Vísir - 27.04.1955, Qupperneq 1
<15. árg.
Miðvikudaginn 27. apríl 1955
93. tbl.
r
KSVFI 25 ára á morgurs.
Hefur reist 6 strandmannaskýli.
Kvennadeild slysavarnafé-
lagsins í Reykjavík á 25 ára
Starfsafmæli á morgun og
minnist þess m. a. í útvarpinu
annað kvöld og samsæti í
Sjálfstæðishúsinu á laugar-
tlagskvöldið.
Kvennadeildin í Reykiavík er
'elzta kvennadeild SÍ, og var
liún stofnuð 28. apríl 1930, en
iormaður deildarinnar hefur frá
upphafi verið frú Guðrún Jón-
asson. í tilefni afmælisins hefur
deildin gefið út vandað og fjöl-
toreytt afmælisrit, og hefur Fy-
er emn um
„Þjóðviljinn“ vill láta líta
svo út, að verkfallsmenn eigi
ævinlega í höggi við ein-
hverja misindismenn, sem
gerzt hafi margbrotlegir við
lögin, og er óspar á að nefna
nöfn til þess að ófrægja
menn.
„Vísir“ getur upplýst
kommúnistablaðið um, að
honum er fullkunnugt um,
að £ hópi hinna „æðrulausu
verkfailsvarða“ er f jöldi
manns, sem oft og mörgum
sinnum hefur komizt undir
manna hendur, siunir marg-
dæmdir.
Hins vegar hefur „Vísir“
ekki viljað stunda þá sorp-
blaðamennsku sem „Þjóð-
viljanum“ er tömust, og
hann telur undir virðingu
sinni að k'eppa við kommún-
ista á þeim vettvangi. —
„Vísir“ getur Iíka upplýst
„Þjóðviljann“ um, að hann
gæti, eí hann vildi, birt nöfn
þessara manna og lægi þá
Ijóst fyrir, hvar misindis-
meim er helzt að finna. Þeir
eru fjÖImargir, „kunningj-
ar“ lögreglunnar, sem nú
standa ,æðrulausir“ verk-
fallsvakt, „meðan aðrir
sofa“.
„Þjóðviljinn“ fær samt að
vera einn um sína sorp-
blaðamennsku. Meti þessa
blaðs verður sennilega ekki
hnekkt í þeim efnum.
Pólverji strýkur
úr „sæluvist44*
Enn hefur Pólverji beðið um
hæli í Danmörku sem póliíískur
flóttamaðor.
Hann var einn af þremur
pólskum togarasjómönnum,
sem fluttir voru í land í sjúkra-
hús, vegna matáreifruhar.
Annar hinna lézt af völdurn
éitrunarinnar.
gló Gísladóttir séð um ritstjórn
þess. Kvennadeild slysavarna-
félagsins í Reykjavík hefur
lagt slysavarnamálunum ó-
metanlegt lið á undangengnum
aldarfjórðungi, komið upp sex
skipsbrotsmannaskýlum, keypt
radartæki í Sæbjörgu, sjúkra-
bifreið og nú síðast nýjan
hreyfil í sjúkraflugvélina. Alls
hefur deildin afhent Slysavarna
félagi Islands 527 þúsund krón-
ur frá upphafi, en á nú sjálf í
sjóði um 5 þúsund krónur, sem
varið mun til styrktar sjúkra-
fluginu.
Núverandi stjórn skipa: Guð-
rún Jónasson, Sigríður Péturs-
dóttir, Gróa Pétursdóttir, Ey-
gló Gísladóttir, Guðrún Magn-
úsdóttir, IngibjÖrg Pétursdóttir,
Guðrún Ólafsdóttir og Ástríð-
ur Einarsdóttir.
Tregur afli ísa-
fjarðarbáta.
Undanfarið hefir afli ísa-
fjarðarbáta verið tregur, enda
stormasamt og sjaldan róið.
Rækjuveiði hefir þó verið
góð. Hins vegar hefir það nokk-
uð takmarkað veiðárnar, að
verksniiðjan afkastar litlu, og
má aflinn helzf ekki fara fram
úr 80Ö kg. á bát í róðri til þess
að unnt sé að hafa undan.
Hollendmgar ræba
Parísarsamninpna.
Efri deild Hollandsþings
ræðir í dag fullgildingu París-
arsamninganna og er búist við
atkvæðagreiðslu - kvöld.
Þetta er seinasta þingdeild
aðildarríkis áð samnihgunum
sem gengur frá fullgildingu.
Klal&liísvíliliigai* ætla að
unz yflr Ijkur.
ASSsberJarverkfalSI Sýst yfir i
Færeyjuari i gærkvelcii.
§cnnil0gt, siiV laudssíiðrnin vcrðs
sc'gja 'á® sér.
Einkaskeyti til Vísis. — Þórshöfn í morgun.
í gærkveldi var lýst yfir allsherjarverkfalli í Færeyjum og
hófst það þegar er yfirlýsingin hafði verið birt. Félagssamtök
þau, sem lýstu yfir verkfallinu, eru Vérkamannafélag Færeyja,
Fiskimannafélag Færeyja. Iðnaðarmannafélag Þórshafnar og
Iðnaðarmannafélag Klakksvíkur.
á Spáni.
í útvafþi frá Spáni var sagt
frá hryliilegu bifreiðarslysi,
sem varð í hálendinu i
grennd við Valencia í gær-
kvöldi.
Langferðabifreið hrapaði
þar niður í djúpt gil og biðu
a. m. k. 12 bana, en aðrir
meiddust hættulega.
Nánari fregnir eru ekki
enn fyrir hendi.
0 Burmahersveitir hafa ber-
tekið 6 fjallastöðvar, sem
kínverskir skæruliðar (þjóð
emissinnar) höfðu á sínu
valdi í Suður-Shan Ihálend-
inu. — Talið er, að 3500
manna vopnað lið kín-
‘verskra þjóðernlssirma haf-
ist enn við í Bnrma. Flýði
ISð þetta tíl Burma 1949,
Hún er ekki alveg auralaús,
stúlkan r. myndinni. Hún er
ensk og heitir Jean Carson, og
ér nýkomin heim frá Banda-
ríkjúnum, þar sem hún fékk
214 milljón dollara fyrir sjón-
varpsleik.
Fötfuðum manni
Verkfallsverðir sýndu fötl-
uðum maiini alveg óvenju lúa-
legan ýfirgang við Geitháls í
gÉer.
Maðiu' þessi kom á lögreglu-
stöðina um kl. 6.45 síðdegis í
gær, og skýrði þá frá þvi, að
hann jhefði verið að koma að
austan.í bílnum hafði hánn 20
lítra af benzíni á brúsa, 5 lítra
af steinolíu og auk þess brúsa
af vatni til að bæta á kæli bíls-
ins.
Maður þessi er fatlaður og
getur ekki farið ferða sinna
nema hafa bíl. Hafði hann fyrr
í verkfallinu fengið undanþágu
um benzín, en hornnn er farar-
tækið bráðnauðsynlegt.
Hinir „æðrulausu“ við
Geitháls tóku bnisana brjá af
hinum fatlaða manni og skeyttu
því eltki, þótt hann segði, áð
hann hefði áður fengið undan-
þágu vegna fötlunar sinnar.
Aðfarir þessar eru hinar
lubbalegustu, og eiga menn þó
ýmsu að venjast af hálfu kom-
múnista.
Sáttafundur aftur
í kvöld.
Sáttafundur með deiluaðilum
óðts rfá kl. 2 síðdegis í gær til
klukkan 4.30 í morgun.
Annár fundur hcfur verið boð-
aður klukkan 9 i kvöld.
Vísi er ókunnugf um, hvað gerð
ist á fundinum í gær, en ef trúa
má lausafregnum um vinnudeil-
una, þykja samkomulagshorfur
mjög hafa batnað.
Verkfalli þessu hefur verið tek-
ið af miklum fögnuði um allar
eyjarnar, en einkum i Klakksvík,
en þar hafa íbúarnir lýst yfir
því, að þeir muni berjast þar til
yfir ljúki.
Kröfur þær, sem verkfállsménn
hafa sett fram, eru þessár:
í fyrsta lagi: að danska lög-
regluskipið hverfi frá Færeyjum
umsvifalaust.
í öðru lagi: að Klakksvíkingar,
Læknafélagið og landsstjórnin
fallist á úrskurð gerðardóms í
málinu, og verði sá úrskurður
endanlegur í læknamálinu.
Þá er stungið upp á því, að í
gérðardóminn verði fengnir þrir
menn, ísléndihgur, Norðmaðuf og
Svii.
Áfli línubáta
tregðast.
Afli er nú yfirleitt tregari í
verstöðvunum hjá línubátum en
undanfarið. í gær voru flestir
bátar á sjó, en afli misjáfn.
Grindavík.
Línubátar voru ekki á sjó i
Grindavík í gær, en afli netja-
bátanna var frá 5—15 lestir. I
dag éru flestir bátanna á sjó.
Keflavík.
Keflavikurbátar voru á sjó i
g'ær, en aflinn var fremur tregur
eða frá 5—7 lestir lijá flestum.
í dag eru flestij’ Keflavíkúrbát-
ana á sjó.
Sandgerði.
Allir Sandgerðisbátar, að und-
antéknum fjórum, voru á sjó í
gær, og var aflinn frá 7—9 lestir
á bát. í dag eru allir á sjó.
Akranes. —
Afli línubáta á Akranesi var
tregur i gær, eða frá 3—6 lestir
á bát. Litlu trillubátarnir öfluðu
vel, voru 22 smábátar með 1—3
mönnum hver á sjó i gær, og
fengu samtals 34 lestir. í dag eru
allir á sjó.
Vestmannaeyjar.
Vestmannaeyjabátar voru allir
á sjó i gær, en höfðu þá ekki get-
að vitjað um net sin i þrjá sólar-
hringa. Var aflinn ykfirleitt góð-
ur eða frá 3000—6000 fiskar á Mt.
f dag eru allir á'sjó.
Ákvörðunin um allsherjarverk-
fall var tekin á stúttum fundi
hlutaðeigandi félaga og þegar
birt lándsstjórninni. Landsstjórn-
in fékk klukkustundar umhugs-
unarfrest, og þegar ekki liafði
börizt jákvætt svar, var þegar lýst
yfir allsherjarverkfalli.
Erfitt er að spá um stjórniháía-
legar afleiðingar allsherjarverk-
fallsins, en líklegt er, að það
breytist i algert þjóðarverkfall,
en þá er jalið, að landsstjórnin
verði anaðhvort að bej'gja sig fyr
ir kröfúnum eða segja af sér. —
Verkfallsyfirlýsingin var svar
við þeirri áskorun lögmannsins
til almennings, að hann styddi
donsku lögi>eglúmenni»a í vænt-
anlegri aðför þeirra að Klakks-
víkingum, en áskorun þessi olli
því, að upp úr sauð.
„Parkeston“ liggur enn á
Skálafirði. Lögregluhundar liafa
sézt um borð i skipinu, en um þá
höfðú borizt fréttir áður.
(Visir birti mynd af lögreglu-
mönnuni með liundana í gær.)
Samningaumíeitanir bæjarráðs
Klakksvikur við landstjórnina
hafá ekki borið neinn árangur,
én þegar fregnin barst út iim
allsherjarverkfallið, lófaði danski
ríkisumboðsmáðurinn þegar i
stað að táka upp viðræður á nýj-
an léik, én þá var það um seinan.
Fléstir hér líta svo á, að hætt
Vérði við lögregluáðgerðir, og a8
hinir óvelkomnu gestir hverfi á
brott frá eyjunum.
13 þús. kr. stol-
ið frá Loftleil-
um.
Nýlega var 16 ára gamall
piltur tekinn fastur vegna
þess, að grunur lék á að hann
hefði tekið fé, sem horfið hafði
úr peningaskúffu í afgreiðslu
Loftleiða h.f. Við rannsókn-
ina játaði pilturinn að hafa
tekið þaðan að ófrjálsu rúm-
ar 13 þúsund krónur. Öllu
þessu fé var hann búinn að
eyða.
• Pilturínn hefur nú verið lát-
iim laus úr gæzluvarðhaldi. *!