Vísir - 02.06.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 02.06.1955, Blaðsíða 1
Fimmíudaginn 2. júní 1955. 122. t.bU Járnbrautarve Vaxmyndasafn frú Tusshaud í Lundúnum hefur nú eignast myndir af Elísabetu drottningu og manni hennar, eins og myndin sýnir. Um milljón manna sækir safnið árlega, en þar eru myndir af um 400 manns, frægum eða alræmdum. Safnið var safnað í Sviss árið 1757, flutt til Parísar fjórum árum síðar og loks til Lundúna árið 1802. Loftvarnarkerfi Óslóar talið geysi fullkomið. Á frfösrtiimim má note byrgin sem stæbi, sýningarskáia e5a vöruskemsnyr pegar hafa bæjaryfirvöld Öslóar varið um 70 milljónum morskra króna til loftvarnabyrgja i höfuðborginni. Óslóarblöðin „Aftenposten". og „Dagbladet" skýra frá því fyiir fáum dögum, að loftvarnir borg- arinnar (öiyggisráðstafanir til handa borgarbúum) séu með því bezta, sem nú þekkist. þau byrgi, sem^ þegar afa verið gerð, veita örugga vernd gegn spréngjuárásum, jafnvel kjarn- •.orkusprengjum, en auk þess er viðtíekt öryggiskerfi, sem Norð- menn sjálfir liafa komið sér upp, sem á að trvggja öryggi borg- •aranna, að Svo miklu leyti sem það á annað borð er unnt. Gert er ráð fyrir, að gerð verði ioftvarnabyrgi fyrir um 60.000 manns, og þegar er iokið smíði nm lielmings þtirra, en að þeim framkvæmdum sem éftir eru. Vinná Um 500—600 manns að staðaldri. Yfinnaður loftvarna liorgar- innar, Johan Gjerde, hefur látið í, Ijós óánægju. sína jneð það, að skorið hefur verið niðtir fraru- lag hins opinberá til loftvarna er retiandi, ’rentinyndagsirðarmsftii á sam-; og Vísir skýrði frá í gær prentmyndagerð.armenn verkfall í gærmorgun. Klúkkan.ll í morgun hafði ver;. ð boðaðúr samningafundur, en ekki er blaðinu kimniigt um, livað I hefur á þeim fundi. *rIBji hæst^ ttndur Hmtalaysi kiifinn. Evans-leiðangurinn brezki hefur ' klifið Kanchenjunga, þriðja hæsta tind Ilimalayja (28.166 ensk fet). ..Þegar fjallgöngumennirnir áttu óklifin nokkur fet upp á hátindinn námu þeir staðar, í virðingarskyni við trúflokk þann, sem telur tindinn helgan tind, og stigu þeir því ekki fæti á efstu gnípuna. Evans stjórnaði Everest-leið angrinum 1953, er Everesttind ur var klifinn. Kanchenjunga var talinn jafnvel örðugri til klifs en Everest. FrC?g.H 9 úv fislivelðiisas- ic«»lalcvsaSir Togarap koinast eklci ú s|«&. í dag er fimmti dagur járn- brauta vei'kfallsins á Bretlandi og framleiðsla mikillá orkuvera er þegar tekin að stöðvast. Þegar heftir slálfélagið i Wales Það er talið alveg vafalausf, að járnhrautárverkfallio verði meðal höfuðmála, sem rædd: verða. Blöðunum i Loiitlon vorðue neyðst til þess að loka 6 stáliðju- tíðrætt um verki'allið í morgun. verum og járnframleiðsia hefir Sum blöðin drepa á það, að Cle- á þtssu ái'i en það er nú um 3 m-illj. lýróna. ])aö vekur athygli, að loft- varnabyrgin eru til margra hluta m-ísamleg. á friðartímum. þau geta m, a. rúm.að mörg lumdruö bíla, og verða notuð scm bíla- stu'ði. þá má nota þau til þess 'að geyina ýihsar vörur, eða til þess að balda í þeim ýmsar sýningar. Talið tr, "áð þegar loftvarna- byrgi þcssi verða fullgerð, gfeti. þau á öi'fáum mínútuin rúroaö inn helming þeirra íbúa öslóar. sem þurfa á skýluni að hakln í miðborg Öslóar. — íf tekur upp íerllr lil Hamborgar. Flugfélag íslands hefur fengið flugferðaleyfi til Hamborgar, og hefjast reglubundnar ferðir þang- að einu sinni í viku um iniðjan júnímánuð. Flógið verðtir frá Reykjavík á miðvikudögum, og komið heim frá Hamborg. á fimmtudöguin. Heifasli dagur suanarsins. í dag er heitasti dagur sumarsins til bessa í Reykja- vík, Þingvöllum og Kefla- vík, 16—17 stig. Kl. 9 í niorgun var 16 stiga hiti Reykjavík og Keflavík, en 17 á Þingvöll- um. Sunnanlands og vestan er yfirleitt gott og hlýtt veður, austan kaldi og létt- skýjað. Norðanlands er svalara, alli niður í 5 stig en mest 15 á Grímsstöðum. stöðvast á íiokki’um stöðum á Englandi, en kolakyntir togarar komast ekki úr höfn vegna kola- leysis og hefur allmörgum þeg- ai" verið lagi. A hinn bóginn lýefur furðan- lega rætzt úr því vandamáli, að koma fólki til vinnu og lieim. Tók það 3 klst. skemmri tíma i gær. en i fyrradag. Blöðin segja, að eitt gott leiði þö af verkfall- inu, og það sé, að riú ioks hafi allir aðilar tekið saman höiul um um að koma nýjú skipúlagi á í London aðþví er varð.ár stöður bifreiða, og hafi tekizt að leysa þetta vándainál að veiuilégu leyti. á 1—2 dægrum. Nefnd frá T.U.C. eðu fram- kvæmilastjórn brezka verka- lýðsfélagasambandinu liefur i dag víðræðui' við leiðtoga eim- reiðarstjóra og kvndara, en það eru félög þeirra, sem að verk- fallinu standá. Siðar ment Attlee fyrrv. forsætisráð- herra, httfi ckkert látið l'rá sér héyra um verkfallið eða afstöðu flokksins, siðan það hófst, en Daily Herald hve'tur járnbrauta- mannafélögin !ii að ná sám- komulagi hið fyrsta og telur rétt, að einire.iðafstjórar og kyndarai’ greiði fyrir samkómulagi ' mcfSi þvi að hvfeéfa aftur til vinriu. BcBin þátttaka í suiur^ skautsleíðangri. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjt anna tilkynnir, að 7 löndum hafi verið boðið að taka þátt í fyrir* huguðúm leiðangri síðar á þessu sumri til suðurskautssvæðisins. Eftirtöldum löndum er boðin þátttaka: Bretlandi, Noregi, Frakklandi, Ástralíu, Nýja-Sjá- niun svo landi, Argentiu og Chile. Þátt- nefndin ræða við fulltrúa lands- sambandsins (National Union óf Railwaynien), en það er ekki þátttakandi i verkfallinu. Eru þetta tyrstu slikir fundir, sem haldnir eru siðan verkfallið hófst. Þá hefur Sir Anthony Eden takan er boðin i atluigunar skyui, Albert leikur annað kvöld. Samkvæmt upplýsingum, boðað alla ráðherra sína á sem blaðið hefir fengið, leikur fund í dag og er það fyrsti Jiinn heimskunni knattspyrnu- fundurinn, eftir kosningarnar, kappi, Albert Guðmundsson, seni allir ráðherrarnir sitja. með Val annað kvöld. vwi^vvvt.vwAv.'jvvvwwuw'.wwwuwuiiWftftiV.ywAí Vesturveldin vilja við- ræður við Júgoslavíu. Frflarráðsfelny I 00 ^ryS£^ev komnir aftur tð idgrad Friðarráðstefnu kommúnista, /1 sem haldin Verður í Helsinki, hefur verið frestað mánaðar- tíma. Búizt var við 2500 fulltrúum, og var hin opinbera ástæða fyr- ir frestuninni, að þeir gætu ekki komizt til Helsinki í tæka tíð, en hn raunverulega ástæða er talin vera sú, að fyrirmæli hafi ekki borizt í tæka tíð frá Moskvu um hversu áróðrinum í friðarsókninni skuli nú haga. Sennilegt er, að þau fyrirmæii berist ekki fyrr en nokkru eftir að Belgrad-viðræðunum er lok- ið. Vesturveldin eru sögð hafa óskað eftir viðræðum við júgó- slavneska leiðtoga. Ekki verð- ur þó sagt; að undirbúningur sé enn hafinu að slíkuni við- ræðum.i Rússnesku leiðtogarnir, Bulg anin og Kruschev, komu til Bel- grad árdegis í dag, eftir að hafa skoðað verksmiöjur í Króatíu og Sloveníu, sem endurreistar voru og búnar vélum með vest- rænni aðstoð. Júgóslavneskur almenningur fékk varla að' sjá frarnan í rúss- nesku leiðtogana — svo strang- ar voru varúðarráðstafanirnar, sem teknar voru í öryggis skyni. — Kruscliev fiutti ræðu í þessari ferð og kvað Rússa aldrei frama mundu reyna a3 knýja Júgóslava til að tileinka sér „reynslu okkar“. í dag mun verða gengið frá hinni' sameiginlegu yfirlýsingu. — Júgóslavneska útvarpið seg- ir í morgun, að horfurnar væru þær nú, að gott samstaí'f ætti að geta tekizt við Ráðstjórnar- ríkin. Það hefir vakið eigi litla at- hygli, að á þessu ferðalagi hefir jafnan litið svo út, sem Krus- chev væri aðalmaðurinn í hinni miklu rússnesku sendinefnd, en ekki Bulganin forsætisráð- herra. Við komuna gekk Krus- chev í fararbroddi, en næstut! honum gekk Bulganin. .ÍU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.