Vísir - 02.06.1955, Blaðsíða 2
VlSIR
Fimmtuáaginn 2. júní 1955,
2
tarMisk aS
Nýtt íolaldakjöt í buff
og gullasch, nýreykt fol-
aldakjöt, saltkjöt, bjúgu
og hnoðaður mör.
Meifhhúslö
Grettisgötu 50B. Sími 4467.
borizt. Af efni blaðsins má
nefna: Vöruvöndun, Auðæfi
hafsins, eftir Matthías Þórðar-
son Hús með kvisti, smásaga,
Upphaf vélbátaflotans í Vest-
mannaeyjum, eftir Þorstein
Johnson, Opið bréf til Júlíusar'
Kr. Ólafssonar, Til Miðjarðar-
hafsins, eftir Júlíus Havsteen
sýslumann, Endurminningar
eftir Stefán Loðmfjörð, K frí-
vaktinni, Innlendar og erlendar
fréttir, Frá hafi til hafnar og
margt fleira.
Frá suinarskólanum
að Löngumýri.
Væntanlegir þátttakendur
eru beðnir að tilkynna þátttöku
sína sem fyi’st skólastjóranum,
Ingibjörgu Jóhannsdóttur,
Löngumýri, Skagafirði, skrif-
stofu Aðalsteins Eiríkssonar
námsstjóra, Reykjavík sími
82244, eða Ásgeiri Ingibergs-
syni, Reykjavík, sími 82862.
Sex Svíar
hafa verið hér undanfarið.
Eru þeir frá Det svenska
kyrkliga studieförbund, en það
er bandalag presta og leik-
manna, sem vinna að því að
kynna fólki trúmál í sóknum
Svíþjóðar og ætla nú að kynna
þessa starfsemi hér. Tveir
þeirra, þeir Thorsten Oberg og
Gösta Ertelíus, ætla að halda
fyririestur annað kvöld kl. 8,30
í fyrstu kennslustofu háskól-
ans. Eru kennarar, prestar og
annað fólk velkomið.
Útvarpið í kvöld.
c Kl. 20,30 Upplestur: Kafli úr
Sögu íslendinga, 8. bindi, —
'bók Jónasar Jónssonar fyrrum
ráðherra um tímabil Fjölnis-
xnanna og Jóns Sigurðssonar
(Andrés Björnsson). — 21,05
Tónleikar (plötur). — 21,20
Hæstaréttarmál (Hákon Guð-
mundsson hæstaréttarritari). —
21,40 Tvísöngur: Nora Jung-
with og Max Lichtegg syngja
(plötur). — 22,10 „Með báli og
brandi“, saga eftir Henryk
Sienkiewicz; III. (Skúli Bene-
diktsson stud. theol.). — 22,30
Symfóniskir tónleikar til kl.
23,15.
Fræðslurit.
Blaðinu hafa borizt fræðslu-
rit Búnaðarfélags íslands nr.
10, 11 og 12. Hafa þau inni að
halda mjög nytsaman fróðleik
með myndum og uppdráttum.
Eitt þeirra fjallar um áburðar-
sýnisreiti, annað um kál og
þriðja heftið um gróðursjúk-
dóma og varnir gegn þeim.
Kvennaskólinn í Reykjavik.
Stúlkur þær, er sótt hafa um
bekkjarvist í 1. bekk skólans
að vetri, komi í skólann og sýni
prófskírteini sin á morgun,
föstudag, kl. 8 síðdegis.
Sjómannablaðið Víkingut',
maíblað þessa árs hefur Vísi
staáaldri . ©g
faiegri og hraustari
Lárétt: 1 Hross, 6 fær að gjöf,
8 húsdýri, 9 fangamark, 10 leik-
föng, 12 veizlu, 13 fréttastofa,
14 ósamstæðir, 15 fyrsta konan,
16 nautpeningur.
Lóðrétt: 1 Rakkar, 2 sök, 3
sannfæring, 4 forsetning, 5 á
fæti, 7 óeirðir, 11 hróp, 12 t. d.
um rafmagn, 14 veg'na þess, 15
ósamstæðir.
tenmir
APPELSlNUR
BANANAR,
TÓMATAR 02
urra
AxsS Sigurgeirsson
Barmablíð 8. Sími 7709,
Lausn á krossgátu nr. 2505.
Lárétt; 1 Duflin, 6 ragur, 8
IK, 9 dá, 10 þið, 12 Ada, 13 al,
14 at, 15 ell, 16 öxlina.
Lóðrétt: 1 Dufþak, 2 frið, 3
lak, 4 IG, 5 nudd, 7 ráanna, 11
il, 12 Atli, 14 all, 15 ex!
Nautakjöt, buff, gullasch, beinlausir fuglar
og hakk. — Alikálfakjöt, vínarschnitzel, gullasch,
kótíletfiur, — Svínakjöt, steikur, kótilettur og ham-
borgarhryggur, — Folaldakjöt, reykt, saltaÓ, buff,
guliasch og kótilettur. — Rjúpur og lundL — App-
elsínur, epM, Ibananar, tómatar og agúrkur.
Ki&t oft Grœmtmeti
Símar 2853, 80253.
■ Sími 8293G.
Veðrið i morgun.
Reykjavík A 4, 16. Síðumúli
NA 4, 12. Stykkishólmur ASA
5, 8. Galtarviti ANA 4, 12.
Blönduós V 1, 5. Sauðárkrókur,
logn, 5, Akureyri SA 2, 10.
Grímsey ASA 4, 8. Grímsstaðir
,SA 3, 15. Raufarhöfn ASA 2,
11. Dalatangi, logn, 5. Horn í
Hornafirði ANA 4, 6. Vestm,-
eyjar A 9,10. Þingvellir A 4, 7.
Keflavík ANA 3, 16 stig. —
Veðurhorfur: Austan kaldi eða
stinningskaldi. Viðast létt-
skýjað.
Edda,
millilandaflugvél Loftleiða,
kom til Reykjavíkur kl. 9.20 í
morgun frá New York. Flugvél-
in fór kl. 10.30 til Stavanger,
K.hafnar og Hamborgar. —
Hekla er væntanleg ffá Noregi
kl. 17.45 í dag og heldur áfram
til New York kl. 19.30.
Snoixa.braut 56.
Melhagi 2
alir sverleikar
©g sökkur
komiÓ aftur.
M!nnisblað
almennlngs
i Fimmtudagur,
j 2. júní — 153. dagur ársins.
j Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
t- lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur var kl. 1.24.
' Flóð
1 var í Reykjavík kl. 3,10.
j Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki. Sími
1330. Ennfremur eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opn til kl. 8 daglega, nema laug-
ardaga, þá til kl. 4 síðd,, en auk
þess er Holtsapótek opið alla
sunnudaga fra kl. 1—4 síðdegis.
Lögregluvarðstofan
I hefur síma 1166,
| Slökkvistöðin.
1 hefur síma 1100.
Veiðarfæradeildin,
werpen í gær til Rotterdam,
Hamborgar, Leith og Rvk.
Goðafoss fer frá New York ca.
7. júní til Rvk. Gullfoss fór frá
Leith 30. maí; væntanlegur til
Rvk. 2. júní. Skipið kemur að
bryggju um kl. 08.30. Lagarfoss
fór frá Bremen í fyrradag til
Hamborgar og Rostock. Reykja
foss fer frá Rvk. 4. júní vestur
og norður um land til útlanda.
Selfoss. fór frá Rvk. 26. maí til
Vestm.eyja, austurlandsins og
Hull. Tröllafoss kom til Rvk. í
gærmorgun frá New York.
Tunguíoss fór frá Gautaborg í
g'ær til Rvk. Drangajökull kom
til Rvk. 30. maí frá Hamborg.
Hubro fer frá Ventspils 4. júní
til K.hafnar, Gautaborgar og
Rvk. Svansund lestaði í Ham-
borg í fyrrad. til Reykjavíkur.
-Tomström lestar í Gautaborg
5.—10 júní til Keflavíkur og
Rvk.
Laust starf.
Póst- og símamálastjórnin
hafa auglýst laust til umsóknar
síma- og póstafgreiðslustarfið á
Þingeyri, og verður staðan veitt
frá 1. júlí nk. Umsóknarfrestur
er til 25 júní.
Ægir,
rit Fiskifélags íslands, júní-
heftið, er komið út og flytur
meðal annars þetta efni: Ut-
gerð og aflabrögð, Efnalilutföll
í karfa og þorskúrgangi, eftir
Björn Bergþórsson efnafræðing
Fiskaflinn í apríl, Stýrimanna-
skólanum sagt upp, Nýr vélbát-
ur, Líý tegund snurpuhringa og,
fíeira.
Tala í háskólanutn.
Tveir af fulltrúum þeim frá
kirkjulega námsmannasamband
inu í Svíþjóð, sem um þessar
mundir dveljast hér á landi,
munu tala í I. kennslustofu há-
skólans í kvöld kl. 8.30. Eru
það þeir Thorsten Áberg vara-
formaður samtakanna og Gusta
Hertelius, fararstjóri nefndar-
innar. Munu þeir ræða um
kirkjulega námssambandið í
Svíþjóð og á hinum Norður-
löndunum, og gildi þess fyrir
æskulýðinn.
ipnmusar
fyMrligg-jasidi í góðu úrvaii
„Ltey&ir ^Nj
Velðarfæradeildin,
Tjarnarbíó
'sýnir þessi kvöldin kvik-
myndina „Höldum til Parísar“,
sem er allverulega frábrugðin
öðrum músikmyndum af léttara
taginu, og er þarna sýnt, að til-
ganginum — að skemmta með
léttu hjali, söng og hljóðfæra-
slætti —• verður náð eigi síður,
þótt útvarpað sé frá hlöðulofti,
bifreiðum á ferð eða úti á akri,
en frá glæstum salarkynnum.
Bretar og Frakkar hafa hér
„lagt í púkk“ og tekizt að g'era
myndina þannig úr garði, að
um óslitna keðju spaugilegra
atvika er að rseða. Spaugiieg-
astur allra er magabelta-fram-
leiðandinn Dubois, leikinn af
Pasquali. —1.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið frá 1. júní daglega frá
kl. 1.30—3.00 sumarmánuðina.
t&OGfttfEQ (8 StðJi 33ig*
Gengið:
1- bandarískur doliar
1 kanadiskur dolLar
100 r.mark V.-Þýzkal,
1 enskt pund ........
100 danskar kr. ....
100 norskar kr.......
100 sænskar kr. ....
100 finnsk mörk ....
100 belg. frankar ..
1000 franskir frankar
10« svissn. frankar ..
100 gyllini .........
1000 lírur...........
100 tékkn. krónur ..
Gullgildi krónunnar;
100 gullkrónur ....
ípappírskróruir).
!*aS iilkynnist hér. með vinnm ©g vanda-
möininMm að
iSrjjiajjiéMiir! Cíiiiinar Lnðiuuniissoii
Sorlaskjóli 28, lézt að Landakotspítala að
Sigurgeir SignrjómsðB
hautaréttarlöomaðmr.
8krifstof uthnl 10—11 qg l—#
AfJalsfcr. 8. Siml 1043 og tOMK.
Eiríksdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir,
T H KI'C H t O K- H K E.I N S U M
SóIvs.ilagotu.74. Sím{
, % UarmHhltfl 6.