Vísir - 03.05.1955, Síða 1

Vísir - 03.05.1955, Síða 1
«5. átg. Þriðjudaginn 3. maí 1955. 98. tbl, - Ovenjulegur fjöldi leiguskipe í förum vegna tafa af verkfallinu. Nýlega kom það fyrir, að gera þurfti við vindhana á kirkju- turnin í Ziirich-Wollishofen. Auðveldast þótti að leigja þyril- værgju til þess,og sésthún að vérki á myndinni. íbúatal Reykjavífcur í 2 binta kemur út hjá iiagstofunni. Þessa dagana er verið að leggja seinustu hönd á mjög þarfa bók, sem Hagstofa ís- lands gefur út, en bað er íbúatal Reykjavíkur, mikil bók í tveim bindum. Sennilega verður hún til sölu síðar í vik- unni. Notkun hinna almennu reiknvéla Hagstofunnar og Rafveitunnnar liggur til grund- vallar þessari útgáfu, en „tabu- lator“ er notaður til þess að skrifa eftir götuðum sþjöldum ! (yfir alla íbúa Rvíkur) á þar | til gerðan stensil. Bókin er ; offset-prentuð, í tveimur bindum, rúmlega 1050 bls., og verður seld á Hagstofunni. — Ýmsar stofnanir, 'fyrirtæki og félög munu sérstaklega fagna útkomu þessarar bókar, því að hún vérður til mikils hagræðis sem handbók. Ncfo Dinh Diem heldur enn völdum í S-Viefn^m Vill ekki steypa Bao Dai keisara. Ngo Dinh Diem forsœtisráð- lierra Suður-Vietnam hefur sent isérstakan sendimann á fund Bao Dai keisara, sem undangengin 2 ér hefur dvalizt í Cannes á Suð-: ur-FrakkIandi,án þess nokkru sinni að hverfa heim, þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir. Þrennt hefur gerzt, sem skýrir nokkuð horfurnar í S.-Vietnam: | 1. Ngo Dinh Diem heldur enn! vðldúnum, en Byltingarráðið hef- ur náð undirtökunum i Saigon. og J>að verður að telja vafasamt, hvort ráðið hefur raunverulega valdið, eða hvort Dinh tekst að halda forystunni. 2. Ngo Dinh Diem lét sendi- mann sinn færa keisaranum þau Bam Mður bana í Hafnarfirði Á sunnudaginn vildi það r-;5ys til E Hafnarfirði, að fjögurra ára telpa varð fyrir bifreið og beið bana. Telpan hét Erna Ilafdis Gunn- arsdóttir, til heimilis að Norður- hraut 29. Slysið varð á Strand- götunni rétt framan við þjóð- ikirkjuna. Vörubifreið var ekið vestan götuna, og hljóþ telpan yf- fiötuna beint fyrir bifreiðina og btif} sarastundis bana. skilaboð, að hann hefði engin ú- form í huga um að setja hann af. Er ætlan sumra blaða, að þetta bendi tií, að Diem vilji treysta aðstöðu sína með því að hafa keisarann með sér. 3. Bandaríkjastjórn hefur hvatt Frakka til að stýðja Diem, en Bandáríkin ein Vestui-veldanna hafa stutt hanrí. Þessi óeining Vesturvehianna hefur haft mjög ill áhrif. Fulltrúar Breta ræddu við Diem i gær, og fulltrúar Bandaríkjanna sátu með honum annan fund. Horfurnar eru enn ískyggileg- ar í Vietnam. í brezkum blöðum er bent á, að illa geti farið i ko5 a- ingum þeim, sem frara eiga að fara í Vietnam, ef — kki ' takíst sættir. Gæti þá svo íarið, að kom múnistar treysti svo áhrif sín, .ð allt Vietnam yrði kommúnistiskt. Enn barist. Enn var barist i Saigon í gær, en dregið hefur úr bardögum. •— Skothríð heyrðist í alla nótt úr liverfi, þar sem Kinverjar eru fjölmennir, en undir morgun hætti skothríðin. Heðdarafff Þorlákshafn- arbáta 4300 lestfr. Heildarafli Þorlákshafnarbáta nemur nú um 4300 lestum, og er það 500 lestum meira en við vertíðariok í fyrra, en þá var heildaraflinn 3800 lestir. Aflahæsti báturinn á vertíð- inni er ísólfur, og er hann bú- inn að fiska 850 lestir. —■ í fyrri ’ viku var mikil aflahrota í Þor- j lákshöfn, og einn daginn bárust ; á land 190 lestir af 6 bátum. jÞar af var einn bátur með 46 lestir. í vikunni sem leið dró /heldur úr aflanum þar eins og J víðast hvar annars staðar. T. d. j voru bátarnir ekki með nema : 3—7 lestir á föstudaginn. • Samkomulag náðisí sl. laug- ardag í Londoíi, er af leiðir, að verkfalli, sem hcf jast átíi 1. mai á járnbraxiínm, vair stfstýrt. Kemir k§ifa v London (AP). — Fyrsti kvennaleiðangurinn, sem ræðst til uppgöngu í Hirrealajafjöll- um, er farinn frá Katmandu í Nepal. I leiðangri þessum eru þrjár konur, brezJkar, serh ætla að ganga á um 23 þús. feta háan tind norðan til í Nepal. Þær munu ekki senda neinar fregnir af ferðum- sínum, meðan þær verða í óbyggðum, þar sem þær hafa ckki efni á að baía mema fáa aðsfoðarmenn. Um 40 mnlentí og erfend skip annast i vöruflutninga m af þessum sökum. Vegna tafa af völdum verkfallsins er flutningsþörfin að og frá landinu meiri en nokkru sinni, svo að yfir 20 erlend skip hafa verið tekin á leigu um stundarsakir, en alls eru um 40 íslenzk og erlend skip í þessum flutningum eða verða á næst- unni. Er ekki ósennilegt, að bæði Eimskipafélagið og skipa- deild S.Í.S., sem tekið hafa skip þessi á leigu, neyðist til a$ fjölga leiguskipunum frá því, sem þegar hefur verið ákveðið. Þegar er verkfallið leystist brá Eimskipafélagið skjótt við til að anna nauðsynlegum inn- og útflutningi. Eins og kunnugt er töfðust 9 fossar og Katla, sem félagið hefur á leigu nú, í höfinni hér vegna verkfallsins. Meðan á 6 vikna verkfalli stóð safnaðist mikið af vörum erlendis, sem nú bíða fiutnings til landsins. Hefur verið hraðað eftir því sem unnt er brottför þeirra 5 skipa, sem bryggju- pláss fékkst fyrir að vérkfall- inu loknu, en þau eru Trölla- foss, Gullfoss, Fjallfoss, Reykjafoss og Tungufoss Mun verða búið að losa bau öll 1 þessari viku, og komast þá hin að. Mikil áherzla er lögð á, að hraða brottflutníngi skípanna þegar eftir losun. Líklegt er, að öll skipin verði losuð um miðja næstu viku. Gert er ráð fyrir, að Fjall- foss lesti í Rotterdam um 10. maí, Réykjáfoss í Ant’werpen um 13. og Tungufoss í Gauta- borg um miðjan maí. Gullfoss fer samkvaemt áætlun og Tröllafoss fer á morgun áleiðis til New York. Öll skipin og þau, sem síðar fara koma með fullfermi heim. Til þess að anna flutn- ingum hefur orðið aÖ taka leiguskip og alls eru það 19 skip, sem érn nu á végum Eimskipafélagsins » flutn- inginn og nauðynlegt kann að reynast að bæta við fleiri leiguskipum. Leiguskip á stærð við Fjall- foss lestar í Hamb'org 5. þ.m. Skip þetta nefnist Graculus og lestar um 2500 smálestir, og annað álíka stórt, Else Skou, lestar í Huil 9. þ.m. — Ákvarð- anir varðandi ýms skip er verið að taka þessa dagana. Eitt kæliskipa E. í. fér bráð- lega með frystan fisk til N. Y., og unnið er að því að fá tvo farma af frystum fiski til Rúss- lands. Skipadeild SÍS hefur nú J2 leigukip auk Fellanna 6. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefur aflað sér eru 18—20 flutningaskip á vegum skipadeildar SÍS um þessar mundir ýmist að losa hér eða lesta vörur til útflútnings, að Fratnfa, á 4. síðu Hitavertuicign biluö í Bankastræti. í fyrradag bilaði vatnsæð hita- veitunnar í Bankastræti, og hafa. því ýmis nærliggjandi hús ekki haft heitt vatn síðan. Samkvæmt uþplýsingum, seiu Vísir liefur fengið hjá skrifstofu hitaveitunnar, liggur aðalæð hitaveitunnar niður Skólavörðu- stíg og Bankastræti. í Banka- stræti varð mikil bilun í fyrra- dag, en ekki hefur verið unnt ð gera við liana fyrr, vegna þess, hve lengi pípurnar eru að kólna. Telja má vist, að bilun þessi hafi stafað af tæringu pípunnar utan frá, þar eð hitaveitustokkurinu lekur. Gert er ráð fyfir, að viðgerð verði lokið í dag. Strætisvagnaferötr komnar í samt lag. Férðir strætisvagnanna megæ nú heita komnar í samt lag aftur eftir verkfallið, og hófust reglu- legar ferðir í gærmorgun, á nær öllum leiðum. Á leiðinni Njálsgata Gunnars- braut eru ferðir þó færri enn sem komið er, það er að segja vagnarnir aka þá leiÖ á 15 mín- útna fresti í stað 10 mínútna áð- ur. Vera má, að gamli tíminn verði tekinn upp bráðlega. Þá hef- ur liraðvagninn nr. 19 ekki byrj- að ferðir ennþá, en það er á nýju leiðinni Kleppsholt—Kaplaskjól. Búizt er við að ferðir verði teknar upp á þessari leið síðar í vik- Góðar horfur f)T*ir \usturriki. Fyrsta fundinum um að hraða friðarsamningum við Austurríki lauk í gærkveldi. Tilkynning var birt eftir fundinn og segir þar, að miðað hafi í samkomulagsátt. Farið var yfir % greina upp- kastsins að samningum, en eftir er að ræða ðll meginatriði þess. Figl utanrikisráðherra lýsti sig mjög vongóðan um ráðstefnuna i gærkveldi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.