Vísir - 13.04.1955, Qupperneq 8
YlSIB er ódýrasta blaðið og feó það fjöl-
breyttasta. — Hríngið i síma 1660 og
gerist áskrifendur.
Þeir, sem gerasi kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta.---------Sími 1660.
Miðvikudaginn 13. apríl 1955.
Allsherjarsókn gegn fön-
unarveiki fyrir dyrum.
Stórframnleiðsla Riafin á
hiny nýja bóinefni.
Bandaríkjastjóm hefur veitt 6 viðskiptafýrirtáekjum Ieyfi
Íil dreifingar á hinu nýja boluefni gegn. iömunart'eki, sem reynt
hefur verð á miklum fjölda skólabama í Bandaríkjisnum og
Kanada og allstórum hópi í Finnlandi. Hefur það reynst svo
vel, að miklar vonir eru við það bundnar, og fjöldabólusetning
ákveðin. í mörgum löndum svo sem íslandi og Bretlandi.
Talsmaður læknisfræðilega
rannsóknarráðsins í London
sagði í gær, að miklar vonir væru
við bóluefnið bundnar, og tals-
maður WHO, heilbrigðisstofnun-
ar Sánieinuðu þjóðanna, sagði að
svo mikilvægur árangur liefði
náðst, að skilyrði væru fyrir
hendi til allsherjarsóknar gégn
lömunarveikiölni í heiminám.
Við tilraunirnaf á 2 milljónum
skólabarna í Bandaríkjunum
reyndist bóluefnig örugg vörn
gegn lömunarveiki í 80—90 til-
fellum af 100. Ameríski læknir-
inn Jonas E. Salk við Pittsburgh-
háskóla, fann upp bóluefnið.
Það er aðallega framleitt í Kan-
ada enn sem komið er, eða urn
90%, og hefur kanadiska sam-
bandsstjórnin lagt fram 750.000
dollara til undirbúnings fram-
leiSslunni. ÞaS er talið mjög mik-
ilvægt, aS bóluefnið er talln ör-
ugg vörn í langflestum tilfellum
gegn öllum tegundum mænuveiki.
Undirbúningur er hafinn að
mjög aukinni framleiðslu á bólu-
efninu og einnig á öðrum bólu-
efnistegundum, mjög svipuðum,
og er það von lækna og vísinda-
mana, að bóluefnið reynist svo
sigursælt vopn í hinni miklu
sókn, sem fyrirdyrum stendur, að
lömunarveikin nái sér aldrei á
strik aftur.
Dr. Björn Sigurðsson forstöðu-
maður tilraunastofnunar Háskól-
ans, i meinafræði, að Keldum
skýrði frá því í gær i fréttaauka
útvarpsins, að ákveðið liefði ver-
ið að fá hingað til lands bóluefni
til að bólusetja 20 þús. börn, en
i vor hefur verið undirbúin við-
tæk bólusetning í mörgum lönd-
um gegn lömunarveikinni, Banda
rikjunum, Danmörku, Svíþjóð,
Englandi og víðar. Bóluefnið,
sem hér verður notað er keypt
i Englandi og búið til með sams
konar aðferðum og það, sem
framleitt er vestra. Það er heil-
brigðisstjórnin og Styrktarfélag
fatlaðra og lamaðra, sem stendúr
að innflutningnum. Gert er ráð
fyrir 3 inndælingum, sem munu
kostá 10—12 kr., og' greiði að-
standendur bins bólusetta barns
% þess kostnaðar. Ráðgerð er
bólusetning barna 3—15 ára. —-
Menn verða að gefa sig fram og
óska eftir bólusetningu og verð-
ur það auglýst nánara síðar. —
Heilsuverndarstöðin annast bólu-
setninguna hér. Bólusetningin
hefst himi 20. þ. m. og henni þarf
að vera lokið í júli.
Lagarffjotsbrú óskemnuf
þrátt fyrfr ísrek^.
Laugardag fyrir páska urðu
skemmdir á fjórum ísbrjótum
af 29, sem eru til hlífðar
stauraokum, sem Lagarfljóts-
brú hvíllr á, en brúna sjálfa
sakaði ekkl. Hefir viðgerð far-
ið fram til bráðabirgða.
Lagarfljótsbrúin, sem er 300
metra löng og lengsta brú
landsins, er nú orðin hálfrar
aldar gömul. Hefir það einu
sinni komið fyrir áður, að ís-
brjótur við stauraoka undir
brúnni laskaðist, og hefir það
komið sér vel hve ísbrjótamir
voru vel gerðir. Hafa þeir kom-
ið að tilætluðum notum, þ. e.
að vera brúnni til hlífðar af
völdum ísreks. Nokkru fyrir
páska var 50—60 sm. þykkur ís
á öllu Lagarfljóti, en á laugar-
dag var komið sunnan-suðvest-
an hvassviðri og braut þá ísinn
og værð ísrek mikið á fljótinu.
Lögðust jakar að ísbrjótunum
með miklum þunga og löskuð-
ust 4, sem að ofan getur. Tókst
að sprengja jakana og þar með
afstýra meiri skemmdum. Um-
ferð um brúna er óhindruð.
Belgíska stjórnin hefur ákveðið að takmarka styrk þann, er
skólar kaþólskra hafa notið til þessa. Hafa kaþólskir stúdentar
brugðizt reiðir við og mótmælt þessum ákvörðunum með ýmsum
hætti, m.a. með því að láta endur bera mótmælaspjöld. Hér
sést ein þeirra.
Ábatasamt innanlandsflug hjá
Braathen útgerðarmanni.
Ei* injllljonatap á! míiiiii leiðtint
hjá SAS.
Milli 5 og 10 lestir af
pósti fastar í skipunum.
fcV»r á gær nie^ 25@
Ludvig .G. Braatben útgerð-
armaður, sem Loftleiðir em í
samvinnu við, lagði nýlega
fram áæthm um innanlandsflug
i Noregi, sem sýnir, að hann
getur rekið siíkt flug með
l hagnaði, þar sem SAS myndi
| tapa nokkrum milijónum.
Braathen kvaddi fréttamenn
á sinn fund og sýndi þeim fram
á, að hann gæti tekið að sér
áætlunarflug á sex innanlands-
leiðum í Noregi og hafa af því
2,2 millj. króna hagnað, en
SAS hefur gert ráð fyrir 2.5
millj. króna rekstrarhalla á ári,
og er þá ekki talinn 1.5 millj.
króna ríkisstyrkur, sem félagið
gerir ráð fyrir að fá.
Braathen gerir ráð fyrir, að
flugvellir verði bættir í
Milli 5 og 10 Iestir af pósti
munu nú vera kyrrsettar í ís-
lenzkum skipum, sem komið
hafa frá útlöndum frá því er
verkfallið liófst.
í Gullfossi einum eru 250
pokar, að þyngd 4% lest, en í
honum er mestur hluti þess
pósts, sem komið hefur frá
Norðurlöndum og meginland-
inu. Gullfoss fór í gærkvöldi
frá Reykjavík, og er þetta önn-
ur ferðín, sem hann siglir aftur
út með póstinn. Þá hefur póst-
ur komið með ýmsum öðrum
skipum, frá því verkfailið byrj-
aði, en ekkert af honum hefur
fengizt losað, ekki heldur úr
strandferðaskipunum. Hins veg-
ar berst allmikið af innanlands-
pósti með bifreiðum. Erlendur
flugpóstur kemur aðeins einu
sinni í viku til Keflavíku, og
er það eini erlendi pósturinn,
sem fasst afgreiddur.
Austur-þýzka stjórnin hefur
tilkynnt, að hún hafi látið
taka höndum 521 mann fyrir
njósnastarfsemi í þágu Breta
og Bandaríkjamanna.
í tilkynningu hennar segir
enn fremur, að þessar þjóðir
noti Vestur-Berlín sem njósna
miðstöð, og sé þaðan stjórnað
njósna- og skemmóarverka-
starfsemi, sem beint sé gegn
A.-Þ.
Tromsö, Lade, Kirkjunesi og
e. t. v. Banak og Harstad. •—
Segir þessi stórhuga fram-
kvæmdamaður, að fyrirætlanir
SAS í þessum málum séu eng-
an veginn á nútíma vísu og alls
ekki fullnægjandi, enda gert
ráð fyrir bágborinni fjárhags-
afkomu. Segir hann ennfremúr,
að flugmál Noregs hljóti að
staðna við slíkar framkvæmdir
sem þær, sem SAS ráðgerir.
Hinsvegar hefur Johan
Nerdrum forstjóri í SAS farið
háðulegum orðum um ráða-
gerðir Braathens, og telur
önnur flugfélög ekki geta ann-
að þessu verkefni nema SAS.
Tillögur Braathens hafa
vakið feiknaathygli í Noregi.
Yegatálmanir!
við Akureyri.
Samningar tókust á miðviku-
daginn milli Verkakvennafé-
Iagsins ELning á Akureyri og at-
vinnurekenda.
Lágmarkskaup verkakvenna
hækkaði úr kr. 6.90 á klst í kr.
7.20 grunnlaun. Þá greiðist kon-
um karlmannskaup fyrir flök-
un á fiski, uppþvott og köstun
á bíla á skreið, umstöflun á
skreið og hreistrun og blóð-
hreinsun til herzlu. Þá verður
ákvæði í samningnum. um, að
hækki verkakvennakaup í
Reykjavík skuli kaup hjá
verkakonum á Akureyri aldrei
verða lægra en syðra. Þetta
síðasta ákvæði gengur í gildi
frá 1. júní n. k.
Ekki hafa enn tekizt samn-
ingar við Verkamannafélag Ak
ureyrarkaupstaðar og heldur
verkfallið áfram. Hefir verk-
fallsstjómin sett upp hindranir
á vegi; er leitað í bifi'eiðum, er
aka að og frá Akureyri.
----*---- 1
Slökkviifðð kvatt ót
itokkrum sinitunt í gær.
í gær var slökkviliðlð kvatt
Út nokkrum sinmim, en hvergi
reyndist þó um alvarlegan elds-
voða að ræða.
Klukkan 14,30 var það kvatt
að Aðalstræti 9 og taldi einhver
sig hafa orðið varan við reyk í
herbergj á annarri hæð; en þeg-
ar til kom var þar enginn reyk-
ur.
Klukkan 14,50 var slökkví-
liðið kvatt að Verbúðabryggj-
unni, og hafði þar kviknað f
mótorbátnum Hermóði. Var bú-
ið að slökkva, þegar slökkvi-
liðið kom á vettvang.
Klukkan 16,15 var slökkvi-
liðið kvatt að vörugeymslu,
sem Eimskip á bak við Hafnar-
búðina. Höfðu krakkar kveikt
þar í rusll og hafði eldurinn
komizt í björgunarfleka, sem
þar var í portinu. Var eldurinn
slökktur.
Klukkan 19,38 var slökkvi-
liðið kvatt að Lauftúni við
Grandaveg, en þar hafði kvikn-
að í sóti í reykháfi.
Loks, kl. 20,28, var slökkví-
liðið gabbað inn að GrettisgötU
46.
L>» | m *
a v® slysi í
I fyrradag vildi það slys til á
Siglufirði, að drengur féll í liöfn-
ina.
Drengurinn var á reiðhjóli á
Iiafnarbryggjunni, en féll af
henni í sjóinn. Þórarinn Dúason
hafnarvðrður var þarna nærstadd
ur,brá við og fleygði björgunar-
hring til lians. Náði drengurinn
til hringsins, og dró Þórarinn
hann siðan í land.
Mikfsr skipasmíöar
fyrir Fred Qfsen.
Skipafélag Fred. Olsens í Os-
ló fær sex ný kaupför til við-
bótar flota sínum ó þessu ári.
Öll skip þessa félags heita
nöfnum, sem byrja á „B“. — f
Óskarshöfn er verið að Ijúka
smíði „Balsac“, sem er 3600
lestir. Þá er verið að byggja
svsturskip þessa skips, „Berge-
rac“ í Moss í Noregi. Ennfremur
er verið að smiða tvö 4700 lesta
skip, „Baghdad" og „Baliks" í
Osló og Landskrona, og Ioks
skipin „Balduin" og „Bruin",
hvort 2700 lestir, í Noregi og
Aberdeen.