Vísir - 02.06.1955, Blaðsíða 6
vísœ
Fimmtudaginn 2. júní 1955.
fc%,WVWW^^-VWVWWVA/VWWWUVWV,i^k%IW>iV,,i
Bifreiðaeigendur
T
ð
Vér beinum þeim eindregnu tilmælum til allra
þeirra bifreiðaeigenda, sem eigi hafa greitt íSgjöld
af ábyrgSartryggingum fyrir bifreiðir sínar að gera
þaS nú þegar, þar sem greiSsIufrestur var útrunn-
inn 14. maí sl. Er vakin athygli á því, aS félögin
geta krafist þess a SbifreiSir.sem ekki hafa venS
greidd iSgjöld fyrir, séu teknar úr umferS án
frekari fynrvara.
Bifreiðatryggingarfélögin.
{SdAxHrrv jHYruxA-orv LmdarglS SlMl 3743
Er kaupandi að
vörubifreið
helzt smíðaár ’45—’47.
Uppl. í síma. 5564 og. 2196.
I. R. — Innanfélagsmót.
Keppt í spjótkasti kl. 6 á
morgun og 400 og 3000 metra
hlaupum kl. 3 á laugardag.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
fer í Heiðmörk í kvöld kl. 7
frá Austurvelli til að gróðui -
setja trjáplöntur í landi fó-
lagsins þar. Félagsmenn eru
vinsamlega beðnir að f.iöl ■
menna. (00
VÍKINGAR! IV. flokkur.
Mjög áríðandi æfing í kvöld
kl. 7 á Fram-vellinum. Fjöl-r
mennið stundvislega! Þjálf-
ari. — Meistaraflokkur! Æf-
ing kl. 6,30 í kvöld. Nefndin.
VÍNDÁSHLÍÐ. Hlíðar-
fundur í kvöld kl. 8,30. Dag-
skrá. Fjölmennið. Stjórnin.
RÓÐRARDEILD Ármanns
Róðraræfing verður í kvöld
kl. 8 í Nauthólsvík. Æfingin
á morgun fellur niður. (61
RAFLAGNIR, raftækja-
viðgerðir. Gunnar Runólfs-
son, Sólvallagötu 5. Sími
5075. — (472
STÚLKA, vön kápusaumi,
óskast; einnig stúlka við
saumaskap og afgreiðslu.
Mætti vera hálfan daginn.
Uppl. í síma 5561. (51
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgei’ðir á úrum og klukk-
um. —■ Jón Sigmundsson,
íkartgripaverzlun. 7308
SMÁBÁTAEIGENDUR.
Gerum í stand og setjum
niður smábátavélar. Vél-
smiðjan Kyndill H/F, Suð-
urlandsbraút 110. Sími 82778
SNÍÐ OG SAUMA kven-
og barnafatnað. Sími 3249.
Urðarstíg 10. (60
ABYGGILEG og þrifin
kona óskast til gólfþvotta,
hreinsa íbúð tvisvar til
þrisvar í viku. Tímakaup. —
Hverfisgata 115. (58
PENINGAR hafa tapazt í
j miðbænum eða á leið vestur í
j bæ. Upplýsingar í síma
82868. E'undarlaun. (72
SLÆÐA og fingravettl-
} ingar hafa tapast. Vinsam-
• legast hringið í síma 4040.
i______________________ 06
i BRÚNT pils tapaðist um
j hádegi í gær frá Þingholts-
1 stræti að Efnalaug Reykja-
r víkur. Finnandi er vinsam-
i lega beðinn að gera aðvart ,í
[ sima 1987. Fundarlaun. (307
STULKA, vön kápusaumi,
óskast, einnig stúlka við
saumaskap og afgreiðslu.
Mætti vera hálfan daginn.
Uppl. í síma 5561. (51
TELPA (13 ára) óskast
nú þegar til aðstoðar í sum-
arbústað í nágrenni bæjar-
ins. Uppl. í síma 6343, en að-
eins kl. 4—6 e. h. (83
HERBERGI til leigu. Sími
81468. (67
STÚLKA óskagt til af-
greiðslustarfa. — Bakaríið,
Frakkastíg 14. (91
TELPA óskast til að gæta;
drengs. Uppl. Grettisgötu 36,;
kjallara.(106
VIL gjarnan koma 10 ára
dreng í sveit á gott heimili.
Uppi. í síma 81873. , (102
UNGLINGSSTULKA ósk-
ar eítír atvinnu; ekki vist.
Simí 7194. (101
BARN6ÓÐ telpa, 10—11
ára, óskast til að gæta barns.
Uppl. Langholtsvegi 80 (110
TVÖ HERBERGI og eldhús í rishæð til léigu 1. október. Fyrirframgreiðsla 15-20 þús- und. Tilboð sendist Vísi fyrir hádegi á laugardág, merkt: „367“. (63
UNG STÚLKA óskar eft- ir herbergi, gegn því að líta eftir börnum 2—-3 kvöld í viku. Tilboð sendist Vísi fyr- ir laugardag, merkt: „Reglu- söm — 366“. (62
HERBERGI til leigu. Upp- lýsingar að Kirkjuteigi 25 eftir kl. 5. (59
ÓSKA EFTIR HERBERGI, Smávegis húshjálp eða barnagæzla kemur til greina Uppl. í síma 1148 kl. 3—5 (79
GOTT IIERBERGI óskast í austurbænum, helzt - með húsgögnum. Tilboð, merkt: „Reglusöm, vandað — 368“, sendist Visi fyrir kvöldið.
MIÐALDRA, reglusöm kona óskar eftir herbergi með eldunarplássi. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 4255 eftir kl. 7 á kvöldin. (76
TVEIR REGLUSAMIR kvenmenn óska eftir tveim samliggjandi herbergjum og simaafnotum strax, helzt innan Hringbrautar. Gætum látið sjúkum í té einhverja hjúkrun á heimilinu. Tilboð leggist inn á skrifst. Vísis fyrir kl. 6, merkt: „Rólegar — 369“. (78
RÚMGÓÐUR bílskúr til leigu fyrir geymslu eða létt- an iðnað. Uppl. í sima 3711 og 82647. (80
EITT herbergi og eldhús óskast. Tvennt í heimili. —: Uppl. milli kl. 6—8 í síma 1608. — (82
RISHERBERGI til leigu í 4 mánuði á Bérgþórugötunni. Fyrirframgreiðsla æskileg. Húsgögn geta fylgt. Tilboð sendist fyrir annað kvöld, merkt: „Risherbergi —“ (84
IÐNAÐARPLÁSS óskast. Má vera stór bílskúr. Tilboð sendist Vísi strax, merkt: „X 20, — 370.“ (87
STÓR stofa til leigu i suð- austurbænum. Bað og sími. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir laugardag 4. júní, merkt: „371.“ (89
EITT til tvö herbergi og eldhús óskast. Tvennt í heim ili. Húshjálp og fyrirfram- greiðsla kemur til greina. — Tilboð, merkt: • „Strax — 373,“ sendist afgr. Visis. 98
TIL LEIGU fýrír ein- hleypan forstofuherbergi á hæð ásamt snyrtiklefa. — Reglusemi og skilvís greiðsla áskilin. — Sími 80914. (92
STÚLKA óskar eftir her- bergi í vesturbænum. Uppl. í sima 3917 eftir kl. 7 í kvöld. (90
STÓR sólarstofa. við mið-
bæinn með húsgögnum,
er til leigu júnímánuð
fyrir einhleypan. — Uppl.
frá kl. 5—8 í síma 3494. (116
HERBERGI óskast, helzt
sem næst miðbænum. Uppl. í
síma 8-1890. (108
SUMARRUSTAÐUR ósk-
ast til leigu. — Uppl. í síma
80371. — (114
KYRRLAT, fullorðin kona,
sem vinnur úti, óskar . nú
þegar eftir herbergi með að-
gangi að eldunarplássi. —
Uppl. gefur Soffía Kjaran,
Hólatorgi 4. Sími 3601. (85
MAÐUR í hreinlegri vinnu
óskar eftir herbergi. Uppl. í
síma 1125 næstu daga. (105
EINHLEYPUR maður,
reglusamm’, óskar eftir her-
bergi til leigu í austurbæn-
um eða Hlíðunum. — Sími
6515 frá kl. 10—12. (002
LÍTIÐ forstofuherbergi til
leigu fyrir reglusaman pilt
eða stúlku. — Uppl. í síma
82116. — (100
GÓÐUR kerru-barnavagn
óskast. — Uppl. í síma 7381.
_______________________(1_13
ÁNAMAÐKUR t'il sölu á
Laufásvegi 50. (111
SÉM NÝTT kvenreiðhjól, í
góðu standi, til sölu. Verð
450 kr. — Uppl. í síma 2107.
VELOURKÁPA til sölu
ódýrt. Sími 2037. (93
FERÐAÚLPA, vátteruð, á
unglingstelpu, til sölu. Sími
2037. — (94
TIL SÖLU ljós dragt, með-
alstærð. Óðinsgata 22. (99
TIL SÖLÚ rafkriúin
saumavél í skáp. Njálsg. 53.
(103
TVÍSEÍTUR klæðaskápm-,
úr ljósu birki, til sölu ódýrt.
Uppl. í síma 42677 (109
BARNAVAGN til sölu á
Njálsgötu 53. (104
SILVER CROSS barna-
vagn til sölu. Uppl. í síma
5734. — (88
HERBERGI til leigu fyrir
einhleypan að Sundlauga-
vegi, Símar 1577 og 82037.
HJÓLSÖG ókkast. — Sími
5564 og 2196. (89
BARNAVAGN til -söíu á
Njarðargötu 29. Sími 80171.
(97
KLÆÐASKÁPUR, notað-
ur, óskast til kaups. — Uppl.
í síma 6096 milli kl. 9 og 12
fyrir hádegi á niorgun. ,(95
VEL MEÐ FARINN Pedi-
gree barnavagn, með tösku,
til sölu í Mosgerði 19. (81
NÝLEGRUR barnavagn tíi
sölu. Uppl. í síma 5429. (75
B.S.A. mótorhjól til sýnis
og sölu að Teigagerði 9 eftir
kl. 5. (74
BARNAKERRA til sölu,
lítið notuð. Verð 350 kr. —
Laugavegi 22A. (71
GÓÐUR kolakyntur mið-
stöðvarketill til sölu. Tæki-
færisverð. Miðtúni 66. Simi
5694. (69
SELSKABSPÁFAGAUKAK
til sölu ásamt búri. Uppl. að
Skjólbraut 9, Kópavogi. Simi.
81215,(57
GLÆSILEG ný~ þýzk
nælonsokkaviðgerðavél til
sölu. Uppl. í dag og á morgun
á Baldursgötu 22,1. hæð. (56
CHEVROLET PALLBÍLL
til sölu. Upplýsingar í síma
81407 eftir ki. 5 næstu daga.
(65
VEL með farinn barna-
vagn (Pedigree) til sölu. —■
Sími 80294. (64
VIL KAUPA notað kven-
reiðhjól, minni gerðina.
Sími 4638. (66
DRENGJAREIÐHJOL til
sölu. Tækifærisverð. Upplýs-
ingar í Einholti 11. (63
húsgagnaskAlinn,
Njálsgötu 112. Kaupir og
selur notuð húsgögn, herr»-
fatnað, gólfteppi og ileira.
Sími 81570. (48
CHEMlA desinfector er
vellyktandi, sótthreinsandi
vökvi, nauðsynlegur á hverju
heimili til sótthreinsunar á
mtmum, rúmfötum, hús-
gögnum, símaáhöldum, and-
rúmslóftj o. fl. Hefir unnið
sér miklar vihsældir hjá öll-
um, sem hafa notað hann.
(437
DÍVANAR fyrirliggjandi.
Húsgagnaviiinustofan, Mið-
stræti 5. Sími 5581. (861
HJÁLPIÐ BLINDÚM! —
Káúþið burstana frá Blindra
iðn, Ingóifsstræíi 16. (199
PLOTUR á gTafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 2856.
MUNIÐ kalda borðið. —
Röðull,
SVEFNSÓFI og stofuskáp-
ur til sölu. Upplýsingar að
Fjallhaga 63, IV. hæð, tií
vinstri. (73
LAXVEIÐIMENN! Stórir,
nýtíridir ánamaðkai’ til sölu
á Vatnsstíg 16. , , (70
Sfoll 3562. Fornverzlunin
Grettisgötu. Kaup-um hús-
gögn, rel með farin karl-
mannsicit, útvarpstækl,
saumavélar, géliteppi o. m.
fL FornverzlifiLÍB Grettls-
götuíH. (133