftír her- bergi til þess að gæta bams í Hlíðunum. — Uppl. í síma 82435. — • (495 RÓLYND eldri kona óskar eftir herbergi. Má vera í risi. Uppl. í síma 82116. (503 HERBERGI til leigu, 34 ferm. Simi 3632. (516 PÍANÓSTILLINGAR og viðgerðir. Otto Ryel. Símar: 82037 og 5726. (359 HÁSKÓLASTÚDENT ósk- ar eftir atvirmu nú þegar um mánaðariíma a. m. k. Tilboð,. merkt: „Norðanstú- dent — 291,“ sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. (480 ÚR OG KLUKKUR. Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (308 SMÁBÁTAEIGENDUR. Gerum í stand og setjum níður smábátavélar. Vél* smiðjan Kyndill H/F, Suð- urlandsbraut 110. Sími 82778 PÍ ANÓSTILLIN GAR og viðgerðir. Otto Ryel. Símar: 82037 og 5726. (359 TELPA óskast eftir hádegi tií þess að gæta bams í Hlíð- únum. Uppl. í síma 82435. (495 ÓSKA eftir góðri telpu til að iita eftir 2 telpum nokkraj tíma á dag. Gott kaup. Uppl. að Njalsgötu31 A, niðri. (498 HÁRGREIÐSLU-meístarar Ung, - regliisöm stúlka vál koniast að við hárgreiðslú- nám. Tilboð, merkt: „Perma- -*ieht,“ sendist blaðinu. (503 BARNAKERRA óskast. -r* Uppl. í síma 81426 milli kl. 5 og 7. OOQ RAFHA-eldavél, innlögð1 kbmmóða og standlampi til sölu með tækifærisverði. —• Uppl. i síma 5181. (00© NÝ Bendix-þvottavél til sölu. Sími 3632. (517 TVÍBURAVAGN óskast. —• Síxtu 80722. (50S DEKK, 9X13 óskast. Sími 80722. — (510 VEL með faririn Silver Cross barnavagn til sölu. —• Uppl. á Hraunteigi 30, kjall- ax-a, milli kl. 5—7 í kvöld. (511 BARNAKERRA — með skenni — óskast, helzt Silver Crxxss. Simi 80746. (506 BORÐSTOFUHÚSGÖGN til sölu. Upplýsingar í síms 81367. (501 SEM NÝR bamavagn tii sölu. Tækifærisverð. Símt 2442. (497 TVENN SKÍÐI, með stöf- um, til sölu. UppL að Hraun- teigi 19, II. hæð. (483 BOSCH kerti { alla bíla. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir cg selur notuð húsgögn, herne- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (48 BARNAVAGNABÚÐ opn- uð innan skamms. Bíðið me’ð kaup og sölu vagna. (274 SÍMI 3562. Fomverzlunin Grettisgötu. Kaupiun hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt, útvarpstæká, eaumavélar, gólfteppi ó. m. fl. Fomverzlunin Grettis- göta 31. (133 SELJÚM fyrir yður hverskonar listaverk •* kjörgripi. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austurstræti 12. Sími 3715. s: | - » rff Hitari í vlL rtÁfcTOB á grafreíti. vara, 'Uppl. á Rauðarár^tig 26 (kjallara). '— Sími 6126.*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.