Vísir - 03.06.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 03.06.1955, Blaðsíða 1
Howard ofursti, hljómsveitarstjóri. Sinfóníuhljómsveit Banda- ríkjaflughers leikur hér. HíjómleHcarnir veróa tii ágóða fpir Krabbameinsfélag Isiands. Symíóníuhljómsveit ilughers Bandaríkjamanna, sem er tón- listarmönnum hér að góðu kunn, er væntanleg hingað í byrjun næstu viku. Hljómsveitarstjóri cr Gcorg S. Howard ofursti, sem áður hefur komið liingað með liljómsveit- innj. Heldur hljómsveitin tvenna hljómleika í þjóðleikliúsinu mánudaginn, G. júní. Hinir fyrri Iiefjast kt,5 é. h. og leikur híjom- sveiiin þá létta tónlist og dæg- urlög. Um kvöldið kl. 8,30 yerða aðalidjómleikarnir. Allur ágóði af báðum þessum tcjnleikum rennur til íslenzka Krabhameinsfélagsins. þessi ágada hljómsveit nefur fyrir löngu hlotið heiinsfra'gð fyii.r vandaðan leik og einstaKa fjölha'íni. Hljómsveitin er nú í fimmta sinni á ferðálagi erlend- is og er þetla eins og menn muna í 3,ja sinn, að hún heldur tón- leika hér í Reykjavík. Hvarvetna þar sem hún hefur farið, um helztu borgir meginlandsins og aniíars staðar, hefur aðsókn verið nieð eindíemnm, hvort heldur að himnn léttári tónleik- um eða simfómíutónleikuin. Er þcss að víc'nta, að aðsókn verði ntikil liér eins og áður, og ekki sí/,1 þar sem jafnmikilvægt málefni er verið að styrlcja eins og Krahbameinsvítrnirnar. Miðar að htjómteikuhum verða til sölu í þjóðleikliúsinu frá og með íimtudegi. Danskt eftfrKtsskip stranddfi í ntorgun við Eldsvatnsás. pvctrfiir ekki áaldir í hætfK. ínáttiiyfirlýsing í Belgr Hitar norðan- 0» Akureyri í gær. Talin stjórnmálasigur fyrir Tíío. H:ð kommúnistiska Kína skuíí fá aðild að Sameinuiu þjáðun- um; viðurkenna skal lagalegan rétt þe.ss á. Formósu. Viðuf- kennd er’ nauðsyn afvopnunar og að. kjarnorkuvopn- verði bönnuð. ■ Ráðstjórnarríkin og Júgó- siavía eru aðilar að samstarfs- og vináttuyfirlýsingú, sem und- irrituð var í Belgrað í gær- kvöldi, að afloknum viðræfíum I gasr var fyrsti bletturinn Rússa og Júgóslava, sem fram liér á Akureyri sleginn á þessu fórú í Belgrad og á Brioni-e>. vori. | Yfirlýsingin er talinn mikill Síðasta hálfan mánuðinn hafa stjórnmálalegur sigur fyrir Lundúnablöðin verið hitar norðanlands, allt Tito forseta, þar sem hann hafði. telja, að Júgóslavar hafi hald upp í 22 stiga hita, og hefur það fram, að Júgóslavía og ig stööu sinni í hvívetna. Blað gras sprottið ágætlega og í gær Ráðstjórnarríkin væru aðitar! verkamána, Daily Herald. seg- var fyrsti grasbletturinn hér í að yfirlýsingunni, en ekki ir, að Rússar hafi ekkert grætt kaupstaðnum sleginn, en það kommúnistaflokkar þeggja landanna, eins og’ Rússar vild.u, en Kruschev, framkvæmda- stjóri kommúnistaflokksins var Eiðsvöllur á miðri Oddeyr- inr.i. A undanförnum árum hefur hann verið steginn fjór- um til fimm sinnum á suniri rússneska, sem var í reyndinni hverju og nú var komið all- aðalmaður rúsnesku sendi- mikið gras á hann. J nefndarinnar og helzti saran- Þrátt fyrir hitann að undan- jngamaður Rússa, undirritaði förnu er enn mikill snjór til ekki yfirlýsinguna. Fréttaritav- fjalla og t.d. er enn töluverður ar j Balkanlöndunum eru á eina snjór a Vaðlaheiði og vegurinn m^u Um, að Tito hafi haft sitt illfær nema jeppum.. Hafa fram, og brezku blöðin í morg- bilar yfirleitt orðið að fara út un eru ffgst á sama máli, og Svalbarðsströnd að Dalsmynni felja afstöðu hans í reyndinni og þaðan svo inn Fnjóskadal- óbreytta, og á það muni hann inn. leggja áherzlu, er viðræður vestrænu þjóðana og Júgóslava byrja í lok þessa mánaðar Engin íhlutun. í yfirlýsingunni segir, að bæði á þessu og afstaða Júgóslavíu hafi ekki breytzt minnstu vit- und. Sum biöSin minna á, að Júgó- slavía sé komjnúnistiskt land, og það geti ekki farið í'ram hjá hinum hínum kommúnistaríkj- unum, þeim, sem láta Rússa skipa sér fyrir verkum, að Júgó slövum hafi tekizt að standa fast á þeim rétti sínum, að fylgja sinni sósíalistisku stefnu án þess að beygja sig undir Rússa í einu eða neinu. logur vesten vt5 Crímsvötn. Leiðangur Jöklarannsoknafé- jQn(fin séu ásátt um, að gerður lagsins sem s.l. laugardag lagöi vergi samningur til þess að héðan úr bænum áleiðis austur á samstarfi og viðskiptum Vatnajökul var kominn í gæi- j egjjjegt horf og uppræta allt, kveldi vestur af Grímsvötnum á gem j-^gffr jlaff gagnstæð áhrif frá samvinnuslitunum 1948 til þessa dags. Menningarlegt Vatnajökli. Ferð leiðangursins hefur í alla staði gengið að óskuni og án tala.. samsfarf skaj auka og pólitískir Gekk vél að komast yfir Tungúá, en þaðan síðan haldið í Tungnár- hotna og loks tijtp á jökul. I.eiðangursfarar létu mjög vel af ferðinni og töldii vellíðan lijá öllúm. leyst Klukkan 7.30 í morgun strand- aði danska eftirlitsskipið ,.Tcrn- en“ austan við Eldvatnsós nið- ur undan Kirkjubæjarklaustri. Er skipið strandað um 200 metra frá landi; en i morgun var talið að skipverjar væru ekki í neinni hættu, enda veður gott. Björgunarsveit var þó koinin á staðinn, en ekki. er búizt við, að skipverjar yfirgefi skipið að svo stöddu, en híði um borð fram á flæðina, ef ske kynni að skipið Josnaði þá af sandrifinu, sem það strandaði á. Ekkert skip er á nærliggjandi slóðum, en varð- skip mun vera á leiðinni skipinu til aðstoðar, en gert var ráð fyr— ir þvi í morgun að það yrði ekki komið á strandstaðinn fyrr en eftir 10 klukkustundir. I>oka mun tiafa verið við ströndina i nótt þegar „Ternen“ | strandaði. Áhöfn skípsins eru j 8 menn, en skipið er ekki nema um 70 lestir. Er þetta eftirlitsskip og var að koma frá Færeyjum á leið til Grænlands. Stjórnarkreppan í Hollandi. Stjórnarkreppan í Hollandi er leyst. Forsætisráðherra Hollands til- kynnti í morgun, að liann aftur- kallaði lausnarbeiðnina fýrir sig og ráðuneyti sitt. Hún liefur staðið nokkrar vikur. í Hollandi er samsteypustjórn I og kom upp ágreiningur milli stjórnarflokkana um skata- og; skólamál. Einn af leiðtogum jafn-| aðarmanna átti mestan þátt i, að samkomulag náðist. fangar skulu fá frelsi. Engin íhlutun um innanlandsmál skal eiga sér stað hvorki viðskipta- leg, stjórnmála- eða hugsjóna- leg'. Út á við er samkomulag' um nauðsyn þess, að Þýzkalandsvandamálið verði leyst og komið á laggirn- ar öryggiskerfi fyrir Evrópu. ^ietgeyjarsýSíU. Frá fréttaritara Vísis. —> Akureyri í gær. Farsóttir hafa stungið sér niður hingað og bangað í Þing- eyjarsýslu og er har bæði um mislinga og hettusótt að ræða. Einstöku menn liggja sam- tímis í hettusótt og mislingum, en annars staðar er reynt að verjast farsóttunum eftir föngum, einkum á heimilum þar sem gamallt fólk er, og ekki hefur áður tekið veikina. Láta mun nærri að um 30 manns hafi undanfarna daga legið í mislingum og sumir meðl allháum hita, allt upp í 41 stiga hita. Síöasta vetrarvertíö ein sú bezta sem om getur. Hæði affiabrögð cj. eindæmum bagstætt. ítalir fá 70 millj. dolbra fán. Alþjóðabankinn hefur tilkvnnt, að hann muni veita 70 millj. doll- ar lán til framkvænjda á Suður- Ítalíu og Sikiley. Lánið verður veitt í gjaldmiðli ýmissa landa, eftir þvi sem ítölum kennir bezt. Fénn verður varið til margvislegra framkvæmda. Samkvæmt yfirlitsskýrslu í Ægi — riti Fiskifélags íslands — mun síðasta vetrarvertíð hafa reynzt einhver hin bezta, sem um getur, bæði að því er snértir gæftir og aflabrögð. Heildarafli Vestmannaeyja- báta nam á vertí'ðinni um 33 þús. smál. í sem næst 4000 róðr- um. Lifrarmagnið nam 2791 smál. Aflahæstur var „Gull- borg“ með 780 smál. í 57 róðrum. í fyrra nam heildar- aflinn á vertíðinni 29.389 smái. í 4817 róðrum. Þá nam lifrar- magnið 2511 smál. Siokkseyrarbátar öfluðu um. 1286 . raál. í 237 róðrum í stað' 1131 smál. í 210 róðrum £ fvrra. Aflahæstur varð „Hóim- steinn" með 495 smál. í 72 róðr- ; um. j Aíli Eyrarbakkabáta na á verííöinni 1.208 smál, í 275 róðr- um. Ev það nær helmingi i ri af!:i t'n- í fvrra, því þá öfluðu Eyrarbakkabátar ekki nemu Framh. af 1. síðu. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.