Vísir - 03.05.1955, Blaðsíða 4
vtsra
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kxistján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala I króna.
Félagsprentsmiðjan Inf.
Endurskoðun er nauðsyn.
A Imenningur hefur rætt talsvert um það síðustu dagana,
bæði meðan verkfallið stóð enn og eftir að það var til
lykta leitt, að nauðsynlegt væri að gera breytingar á vinnu-
löggjöfinni — þeim lögum, sem fjalla um samskipti verka-
manna og vinnuveitenda, þegar í odda skerst um kaup og
kjör. í verkfallinu gerðust svo margir atburðir, sem voru
hrein lögbrot, að ekki verður hjá því komizt, að sett verði
nánari ákvæði um slík átök, því að ella kann enn verr að fara
en í verkfallinu á dögunum, og var þó ekki á þau óhappaverk
bætandi.
í ávarpi því, sem Steingrímur Steinþórsson félagsmálaráð-
herra flutti í útvarpið í fyrrakvöld, 1. maí, lét hann þess
getið, að ríkisstjórnin mundi beita sér fyrir því, að endur-
skoðun fari fram á vinnulöggjöfinni, og er það hið nýafstaðna
verkfall, sem knýr þar á. Leitað mun verða til beggja aðila,
bæði verkamanna og vinnuveitenda, og þess óskað, að þeir
hafi samvinnu við ríkisstjórnina í þessu efni, enda mæðir mest
á þeim, þegar til framkvæmdanna kemur.
f þessu sambandi er rétt að rifja það upp, sem getið var
lauslega hér í blaðinu í gær, að þess var einnig óskað eftir
verkfallið í desember 1952, að vinnulöggjöfin yrði tekin til
endurskoðunar. Það var ríkisstjórnin, sem fór fram á það þá,
«ð endurskoðun þessi færi fram, og hún vildi hafa samráð við
sarntök vinnuveitenda og verkamanna. Svo undarlega brá þó
við, að stjórn Alþýðusambandsins vildi engan þátt éiga í
slíkri athugun, og varð því ekki af henni að sinni. En hið
harðvítuga verkfall, sem lauk fyrir helgina, hefur fært mönn-
um heim sanninn um það, að endurskoðunin er nauðsyn og
meiri nú en nokkru sinni.
Því verður ekki trúað að óreyndu, að stjórn Álþýðusam-
bandsins hafni í annað sinn að taka þátt í endurskoðun vinnu-
löggjafarinnar. Kommúnistar svífast einskis, þegar þeir vilja
koma áformum sínum í framkvæmd, og þeir hafa tögl og
hagldir í stjórn' Alþýðusambandsins, enda þótt þar eigi að
vera sambýli við krata með fullu jafnrétti. En ef þeir neita að
taka þátt í slíkri endurskoðun, verður það ekki skilið á annan
veg en þann, að þeir vilji geta beitt lögleysum og ofbeldi í
hverri vinnudeilu, þegar þeim þykir það henta.
Vinnulöggjöfin á meðal annars að tryggja það, að verkföll
eða verkbönn verði ekki notuð til spellvirkja af óábyrgum að-
ilum. í lýðræðisþjóðfélagi er ekki a.mast við vinnustöðvun-
um, en það verður að tryggja sig gegn þeim, sem kynnu að
hafa þjóðhættuleg áform í huga. Þeir, sem vilja fara að lögum,
hafa ekki á móti því, að bætt sé úr þeim göllum, sem eru á
núgildandi vinnulöggjöf. Þeir, sem engar breytingar vilja,
verða óumflýjanlega grunaðir um græsku, og fortíð kommún*
ista er þann veg, að almenningur gerir ekki ráð fyrir, að þeir
jnuni taka verulegum stakkaskiptum á einni nóttu.
„Gullna hliðið“ sýnt í
Winnipeg.
Próf. Flnnbogí Guómunósson Sék Jóst.
Nýlega var Gullna hliðið eft-
Samiiingauppsagmr.
lok þessa mánaðar vt'rða útrunnir samningar nokkurra verka-
lýðsfélaga, og hafa að mirinsta kosti sum þeirra, og þar
á meðal félög sjómanna og prentara, sagt upp samningum sín-
um. Verður þó að sjálfsögðu ekki um það sagt á þessu stigi
málsins. hvort félög þessi munu boða verkfall þegar í stað, ef
ekki hafa verið gerðir nýir samningar, en það mun koma í Ijós'
þegar líður að mánaðarlokum. x
Mönnum hrýs hugur við því, ef enn á að kóma til stöðvunar
.skipanna, sem hafa nú tvívegis stöðvazt á árinu, sum legið í
hæði skiptin vikum saman, enda þótt önnur hafi ekki stöðvazt
nema skamma hríð. Miklu verðmæti er á glæ kastað í hvert
skipti sem slíkt kemur fyrir, og fámenn þjóð eins og íslending-
ar eru — og lítt efnum búin — hefur ekki efni á því að sóa
fjármunum á þann hátt. Og sízt hefur hún efni á því, að
skipin stöðvist langtímum saman hvað eftir annað á sama árinu.
í vetur hafa félög sjómanna tvívegis gert samninga við
skipaeigendur löngu eftir að samningar voru úr gildi, og efndu
félögin ekki tíl vinnustöðvunar, enda þótt full heimild væri
til þess, og ekki þyrfti annað en að boða það með viku fyrirvara.
Þar var rétt að farið, og þannig var komið í veg fyrir mikið
tjón, er af verkfalli hefði leitt. Þess er að vænta, að hásetar
íylgi þessu fordæmi, er þeir ganga til nýrra samninga, því að
þeir hafa alltaf í hendi ser að leggja niður vinnu, þott þeis Eaim slapp úr skjóðunrLÍ mc-ö
Jgrípi ekki fyx’sta^tækifærið, ágætum,. en, hrej'fingar. hans
ir Davíð Stefánsson sýnt a£
ungum fslendingum í Winnipeg,
og þótti vel takast.
Birtir Vísir hér á eftir glefs-
ur úr því, sem Lögberg sagði
um leikritið og meðfei’ð leik-
enda á því:
Á síðari érum hafa tekið sér
bólsetu í Winnipeg nokkrir ís-
lendingar „nýkomnir að heim-
an“, allt ungt og gerfilegt fólk.,
Hefir það á þessum vetri stofn-
að með sér félag, er það nefnir
Leikfélag landans. Svo sem
nafnið gefur til kynna, mun fé-
lagið hafa valið sér það verk-
efni að endurlífga íslenzka Ieik-
list hér um slóðir. Mun það
vafalaust mælast vel fyrir, því
mai-gir sakna hinnar skemmti-
legu íslenzku leikstai'fsemi, sem
átti sér stað bæði í borginni og
íslenzku byggðunum frá fyx-stu
tíð og lengi fram eftir.
Mörgum farmst hið unga félag
fæi’ast fullmikið í fang, þegar
það fi’éttist, að það hefði hafið
æfingar á leikriti Davíðs Stef-
ánssonar skálds, GuIIna hliðinu.
Vöntun var á hæfilegu leiksviði
leiktjöldum og búningum. Enn-
fremur hafðj. það valið leik-
stjóra og hina 3 leikendur úr
sínum fámenna hópi, sem telur
aðeins 25 manns, þótt það væri
engan veginn nauðsynlegt, því
vissulega hefðu aði'ir íslenzkir
leikarar hér veitt aðstoð sína, ef
þess hefði verið æskt.
En hvað um það, félagið setti
Gullna hliðið á svið í Sambands
kirkjunni á laugai'dagskvöldið
og mánudagskvöldið fyi'ir full-
skipuðu húsi í bæði skiptin, og
sýnir það gerla, hver ítök ís-
lenzk leiklist á enn í hugum
Winnipeg-ísendinga-
Ekkj er annað hægt að segja,
að öliúm aðstæðum athuguðum,
en að frammistaða hins unga
Ieikfélags væri fram úr öllunx
vonum góð, enda létu gestir
fögnuð sinn óspart í ljós.
Leikstjóiá var dr, Áskell Löve;
pi'ologus eða forspjallið las
Helga Pálsdóttir; Jón kotbónda
lék px'óf. Finnbogi Guðmunds-
son; Kerlingu, konu hans, Mar-
gi'ét Jónsdóttir; Óvininn, Björn
Sigui'bjömsson; Bóndann, Kári
Guðmundsson; Helgu, konu
hans, Júlía Einarsdóttir; Lykla-
Pétxu', Reynir Þói'ðarson; Pál
postula, Þór Víkingur og Maríu
mey, Ilelga Pálsdóttir.
Margrét Jóxxasdóttir ber hita
og þunga dagsíns, því hún er
svo að segja alltaf á leiksviðinu
og viðfangsefni hennar afar
langt, en hanai rak aldrei í vörð-
ui-nar. Hún virðist vera ágætt
efni í leikkonu-; hún lifir sig inn
í hlutvei'k kerlingar, er umber
allt og fyrirgefur alt, og sigrast
á öilu og öllum, himnavöldum
jafnt og myrkravöldum, en er
þó samtímis spaugieg. Hins veg-
ar var gerfi hennar afleitt og
di'ó úr áhi'ifum leiks hennar.
Kerling, sem er búin að basla
við þrjózkan kai'l í herrans
mörg ár og eiga með honum tíu
böm, á.ekki að vera svona ung
og falleg. — Aftur á móti var
rödd Firmboga, meðan karl vár
í skjóðunni, og gerfi hans aftir
fi-emur léttar og unglegar fyr.r
svo gamlan mann, Óvinurinn,
Björn Sigurbjömsson var búinn
ágætu gerfi, og var fullur af
„satans krafti“, svo sem til stóð,
og leysti hlutverk sitt af hendi
mjög vel. Reynir Þórðarson sem
Lykla-Pétur, var virðulegur og
tilkomumikill í sjón; gætti þó
nokkurs yfirskins í ræðu hans,
en ef til vill er til þess ætlast
af höfundai'ins hálfu, því eftir-
minnileg verður viðureign
þeirra Jóns við Gullna hliðið:
Jón annars vegar með tilvitn-
anir sínar í lxina fomu íslenzku
víkinga ogPétur hins vegar með
fyrirbænir sínar — stórlega
hneykslaður. Þetta leikatriði tel
eg með því b&zta í leiknum.
Það er erfitt að fara með
þennan leik. Eg hefi því miður
ekki lesið hann, en eg hygg, að
hér sé áreiffanlega um meira og
dýpra að ræffa af hálfu höfund-
arins, en skopleik.
Framburður allra leikenda
var skýr og áheyrilegur. Kai'l-
leikaramir gerðu leiktjödin;
bæði þau og hið litla leiksvið
vii'tust fullnægja leiknum; sér-
staklega var hið gullna hlið
reisulegt og fallega gert. Kven-
leikararnir saumuðu búningaxia
er allir voru vel við eigandi.
Andlitsförðun annaðist dr. Dor-
is Löve.
Góður vilji megnar mikils.
Hið unga leikfélag sannaði það.
Gullna hliðið setti það á svið í
virðingarskyni við Davíð Stef-
ánsson sextugan. Hann má vel
við una, og við gestimir megum.
þakklátir vera.
—I. J.
Leifguskipin.
Framh. af i. síðu.
lesta í erlendum höfnum eða á
leið til landsins.
Enda þótt skipadeild SÍS hafi
oft mörg leiguskip í föruln eru
þau óvanlega mörg um þessar
mundir og stafar það af vei'k-
fallinu og hinum truflandi á-
hrifum þess, að grípa verður itl
óvanlega marga erlendra leigu-
skipa, og hin ti'uflandi áhrif eru
að sjálfsögðu enn víðtækai'i,
ná til byggingafi'amkvæmda og
framkvæmda á möi-gum öðr-
um sviðum.
SÍS á sam kunnugt er 6 skip,
en leiguskipin eru sem stendur
a. m. k. 12. Fimm þeirra eru að
lesta í Rostock, Austur-Þýzka-
landi, en fimm eru á leiðinni
þaðan, og fjögur leiguskip eru
að lesta timbur í Finnlandi. —
Eitt leiguskip lestar ýmiskonar
.stykkjavörur í New York.
Það er cement, sem leigu-
skipin lesta í Rostock, flest inn-
an við 1000 lestir, enda flytja
þau senaentið á hinár smærri
hafnir hérlendis. Stærri farm-
ar eru fluttir á eigin skipum
SÍS. Hvassaffell er nú á leið-
inni með sementsfarm frá
Rostock
og 170 dráttarvélar frá HuII
og er það langstærsta
dráttarvélasending, sem
flutt hefur verið landsins á
einu skipi. Era þetta Farm-
ell-dráttarvé!ar, frnmleiddar
á .Engiíuulí.
Þriðjudaginn 3. maí 1965«
Ein heilsulítil hefur beðið Berg
xnál fyrir eftirfarandi fyrirspum
til Sjúkrasamlags Reykjavíkur;
„Bergmál gott. Ileilsulítil biður
þig um að koma þessari spui'n -
ingu á framfæri fyrir sig: Hve
mikil völd eru Sjúkrasamlaginu.
gefin? Það Iiækkar mánaðar-
gjöldin aftur og afíur, en svo
fást ekki út úr því þau meðöl,
sem eru eins nauðsynleg og fæð-
an, og sumir verða að nota árið
út og inn til þess að halda við
biluðum líffærum. Eru ekki tak-
mörk fyrir þvi, hvc langt er hægt:
fyrir samlagið að ganga ineð því;
áð ’taka Iögtök?“ — Mér finnsf:
rétt að bcnda bréfritaranum á, að
vafálaust er hægt að komast að
samkomulagi við stofnunina, et'
uin alvarlega sjúkdóma er að
ræða, og læknir inælir með þvi.
Sjálfsagt er að snúa sér til for-
ráðamanna stofnunarinnar sjálfr
ar og sjá, hvort ekki er hægt a<5>
ná samkomulagi.
Þakkar útvarpinu.
Pétur Sigurðsson skrifar mér á
þessa leið: „Mér er á höndum lit-
ið mál. Mig langar til þess að fæn*
rikisútvarpinu þakkir fjrir eitt
sérstakt sönglag, er það hefur
flutt rninnst tvisvár á liðnuro,
vetri. Þótt ég eigi allmargt frænd-
fólk, scm ber gott skyn á tón-
mcnnt, þá er pund mitt iþeim.
efnum mjög rýrt, en sálirnpr með
litla pundið hrífast oft innilega,
likt og börnin.
Andvarpið.
Á unga aldri kynntist ég lug-
inu við Andvarpið eftir Kristjáiz
Jónsson. Svo mun það.hafa verið
árið 1915 að ég komst að þvi, aö
til sölu var lítil nótnabók, þar
sein Andvarpið er meðal annarra
sönglaga. Séra Bjarni Þorsteins-
son gaf þessa bók út árið 1892,
og er hún prentuð í prentsmiðju
ísafoldar. Eg keypti þcssa bók,
eingöngu vegna Andvarpsins, ei*f
síðastliðin 30—4.0 ár hef ég aldret.
heyrt Iag þetta sungið fyrr en
í vetur sem leið, er útvarpið flutli.
það, sungið af söngflokki á Akur-
eyri, og livað sem öðru líður, er.
ég útvarpinu þakkklátiir fyrir
þetla. Það var sem aldavinur frá.
löngu liðinni tíð liefði hefinsótt
mig. Bæði lagið og ljóðið er hug-
Ijúft.óg fágurt. Pétur Sig'urðsson.'4
Þakkarvert bróf.
Bergmál er Pétri þalcklátt i'yrii*
að senda því þetta bréf, því það
er alltáf ineiri ánægja i því að'
geta birt eitthvað, þar sem verið
er að lofa eitthvað heldur en.
lasla. Það er nefnilega svo, að
menn eru oftast fyrr til að setj-
asf niður og skrifa aðfinnslnr, en
þegar þcir verða varir einhvers,
sem vel má geta á annan veg.
Þó geta auðvitað aðfinnsltir oft:
verið, og erti oft, na,uðsynlegar
og vil ég ekki draga úr því, að
lescndur skrifi mér líka þegar
þeir liafa eitthyað til þess að-
kvarta yfir, einkttm þegar um-
kvörtunin er sett. fram af sann-
girni. — kr.
Leiguskipin, sem flýtja
timbrið frá Finnlandí, flytja
frá 200 upp í 600 standarda
hvert.
í verkfallinu, þeirra meðal
Arnarfell með Brazilíukaffið og'
sykurinn, Dísafell á Akureyri.
sem nú lestar þar skreið og.
mjöl og flýtur til Þýkalands og
Hollands, og Helgafell, sem 1 á,
í Hafnarfirði. Er langt komið
að losa það, en það, fer til
Finnlands að sækia timbur.
Ei.tt Fellið Jestar - hér kaífi og
sykur o. fl. tii flutnings á
ströndinu. .