Vísir - 02.06.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagmn. 2. júní 1955.
VlSIR
X-
Emile Zoia:
ÖYÆTTURIN.
28
veslings föður okkar fyrir. Og þau voru síðasta fólkið, sem sá
hann lifandi. Mér virðist, að þetta sé allt mjög grunsamlegt.
— Hvað um j’ður, frú? Haldið þér, að œskuvinkona yðar gæti
gerzt sek um þvílíkan glæp?
Berta leit á mann sinn, áður en hún svaraði. Á þeim skamma
tíma, sem þau höfðu verið gift, höfðu þau æst hvort annað í
siðleysi og ágirnd. Allir hinir verstu lestir þeirra voru enn
greinilegri en áður, og þegar monsieur de Lachesnaye ýtti
undir konu sína, var hún reiðubúin til að láta handtaka Séve-
rine samstundis.
— Ef satt skal segja, mælti hún, — hafði hún ýmsar slæmar
venjur þegar á barnsaldri.
— Hvað segið þér? Haldið þér því frarn, að hún hafi hegðað
sér ósæmilega í Doinville?
— Nei, nei, faðir mimi hefði aldrei þolað slíkt.
Andmæli hennar voru eins og við vai- að búast frá „góðri.konu“
konu, sem enginn blettur féll á, konu, sem er bæði stolt af
dyggðum sínum og þjóðfélagsaðstöðu. Hún flýtti sér að bæta við:
— Vitanlega, þegar um svo léttúðuga stúlku er að ræða... .
Ef satt skal segja, það gerðist ýmislegt, sem eg hefði ekki talið
hugsanlegt um þær mundir ....
Mpnsieur Denizet lét í ljós óþolinmæði sína með handar-
hreyfingu. Hann var búinn að segja skilið við þessa kenningu,
og hver sá, sem hélt fast við hana, virtist gera lítið úr gáfum
hans og ganga í lið með fjandmönnum hans.
— Svona, svona, við skulum nota gáfumar, sagði hann.
Fójk eins og Roubauds-hjónin drepa ekki raarm eins og föður
yðar til þess eins að komast heldur fyrr en ella yfir arfshlut.
Ef svo væri, mundum við. finna einhverjar sannanir fyrir asa
þeirra og ágirnd. Tilgangurinn virðist ófullnægjandi, og það
vir.ðist ekki um neinn annan að ræða. Þið háfið sjálf ekki neitt
í höndum til að færa sönnur á hann. Virðið aðeins staðreynd-
irnar fyrir ykkur, og sjáið, hversu margar veigamiklar torfærur
em á leiðinni. Enginn hefur séð Roubaud fara inn í vagn föður
yðar, og einn af starfsmörmum járnbrautarimiar hefur sagt frá
því, að hann hafi einmitt séð þau fara inn í sinn vagn. Við vit-
um, að þau voru í honum í Barentin, og það er erfitt að gera
sér í hugarlund, að þau hafi farið á milli vagnanna, þegar þrír
vagnar voru á milli, meðan lestin brunaði áfram á fullri ferð.
Ef hefi spurt marga lestarstjóra og aðra járnbrautarstarfsmenn
-im
OpiS Jiessa viku til kl. 10 á kvöldin.
Alaska gróðrarstöðin
vsð Miklatorg. —- Sími 82775.
um þetta atriði, og segja þeir, að til þess að gera þetta mundi
þurfa mjög áræðinn mann og auk þess leikinn. Konan hefur
hvorugt til að bera, og hvers vegna ætti eiginmaður hennar að
taka sér fyrir hendur að myrða velgerðarmann sinn, sem hafði
einmitt reynzt honum vel þenna sama dag? Nei, nei, þessi
kenning er alveg út í bláinn. Við verðum að leita í allt annarri
átt. Við skulum heldm- gera ráð fyrir, að morðinginn hafi
laumazt upp í lestina í Rúðu og skotizt úr henni aftur í Barentin
— og að sá maður hafi ekki alls fyrir löngu hótað að myrða
dómarann að mörgum mönnum áheyrandi ....
Honum var svo mikið niðri fyrir, að hann var næstum búinn
TILKYNNING
frá rlkisstjérninni
Samkvæmt ákvæðum 1. gr. laga nr. 55 20. maí
1955 um húsnæðismálastjórn, veðlán tii íbúðabygg-
mga og útrýmingu heilsuspillandi íbúða, hefur rík-
isstjórmn í dag skipað eftirgreinda 5 aóalmenn og
5 varamenn í húsnæðismáiastjórn tii 6 ára.
AÐALMENN:
Gunnar Viðar, bankastjón, eftir tilnefnmgu
Landsbanka íslands.
Hannes Pálsson, fulltrúi,
Jóhannes Elíasson, lögfræðingur,
Ragnar Lárusson, framfærslufulltrúi,
Þorvaldur Garðar Knstjánsson, lögfræÓmgur.
VARAMENN:
Dr. Jóhannes Nordal, hagíræðingur, tiinefndur
af Landsbanka íslands.
Hannes Jónsson, rulltrúi,
Kristján H.-Benediktsson, kennari,
Asgeir Pétursson, lögfræðingur,
Magnús Jónsson, alþingismaður.
Húsnæðismálastjórn tekur til starfa þegar í stað.
Félagsmálaráðiineytið, 1. júní 1955.
H
J
til sölu. — Upplýsingar á
Málarastofunni, Barónsstíg 3.
SKiPAUTGeRÐ
RIKISINS
M.S. ReiðubzelS
austur um land til Þórshafnaa?
hinn 7. b.m. Tekið á mótj
flutningi til:
Hornafjarðar, j
Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar,
Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar og
Þórshafnar
á morgun. Farseðlar seldir á
mánudag.
Tekið á móti flutningi til Búð-
ardals, Hjallaness og Vegaínóta.
í dag.
BEZT AÐ AUGLfSAlVÍSI
Jaðar
Þátttakendur í fyrsta
námskeiðinu að Jaðri
mæti við Góðtemplara-
húsið kl. 2 á föstudag
með læknisvcttorð og
farangur.
Nefndin.
„TECIN“
slöngujíéítirinn
kominn aftur. — - Það
springur ekki á bílnum eöa.
hjólinu yðar, ef „TECIIí“
er í slöngunum.
„TECIN“ fæst aðeins í
Verzlunin Oðinsgötu 30
Sími' 4548.
vvwwwvwwvwwwvwvvw
•AfljVWWWAWWWWW^UWWUVW%\W-«.W.« A
£. £ £u*mt$k&
TARZAINI -
1826
Dádýrið fann skjótt á sér að maður Tarzan þaut af stað og hugðist að
var þar á ferðinni. n ' fella dýrið úxxisvifálaust. , í .
En nú kom fyrir óvenjulegt atvik.
Dádýrið réðist til atlögu.
Annað' eins hafði aldrei hent
Tarzan, setn var vahui öðrdm' Övin-*
um.