Vísir - 03.05.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 03.05.1955, Blaðsíða 7
í>riðjudaginn -3. maí 1955. vísra X ^ ficK m men , - yc *>m Coþr. rni. Exlgir lll'ce,Eurrouchr. fnc —Tm. Bcg. V. B. T»t. O/I. .Ðistr. by Ui\lted Featuré Syndicate, Inc. Vil kaupa G manna eldra módel en 1953 kemur ekki til greina. Tilboð ásamt verði og tegund leggist inn á afgr. Vísis fyrir fimmtudags- kvold. \ Matsveim vantar strax á 40 lesta færabát frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 81480, eða 6657 eftir kl. 7 Enda þdtt; Charies Bárnard. -hefði full 'réttind'i' Á eigum sínurn. Vofði , . haettán .yfir honum. .Gunn.ar Milo, var á lífi. ... . . . En Tarzan og Barnard héldu áfrarn, með i'íl.iilestina í áttina til >árnhrautarinnar. , . ■. _ ; Án þess nokkuð kæmi fyrir, náðu þeir til áfangastaðarins, Ujiji. Þar tóku hinir innbornu að flytja. járngrýtið yfir í flutningavagninn. Hæstíréttur Prh. af 8. síðu. vélinni voru, hom það, sem fyrri stáðarákvörðunin styðst við, eft- ir merki frú flugstjóranum éin- um um, að flugvélin væri þá kvæmt beiðni vérjanda ákærða beint uppi yfir skipinu. Vár það voru því næst hinn 22. febrúar ]10mið milli miðsins Búrfells — dómkvaddir þeir Ingólf.ur pórð- Svörtu.loftavita og Tröllakirkju, arson, kennari í siglingafræðí í sem löggæzlumaðurinn mældi. Stýiimannskólanum, og Zophó- Ljósinyndir, sem fram hafa ver- nías Pálsson, skipulagsstjóri rík- jg íagðar, benda til • þess, að isins, til þess að rannsaka ýmis fyrrnefnt mið hafi ekki verið atriði í sambandi við ljósmvnd- nákvæmt urn það, livar Svörtu- ir þau% er að framan var getið. ]offuVita hafi borið við Búrfell, Er skoðunargerð þeirra dagsett 0g kennileitið Tröllakirkja er 2. mai’z 1955 og síðan staðfest eitki heldur nákvæmt, þar sein í sakadómi Reykjavíkur. Loks ieitt er j íjós, að várða, sem hafa fyrrgreindir skoðunar- g;rzluniaðiu-inu taldi sig miða menn Páll Ragnarsson og Jónas .ýjg^ gegf ekki þaðan,; seni mæl- Sigurðsson í bréfi 14, marz 1955, ingin var framkvæmd. þykja er þeir liafa staðfest fyrii’ dómi, gai]ar vcra á þessari staðar- látið í ljós álit sitt um ýmis at- riði, í greinargerð forst.jóra landhelgisgæzlunnar frá 2. fe- brúar s. 1. ákvörðun, svo sem nú hefu.r vcrið rakið, að hún verði eigi ta-lin næg sönnun þcss, /ið á- kærði liafi yerið innan fisk- Samkvæmt mörkum á sjókort, veiðitakmarkanna að hotn- »em lagt var fram í héraði, var ( yörpuveiðum á fyrrgreindum talið, að togarinn úranus .hefði filna_ j>er þvi ag sýkna liann af verið tæplega 0,5 ,sm. innan ]crofum ákæruvaldsins. Eftir þcssari niðurstöðu her að greiða allan kostnað inálsins fiskveiðitakmarkanna kl. 12.40 liinn 5. apríl f. á., en sem næst é íiskveiðitakmörkunurn kl. 12.ol s.l. Var f\ni staðai: fiutningslaun skipaðs sækjanda ákvörðunin studd við miðun og eina hornamælingu, sem gæzlu- 4,500.00 til hvors. rnáður gerði yfir togaranum, en lrin siðari við miðun og tvær liorn a mæl i ngar gæzlumanna, svo sem greinir í liéraðsdómi. úr ríkíssjóði, þar nfeð talin niál flutningslaun skipaðs sækjanda og ver.janda fyrir Hæstarétti, kr. iVið áthugún hinna dómkvöddu skoðunarmanna Páls Ragnars- sonar og! Jónásár Sigurðssonar hefur 'kopiið í l.jós, að sjókort þétta var mjög ónákvæmt, sök- iim þess,; að það hafði orpist í prentun. Létu þéir því téikua 1 annað lcprt með stærri ínæli- kvarða og mörkuðu á það fyrr- greindar staðamælingar. Reynd- ist þá' fyrri staðarákvörðunin, kl. 12.40, 0,10 sm innan fisk- yeiðitakmarkanna en hin síðari kl. 12,51, 0,35 , sm ' utan þeirra. Hefur forstjóri landhelgisgaizl- xmnar viðurkennt gallann á sjó- kortinu og síðari staðarákvörð- tin skoðunármannanna, en telur fýrri staðinn vera 0,19 sm innan f iskveiöi tákrn arkan na. Gögn málsins veita eigi ótví- ræða vitneskju um stefnu b.v. Úranúsár, milli kl. 12.40 og kl. 12.51 umræddan dag. Vcitir síðari staðarákvðrðúnin því ekki sönnun fyrir því, að b.v. "Úranus hafi verið innan fislt- rveiðitakmarkanna kl. 12.40 nefndan dag. Hér kemur því feinurígis fyrri staðarákvörðúnin fil álita. Svo sem greinir í hér- aðsdómi mældi aðeins annar löggæzlumannanna, sem í flug- | Ðómsorð: 1 Akíerði, Hclgi Kjarlansson, á að vera sýkn af kröfum ákæru- j valdsins' 1 liiáli þessu. | Allur köstnaður sakaiánnar bæði í héraði og fyrir Ilæsta- rétfi greiðist úr ríkissjóði, 'þár rneö talin málflutningslaun sækjahda og verjanda fyrii’ Hæstarétli, liéraðsdómslögmann- anna Ak'á Jakobssonar og Páls Á. Tryggvasönar, kr. 4.5C0.Ö0 til hvors. og var þetta pi'ófmál þeirra beggja. Révýukabarett íslenzkra Revy u - kabraett tóna verður endurtekinn í 9. sinn í Austurbæjar-bíói í kvöld kl. 11.30. Þar syngur Sigurður Ólafs- son tvö ný lög eftir Jónatan Ól- afsson, Kristinn Hallsson syng- ur tvö rússnesk lög og Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein syngja ,.Gluntarna“. Auk þess verður hið al- þekkta prógramm kvöldsins. SAMKOMA! Á almennu kristilegu sam- komunni í húsi KFUM og K í kvöld kl. 8,30 tala þeir séra Hákon Andersen og Benedikt Arnkelsson, stud. theol. Einsöngur. — Verið velkomin. Biblíuskólafélagið. I. O. G. T. ST. ÍÞAKA. — Fundur í kvöld. Kosning fulltrúa á umdæmisþing. (582 2. fl. K. R. Æfingátafla: Miðvikudaga kl. 9—10, fimmtudaga kl. 7— 8 og föstuclaga kl. 9—10. — Aukaæfing í kvöld ld. 6. — Ivlippið út töfluna. þjálfarinn. ÁRMANN. — Róðrardeild. Róðraræfing í kvöld kl. 20 í Nauthólsvík. Þeir, sem ætla að æfa róður í sumar eru vinsamlega beðnir að mæta og láta skrásetja sig. — Allir velkomnir. Mætið vel. — Stjórnin. Brezka iðnsýningin var opn- uð í gær í Birmingham í London. Frjálslyndi flokkurinn brezki, sem á nú 6 menn á ’þingi — ætlar að bjóða fram í 110 kjördæmum í kosning- unum í þessum mánuði. NYTT URVAL /W Fjölbreyttasta tímarit f landsins er nýkomið út. T Skrifsíofnsíarf Okkur vantar góðan skriístofumann til slarfa utanbæjar. Stmir fiatatíta' tyeriitaísarr Skólavörðustíg 3. Vesturveldin vlija ræða vegatollmir* Hernámsstjórar Vesturveldanna hafa skrifað Pusehkin, rússneska hernámssfjóranuni í A.-Þ., nýtt bréf, varðandi vegatollsmálið. Segja þeir, að hernámsyfir- völdin séu örg yfir þvi, að vega- sambandið við Berlín sé þannig, að óviðunandi sé og krefjast þess að engar hömlur verði á umferð eða neitt gert, er .af geti leitt fjárhagslegt og viðslciptalegt tjón, en þessi sé afleiðing vega- tollsins, sem SÞ. hafi lagt á í s.l. rnánuði, á leiðinni frá V.-Þ. til V.-Verlinar, en hún liggur yf- ir hernámssvæði Rússa á kafla. Hús málaB m@B „Spreá- li sýnls itæstu cíaga. •// satm' Málning h.f. hefur um þessar mundir sýningu á nýmáluðu húsi að Tómasarhaga 20, en það hefur verið málað með jhinríi svokölluðu Spred-Satin- gúmmímálnigu, sem fyrir- tækið framleiðir. Með málingu þessai nægir að tvímála á stein, en aðferðin er sú, að þegar búið er að bera 3 veggi blöndu af fernisolíu og terpentínu til að binda steininn, á að mála einu sinni með spred satin gúmmímáiningU bland- aðri með spredfylli, en næsta umferð ér máluð með hreinni spred-satin gúmmímálningu á veggina, en með spred-matt málningu. á loftin. Eldhús er málað með nýju japanlakki, sem bráðiega kemur á markað- inn. Gestum, sem koma á sýn- ing'una, eru veittar hvers konar upplýsingar og leiðbeiningar varðandi málninguna og hvern- ig á að nota hana. Húsið verður til sýnis kl. 1—10 síðdegis næstu Um 3000 manns hafa þegar sótt - sýninguna, þar á meðal margir, sem nú starfa að húsa- byggingum. og eru allir sam- mála um, að þarna sé aðferð að málningu íbúða. sem bæði spari tíma og.fé, því að í stað fimm. umferða, sem hingað til hefur tíðkazt við málningu húsá, nægja tvær Umferðir, þegar veggir hafa verið ferníseraðii. £. d. SubnutfhAi TARZAN 1809

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.