Vísir


Vísir - 04.04.1955, Qupperneq 2

Vísir - 04.04.1955, Qupperneq 2
t VfSIR Mánudaginn 4. apríl 1955. V/W,«V^TtaV-WWVVVA^"«VWW*%M^VWVWWSíWWVVW wwvwv wwwwv BÆJAR Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Útvarpshljómsveit- in; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. — 20.50 Um daginn og veginn. (Helgj Hallgrímsson íulltrúi)-. — 21.10 Einsöngur: Sigurður Ólafsson syngur. Fritz . Weisshappel leikur á píanó. -— 21.30 Upplestur: ,.Hinn dauðdæmdi frammi fyrir hetj- unn“, smásaga eftir Verner vön Heidenstam. (Helgi Hjörvar). — 22.10 Passíusálmur (45.) — 22.20 íslenzkt rrtál. (Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.). — 22.35 Létt lög (plötur) til kl. 23.10. — Nýtt barnaheiniili. Bæjarráð hefir .samþykkt fyrir sitt leytj staðsetningu nýs barnaheimilis á reit við Fjall- haga', milli Nesvegar og Forn- haga. Kvikmynd. Bæjarráð hefir samþykkt að heimila kaup á kvikmvnd Os- vald Knudsens af Reykjavíkur- sýningunni handa minjasafni bæjarins, Kaup'hækkun. Bæjarráð hefir samþvkkt að hækka laun starfsstúlkna í Arnarholti og á Elliðavatni í samræmj við kaup stúlkna á barnaheimilinu í Kumbaravogi. Veikfiæðingur. Bæjarverkfræðingi hefir ver- ið heimilað að ráða Leif Hann- esson verkfræðing til Grjót- og sandnáms bæjarins. ^ Minnisblað ;í almennings j Mánudagur, 4. apríl — 94. dagur ársins. Flóð var í Reykjavík kl. 3.36. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja 1 lögsagnarumdæmi Reykja- víkur var kl. 19.30—5.35. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Sími 1330, — Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holts- apótek opin til kl. 8 daglega, rema laugardaga, þá til kl. 4 síðdegis, en auk þess er Holts- apótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. Lögregluvarðstofan hefur síma 1166. Slökkvistöðin ..hefur síma 1100. K. F. U. M. Mt. 26, 69—75. Tár Péturs. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadiskur dollar :. • 16.90 100 r.mark V.-Þýzkal. 386.70 , 1 enskt pund' ........ 45.79' 100 danskar kr........ 236.30 100 norskar kr........ 228.50 j 100 sænskar kr. ..... 315.501 100 finnsk .mörk...... 7.09 100 belg. frankar .... 32.75 1000 franskir frankar . . 46.83 100 svissn. frankar .... 374.50 100 gyllini .......... 431.10 1000 lírur............... 26.12 100 tékkn. krónur .... 226.67 Gullgildj krónunnar: ! 100 gullkrónúr .!.... V38.05 Bæjarráð hefir samþykkt fyrir sitt leyti frumdrætti að fram- kvæmdum við sundlaug vestur- bæjar, og heimilar að málinu verði haldið áfram. Kvennnadeild S.V.F.Í. heldur fund í kvöld í Sjálf- stæðishúsinu. Til skemmtunar verður, að Baldvin Halldórsson les upp og að kvikmynd verður sýnd frá söndunum í Vestur- Skaftaf ellssýslu. Vísir j hefir verið beðinn að geta| þess í tilefni af fregn um gjöf til Dvalarheimilis aldraðra sjó- manna, að Eiríkur, sem gjöfin var gefin til minningar um, hafi verið sonur Aðalsteins heitins Arasonar. en ekki gefandans, Vigdísar Ólafsdóttur. Suniarskóli guðspekinema verður haldinn í sumar eins og áður, og mun hann hefjast 25. júní í Hlíðardal. Þess er vænzt, að væntanlegir nemend- ur gefj sig fram sem fyrst. f sumarskólanefndinni eru Axel Kaaber, Helga Kaaber, Guðrún Indriðadóttir. Steinunn Bjart- marsdóttir og Kristján Krist- jánsson og má ná til allra nefnd armanna í síma. Stúdentar út Menntaskólanum í Revkja- vík ár-'ð 1940: Vinsamlegast mætið í íþöku í kvöld kl. 8.30. Trípólibíó sýriii' kvikmyndina ..Dauðinn v^ð stýr;ð“. og veitir hún inn- svn í líf kaopakstursmanna og ástvina beirra. en áhyggjum kvenna þeirra Ivsir ein þeirra með þessum Orðum: „Þegar eg þnvf■ á kannakstur, sem maður- irm minn keupir í dey eg þús- und s'nnum" — í kvikmynd- inni getur að lí+a marga spenn- p"di kennnh Hnward Duff og Helen Stonlev leika aðalhlut- verk. — í kvikmvndinni getur að líta. manoa fræea banda- ríska kappakstursmenn. /V7 páskanBia Fyrir páskana í fjöibreyífu úrvali. {paþfrírskróhu r )■.' ■' NYKOMIÐ Tékkneskar Manchettskyrtur, hvítar og mislitar. Sportskyrtur, alls konar. Hálsbindi, skrautleg. Slaufur. Sokkar, fjölda tegundir. Nærföt, fjölda tegundir. Drengja nærföt. Náttföt, mjög fallegt úrval. Hattar Húfur Peysur Drengjapeysur Sportblússur, alls konar. „Geysir" h.f. Fatadeildin. Ki'ossfftí íBi 2461 Lárétt: 1 Stofu, 3 samlag, 5 sigraður, 6 býli, 7 fæði, 8 spila- sögn, 9 ljósgjafi, 10 hvellur, 12 spurning, 13 óhljóð, 14 veiki, 15 Iík, 16 mann. Lóðrétt: 1 Önd, 2 atgangur, 3 hammgjusöm, 4 lofar, 5 kaup- st«_-fnan, 6 hvíla, 8 veiðarfæri, 9 vatnsfall, 11 drykkjustaður, 12 sleip, 14 tónn. Lausn á krossgátu nr. 2461. Lárétt: 1 Auk, 3 mý, 5 ösp, 6 sag, 7 NK, 8 gaui, 9 hól, 10 Njál, 12 Si, 13 dós, 14 kór, 15 ið, 16 met. Lóðrétt: 1 Ask, 2 UP, 3 Mau, 4 ygldir, 5 Önundi, 6 sal, 8 gól, 9 hás, 11 jóð, 12 sót, 14 KE. e Duglegan og reglusaman kvenman vantar - e'dhús í veitingastofu ■' Keflavík. Gott kaup. Frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar í sírna 4288 í dag. 'MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Málfluíningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875. Rjúpur og hænsni. JSrœöra hortf Bræðraborgarstíg 16. Sími 2125. Hreindýrakjöt, nauta- kjöt, alikálfakjöt, rjúpur aligæsir, íundi. Jaffa- appeísínur, epli, sítrónur. itíwextá* KJÖLI 5 • SÍMI '< og Hólmgarði 34. Simi 81995 Harðfiskurinn styrkir tennurnar, bætir melt- inguna, eykur hreyst- ina. Fáið yður harðfisk í næstu matvörubúð. lía röfish salan Lambalifur, lamba- ;í svið, ahkálfakjöt, hval- I; kjöt o. fl. | Verztun Arna Sígurðssonar Langholtsvegi 174. i| Sími 80320. i[ Innihuröir hirki og mahogny fyrirliggjandi. Tréstn iðfa n tíöir Laugavegi 166. Skrúðgarða-eigendur Vetrarúðum trjágarða samdægus,. hagkvæm veðurspá framundan. Trjáklippingar byrjaöar. fwróðmrstöðin Ælnsha Sími 82775. Jarðaríör eiginmanns míns Si^iii'ðai’ lásjjsSs tiijöileiíssonaii', múrarameistara, fer fram frá Fossvogsídrkju þriðjudaginn 5. apríl n.k. kl. 3 e.h. — Þeim, sem vildu minn- ast hins Iátna, er hent á Miimingarsjóð Hall- grímskirkju í Keykjavík. Fyrír mína hönd og annarra aðstandenda, Guðrún Jóhannesdóttir. ííveðjuathöfn föður okkar Svei siKSouac fyrrv. bankastjóra fer fram í Dómkirkjunm míðvikudaginn 6. apríl og hefst kl. 2^2 e.’h. Athqfninni verður útvarpað. Jarðsett v^rður á fsafiroi laugardag- inn 9. apríL Börn hins látna. Þökkum innilegít apðsýnda, samúð við and- Iát og jarðarför móður okkar og tengdamóður jliirííriplííir W. OÍálsdóHnr Sigríður Sigurðardóttir, Gyða Sigurðardóttir, PáÚ Einarsson, Pálína Þórðardóttir, Ingólfur: Sjgiurðsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.