Vísir - 02.06.1955, Blaðsíða 4
íl
VlSIB
Fimmtudaginn 2. júní 1955.
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
Dtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIR HJ.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Siglfirzku söngmönnumm vel
fagnað í gærkveldi.
Ávörp og éífur.
"Oersýnilegt er, að kommúnisíum gengur erfiðlega að fá fólk
til þess að undirrita 'enn eitt ávarp, sem þeir ota að mönn-
um, að þessu sinni til þess að afstýra kjarnorkustyrjöld, að
því er þeir láta í veðri vaka. Þessi aðferð kommúnista til þess
að villa á sér heimildir er síður en svo ný ■ af nálinni. Ekki er
ýkja langt síðan friðardúfuávarp, sem kennt var við Stokk-
hólmsborg, var hér á ferðinni, en þessum rytjulega fugli
Picassos dapraðist svo flugið, að hann gafst uno a oliu famnn,
og varð ekki meira af því fyrirtæki, — í bili. Nú er önnur
ciúía á ferðinni, og er hér um að ræða samstillt átök kommún-
ista um allan heim til þéss > éia menn til einhvers konar. samúð-
aryfirlýsingar með ljúfmennunum, sem ríkja austur í Moskvu.
Mennirnir á Þórsgötu 1 og Skólavörðustíg 19 eru löngu
orðnh’ úrkula vonar um, að þeir geti fengið nógu marga
íslendinga til þess að gerast eigin þöðlar, ef þeir sigla undir
eigin flaggi. Þess vegna vilja þeir ekki heita kommúnistar,
heldur sósíalistar, sem ýmsum lætur betur í eyrum. Þess vegna
fjasa þeir um vinstri-menn, friðarsinna, lýðræði og önnur
hugtök, sem þeir telja, að líklegri séu til þess að villa mönnum
sýn. Þá er gamalkunn platan, sem þeir spila um einingu, og
þannig mætti lengi telja.
„Friðarvilja“ kommúnista þekkja allir. Þegar skriffinnum
Þjóðviljans tekst upp, segja þeir um bandaríska hermenn, að
þeir klæðist moðbúningum, en samtímis getur blaðið birt glæst-
ar myndir frá Rauða torginu í Moskvu, þar sem tugþúsundir
rússneskra hermanna ganga fylktu liði fram hjá friðarpostul-
unum á þaki grafhýsis Leníns, gráir fyrir járnum. Halda
menn, að þessir hermenn séu ■ í morðbúningum? Ónei. Þeir
heita á máli Þjóðviljans og kommúnista um heim allan'„brjóst-
vörn friðarins". Það er sem sag't ekki öldungis sama, hver
íklæðist herbúnhigum, borgarar lýðræðisríkjanna, eða Sovét-
þegnar.
Fyrir kom, að Þjóðviljinn birti þá fregn, að „Rauði flotinn
væri bezti floti í heimi“. Hins vegar eru herskip Breta, Banda-
ríkjamanna og Norðmanna svívirðileg morðtól. Allt er þetta
á sömu bók lært hjá þessum andlega vanheilu mönnum, sem
nú rótast eins og naut í flagi til þess að fá almenning til þess að
tjá verstu ýfirgangsseggjum veraldarsögunnai’ samúð sína.
„Friður“ hjá kommúnistum táknar ekkert annað en krafa um
að fá óáreittir að brjóta niður viðnámsþrött þeirra, sem ekki
viljan ganga undir okið, lama þá, sem ekki vilja „hoppa
þegjandi og hljóðalaust inn í sovétskipulagið“.
Ef smáþjóðir treysta samtök sín og ganga í bandalag við
aðrar lýðræðisþjóðir til þess að geta veitt eitthvert viðnám,
ef á þær verður ráðizt, heitir það á máli kommúnista stríðs-
æsingar. Hins vegar eru hermenn Rússa, sem áreið'anlega eru
ekki verr vopnum búnir en aðrir bardagamenn „brjóstvörn
friðarins“.
Rússar eru auðvitað allra þjóða friðsamastir, — þess' vegna
hafa þeir öflugasta her í hei'mi. Og friður sá, er þeir hafa
búið Lettum, Litháum og Eistlendingum, er auðvitað sá eini
ög sanni friður. Þá eru ekki til friðsamari' menn en þeir, sem
létu lífláta Slanskí, Klementís og 9 aðra tékkneska „bræður í
leik“-fyrir óhagstæða verzlunarsamninga. Mennirnir, sem létu
skjóta gamla félaga sína að undangegnum ,,réttarhöldum“ í
Moskvu, vilja auðvitað ekkert annað en frið, og nú er gengið
erinda þessara manna hér á íslandi, 'eins og annars staðar í
heiminum.
Ýmsir nytsamir sakleysingjar hafá látið blekkjazt af þess-
um friðaráróðri kommúnista, en þeir eru þó fáir. Hugsandi
fólk getur ekki tekið þátt í svo viðbjóðslegri hræsni, — það
sér í gegnum blekkingavefinn og vill ekki láta bendla sig
við þenna ósóma. Sá friður, sem kommúnistar bjóða heiminum,
er ekki æskilegur, — örlög hinna kúguðu þjóða Austur-Evrópu
eru okkur nægileg viðvörun.
Kommúnistar nota öll tæki til þess að koma fram áfórmum
sínum, og það skiptir engu máli, hvort athæfi þeirra sé ó-
smekklégt eða fyrir neðan allt velsæmi. Þeh’ nota nafn meistar-
ans rnijíla frá Nazaret, þegar þeii- þykjast þurfa á því að
halda, eins og stundum má lesa í furðulegum skrifum Þjóð-
viljans undanfarna daga, rétt eins og lífsskoðun kommúnista
eigi nokkuð skylt yið kristna trú og heiðarlegt fólk.
ÞaS £er :eins um.ávarpiðj. sem.nú er á-ferðinni og friðar-
:<lúfu Piejassos fprðum. ísiendingar þekkja þessa menn.
Karlakórinn „Vísir" söng í
gær í Austurbæjarbíói viS ágætar
undirtektir áheyrenda. Hefur kór
inn verið í söngför um skeið og
sungið á Akureyri, Sauðárkróki,
Akranesi og víðar og hefur alls
staðar fengið hinar beztu við-
tökur.
Það má alltal’ telja það nokkurn
viðburð í sönglífi bæjarins, þeg-
ar kór utan af landi kemur í lieim
sókn og lætur hér til sin lieyra,
við jafn góð.ar undirtektir og Vís-
ir hefiir jafnán fengið á söngferð-
um sínunj. ■
Þormóður Eyjólfsson, konsúll,
í Siglufirði, stjórnaði „Vísi“ um
rúmlega aldarfjórðungs skeið af
miklum dugnaði, en nú hefur
ungur og efnilegur söngstjóri,
Haukur Guðiaugsson, tekið við
stjórn kórsins, en Haulcur hefur
verið skólastjóri tónlistarskóla
Ferðasiysatryggingar.
í fréttatilkynriingu, s'em birt
var í sumum dagblaðanna í Rvik
laugardaginn 28. maí síSastl., er
þess g'etið, að ferðaskrifstofan
Orlof hafi á boðstólum ferða-
slysatryggingar, sem 'hægt sé að
kaupa á afgreiðslum skrifstof-
unnar. Af orðalagi tilkynningár-
innar mætti ætla, að þessar trygg
ingarséu.miklum mun ódýrari en
sams konar tryggingar hafa verið
hjá íslenzkum vátryggingafélög-
um. Svo er ekki. Sem dænii er
nefnd 100 þús. króna trygging
til eins mánaðar, sem kostar lijá
Orlofi (50 kr. að stimpiigjaldi
. meðtöldu. En þetta er trygging
án dagpeninga og enn fremur er
stríðsslysahættan og aðrar skyld-
ar áhættur undanskildar. Stimpil-
gjaldið er 2 kr. 100 þús. króna
trygging til eins mánaðar með
50 króna dagpeninguin á dag
koslar hjá Orlofi 125 kr. Sé striðs
slysatryggingin innifalin mun ið-
gjaldið véra 15(5,25 kr. Tilsvararidi
trygging kostar 137,00 kr. nieð
stimpilgjgldi lijá íslenzku vá-
I tryggingáfélögunum. Trygginga-
| sKilmálarnir eru eins í meginat-
■ i’iðuin, nema að þvi er dagpening
| ana snertir. Þar er nokkur mun-
ur. Þcir. éru 500 kr. á vikti og
greiðast í allt að 26 vikiir hjá is-
lenzku félögunum, en 350 kr. á
viku og greiðast i allt að 52 vik-
j ur lijá Evrópiska vöru- og far-
angiirstryggingafélaginu. H-itla
má, að dagpeningagreiðsla verði
að jafnaði meiri eftir íslenzku
reglunni þar sem óvinnuhæfni
vegna slysa stendur- aðeins ör-
sjaldan lengur en hálft ár, ef
ekki et’ um varanlega örorku að
ræða.
Ferðaslysatryggingar án. dag-
| peninga geta þeir fengið hjá ís-
lenzku yátryggingafélögunum, er
óska þess sérstaklega, En siíkar
tryggingar lienta ekki öðrum
mönnrim en þeini, sem missa
eiijskis í, þótt þeir verðf ösiárf-
hæfir nokkurn tíma vegna slysa.
Eangalgengiistu fcrðaslysin eru
þiiu, sem aðeins valda óvinnu-
liaeíni í : nokkra mátujði. Ferðá-
slysatrýggingar án dagpeninga
greiðá'því i flestum tilfellum eng-
ar bætur þótt um slys sé að ræða.
íslenzk vátryggingafélög eggja
ekki viðskiptavini sína á að taka
svo ófulljkomnar 'tryggingar.
|s)|nzku tryggingafélögin.
Siglufjarðar siðustu árin og getið
sér hinn bezta orðstír i tónlistar-
lífi bæjarins.
í vetur æfði kórinn af kappi og
bjó sig undir söngför þessa og
var svo heppinn að njóta kénnslu
og þjálfunar Þorsteins Hannes-
I sonar, óperusöngvara, um tveggja
j mánaða skeið.
Að þessu sinni liefur kórinn
! mjög fjölbreytta og skemmtilega
söngskrá og eru þar lög eftir
bæði innlenda og erlenda höf-
unda. Ensöngvarar eru þeir Sig-
iirjÖn Sæmundsson og Daníel Þór
1 hallsson, er-báðir hafa lengi sung
' ið með „Vísi“ og' lainnir sörig-
menn. Hér skal ekkí lagður neinn
. dómur á meðferð einstakra laga,
en eitt er víst, að söngur Yisis-
manna nær til hjartans og það
kom greinilega í ljós í gær að
þeit’ heilluðu áheyrendur sina
með hinum þróttmikla og fágaða
söng síniim og framkoma hins
unga söngstjóra var öll ineð ágæt-
um.
Sönglíf hefur lengi staðið með
íniklum blóma í Siglufirði, allt
frá því si'. Bjarni Þorsteinsson
hóf sitt nierka starf að tónlistar-
málum, og til þessa dags. Það
gengur vissulegá þrekvirki næst,
í ekki stærri bæ en Siglufirðj, að
halda upþi svo fjölmennum og
góðum kór, eins og „Vísir“ er,
þegar þess er gætt, að söngmenn-
irnir eru á ýmsum aldri og úr
flestum starfsgreinum bæjarins.
En það er gott að heyra, að
þrátt fyrir alla erfiðleika, þar
nyrðra liin síðari ár, eru Sigl-
firðingar ekki dauðir úr öllum
æðuin og að Vísismenn lialdá ó-
trauðir áfram sínu merkilega
menningarstarfi.
Visismenn! Hafið þökk fyrir
fágran og' helllandi söng í gær.
Hafið þökk fyrir
Reýkjavíkur.
koinuna til
O. J. Þ.
Getraunaspá.
359 kr. fyrir 11 réíta.
Úrslit í 21. leikviku:
K.R. 4 — Franx 0 ...... 1
Fram 1 -— Frederiksstad ..
Odd 1 —- Válerengen 1 . . y,
Lilleström 1 — Viking ..
Sparta 4 — Brann 3 ....
Sandefjord 3-—Sarpsborg 2
Freidig 0 — Strömmen 1
Askei' 2 — Larvik 0 ..
GAIS 2 — Kalmar 0 ....
1 Halmstad 5 — Degerfors 1
Hammarby 1—Göteborg 0 1
.Handviken 1—Norrköp. 3 2
| ' Á 5 seðlum voru ekki færri
en 11 leikjanna réttir og koma
j 359 .kr. fyrir þá stærstu, sem
| voru með 27 og 36 raða kerf-
um. Vinningar skiptust þannig:
; 1. vinningur 143 kr. fyrir 11
; rétt (5). )
| 8. viriningúr 36 kr. fyrir 10
. rétta (39).
|' Með leikjunum á Hvíta-
.sunnunni lauk deildarkeppni
Norðmanna, og er leikstaðan
gefin hér að neðan. Áftur á
;móti eru enn eftir 2 umferðif
í Svíþjóð. Á fimmtudag léku
;.Djurgarden og AIK, efstu liðin
isaman á Rásunda í Stokkhólmi,
Pg var svo mikil áhugi fyrir
•ileiknum, að loka varð vellinum
ílöngu áður en leikurinn hófst
ög urðu tugir þúsunda að
Það er allt útlit fyrir að það
verði einhvern tíma fjöruigl á
| iþróttavellinum í sumar, en
væntanleg eru mörg góð erlend
knattspyrnulið hingað, sem leika
mun'u við knattspyrnulið okkar.
Á morgun verður fyrsti knatt-
spyrnuleikurinn háður við þýzkt
úrvalslið frá Saxlandi. En siðan
koina knattspyrnulið frá Dan-
mörku og önnur frá ÞýzkaMndi,
ýmist meislaraflokkslið eða aðr-
ir flokkar, en livort tvcggja er til
mikilla bóta og almé'nnrar á-
nægju, því þessar lieimsóknir
verða til þess að livetja islenzkti
knattspyrnumennina til dáða.
I
í góðri framför.
Það er eng'inn vafi á því, að
knattspyrnumenn okkar cru i
góðri framför og öll knattspyrna
í heild hjá okknr. Það bendir líka
margt til þcss að það hafi orðið
knattspyfnuíþröttinni til góðs
eins, að íslandsmeistaratitillinn
hvarf úr höndum Reykjaviknrfé-
lágánna upp á Akranes, en um
; arabil var keppnin aðeins milli.
félaga bæjarins. Því ber alltaf að
fagna, þegar góðir erlendir í-
þróttamcnn koma liingað i heim-
sóknir, því á keppni við þá má
alltaf eitthvað læra, og þau félög,
sem vinna að slíkum Iieimsókn-
| um eiga þökk skilið.
J Allir út á völl.
| Allir þeir, sem knattspyrnu
unna munu fagna þvi.að svo hefur
tiltekizt, að hægt hefur verið aS
j fá liingað fleiri knattsprnulið er-
|lend, en áður og gera má ráð fyr-
ir að oft verði mannmargt á vell-
inum, þegar þessir leikir fará
i fram. Meðal þeirra leikja, sem
l.fara fram í sumar munu og verða
landsleikir t.d. við Dani, en falið
er elcki ósennilegt að íslenzkú
I knattsþyrnumennirnii’ hafi þar
í sigurvóriir, og er þó tlanska
landsliðið mjög gott knattspyrnu-
lið. En framför íslenzkra knatt-
spyrnumanna er lika mikil og ör.
Óþokkabragð.
Vegna rúmleysis heftir Bergmál
failið tvivegis niður bæði fyrir
og eftir hvítasunnuna. En rétt
fyrir hvítasuimu kom kona að'
máli við niig og bað 'mlg rnn að
birta í Bergmálí frá Sér eftírfar-
andi: „Lítill drengur fékk vinnn
í tvo daga. Hann hugðist hugðist
gefa nlöðiir sinni, sem er ekkja,
dyramottu fyrir hátíðína. Á
föstudaginn (fyrir hvítasunnu)
keypli hann mqttuna og hafði
haria á hjólinu sinu. Brá hann séý
npp i Fálkann, og skrapp þar iuri
augnablik. Þegar hann kom út
aftur, hafði mottunni verið stol-
ið. Yonbrigði lifla drengsins vom
' mikil, og mig langai’ til að þessi
saga komist fyrir almennings-
sjónir, ef það mætti verða til að
draga úr því, að slíkir atburðir
gerðust.“
Vonandi g'etur sagan orðið ein-
hverjum læi’dómsrík, sem rnn
hana lmgsar og gerir sér i lmgar-
lund vonbrigði litla drengsins,
sem svo fallega hugsaði, þótt allri
ánægju hefði verið spillt af ein-
hvéfjam Sem öðruvísi liugsar. —
kr.
hverfa frá. Inni fyrir voru fleir'i
áhorfendur en verið hafa á
knattspyrnukappleik í Svíþjóð,
eða yfir 40.000 manns. AIK lék
betur og sigraði með 2—0. —
Stendur baráttan mílii þessará ‘ '
liða um efsta sætiö ög eru 2
stig á milli þéirra.
Með Gullfossi á fimmtudag
koma . hingað fyrstu erlendu
knattspyrnumennirnir í siuu-
.• Íi! • á 5. s.